Leitin skilaði 1644 niðurstöðum

af Danni V8
Þri 05. Nóv 2019 22:12
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 2747

Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

Var alltaf með Android, Samsung Galaxy S3, S5, S6+. Síðan prófði ég iPhone 8 plus fyrir tveim árum. Ég get ekki kvartað yfir endingunni eða virkninni, mjög góður sími. En Android vaninn er ennþá fastur. Ég mun ekki fá mér iPhone aftur en er þar á móti ekkert að drífa mig að skipta um síma. iPhone pr...
af Danni V8
Lau 13. Júl 2019 04:03
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Skjár
Svarað: 1
Skoðað: 207

Re: Skjár

Ég á einn gamlan Philips skjá 24" minnir mig sem virkar og er góður, eina sem var að honum var einn dauður pixell frá því að hann var nýr.

5000kr ef hann er sóttur, er í Keflavík.
af Danni V8
Lau 06. Júl 2019 22:54
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] DDR3 Fartölvuminni 4-8gb
Svarað: 2
Skoðað: 208

[ÓE] DDR3 Fartölvuminni 4-8gb

Er að notast við fartölvu sem er aðeins með 4gb af minni og Chrome er að takast að klára það. https://www.samsung.com/semiconductor/dram/module/M471B5273DH0-CH9/ Þetta er minnið sem er í tölvunni, 1x 4gb, ég óska eftir einhverju sambærilegu 4gb eða 1x 8gb. Helst á Suðurnesjum en ekki möst. Takk fyrir.
af Danni V8
Lau 06. Júl 2019 20:58
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Logitech G27 stýri
Svarað: 0
Skoðað: 158

[SELT] Logitech G27 stýri

Hef til sölu Logitech G27 stýri. Það virkar alveg, er lítið notað.

Er búinn að selja leikjatölvuna mína svo ég hef ekki not fyrir þetta lengur.

Þetta er stýri með pedulum m/ kúplingu og gírskiptir.

Verð: 27.000kr eða tilboð. SELT

S: 867-5202
af Danni V8
Sun 30. Jún 2019 21:58
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] Asus 24.5" XG258Q 240hz tölvuskjár
Svarað: 2
Skoðað: 280

[SELDUR] Asus 24.5" XG258Q 240hz tölvuskjár

Keypti þennan skjá í Tölvulistanum í fyrra, en er núna búinn að selja tölvuna.

Mynd

Kostar 90.000 nýr, set 40.000 á hann
af Danni V8
Sun 30. Jún 2019 10:59
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: (ÓE) Stýri fyrir pc. Logitech g29 etc
Svarað: 5
Skoðað: 423

Re: (ÓE) Stýri fyrir pc. Logitech g29 etc

Ég á Logitech G27 stýri sem getur fengist á 25.000kr
af Danni V8
Lau 29. Jún 2019 20:40
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Leikajtölva m/öllu
Svarað: 2
Skoðað: 503

Re: [TS] Leikajtölva m/öllu

Upp - Skoða tilboð
af Danni V8
Fös 28. Jún 2019 13:12
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Leikajtölva m/öllu
Svarað: 2
Skoðað: 503

[SELT] Leikajtölva m/öllu

Hef ákveðið að selja þetta þar sem ég hef orðið engann tíma til að spila tölvuleiki lengur. Þetta er allt á milli árs og tveggja ára gamalt. Örgjörvi: AMD Ryzen 7 1700 Móðurborð: Asus ROG Crosshair VI Hero Vinnsluminni: Corsair Vengeance LPX 16GB (2x 8GB) Skjákort: Asus ROG Strix GTX 1080 St...
af Danni V8
Fim 09. Maí 2019 20:17
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Logitech G910 lyklaborð bilað
Svarað: 0
Skoðað: 127

[TS] Logitech G910 lyklaborð bilað

Hef til sölu rúmlega árs gamalt Logitech G910 Orion Spectrum (version 2). Keypt nýtt í Tölvulistanum fyrir rúmlega ári síðan og það er Nordic layout á því. Ég hellti gosi með smá Vodka útí yfir það um daginn fyrir slysni, lét allt renna úr því strax og þurrkaði eins og ég gat og hélt áfram að nota þ...
af Danni V8
Sun 23. Des 2018 18:01
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: nýja (secondary) tölvan, Fín í lanpartý
Svarað: 7
Skoðað: 818

Re: nýja (secondary) tölvan, Fín í lanpartý

Þetta er rugl töff kassi! Djöfull langar mér í svona til að setja tölvu við sjónvarpið...
af Danni V8
Sun 23. Des 2018 17:44
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?
Svarað: 10
Skoðað: 647

Re: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?

Hérna er gamall þráður sem er verið að ræða þetta https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=71282 Ég endaði á að skrá sem UK account og það var bara mjög fínt. Fékk samt cc-ið mitt aldrei til að virka þannig ég kaupi bara 50 punda inneign á G2A.com og nota hana til að kaupa leiki og annað.
af Danni V8
Þri 20. Nóv 2018 21:01
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Logitech G27 *SELT*
Svarað: 8
Skoðað: 781

Re: [TS] Logitech G27

KrissiP skrifaði:Er þetta farið?


Þú fórst með mér að sækja þetta sauðurinn þinn :lol:
af Danni V8
Mán 05. Nóv 2018 10:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: bestu ódýru bílarnir
Svarað: 9
Skoðað: 1384

Re: bestu ódýru bílarnir

Up! og Citigo hafa verið að koma mjög vel út á bílaleigunni sem ég vinn hjá. Bila nánast ekki neitt, og okkar bílar eru eknir frá 2000km-160.000km
af Danni V8
Sun 04. Nóv 2018 14:47
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Icon vaktarinnar low-res?
Svarað: 9
Skoðað: 1052

Re: Icon vaktarinnar low-res?

Ég gerði fyrir 7 árum síðan nýtt icon til að prófa og það var illa tekið í það þá, og þess vegna var haldið í gamla úrelta.

viewtopic.php?f=46&t=37661&p=338578
af Danni V8
Mið 31. Okt 2018 23:05
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hvernig er að kaupa síma frá USA í dag?
Svarað: 2
Skoðað: 578

Hvernig er að kaupa síma frá USA í dag?

Sælir. Ég er alveg dottinn út úr svona pælingum, en langa núna að kaupa síma í bandaríkjunum. Ef maður kaupir ólæstan síma, er þetta ekki allt að fara að virka hér heima? 4G og allt það. Þetta er það sem er gefið upp í Network í símanum sem ég hef áhuga á: 2G bands GSM 850 / 900 / 1800 / 1900 3G ban...
af Danni V8
Þri 28. Ágú 2018 00:39
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone X vs Motorola P30
Svarað: 13
Skoðað: 980

Re: iPhone X vs Motorola P30

Það er sorglegt hvað margir símar eru að líkjast iPhone X stílnum. Þetta nodge er skelfilegt. Getur verið að Motorola hafi kannski sleppt heyrnatólatenginu? Og kannski sd card slottinu líka?

En, er þó ekki með iOS, það er þó einhver plús.
af Danni V8
Mán 27. Ágú 2018 01:05
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Restart í leikjum
Svarað: 16
Skoðað: 984

Re: Restart í leikjum

Hvaða móðurborð? Er með Ryzen7 1700 örgjörva í Asus Crosshair VI Hero sem ég keypti á svipuðu tímabili sem var pjúra helvíti að fá til að keyra stabílt. Meira að segja að keyra það með ekkert overclock var óstabílt. Ef þú ert með þetta móðurborð þá verðurðu að passa að fara í Bios og finna þar fídus...
af Danni V8
Sun 29. Júl 2018 17:02
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: SELT Samsung Galaxy S9+ 64gb (80 þús)
Svarað: 5
Skoðað: 608

Re: (TS) Samsung Galaxy S9+ 64gb

Viltu skipti á iPhone 8+ líka 64gb?
af Danni V8
Mið 04. Apr 2018 22:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: EGR valve, íslensk þýðing?
Svarað: 22
Skoðað: 1940

Re: EGR valve, íslensk þýðing?

Þegar ég lærði bifvélavirkjann þá fórum við einmitt yfir svona tækniorð. Tíminn fór eiginlega bara í að gera grín af þessu og hvað það er asnalegt að íslenska þessi orð. EGR er einn ef þessum hlutum sem var ekki til þegar æðið stóð sem hæst að íslenska þessi orð, og það er ekki til íslenskt orð fyri...
af Danni V8
Lau 31. Mar 2018 18:47
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er gæðamunur á bremsuklossum?
Svarað: 51
Skoðað: 4226

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Þessir skynjarar eru bara í klossunum þar sem þeir eru notaðir í allskonar bíla frá VW samsteypunni og sumir þeirra eru með skynjara. Sem dæmi eru alveg eins klossar í bæði 75hp VW Caddy hjá okkur í vinnunni og VW Up! og Skoda Citigo. Enginn af þeim notar skynjarann samt þannig ég klippi þetta allta...
af Danni V8
Fös 30. Mar 2018 13:05
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Svarað: 66
Skoðað: 4556

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Iphone eru alveg glataðir símar. Ég ákvað að stökkva á vaðið og kaupa mér svoleiðis (8+) því gjörsamlega allir iphone eigendur sem ég þekki vilja ekki sjá neitt annað svo ég hugsaði að þetta hljóti nú að vera eitthvað gott. Tveimur mánuðum seinna er ég bara orðinn alveg snargeðveikur á þessum síma. ...
af Danni V8
Lau 10. Mar 2018 11:13
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvar er best að láta skipta um framrúðu?
Svarað: 10
Skoðað: 2535

Re: Hvar er best að láta skipta um framrúðu?

Þetta sýnist mér bara vera upplýsingar sem er hægt að nálgast á síðunni þeirra. Þú þarft að finna vátryggingaskírteinið þitt (sennilega hægt að nálgast það í gegnum Mitt Vís) og athuga hvort Bílrúðutrygging sé skilgreind á því. Þetta stendur í skilmálunum þeirra fyrir lögbundna tryggingu: "Bílr...
af Danni V8
Lau 10. Mar 2018 10:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvar er best að láta skipta um framrúðu?
Svarað: 10
Skoðað: 2535

Re: Hvar er best að láta skipta um framrúðu?

pattzi skrifaði:Sorrý
Ætla ekki að skemma þráðinn
En vitiði með fornbíla er hægt að láta tryggingar borga fyrir rúðu í þannig ?

Það er hægt ef hann er á venjulegum tryggingum. Ef hann er á fornbílatryggingum er það ekki hægt.