Leitin skilaði 239 niðurstöðum
- Mið 20. Ágú 2025 08:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: tdarr fyrir transcoding
- Svarað: 13
- Skoðað: 4642
Re: tdarr fyrir transcoding
Sælir vaktarar. Veit ekki hvað margir vita af tdarr en ég er nýlega búinn að kynnast þessu svo ég ákvað að deila reynslu minni af þessu. Ég er með tæplega 19tb af myndefni sem eins og stærðin gefur til kynna tekur töluvert pláss hjá mér. Síðan sagði mér einhver frá tdarr svo ég ákvað að henda upp d...
- Fim 07. Ágú 2025 19:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýtt skrifborð , vantar stálplatta undir C?-klemmu til að setja upp skjáarm
- Svarað: 5
- Skoðað: 1007
Re: Nýtt skrifborð , vantar stálplatta undir C?-klemmu til að setja upp skjáarm
Myndi samt athuga hjá þeim. Ótrúlegt dót sem finnst þarna.
- Fim 07. Ágú 2025 14:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýtt skrifborð , vantar stálplatta undir C?-klemmu til að setja upp skjáarm
- Svarað: 5
- Skoðað: 1007
Re: Nýtt skrifborð , vantar C?-klemmu til að setja upp skjáarm
Efnisveitan lumar oft á skjáörmum.
- Lau 02. Ágú 2025 22:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nám á gamalsaldri
- Svarað: 23
- Skoðað: 4732
Re: Nám á gamalsaldri
Án þess að ég viti það 100% þá held ég að þú megir taka framhaldsskólanám á bótum. Lánshæft nám er ekki í boði að taka á atvinnuleysisbótum. Þetta var rétt hjá þér. Gat fengið að byrja á náminu á meðan ég var á bótum en svo sem betur fer fékk ég vinnu og hef verið að vinna með náminu. Ekki mikill f...
- Sun 04. Maí 2025 23:18
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hvað í stað fyrir Plex
- Svarað: 26
- Skoðað: 11315
Re: Hvað í stað fyrir Plex
TheAdder skrifaði:Le Drum skrifaði:Ég er að nota Emby, prófaði Plex á sínum tíma. Ég borga 4.99 á mánuði og má tengja 30 tæki við.
Er einhver akkur í að nota Emby framyfir Jellyfin?
Hef ekki skoðað Jellyfin, Emby hefur einfaldlega virkað hingað til

- Lau 03. Maí 2025 21:18
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hvað í stað fyrir Plex
- Svarað: 26
- Skoðað: 11315
Re: Hvað í stað fyrir Plex
Ég er að nota Emby, prófaði Plex á sínum tíma. Ég borga 4.99 á mánuði og má tengja 30 tæki við.
- Sun 02. Mar 2025 14:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lykilorðaforrit
- Svarað: 17
- Skoðað: 4286
Re: Lykilorðaforrit
Dashlane hérna megin. Virkar fínt fyrir mig.
- Fös 07. Feb 2025 22:45
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
- Svarað: 184
- Skoðað: 69203
Re: Reykjavíkurborg á hausnum
Ætli hann sé ekki að fremja pólítískt seppuku nokkuð?
Ætli þetta endi ekki bara með 13 manna meirihluta með sjallana og framsókn í myrkrinu...
Ætli þetta endi ekki bara með 13 manna meirihluta með sjallana og framsókn í myrkrinu...
- Fös 07. Feb 2025 22:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sonarr, indexers og aðgangar
- Svarað: 17
- Skoðað: 9017
Re: Sonarr, indexers og aðgangar
Þakka þér fyrir þetta. Setti upp prowlarr í gær einmitt og addaði inn einhverjum public trackerum ásamt Deildu og kom þessu eitthvað smá af stað en það er greinilegt með þessa public trackera að menn eru ekkert endilega að seeda svo að ég rak mig á það með þónokkur torrent að það byrjaði ekkert að ...
- Mið 08. Jan 2025 23:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nas pælingar
- Svarað: 12
- Skoðað: 3025
Re: Nas pælingar
Þá hef ég ákveðið. Fæ ljósleiðarann færðann svo ég get sett wlan snúru í tölvu, með pláss fyrir Nas og routerinn verður þá hjá sjónvarpinu. Sem gerir þetta allt mun þæginlegra að eiga við. Eftir að skoða þetta betur þá er ég fastur á því að kaupa tilbúinn NAS og ekki byggja hann sjálfur, þó það vær...
- Mán 06. Jan 2025 21:21
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 558
- Skoðað: 104280
Re: Alþingiskosningar 2024
https://www.visir.is/g/20252671688d/bjarni-gefur-ekki-kost-a-ser-og-af-salar-ser-thing-saeti https://www.visir.is/g/20252671688d/bjarni-gefur-ekki-kost-a-ser-og-af-salar-ser-thing-saeti Auðmjúkur, þakkar þjóðinni fyrir traustið allan þennan tíma og er þakklátur fyrir að hafa fengið órksorðað umboð ...
- Mán 06. Jan 2025 21:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nas pælingar
- Svarað: 12
- Skoðað: 3025
Re: Nas pælingar
Önnur pæling. Á eina Nuc tölvu til sem ég hef engin not fyrir sem getur tekið 2x nvme stangir . Er eitthvað til í því að henda henni upp með einhverju Nas kerfi fyrir plex. Til að minnka loadið á Synology nasinn og nýta hann bara í geymslu. eins og @Le Drum og @Televisionary nefna. Eða er það alveg...
- Sun 05. Jan 2025 20:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nas pælingar
- Svarað: 12
- Skoðað: 3025
Re: Nas pælingar
Sjálfur er ég ekki með Synologi, er að notast við ASUSTOR-nas (AS1104T, 4 diskar), hann er ekki með gpu og ég er ekki í raun og veru að keyra neitt á honum núna nema bara að vera server - gafst upp á að láta hann streyma líka og sækja - er að keyra eina raspberry pi með ssd til þess að ná í það sem ...
- Þri 24. Des 2024 13:56
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 558
- Skoðað: 104280
Re: Alþingiskosningar 2024
Mér hefur fundist pínu gaman að sjá hægrið og meðreiðendur draga fram hvern afdankaðan skoðanabróðurinn/systurina á fætur öðrum og finna allt ríkisstjórninni til foráttu og benda á hvern pólitískan ómöguleikann á fætur öðrum og Alþingi ekki einu sinni komið saman eftir kosningar.
- Sun 08. Des 2024 12:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gagna Geymslur áður og nú
- Svarað: 32
- Skoðað: 15854
Re: Gagna Geymslur áður og nú
Ég er með Asustor NAS fyrir geymslu og server, nokkur TB af dóti. Nota svo Raspberry PI og eina gamla pc sem keyrir linux til þess að gera ýmislegt með það sem er geymt á NAS.
Allt mikilvægt er svo geymt á OneDrive/Google Drive/Dropbox sem ég nálgast svo heima og í vinnu.
Allt mikilvægt er svo geymt á OneDrive/Google Drive/Dropbox sem ég nálgast svo heima og í vinnu.
- Sun 01. Des 2024 11:22
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 558
- Skoðað: 104280
Re: Alþingiskosningar 2024
Ég tel það liggja fyrir að næsta ríkisstjórn verði SCF. D á eftir að veita góða stjórnarandstöðu. Þetta er það sem að fólkið vill. Er gríðarlega ánægður með að sjá vg og pírata fara af þingi. Það er ljósi punkturinn í þessu. Ég er ekkert sérstaklega glaður að sjá xP og xV hverfa af þingi, hefði vil...
- Þri 26. Nóv 2024 09:01
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 558
- Skoðað: 104280
Re: Alþingiskosningar 2024
En þú finnur alltaf flón á Íslandi sem vilja ganga í ESB og gefa frá sér allar auðindir fyrir óljósan ávinning. Hvaða auðlindir ertu að tala um? Það er augljóst að ef menn vita ekki hvaða auðlindir er verið að ræða um þá eiga menn ekkert erindi í umræðuna. Ertu með kosningarétt nokkuð? Ég er nógu g...
- Mán 25. Nóv 2024 23:16
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 558
- Skoðað: 104280
Re: Alþingiskosningar 2024
En þú finnur alltaf flón á Íslandi sem vilja ganga í ESB og gefa frá sér allar auðindir fyrir óljósan ávinning. Hvaða auðlindir ertu að tala um? Fiskivótann? Með ESB ætti ég séns að kaupa bát á viðráðanlegu verði og fara að fiska. Með núverandi ástandi er það ekki hægt. Ég og fleiri sem ég þekki, v...
- Fim 21. Nóv 2024 14:25
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 558
- Skoðað: 104280
Re: Alþingiskosningar 2024
Ég sæi bara fyrir mér að sama/svipað regluverk yrði sett hér eins og í Þýskalandi og gildir um t.d. Allianz, að ef hagnaður fer yfir X prósent þá eigi að leggja það inn á þá sem eiga innistæður hjá sjóðnum. Svipað var við lýði hjá Verkalýðs og sjómannafélagi Sandgerðis seinast þegar ég vissi, hvort...
- Mið 20. Nóv 2024 21:00
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 558
- Skoðað: 104280
Re: Alþingiskosningar 2024
Fyrir tveimur árum bilaði eina frönskugerðarvélin á landinu sem þá var í eigu Þykkvabæjar. Þau töldu það ekki borga sig að fjárfesta í nýrri og síðan þá hefur ekki verið hægt að kaupa íslenskar forsteiktar franskar (né kartöflubáta) í frystikistum landsins. Þessar erlendu eru oftar en ekki alveg sæ...
- Mán 18. Nóv 2024 23:13
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 558
- Skoðað: 104280
Re: Alþingiskosningar 2024
Fulltrúalýðræðið er gallað ef fólk fær ekki að velja hvaða fulltrúar koma til greina... Hvaða fólk myndu þið handvelja á þing, úr ykkar póstnúmeri? Ég væri líklegur til að handvelja fólk sem mér er illa við því ég er kominn í einhverja afneitun um gildi og gæði lýðræðis... þó ég þekki ekki hvað gæt...
- Mán 18. Nóv 2024 21:28
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 558
- Skoðað: 104280
Re: Alþingiskosningar 2024
Það er nú spurning hvort þessi flokkur hafi ekki skapað skaðabótaskyldu á hendur ríkinu vegna búvörulaganna um daginn.
Það er nú ekkert sem segir mér að það sé talið til góðra verka.
Edit: Þá er ég að vísa til seinasta pósts.
Það er nú ekkert sem segir mér að það sé talið til góðra verka.
Edit: Þá er ég að vísa til seinasta pósts.
- Lau 16. Nóv 2024 12:34
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 558
- Skoðað: 104280
Re: Alþingiskosningar 2024
falcon1 skrifaði:Hmm.. má þetta bara?
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024 ... ori-427669
Hvers vegna fer hann ekki af listanum?
Það er of seint að fara af lista.
Búið að prenta kjörseðla.
En það er hægt að segja af sér þingmennsku.
- Mið 13. Nóv 2024 18:38
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 558
- Skoðað: 104280
Re: Alþingiskosningar 2024
En holy shit hvað þetta Hvals mál er klikkað - https://heimildin.is/grein/23199/leyniupptaka-lysir-vinargreida-og-hrossakaupum-bjarna-og-jons/ Er þetta ekki sama shittið og þegar einhver ráðuneytispési sat á einhverjum pappír vikum/mánuðum saman svo að sjókvíaeldi kæmist á koppinn klakklaust áður e...
- Þri 12. Nóv 2024 21:15
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 558
- Skoðað: 104280
Re: Alþingiskosningar 2024
Eru virkilega einhverjir sem eru að fara kjósa X-D svona í kjölfar nýjustu uppljóstrana?