Leitin skilaði 799 niðurstöðum

af Viggi
Lau 23. Ágú 2025 18:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
Svarað: 58
Skoðað: 17228

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Þetta sama gerðist milli XP og Win7 og svo milli 7 og 10... MS hefyr alltaf þurft að framlengja. Þetta er ekkert smá markaðstækifæri fyrir Linux... skil ekki af hverju það er ekkivfarin auglýsingaherferð af stað Er það ekki bara út af því að það er ekki bara eitt linux heldur mörg hundruð útgáfur. ...
af Viggi
Fös 22. Ágú 2025 23:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
Svarað: 58
Skoðað: 17228

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Líka hægt að hoppa yfir í linux heiminn ef anticheat leikir eru ekki spilaðir svo getur vel verið að lausn eins og winapps virki ef það þarf windows forrit :)

https://github.com/Fmstrat/winapps
af Viggi
Mið 06. Ágú 2025 22:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráð varðandi flakkara.
Svarað: 10
Skoðað: 894

Re: Vantar ráð varðandi flakkara.

Myndi allan daginn kaupa m.2 hýsingu og setja disk að egin vali. Hægt að fá fyrir 2 diska fyrir raid 0 t.d Alls ekki setja upp raid 0 fyrir svona. Hví ekki? Hef verið með venjulega hdd í mörg ár og ekkert vesen Raid 0 þýðir ef 1 diskur bilar þá missir þú öll gögn af öllum diskunum sem eru í sama ra...
af Viggi
Mið 06. Ágú 2025 22:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráð varðandi flakkara.
Svarað: 10
Skoðað: 894

Re: Vantar ráð varðandi flakkara.

olihar skrifaði:
Viggi skrifaði:Myndi allan daginn kaupa m.2 hýsingu og setja disk að egin vali. Hægt að fá fyrir 2 diska fyrir raid 0 t.d


Alls ekki setja upp raid 0 fyrir svona.


Hví ekki? Hef verið með venjulega hdd í mörg ár og ekkert vesen
af Viggi
Mið 06. Ágú 2025 22:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráð varðandi flakkara.
Svarað: 10
Skoðað: 894

Re: Vantar ráð varðandi flakkara.

Myndi allan daginn kaupa m.2 hýsingu og setja disk að egin vali. Hægt að fá fyrir 2 diska fyrir raid 0 t.d
af Viggi
Lau 12. Júl 2025 13:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE
Svarað: 8
Skoðað: 1928

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

fyrir leikjaspilun og eithvað slíkt? Er 64 GB ekki meira en nóg í það
af Viggi
Fim 10. Júl 2025 18:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sendingin
Svarað: 18
Skoðað: 11167

Re: Sendingin

Er grái fiðringurunn alveg að fara með ykkur? :sleezyjoe
af Viggi
Mið 02. Júl 2025 20:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að skipta út windows fyrir Mac - hversu grænt er grasið
Svarað: 16
Skoðað: 17466

Re: Að skipta út windows fyrir Mac - hversu grænt er grasið

Bara hugmynd.. gætir sparað þér nokkra fimmþúsundkalla ef þetta mynd virka.
af Viggi
Mið 02. Júl 2025 13:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að skipta út windows fyrir Mac - hversu grænt er grasið
Svarað: 16
Skoðað: 17466

Re: Að skipta út windows fyrir Mac - hversu grænt er grasið

Hefurðu reynt að prófa að setja upp virtual vél og henda eins mikið af cores og ram og þú getur? T.d. með qemu fólk hefur verið að ná að að spila anti cheat leiki .t.d með 10% performance loss vs bootet windows. Tekur örugglega soldin tíma að stilla stilla þetta vel ef þú hefur nógu öfluga vél í þet...
af Viggi
Fös 20. Jún 2025 23:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PCIe NVMe diskar...
Svarað: 16
Skoðað: 1376

Re: PCIe NVMe diskar...

Notarðu ekki bara usb hýsingu? Flestir komnir í það held ég
af Viggi
Fös 20. Jún 2025 17:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að horfa? Youtube þráðurinn
Svarað: 18
Skoðað: 14726

Re: Á hvað ertu að horfa? Youtube þráðurinn

Mikið er ég feginn að hafa komið mér yfir í linux. Allt þetta AI dóti í windows hefði gert mig geðveikan með tímanum og það er bara rétt að byrja

https://youtu.be/oXtvAQ-e0iE?si=4Bo1dTWHsQpbFJS2
af Viggi
Mið 11. Jún 2025 11:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oled burnin test. 15 mánaða niðurstöður
Svarað: 31
Skoðað: 3310

Re: Oled burnin test. 15 mánaða niðurstöður

er með LG oled B1 og kannast ekkert við burn in. Tv stick fer alltaf automatískt í screensaver eftir smá tíma. Nota sjónvarpið mjög mikið. annars fékk ég burn in efst uppi á samsung s9+ símanum mínum
af Viggi
Lau 31. Maí 2025 13:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Svarað: 20
Skoðað: 18476

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Er í kerfistjóranámi hjá NTV og gerfigreindin er búin að vera algjör lifesaver. tæki svo mikklu lengri tíma að gera allt ef maður væri alltaf að gúggla. fær barra nákvæm svör við öllu og útskýringar. Þetta er algjör bylting
af Viggi
Þri 20. Maí 2025 12:29
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Spá í nýjum síma
Svarað: 14
Skoðað: 1947

Re: Spá í nýjum síma

oneplus 13 eða eða 13r keypti mér 12 í fyrra og gæti ekki verið sáttari 6000 mah battery í 13r og 100w hleðsla sem er ótrúlega næs að hafa
af Viggi
Mið 14. Maí 2025 14:46
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Ekki eðlileg umferð
Svarað: 41
Skoðað: 35506

Re: Ekki eðlileg umferð

Þú bannaðir torguard vpn ip tölina frá íslandi. Slökti á því og komst inn :sleezyjoe
af Viggi
Sun 11. Maí 2025 11:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sambyggð þvottatæk
Svarað: 5
Skoðað: 1841

Re: Sambyggð þvottatæk

Samsung tækið mitt hefur verið að virka vel. Muna bara að kaupa þurkarabolta svo að fötin komi ekki öll krumpuð úr vélinni
af Viggi
Mið 23. Apr 2025 00:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vantar hjalp med islenskt lyklabord
Svarað: 20
Skoðað: 8207

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Fann út úr þessu hjá mér var með trojan vírus og nú fer windowsið endanlega úr mínum tölvum. Defender sagði aldrei múkk. Kæmi ekki á óvart að þú hafir fengið það sama
af Viggi
Þri 22. Apr 2025 00:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vantar hjalp med islenskt lyklabord
Svarað: 20
Skoðað: 8207

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Byrjaðu á þessu og láttu vita :) Það hljómar eins og þú sért með stillingarvandamál tengt lyklaborðinu eða innsláttarham í Windows, sérstaklega ef kommustafir eins og á, é, í o.s.frv. koma ekki rétt fram í sumum forritum eins og Firefox, Chrome og Teams – en virka í File Explorer. Hér eru nokkur atr...
af Viggi
Mán 21. Apr 2025 23:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vantar hjalp med islenskt lyklabord
Svarað: 20
Skoðað: 8207

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Hef verið að lenda í því nákvæmlega sama. Hent út lyklaborðum og installað aftur og reynt ýmislegt. Lætur svona í teams og firefox/chrome en ekki í file explorer
af Viggi
Fim 27. Mar 2025 01:37
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Nýir leikir - Hvað skal spila
Svarað: 13
Skoðað: 14118

Re: Nýir leikir - Hvað skal spila

Er mest ps5 spilari. Ársgamall leikur en var að byrja á prince of persia the lost crown. Frábær metroidvania leikur með haug af secrets og platforming. Er á psn extra ef menn eru með það
af Viggi
Sun 16. Mar 2025 16:54
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Er til eitthvað Hard Drive Recovery þjónusta hér á Íslandi?
Svarað: 5
Skoðað: 44392

Re: Er til eitthvað Hard Drive Recovery þjónusta hér á Íslandi?

Hef heyrt af þessum við og við. Enga reynslu af þeim samt

https://datatech.is/
af Viggi
Þri 11. Mar 2025 21:45
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Alan Wake 2 Linux
Svarað: 1
Skoðað: 11868

Re: Alan Wake 2 Linux

Getur spurt hér ef ekkert svar fæst hérna.

https://www.reddit.com/r/linux_gaming/s/42Ok1gAOAE
af Viggi
Mán 03. Mar 2025 22:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Svarað: 56
Skoðað: 17467

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Ætti að vera beintengd við kortið og upphituð
af Viggi
Mán 03. Mar 2025 12:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að velja gönguskó?
Svarað: 28
Skoðað: 29448

Re: Að velja gönguskó?

Passa sig líka að fara upp og niður af gangstéttunum. Létt að misstíga sig þá