Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Fös 10. Ágú 2007 19:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: vesen með skjá
- Svarað: 0
- Skoðað: 490
vesen með skjá
Ég var að kaupa mér http://www.computer.is/vorur/5352 og ég fatta ekki hvernig á að opna hann. Hann er svona eins og það eigi að hengja hann uppá vegg en ég vill að hann geti staðið á borði ef ég reyni að ýta þessu þá er það eins og ég sé að brjóta eitthvað. Vitið þið hvernig á að gera þetta?