Leitin skilaði 1784 niðurstöðum

af Danni V8
Fös 15. Maí 2009 04:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Windows 7
Svarað: 25
Skoðað: 7030

Re: Windows 7

demigod skrifaði:
Gúrú skrifaði:
qurr skrifaði:Beta útgáfan að Windows 7 er kominn út og verður ókeypis framm í ágúst


16 mín frá og þetta hefði verið akkúrat eins árs bump.


16:47 og 17:13 ? uhm, það eru 26 min :the_jerk_won


Fyrir utan að fyrra innleggið er 29. júní en hitt er 29. janúar þannig þetta hefði verið akkurat 7 mánuðir ekki ár :)
af Danni V8
Fim 14. Maí 2009 03:03
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Ventrilo vesen á Win7
Svarað: 0
Skoðað: 392

Ventrilo vesen á Win7

Alltaf þegar ég spila Left 4 Dead með félögum þá er ég vanur að nota Ventrilo til að spjalla. Síðan ég setti upp Windows 7 hef ég verið að lenda í veseni með forritið. Af og til kemur alveg svakaleg bið þangað til ég heyri það sem er sagt. Þetta lýsir sér ekki eins og lagg samt. Ég er með stöðugt pi...
af Danni V8
Þri 05. Maí 2009 13:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2 x Skjákort, betra en eitt?
Svarað: 9
Skoðað: 981

Re: 2 x Skjákort, betra en eitt?

http://www.slizone.com/page/home.html gott að skoða líka þessa síðu, þarna færðu að vita nánast allt sem þú þarft varðandi SLI
af Danni V8
Lau 02. Maí 2009 20:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig er þessi að gera sig ?
Svarað: 23
Skoðað: 2108

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Bara forvitnis spurning, en hvaða stýrikerfi ætlarðu að keyra á þessu?
af Danni V8
Lau 02. Maí 2009 10:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: opne port á speedtouch 585 utorrent
Svarað: 8
Skoðað: 1691

Re: opne port á speedtouch 585 utorrent

Ég var með sama vandamál á eins router á sínum tíma. Síðan bilaði routerinn endanlega og hleypti okkur ekki á netið stundum í marga klukkutíma og þá hringdi ég í Símann og fékk nýjan. Hefur ekkert vesen verið síðan þá.
af Danni V8
Fös 01. Maí 2009 14:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 vandamál, tengist ekki við netið.
Svarað: 18
Skoðað: 2120

Re: Windows 7 vandamál, tengist ekki við netið.

Jæja ég virðist vera búinn að finna lausn á þessu loksins. Þegar ég keyri upp Windows 7 og það finnur ekki netið, þarf ég að fara í properties á Local Area Network Connection og gera Disable, síðan þarf ég að láta Windows Diagnose-a vandamálið og þá setur það LAN Connection upp aftur og tölvan finnu...
af Danni V8
Fös 01. Maí 2009 14:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Svarað: 10
Skoðað: 829

Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100

Fletch skrifaði:mount'aðu iso'inn, afritaðu hann allann inná harðadiskinn

farðu svo í sources directory'ið og edit'aðu skrá sem heitir cversion.ini

breyttu MinClient í 7057.0

og keyrðu setup/upgrade aftur :wink:


Þakka kærlega fyrir þetta. Virkaði eins og í sögu.
af Danni V8
Fös 01. Maí 2009 12:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Svarað: 10
Skoðað: 829

Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100

KermitTheFrog skrifaði:Prufaðu að skrifa það þá á disk.

Mundu að þú mátt ekki boota af disknum ef þú vilt uppfæra, þú átt að keyra diskinn úr Windows


Veit ekki hvort að það sem ég skrifaði fyrir ofan var komið þegar þú skrifaðir þetta eða ekki, en ég er búinn að skrifa á disk og ég keyri þetta bara beint úr windows.
af Danni V8
Fös 01. Maí 2009 12:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Svarað: 10
Skoðað: 829

Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100

viddi skrifaði:Já ekkert mál, bara mounta iso með daemon tools og velja upgrade

Ég skrifaði reyndar ISO file-inn á disk en þegar ég vel Upgrade þá kemur:

"You can’t upgrade this prerelease version of Windows 7. Go online to see how to install Windows 7 and keep your files and settings."
af Danni V8
Fös 01. Maí 2009 12:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Svarað: 10
Skoðað: 829

Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100

Er það hægt án þess að setja upp stýrikerfið upp á nýtt? Kemur alltaf error þegar ég reyni að gera það...
af Danni V8
Fös 01. Maí 2009 10:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bólstrun á bílsæti/tölvustól
Svarað: 5
Skoðað: 1936

Bólstrun á bílsæti/tölvustól

Fyrir rúmum fimm árum síðan bjó ég til tölvustól úr bílstjórasætinu á fyrsta bílnum mínum eftir að drukkunn ökumaður keyrði í hliðina á mér og eyðilagði bílinn. Sætið var eins og nýtt þá en núna er farið að rifna úr sessunni og svampurinn orðinn slæmur. Nú er ég að spá í að láta bólstra sætið, leður...
af Danni V8
Fös 01. Maí 2009 09:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: www.IceShare.org
Svarað: 41
Skoðað: 3638

Re: www.IceShare.org

Ég fékk staðfestingarpóst um leið. Engin bið. Notaði gmail addressuna mína. En ég skoðaði þessa síðu örlítið betur núna í nótt og mér finnst að það ætti að vera hægt að tilkynna torrent ef það skuli vera gallað, t.d. gallaður þáttur eða gallað forrit eða leikur eða eitthvað. Eina sem er að maður get...
af Danni V8
Fös 01. Maí 2009 04:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: www.IceShare.org
Svarað: 41
Skoðað: 3638

Re: www.IceShare.org

Mér lýst vel á þennan vef. Eina sem mér finnst mætti fara betur er að það er ekki hægt að setja comment á torrent sem eru inni.
af Danni V8
Sun 26. Apr 2009 01:25
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Uppáhalds bílaleikirnir þínir!
Svarað: 9
Skoðað: 1251

Re: Uppáhalds bílaleikirnir þínir!

Race 07 for sure! Á Logitech G25 stýri og það er algjör unaður að keyra í þeim leik með því stýri! Þó að ég nota ekki þessar 900 deegrees of rotation sem eru í boði hehe, ekki nema svona 200-240ca.
af Danni V8
Fös 24. Apr 2009 21:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 vandamál, tengist ekki við netið.
Svarað: 18
Skoðað: 2120

Re: Windows 7 vandamál, tengist ekki við netið.

Hvernig er Windows 7 samt almennt að virka?. betra en vel uppfært og stillt Win XP Pro? Æðislegt stýrikerfi. Mikið hraðara en XP finnst mér og ég tek sérstaklega eftir því núna þar sem ég er alltaf að flakka á milli vegna netvandamála í 7. Þetta netvandamál er í rauninni eina alvöru vandamálið sem ...
af Danni V8
Fös 24. Apr 2009 00:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 vandamál, tengist ekki við netið.
Svarað: 18
Skoðað: 2120

Re: Windows 7 vandamál, tengist ekki við netið.

Hefurðu prófað að henda út netkortsdrivernum og setja hann upp aftur ? Ertu búinn að gá hvort network driverarnir séu virkir í device manager. Eg lenti í svipuðu dæmi fyrir stuttu með windows 7 og líka með vista ultimate komst ekki á netið,þannig að ég henti út network driver og setti upp aftur og ...
af Danni V8
Mið 22. Apr 2009 17:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 vandamál, tengist ekki við netið.
Svarað: 18
Skoðað: 2120

Re: Windows 7 vandamál, tengist ekki við netið.

Enginn með hugmynd?
af Danni V8
Fös 17. Apr 2009 01:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 vandamál, tengist ekki við netið.
Svarað: 18
Skoðað: 2120

Windows 7 vandamál, tengist ekki við netið.

Núna er ég búinn að vera með Windows 7 64bit síðan í byrjun mars og allt hefur virkað svona ágætlega þangað til fyrir stuttu síðan. Fyrir tveimur dögum síðan slökkti ég á tölvunni meðan ég fór í vinnuna og þegar ég kom heim og kveikti komst ég ekki inn á netið aftur. Hún fann routerinn og hinar tölv...
af Danni V8
Þri 31. Mar 2009 12:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win 7 vs XP
Svarað: 10
Skoðað: 968

Re: Win 7 vs XP

Ég setti upp Windows 7 64bit hjá mér og notaði í einn dag eða þangað til að diskurinn sem ég setti upp á endanlega gaf sig (hann var farinn að sýna merki um það áður). Það sem ég náði að gera án vandræða var að setja allt upp og þar með talið Steam og spila þá tvo leiki sem að ég spila reglulega, GT...
af Danni V8
Fös 27. Mar 2009 08:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breyta drive letter á boot disk
Svarað: 3
Skoðað: 495

Re: Breyta drive letter á boot disk

Geri ráð fyrir að þú sért á XP.

http://www.petri.co.il/change_system_dr ... ows_xp.htm ;)
af Danni V8
Mið 25. Mar 2009 21:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Einn harði diskurinn gaf sig, er hægt að duplicate-a hann?
Svarað: 3
Skoðað: 429

Re: Einn harði diskurinn gaf sig, er hægt að duplicate-a hann?

http://en.wikipedia.org/wiki/Comparison_of_disk_cloning_software Persónulega hef ég góða reynslu af Acronis True Image og ég hef heyrt góða hluti af Norton Ghost, en það eru bæði commercial forrit, þekki engin freeware forrit, en á þessari slóð sem ég gaf er ítarlegur listi og samanburður. Takk fyr...
af Danni V8
Mið 25. Mar 2009 20:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Einn harði diskurinn gaf sig, er hægt að duplicate-a hann?
Svarað: 3
Skoðað: 429

Einn harði diskurinn gaf sig, er hægt að duplicate-a hann?

Ég fann í gær í draslinu mínu gamlan 80gb sata harðan disk sem að virkaði. Notaði tækifærið og tengdi hann og setti upp Windows 7 64bit og keyrði hann á því í 1 dag, eða þangað til diskurinn gaf sig (mín heppni bara). Þetta lýsir sér þannig að ég get keyrt upp tölvuna á disknum og haft hana í gangi ...
af Danni V8
Lau 21. Mar 2009 17:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: win7
Svarað: 7
Skoðað: 989

Re: win7

Ég ákvað að pósta eftirfarandi spurningu bara í þennan þráð í staðinn fyrir að búa til nýjan, svona fyrst að þið virðist vera komin niðurstaða hér. En ég er að spá í að setja upp Windows 7 Beta á gamlan disk sem að ég á og ég ætla þá að setja upp 64bit útgáfuna. Það sem ég er að velta fyrir mér er h...
af Danni V8
Mið 18. Mar 2009 15:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er mesta vesenið sem þú hefur lent í varðandi tölvu
Svarað: 32
Skoðað: 3458

Re: Hvað er mesta vesenið sem þú hefur lent í varðandi tölvu

Mesta vesen sem ég hef lent í var þegar að USB-rásin brann yfir á gamla móðuborðinu mínu. Ég gat ekkert notað tölvuna þar sem að músin var USB og lyklaborðið líka. Síðan reddaði ég mér USB í PS2 (heitir það ekki PS2 annars) og tengdi lyklaborðið og músina þannig en gat samt ekki notað prentarann, mi...
af Danni V8
Fim 12. Mar 2009 21:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDTV Ready?
Svarað: 1
Skoðað: 451

HDTV Ready?

Þegar ég tengdi nýja skjáinn minn (ACER V223w) þá kom upp einhver nVidia wizard fyrir tvo skjái og þá var spurt hvort að skjárinn sem er tengdur í DVI tengið er HDTV ready. Stóð líka ef ég segi já og skjárinn er svo ekki HDTV ready þá get ég skemmt hann, svo ég sagði nei til öryggis. Hvernig veit ég...