Leitin skilaði 1102 niðurstöðum

af Minuz1
Fös 09. Nóv 2018 15:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 14
Skoðað: 1207

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

" sem Ísland er aðili að, ber ís­lensk­um stjórn­völd­um að niður­greiða póst­send­ing­ar sem ber­ast frá þró­un­ar­lönd­um." Hvernig kemur það niður á íslandspósti að íslensk stjórnvöld þurfi að niðurgreiða póstsendingar? Er eitthvað sem íslandspóstur tekur að sér fyrir hönd íslenska ríki...
af Minuz1
Mán 05. Nóv 2018 01:09
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: One plus 6t
Svarað: 16
Skoðað: 980

Re: One plus 6t

Oneplus 4T eigandi, búinn að selja nokkra svona síma með word of mouth til annara.
Mæli hiklaust með þeim.
af Minuz1
Mið 24. Okt 2018 17:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skipta a ddr3 minnum
Svarað: 4
Skoðað: 234

Re: Skipta a ddr3 minnum

Ertu viss um þetta sé rétt hjá þér? Ég hef aldrei heyrt um að minni virki ekki útaf Voltum. Þetta er rétt hjá honum annað er DDR3 og hitt er DDR3L sem er low voltage DDR3 minni Já, en er eitthvað sem kemur í veg fyrir að það keyri á 1.5V? Eins best og ég kemst að er að DDR3L er compatible við DDR3,...
af Minuz1
Mið 24. Okt 2018 16:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skipta a ddr3 minnum
Svarað: 4
Skoðað: 234

Re: Skipta a ddr3 minnum

Ertu viss um þetta sé rétt hjá þér?

Ég hef aldrei heyrt um að minni virki ekki útaf Voltum.
af Minuz1
Mán 22. Okt 2018 01:10
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Eru kinveskir simar betri en kóreskir
Svarað: 8
Skoðað: 653

Re: Eru kinveskir simar betri en kóreskir

Miklu ánægðari með OnePlus 4T símann minn en ég var með Samsung S4.
Borgaði 125k fyrir S4, 52k fyrir 1+4 símann....ekki sjéns að ég borgi aftur svona fjárhæð fyrir "flaggskip"
af Minuz1
Fös 28. Sep 2018 03:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Séreign vs viðbótalífeyrir
Svarað: 10
Skoðað: 751

Re: Séreign vs viðbótalífeyrir

Íhugað að greiða niður lán í staðinn fyrir að leggja fyrir?
af Minuz1
Fös 28. Sep 2018 02:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringiðan dottin út?
Svarað: 7
Skoðað: 674

Re: Hringiðan dottin út?

já þetta var tengt rafmagnsleysinu, var að spila ghost recon með félaga og eg missti allt í einu allt net, nema skringilega er að ég gat spjallað við hann í gegnum tölvuna hahah botna ekkert í því.... hélt routerinn minn væri með einhver leiðindi og ég sá að ég fékk enga ytri IP tölu og hringiðan s...
af Minuz1
Þri 25. Sep 2018 18:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Debet eða Kredit kort
Svarað: 24
Skoðað: 1366

Re: Debet eða Kredit kort

Besti Google fyrirlestur ég hef horft á...en hérna er linkur á viðeigandi umræðuefni. https://youtu.be/vsMydMDi3rI?t=43m15s Er þetta Kerdikorta kerfi ekki eitthvað öðruvísi þarna í Bandaríkjunum en hér í Evrópu? Þetta Credit Score? Eða það er lögð mikil áhersla á þetta Credit Score. Veit ekki með c...
af Minuz1
Mán 24. Sep 2018 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Debet eða Kredit kort
Svarað: 24
Skoðað: 1366

Re: Debet eða Kredit kort

Besti Google fyrirlestur ég hef horft á...en hérna er linkur á viðeigandi umræðuefni.
https://youtu.be/vsMydMDi3rI?t=43m15s
af Minuz1
Lau 11. Ágú 2018 10:25
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjákort dó eftir 2 ár og 1 mánuð
Svarað: 26
Skoðað: 1901

Re: Skjákort dó eftir 2 ár og 1 mánuð

5 ár er fyrir stór raftæki, sbr ofna, ísskápa, þvottavélar, þurrkara. 2 ár er grunnur fyrir önnur raftæki, sbr skjákort. Þetta er ekki metið út frá stærð raftækisins. T.d. hafa fartölvur og sjónvörp (óhæð stærð) minnir mig verið flokkaðar sem 5 ára hlutir. Vissulega gerir maður svo ráð fyrir að stó...
af Minuz1
Fös 27. Júl 2018 00:29
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjákort dó eftir 2 ár og 1 mánuð
Svarað: 26
Skoðað: 1901

Re: Skjákort dó eftir 2 ár og 1 mánuð

5 ár er fyrir stór raftæki, sbr ofna, ísskápa, þvottavélar, þurrkara.
2 ár er grunnur fyrir önnur raftæki, sbr skjákort.
af Minuz1
Mið 18. Júl 2018 00:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gattaca að hefjast? genabreytt börn
Svarað: 5
Skoðað: 623

Re: Gattaca að hefjast? genabreytt börn

https://www.youtube.com/watch?v=jAhjPd4uNFY Youtube's video frá kurgesagt um þetta ef þið nennið ekki að lesa.
af Minuz1
Mið 04. Júl 2018 10:26
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Spurning varðandi sportbíla og bensín
Svarað: 10
Skoðað: 811

Re: Spurning varðandi sportbíla og bensín

Var hægt að fá 102 eða 105 okt bensín á litlu stöðinni í skógarhlíð, veit ekki hvort það er lengur hægt.
Notaði það á gamalt mótorhjól sem hafði verið borað út, það lagaði ganginn í vélinni sem "knock-aði" á 95/98
af Minuz1
Fim 21. Jún 2018 14:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: posar
Svarað: 6
Skoðað: 1218

Re: posar

Held að þú þurfir leyfi hjá kortafyrirtækjunum fyrir þessu.
Hef ekki græna glóru hvernig því er háttað.
af Minuz1
Mið 20. Jún 2018 01:20
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Besti DNS fyrir notendur hringdu?
Svarað: 9
Skoðað: 692

Re: Besti DNS fyrir notendur hringdu?

Cloudflare og google eins og hefur komið hér áður. Gaman að segja frá því að það er íslendingur sem er Directory of Engineering hjá Cloudflare og því yfir DNS verkefninu, útskýrir kannski afhverju við fáum svona góðan hraða hér á klakanum. Það er mun jákvæðara en Lead Developer hjá EA, I'll give yo...
af Minuz1
Mið 20. Jún 2018 00:31
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Oneplus 6 af aliexpress
Svarað: 23
Skoðað: 1540

Re: Oneplus 6 af aliexpress

sendu bara á seljandann hvort að síminn sé ekki pottþétt ce merktur. ef hann er það ekki þá redda þeir því pottþétt. https://www.aliexpress.com/wholesale?catId=0&initiative_id=SB_20180619075824&SearchText=ce+sticker Haha. Það er kínverjunum líkt að feika þetta svona :megasmile. Annars er ek...
af Minuz1
Sun 17. Jún 2018 16:55
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Oneplus 6 af aliexpress
Svarað: 23
Skoðað: 1540

Re: Oneplus 6 af aliexpress

Sá þónokkrar síður með global version, td þessa. https://www.aliexpress.com/item/Original-Oneplus-6-Mobile-Phone-6-28-inch-19-9-6G-RAM-64GB-ROM-Snapdragon-845/32877786240.html?spm=2114.search0104.8.51.47e51097uAQ3xw&priceBeautifyAB=0 Global firmware er ekki CE merking sem víst þarf ef maður fly...
af Minuz1
Sun 17. Jún 2018 16:48
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Oneplus 6 af aliexpress
Svarað: 23
Skoðað: 1540

Re: Oneplus 6 af aliexpress

Sá þónokkrar síður með global version, td þessa.
https://www.aliexpress.com/item/Origina ... autifyAB=0
af Minuz1
Þri 05. Jún 2018 19:30
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvaða banki?
Svarað: 17
Skoðað: 1874

Re: Hvaða banki?

Er hjá Arion, aðallega útaf google authenticator
af Minuz1
Lau 12. Maí 2018 01:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: nýtt öryggi í rafmagnstöflu
Svarað: 15
Skoðað: 993

Re: nýtt öryggi í rafmagnstöflu

Rétt hjá Jónsig, réttara er að setja tregðu-öryggi en stækka það. Það gæti líka vel verið að tregðan hafi minnkað í örygginu sem er fyrir ef það er orðið gamalt. En fyrir utan þetta mál, það er ekkert betra að vera með öflugri örbylgjuofn, bara meiri hætta á skyndisuðu, sem getur verið stórvarasöm....
af Minuz1
Þri 08. Maí 2018 17:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvern langar EKKI í ? !
Svarað: 34
Skoðað: 2531

Re: Hverjum langar EKKI í ? !

Viggi skrifaði:Það er klukka á símanum mínum

Ég á dýrt úr sem ég hef átt í 20 ár, hefur verið batteríslaust í um 18 af þeim árum, fínt að hafa á sér í brúðkaupum og slíkum viðburðum sem skraut, en varla nytjavara lengur.
af Minuz1
Mán 02. Apr 2018 12:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1. apríl spoilers....
Svarað: 14
Skoðað: 1204

Re: 1. apríl spoilers....

Rick Beato: Why Nickelback Are Better Than You Think
https://www.youtube.com/watch?v=PckgUKfgJd0
af Minuz1
Lau 31. Mar 2018 01:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er gæðamunur á bremsuklossum?
Svarað: 51
Skoðað: 2862

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Keyptu aftur það sem þú fékkst síðast nema þú sért ósáttur við það sem þú fékkst eða ert að taka eftir einhverjum frávikum í notkun eins og að bremsun verður óljós eftir mikla notkun.

Hérna er linkur á hágæðabremur fyrir bílinn þinn.
https://ebcbrakesdirect.com/automotive/ ... z/yft/2013
af Minuz1
Fim 29. Mar 2018 20:49
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Grilluppskriftir - vantar góðar hugmyndir
Svarað: 9
Skoðað: 854

Re: Grilluppskriftir - vantar góðar hugmyndir

Verður að fara í að útbúa alvöru bernaise, það munar öllu :) Ég er reyndar að blanda Sous Vide og grillinu saman í kvöld. Náði í folaldavöðva sem að fara á 52 gráður í sous vide og svo endar á grillinu, með þessu verður einmitt alvöru benni og kartöflubátar ásamt fylltum sveppum sem að fara á grill...
af Minuz1
Þri 27. Mar 2018 14:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hættan af Öræfajökli
Svarað: 25
Skoðað: 1506

Re: Hættan af Öræfajökli

ZiRiuS skrifaði:Trump, eldgos, mengun, plast í náttúrunni, loftsteinar, the rapture... Eitthvað meira sem maður þarf að vera í kvíðakasti yfir?


Sólin breytist í rauðan dverg, svo kemur andromeda og fleygir okkur út úr sólkerfinu.

Don't Panic!