Leitin skilaði 1784 niðurstöðum

af Danni V8
Mið 11. Mar 2009 16:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Örgjörva vifta snýst stöðugt á botnsnúning
Svarað: 4
Skoðað: 551

Re: Örgjörva vifta snýst stöðugt á botnsnúning

Athugaðu hvort kassaviftu plugginn sé illa tengdur, laus. Ef ekki fáðu þér nýja kassaviftu. Þar sem þú getur séð snuningshraðan á örraviftunni, þá virðistu komast í BIOSinn. Þar áttu að geta stillt hraðann á viftunni. sjá úrklipp úr manual fyrir MSI P7N SLI Platinum farðu í BIOS Setup H/W Monitor h...
af Danni V8
Mið 11. Mar 2009 11:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Örgjörva vifta snýst stöðugt á botnsnúning
Svarað: 4
Skoðað: 551

Örgjörva vifta snýst stöðugt á botnsnúning

Síðan ég keypti mér þessa tölvu 1 janúar á þessu ári þá hefur örgjörvaviftan alltaf farið beint upp í 4000rpm þegar ég kveiki á tölvunni og hún bara helst þar. Mikill hávaði sem fylgir því. Eftir að hafa verið með tölvuna svona í kannski einn til einn og hálfan mánuð þá gafst ég upp og fór að leita ...
af Danni V8
Sun 08. Mar 2009 22:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
Svarað: 19
Skoðað: 1726

Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?

Hvernig veit maður ef að MSI 9600GT kortið sitt er farmleitt fyrir miðjan des 08?

Ég keypti mitt á tilboði 1 jan 09 og það hefur ekki verið neitt vesen á því. Er það kannski bara svarið? Eða á þetta eftir að koma og bíta mig í rassgatið seinna? :(
af Danni V8
Sun 08. Mar 2009 21:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: er sniðugt að hafa 9600gt sem physix kort
Svarað: 12
Skoðað: 988

Re: er sniðugt að hafa 9600gt sem physix kort

palmi6400 skrifaði:en getur maður haft 2 ólík kort saman í sli?


Nei það er ekki hægt. Allt um SLI er hægt að lesa hér: http://www.slizone.com/page/home.html
af Danni V8
Þri 27. Jan 2009 02:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Frítt Windows 7 beta
Svarað: 44
Skoðað: 4081

Re: Frítt Windows 7 beta

Borgar sig að kaupa Vista Ultimate 64 bit núna á tæp 30þús til að nýta innra minnið eða er betra að bíða eftir Win 7? Ps. Ég er að fara að kaupa annað eins skjákort og tengja með SLI og svo þegar ég kaupi 64bit stýrikerfi ætla ég að kaupa 2 eða 4gb af vinnsluminni í viðbót þannig ég verð með 7-9gb t...
af Danni V8
Fös 23. Jan 2009 01:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppáhalds tölvubúðinn þín!
Svarað: 34
Skoðað: 2785

Re: Uppáhalds tölvubúðinn þín!

@tt.is hefur reynst mér rosalega vel. Hef keypt flest mitt af þeim. Lenti í því í síðustu uppfærslu að bæði vinnsluminnið og móðurborðið sem ég keypti var gallað og þeir skiptu um það fyrir mig að kostnaðarlausu. Svo finnst mér þeir hjá Tölvutækni mjög fínir líka, en það er reyndar langt síðan ég ve...
af Danni V8
Mán 19. Jan 2009 22:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hversu mikið RAM styður Windows 32bit ?
Svarað: 12
Skoðað: 1021

Re: Hversu mikið RAM styður Windows 32bit ?

Ég er með 4gb innra minni, 512mb í skjákort og 32 bita stýrikerfi. XP sýnir bara 3gb samt. Einhverstaðar var ég búinn að finna í gegnum google leit að stýrikerfið taki bara samtals 4gb, ss. ef ég væri með 4gb minni og 1gb skjákort, myndi tölvan sýna 2,5-3gb eftir móðurborðinu. Ég myndi fá 2.5gb upp ...
af Danni V8
Lau 17. Jan 2009 01:09
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: internetið í rusli á klakanum 2009
Svarað: 125
Skoðað: 14732

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Ég er hjá Símanum. Litli bróðir í wow og ekkert annað sem notar netið í gangi (nema ADSL sjónvarpið tekur bandvídd af internetinu).

66ms
Mynd
af Danni V8
Fös 09. Jan 2009 11:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"
Svarað: 12
Skoðað: 802

Re: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Jæja ég keyrði Memtest í gegn og það skilaði 489 errors þannig ég fór og fékk plötunum skipt og móðurborðinu í leiðinni. Keyrði tölvuna upp og so far so good, hljóð í báða hátalara og er núna að keyra Memtest á nýju plöturnar, komið í 24% og með 0 errors þannig ég bjartsýnn :D Góður :8) Já og ég má...
af Danni V8
Fim 08. Jan 2009 20:42
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam - Hvaða hraða færð þú?
Svarað: 47
Skoðað: 5770

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Ég er hjá Símanum og fæ yfir 200. En ég kaus óvart undir 200 í einhverri fljótfærni :oops: En ég fór eitthvað yfir 600 stöðugt þegar ég var að ná í Left 4 Dead um daginn. Er reyndar núna að ná í hann aftur vegna þess að ég formattaði og það virtist ekki virka að innstalla bara gegnum backup file sem...
af Danni V8
Fim 08. Jan 2009 16:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"
Svarað: 12
Skoðað: 802

Re: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Jæja ég keyrði Memtest í gegn og það skilaði 489 errors þannig ég fór og fékk plötunum skipt og móðurborðinu í leiðinni. Keyrði tölvuna upp og so far so good, hljóð í báða hátalara og er núna að keyra Memtest á nýju plöturnar, komið í 24% og með 0 errors þannig ég bjartsýnn :D
af Danni V8
Fim 08. Jan 2009 11:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"
Svarað: 12
Skoðað: 802

Re: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Bilað vinnsluminni Googlaðu memtest86, dl því, brenndu á disk og ræstu af CD. finndu hvaða kubbur er bilaður og skiptu honum út :) Heyrðu snilld. Ég átti þetta reynda til á CD síðan mér var bent á að keyra þetta í gegn á gömlu tölvunni, þá komu engir errors. Núna keyrði ég þetta upp á nýju tölvunni...
af Danni V8
Fim 08. Jan 2009 09:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"
Svarað: 12
Skoðað: 802

Re: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Format og setja allt uppá nýtt aftur, mér grunar að file systemið á disknum sé í ruglinu Ætli það sé málið? Ég gat allavega reddað einu installinu með því að færa það á milli diska, ss. setja á D drifið og gera og græja. En ég get alveg tekið backup af því sem ég á á disknum, það er ekkert ónýtt al...
af Danni V8
Mið 07. Jan 2009 18:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"
Svarað: 12
Skoðað: 802

"One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Enn og aftur leyta ég til ykkar í vandræðum. Ég er búinn að fá þessi skilaboð við alveg rúmlega helminginn af öllu sem ég hef reynt að setja inn í tölvuna síðan ég setti hana upp. Ég setti tölvuna upp frá grunni 31. desember og hún er búin að vera með helvítis vesen allan tímann. Ég get ekki sett up...
af Danni V8
Þri 06. Jan 2009 14:54
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 20 pinna í 24 pinna breytir
Svarað: 10
Skoðað: 893

Re: 20 pinna í 24 pinna breytir

Aldrei skilið pointið með þessu! Af því sem ég best veit (og taka skal mark á því) þá hef ég alltaf bara smellt 20 pinna aflgjafa í 24 pinna móðurborð og sé ég engan humar. Einhver að leiðrétta mig ef að mér/mig skjátlast Akkurat. Ég er með 20 pinna aflgjafa en 24 pinna móðurborð. Þegar ég var að s...
af Danni V8
Sun 04. Jan 2009 00:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál með install í XP *leyst*
Svarað: 7
Skoðað: 710

Re: Vandamál með install í XP *leyst*

emmi skrifaði:Ertu með SATA geisladrif?


Nei IDE
af Danni V8
Lau 03. Jan 2009 12:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál með install í XP *leyst*
Svarað: 7
Skoðað: 710

Re: Vandamál með install í XP *leyst*

Náði að leysa vandamálið sjálfur með nokkrum klukkutímum af Google search. Ég er núna búinn að kema allt internetið og ég fann lausn. Þurfti að fara í Registry og eyða leiknum úr "Uninstall" SS. listanum yfir forrit sem koma í Add/Remove Programs, eftir að ég eyddi leiknum manually. Svo þu...
af Danni V8
Lau 03. Jan 2009 09:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál með install í XP *leyst*
Svarað: 7
Skoðað: 710

Re: Vandamál með install í XP

Allt 100% löglegt.

Eru þessi forrit ekki þessi týpísku registry cleaner forrit, leyfir þér að setja þau upp, scanna tölvuna, finna hundruðir "problems" og svo ekki lagi nema 10% af þeim?
af Danni V8
Lau 03. Jan 2009 08:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál með install í XP *leyst*
Svarað: 7
Skoðað: 710

Vandamál með install í XP *leyst*

Bara núna nýlega, eða strax eftir að ég setti inn Lef4Dead leikinn í tölvuna mína, þá hefur tölvan sagt í hvert einasta skiptið sem ég reyni að installa einhverju að þá eru skrárnar currupt. Ég lendi í veseni með L4D í tölvunni og var búinn að komast að því gegnum Google leit að það eru árekstrar á ...
af Danni V8
Fim 01. Jan 2009 22:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Búinn að kaupa uppfærslu.
Svarað: 27
Skoðað: 2267

Re: Búinn að kaupa uppfærslu.

Ég tek bara AMD næst.
af Danni V8
Fim 01. Jan 2009 19:55
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Helst ekki skráður inni.
Svarað: 6
Skoðað: 788

Re: Helst ekki skráður inni.

Lenti einmitt í þessu eftir að ég setti upp firefox í vinnunni. Ég hreinsaði bara cookies og endurræsti. Lagaðist þá. Þetta virkaði! Var reyndar búinn að reyna að taka bara út cookies fyrir Vaktina og endurræsa svo en það virkaði ekki, svo ég henti bara öllum út og þá lagaðist þetta :) Takk fyrir á...
af Danni V8
Fim 01. Jan 2009 05:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Búinn að kaupa uppfærslu.
Svarað: 27
Skoðað: 2267

Re: Búinn að kaupa uppfærslu.

Auðvitað var þetta móðurborð sem ég keypti gallað.

Alveg þvílíkt vesen að koma hljóðinu inn og svo þarf ég að taka netkortið út sambandi meðan ég restarta til þess að það virkar þegar ég ræsi tölvuna næst.

Ekki sáttur!!!
af Danni V8
Fim 01. Jan 2009 05:41
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Helst ekki skráður inni.
Svarað: 6
Skoðað: 788

Re: Helst ekki skráður inni.

Æji kommon strákar mínir. Ég bjó þennan þráð ekki til til að metast um vafra heldur til þess að leysa að af hverju ég næ ekki að vafra þessa síðu á browsernum sem að ég kýs að nota. Firefox er alveg jafn mikið drasl og Opera, IE og allir þessir browserar sem eru til svo hættist að metast um það. Ef ...
af Danni V8
Mið 31. Des 2008 23:48
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Helst ekki skráður inni.
Svarað: 6
Skoðað: 788

Helst ekki skráður inni.

Ég var að setja nýju tölvuna upp, náði í Firefox 3.05 og einhverja hluta vegna helst ég ekki skráður inni á Vaktin.is. Ég skrái mig inn, það kemur "You have been successfully logged in" svo bíð ég í smá stund og síðan fer sjálkrafa á forsíðu og þá er ekki lengur skráður inni. Ég er ss. að ...
af Danni V8
Mið 31. Des 2008 07:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Pirrandi vandamál
Svarað: 6
Skoðað: 796

Re: Pirrandi vandamál

Já það væri fínt að fá lausn við þessu vandamáli. Ég er með Acer 5102WLMi sem að hagar sér alveg eins. Mjög pirrandi þar sem ég á í erfiðleikum með að færa gögn yfir á þá tölvu í gegnum network svo ég get sett þau á USB, þar sem USB í borðtölvunni er ónýtt :lol: