Leitin skilaði 1113 niðurstöðum

af Minuz1
Fim 20. Ágú 2020 18:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samsung Pay
Svarað: 23
Skoðað: 4563

Re: Samsung Pay

það er hægt að fá Samsung Pay gegnum 3ðja aðilla hjá Curve núna, var að fara i gegnum uppsetningar og sýnist það virkar bæði siminn og úrið (active 2)! https://www.curve.com Ég ákvað að prófa Curve svo ég pantaði mér kort hjá þeim. Þurfti svo að greiða 5.5€ fyrir að láta senda það sem var alveg eðl...
af Minuz1
Fös 31. Júl 2020 17:59
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] skjákorti og nánast öllu öðru
Svarað: 5
Skoðað: 289

Re: [ÓE] skjákorti og nánast öllu öðru

1660 super kortin eru komin í 47-50k frá öllum nema TL nb.
af Minuz1
Fös 31. Júl 2020 17:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Svarað: 14
Skoðað: 996

Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu

arons4 skrifaði:Hvað kallaru XXL? Er með mottu frá þeim sem þekur allt borðið mitt.

https://mousepads.cool/


Gaur, þetta er ekki motta, þetta er teppi! :D
af Minuz1
Fim 27. Feb 2020 17:17
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max
Svarað: 22
Skoðað: 4990

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Og ég sem hélt að flestir væru búnir að átta sig á að fleiri megapixlar í myndavél er ≠ betri myndavél. Þetta er svo hrikalega röng fullyrðing. Stærð myndflögu, gæði linsunar, softwere er miklu mikilvægara. Ég ranghvolfi alltaf augunum þegar ég sé þessa ofur megapixla símamyndavélar, hver er tilgan...
af Minuz1
Fim 07. Nóv 2019 17:22
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Varist EVE Elgato hitanemar á ofna
Svarað: 13
Skoðað: 4052

Re: Varist EVE Elgato hitanemar á ofna

Takk fyrir að vera tilraunadýr :D
Held mig bara við danfoss dótið sem hefur virkað í 40 ár.
af Minuz1
Þri 15. Okt 2019 14:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Svarað: 29
Skoðað: 3061

Re: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?

Það er að minnsta kosti hægt að endurvinna og farga rafhlöðum á skynsamlegan hátt. Það er ekki hægt við útblástur bíla, við erum bara látin anda þessu að okkur eins og ekkert sé eðlilegra. Vissulega, sérstaklega á Íslandi þar sem raforkan er unnin úr náttúrunni. Það sama á ekki við um öll önnur lön...
af Minuz1
Fös 11. Okt 2019 16:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 42
Skoðað: 4548

Re: Fasteignasalar..

Í hvaða tilvikum í verslun á Íslandi þarf maður að borga eitthvað annað en uppgefið verð? https://www.althingi.is/lagas/nuna/2002040.html 14. gr. Kostnaður við sölu. Seljandi skal bera allan kostnað vegna undirbúnings sölu fasteignar. Þó skal kaupandi greiða stimpilgjöld og annan kostnað vegna þingl...
af Minuz1
Fim 29. Ágú 2019 22:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 7221

Re: Umferðin í Reykjavík

kusi skrifaði:wall of text.


Það kostar um milljón að eiga bíl og keyra hann um 15000km á ári.
https://www.fib.is/static/files/Billinn ... n-2019.pdf
af Minuz1
Fös 14. Jún 2019 19:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Astartes (geðveikt flott CGI)
Svarað: 1
Skoðað: 384

Astartes (geðveikt flott CGI)

Langaði bara að deila þessu með ykkur Þetta eru mini episodes sem einhver gaur úti í heimi hefur verið að dunda sér við. Komin 4x 1-2 mín löng myndbönd um space marines (warhammer 40k) 1sta myndbandið. https://www.youtube.com/watch?v=2bko5GgK5v8 Það eru flottari CGI gæði í þessu en dóti sem kemur fr...
af Minuz1
Sun 31. Mar 2019 22:09
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Steam vs. Epic store
Svarað: 6
Skoðað: 3001

Re: Steam vs. Epic store

GuðjónR skrifaði:Þeir mættu þó gera meiri kröfur til þeirra sem setja leiki þarna inn.

Það var svoleiðis, fólk var óánægt með það líka....damned if you do, damned if you don't.
Ekki það að þetta sé ekki réttmæt gagnrýni, en það voru greinilega aðrar raddir sem voru háværari.
af Minuz1
Sun 17. Mar 2019 16:03
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Vesen með hljóð Windows 10
Svarað: 5
Skoðað: 2347

Re: Vesen með hljóð Windows 10

skiptir engu máli hversu oft þú eyðir device-inu út, þú ert í raun bara að henda reklunum út sem windows setur upp nýja við næsta tækifæri. Þarft að afvirkja tækið, annaðhvort í device manager eða í sound devices, eða kannski að setja það sem þú vilt nota sem primary device. Hægri smella á tækin ætt...
af Minuz1
Fös 09. Nóv 2018 15:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 57
Skoðað: 5879

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

" sem Ísland er aðili að, ber ís­lensk­um stjórn­völd­um að niður­greiða póst­send­ing­ar sem ber­ast frá þró­un­ar­lönd­um." Hvernig kemur það niður á íslandspósti að íslensk stjórnvöld þurfi að niðurgreiða póstsendingar? Er eitthvað sem íslandspóstur tekur að sér fyrir hönd íslenska ríki...
af Minuz1
Mán 05. Nóv 2018 01:09
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: One plus 6t
Svarað: 16
Skoðað: 1741

Re: One plus 6t

Oneplus 4T eigandi, búinn að selja nokkra svona síma með word of mouth til annara.
Mæli hiklaust með þeim.
af Minuz1
Mið 24. Okt 2018 17:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skipta a ddr3 minnum
Svarað: 5
Skoðað: 734

Re: Skipta a ddr3 minnum

Ertu viss um þetta sé rétt hjá þér? Ég hef aldrei heyrt um að minni virki ekki útaf Voltum. Þetta er rétt hjá honum annað er DDR3 og hitt er DDR3L sem er low voltage DDR3 minni Já, en er eitthvað sem kemur í veg fyrir að það keyri á 1.5V? Eins best og ég kemst að er að DDR3L er compatible við DDR3,...
af Minuz1
Mið 24. Okt 2018 16:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skipta a ddr3 minnum
Svarað: 5
Skoðað: 734

Re: Skipta a ddr3 minnum

Ertu viss um þetta sé rétt hjá þér?

Ég hef aldrei heyrt um að minni virki ekki útaf Voltum.
af Minuz1
Mán 22. Okt 2018 01:10
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Eru kinveskir simar betri en kóreskir
Svarað: 11
Skoðað: 3297

Re: Eru kinveskir simar betri en kóreskir

Miklu ánægðari með OnePlus 4T símann minn en ég var með Samsung S4.
Borgaði 125k fyrir S4, 52k fyrir 1+4 símann....ekki sjéns að ég borgi aftur svona fjárhæð fyrir "flaggskip"
af Minuz1
Fös 28. Sep 2018 03:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Séreign vs viðbótalífeyrir
Svarað: 10
Skoðað: 1163

Re: Séreign vs viðbótalífeyrir

Íhugað að greiða niður lán í staðinn fyrir að leggja fyrir?
af Minuz1
Fös 28. Sep 2018 02:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringiðan dottin út?
Svarað: 7
Skoðað: 875

Re: Hringiðan dottin út?

já þetta var tengt rafmagnsleysinu, var að spila ghost recon með félaga og eg missti allt í einu allt net, nema skringilega er að ég gat spjallað við hann í gegnum tölvuna hahah botna ekkert í því.... hélt routerinn minn væri með einhver leiðindi og ég sá að ég fékk enga ytri IP tölu og hringiðan s...
af Minuz1
Þri 25. Sep 2018 18:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Debet eða Kredit kort
Svarað: 24
Skoðað: 2448

Re: Debet eða Kredit kort

Besti Google fyrirlestur ég hef horft á...en hérna er linkur á viðeigandi umræðuefni. https://youtu.be/vsMydMDi3rI?t=43m15s Er þetta Kerdikorta kerfi ekki eitthvað öðruvísi þarna í Bandaríkjunum en hér í Evrópu? Þetta Credit Score? Eða það er lögð mikil áhersla á þetta Credit Score. Veit ekki með c...
af Minuz1
Mán 24. Sep 2018 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Debet eða Kredit kort
Svarað: 24
Skoðað: 2448

Re: Debet eða Kredit kort

Besti Google fyrirlestur ég hef horft á...en hérna er linkur á viðeigandi umræðuefni.
https://youtu.be/vsMydMDi3rI?t=43m15s
af Minuz1
Lau 11. Ágú 2018 10:25
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjákort dó eftir 2 ár og 1 mánuð
Svarað: 26
Skoðað: 2764

Re: Skjákort dó eftir 2 ár og 1 mánuð

5 ár er fyrir stór raftæki, sbr ofna, ísskápa, þvottavélar, þurrkara. 2 ár er grunnur fyrir önnur raftæki, sbr skjákort. Þetta er ekki metið út frá stærð raftækisins. T.d. hafa fartölvur og sjónvörp (óhæð stærð) minnir mig verið flokkaðar sem 5 ára hlutir. Vissulega gerir maður svo ráð fyrir að stó...
af Minuz1
Fös 27. Júl 2018 00:29
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjákort dó eftir 2 ár og 1 mánuð
Svarað: 26
Skoðað: 2764

Re: Skjákort dó eftir 2 ár og 1 mánuð

5 ár er fyrir stór raftæki, sbr ofna, ísskápa, þvottavélar, þurrkara.
2 ár er grunnur fyrir önnur raftæki, sbr skjákort.
af Minuz1
Mið 18. Júl 2018 00:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gattaca að hefjast? genabreytt börn
Svarað: 5
Skoðað: 823

Re: Gattaca að hefjast? genabreytt börn

https://www.youtube.com/watch?v=jAhjPd4uNFY Youtube's video frá kurgesagt um þetta ef þið nennið ekki að lesa.
af Minuz1
Mið 04. Júl 2018 10:26
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Spurning varðandi sportbíla og bensín
Svarað: 10
Skoðað: 3188

Re: Spurning varðandi sportbíla og bensín

Var hægt að fá 102 eða 105 okt bensín á litlu stöðinni í skógarhlíð, veit ekki hvort það er lengur hægt.
Notaði það á gamalt mótorhjól sem hafði verið borað út, það lagaði ganginn í vélinni sem "knock-aði" á 95/98
af Minuz1
Fim 21. Jún 2018 14:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: posar
Svarað: 6
Skoðað: 1605

Re: posar

Held að þú þurfir leyfi hjá kortafyrirtækjunum fyrir þessu.
Hef ekki græna glóru hvernig því er háttað.