Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Mið 09. Maí 2007 12:26
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: NVIDIA FIREWALL !!!!
- Svarað: 1
- Skoðað: 813
NVIDIA FIREWALL !!!!
Eg er að verða grahærður af þessu nvidia firewall. :evil: Eg get ekki uploadað af Utorrent, og þegar eg opna Utorrent kemur einhver Nvidia Firewall villa og Utorrent a það til að crasha en svo er hægt að opna það aftur... Eg get ekki opnað Limewire.. Þetta er glæny tölva með e6600 örranum og 8800 gt...