Leitin skilaði 793 niðurstöðum

af Dagur
Mið 15. Feb 2006 12:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Compiz og XGL
Svarað: 10
Skoðað: 2136

Þetta verður líklega fyrst í næstu útgáfu af Suse (þetta var þróað af Novell) og svo fá hin þetta, eitt af öðru.

Þetta verður líklega ekki í næstu útgáfu af Ubuntu en það er hægt að setja þetta upp sjálfur.

Ég veit í raun og veru ekki nógu mikið til að svara hinu.
af Dagur
Mið 15. Feb 2006 11:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Compiz og XGL
Svarað: 10
Skoðað: 2136

Compiz og XGL

fyrir þá sem hafið ekki heyrt um þetta nú þegar þá mæli ég með því að þið kíkjið á þetta http://www.linuxedge.org/?q=node/58 sérstaklega á myndbandið í fréttinni: http://www.freedesktop.org/~davidr/xgl-demo1.xvid.avi Þessir effectar eru greinilega fengnir "að láni" frá OSX og Vista, en mér er sama, ...
af Dagur
Þri 07. Feb 2006 14:56
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýr þráðastjóri?
Svarað: 37
Skoðað: 4748

ég samhryggist
af Dagur
Mán 23. Jan 2006 15:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vídeo sést ekki á sjónvarpinu bara á tölvuni:S
Svarað: 15
Skoðað: 1985

Sumir spilarar virka ekki nógu vel þegar þú ert með 2 skjái. Þeir leyfa manni ekki einu sinni að taka screenshot.

Prófaðu að nota bara einn skjá í einu.
af Dagur
Lau 21. Jan 2006 18:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: forrit til að sína hvað er mikið eftir af batterínu
Svarað: 10
Skoðað: 1431

Þú getur stillt þetta í windows. En ef þú vilt hafa þetta svolítið flott þá getur þú prófað Konfabulator
af Dagur
Mið 11. Jan 2006 22:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimasíðugerðarunit
Svarað: 6
Skoðað: 1071

Cream er æpandi snilld
af Dagur
Mán 09. Jan 2006 14:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Beyglað usb tengi á músinni
Svarað: 7
Skoðað: 1211

þú getur prófað að tala við þennan gaur
af Dagur
Fös 06. Jan 2006 20:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nafnalisti
Svarað: 7
Skoðað: 882

Þú getur líka náð í coreutils fyrir windows til að fá algengustu linux skipanirnar:
af Dagur
Þri 03. Jan 2006 11:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Master Boot Record
Svarað: 11
Skoðað: 1037

kannski 'fdisk /mbr'? Eða er það kannski sami hluturinn og fixmbr?
af Dagur
Fös 23. Des 2005 12:42
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Skjákort á 200þús kall *edit*
Svarað: 15
Skoðað: 2374

það er hægt að finna töluvert dýrari kort ef út í það er farið
af Dagur
Þri 20. Des 2005 11:46
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Xbox 360 MEGATHREAD
Svarað: 287
Skoðað: 25199

Langaði bara að benda áhugasömum að ég var í Elko smáranum eftir 6 í dag og sá 7 Xbox 360 premium pakka og svipaðan fjölda af core. Þeir virðast vera komnir með fleiri leiki líka. Svo endilega að skella sér og næla sér í premium vél. Sérstaklega þar sem Hörðu diskarnir hafa ekki enn sést á klakanum...
af Dagur
Þri 20. Des 2005 10:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tv turner
Svarað: 1
Skoðað: 522

af Dagur
Mán 19. Des 2005 21:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router fyrir aftan Hive routerinn
Svarað: 58
Skoðað: 7499

Takk kærlega!
af Dagur
Mán 19. Des 2005 21:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router fyrir aftan Hive routerinn
Svarað: 58
Skoðað: 7499

Bassi6 skrifaði:Ég er með Lynksys wrt54g fyrir innan og það virkar fínt


ertu til í að sýna mér screenshot af stillingunum?

edit: og hvað þurftir þú að láta Hive breyta fyrir þig til að þetta væri hægt?
af Dagur
Mán 19. Des 2005 20:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router fyrir aftan Hive routerinn
Svarað: 58
Skoðað: 7499

Hefur einhverjum tekist að gera þetta? Ég var að kaupa svona router og hef ekki enn náð að fá þetta til að virka. :(
af Dagur
Þri 25. Okt 2005 23:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu - Laptop
Svarað: 20
Skoðað: 4529

getur þetta ekki verið vélbúnaðurinn?
af Dagur
Lau 22. Okt 2005 13:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sækja dagskránna af 365
Svarað: 23
Skoðað: 3247

takk fyrir hagur!

Ef þú finnur út hvernig maður getur séð dagskránna fram í tímann þá væri það mjög vel þegið :)


edit: ég komst að því, maður gerir bara t.d. date=23/10/2005
af Dagur
Fös 21. Okt 2005 17:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sækja dagskránna af 365
Svarað: 23
Skoðað: 3247

ok :)
af Dagur
Fös 21. Okt 2005 16:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sækja dagskránna af 365
Svarað: 23
Skoðað: 3247

takk fyrir það, en þetta er ekki alveg það sem ég er að leita að.
af Dagur
Fös 21. Okt 2005 00:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sækja dagskránna af 365
Svarað: 23
Skoðað: 3247

Sækja dagskránna af 365

Veit einhver hvort 365 eru með xml eða textaskrár með dagskránni af sýn og sirkus og öllum þessum stöðvum? Mig langar að gera einfalda síðu fyrir mig (svipað og þetta) og ég fann xml skrár með dagskránni á skjáeinum og rúv og svo þetta en ég vil helst hafa lengra tímabil.
af Dagur
Fim 20. Okt 2005 19:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gæði Hive ?
Svarað: 23
Skoðað: 3292

ég er mjög ánægður hjá Hive
af Dagur
Mið 19. Okt 2005 17:55
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Quake 4
Svarað: 30
Skoðað: 3731

Ég ætla að fá mér Linux útgáfuna :)
af Dagur
Sun 09. Okt 2005 11:23
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Allt frá síðustu 10 vikum dottið út
Svarað: 64
Skoðað: 9991

Kjarkur skrifaði:Bendi ykkur á að velja hiklaust IPB spjallborð frá http://www.invisionboard.com/

Þau eru algjör snilld, auðveld og svo líka þægileg og notendavæn. :wink:


Illa inrættir eigendur samt :twisted:
af Dagur
Mán 06. Jún 2005 22:29
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: 221 Ókeypis Nintendo Leikir
Svarað: 2
Skoðað: 905

221 Ókeypis Nintendo Leikir

News: 221 Nintendo Classics For Revolution? Posted by Tphi - Jun 6th 2005 22:21 A massive total of 221 First-Party NES, SNES and N64 titles could be availiable to download for free on the Revolution's launch. Yes, you read that correctly. In news that will surely make Nintendo retro fans ecstatic, ...
af Dagur
Fim 02. Jún 2005 20:54
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Nexuiz
Svarað: 11
Skoðað: 1483

gnarr skrifaði:AAAAALTOF FOKKIN HRATT!!!

sjiiiit! þetta var eins og Quake 3 á þreföldum hraða.. maður hittir ekkert og enginn hittir mann...


hmm, prófaðiru fleiri en einn server? Þetta var bara á eðlilegum hraða hjá mér.