Leitin skilaði 124 niðurstöðum

af Dóri S.
Fös 03. Júl 2020 11:16
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?
Svarað: 4
Skoðað: 273

Re: Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?

hemmigumm skrifaði:
Dóri S. skrifaði:Farðu með þetta í Íhluti í skipholti, hann á pottþétt svona fyrir þig. :) Annars getur þú kíkt á þá í Öreind, þeir gætu líka átt svona. Taktu kapalinn með þér svo þú fáir réttann.


Ég athuga það, takk!

Það var ekkert, gangi þér vel með þetta!
af Dóri S.
Fim 02. Júl 2020 17:57
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?
Svarað: 4
Skoðað: 273

Re: Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?

Farðu með þetta í Íhluti í skipholti, hann á pottþétt svona fyrir þig. :) Annars getur þú kíkt á þá í Öreind, þeir gætu líka átt svona. Taktu kapalinn með þér svo þú fáir réttann.
af Dóri S.
Mið 01. Júl 2020 14:47
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Apple drepur Macbook Pro og Air... Ekki kaupa núna.
Svarað: 23
Skoðað: 1142

Re: Apple drepur Macbook Pro og Air... Ekki kaupa núna.

Og enn og aftur er verið að staðfesta allt sem í greininni er. Burt séð frá þýðingunni þá er innihaldið í fréttinni í núinu. Tilkynningin frá Apple kom á mánudaginn og umræðan byrjaði hjá þremur stórum miðlum á heimsvísu, sem nefndir eru í greininni. Fréttin er að Apple hættir að nota Intel og eru ...
af Dóri S.
Mið 01. Júl 2020 09:24
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: SD kortalesarar - Hvað er best?
Svarað: 0
Skoðað: 75

SD kortalesarar - Hvað er best?

Mig vantar SD kortalesara, má vera innvær en helst utanáliggjandi. Þarf að styðja SDHD og SDXC. Og það væri mjög gott ef hann væri hraður, eru einhverjir hér sem þekkja vel til þessara græja og vita hvað er best að kaupa?
af Dóri S.
Mið 01. Júl 2020 08:47
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Apple drepur Macbook Pro og Air... Ekki kaupa núna.
Svarað: 23
Skoðað: 1142

Re: Apple drepur Macbook... Ekki kaupa núna.

Öll svörin hér að ofan staðfesta það sem stendur í greininni. Menn eiga að bíða eftir ARM útgáfunni af Macbook Pro og Macbook Air PUNKTUR. Greinin er skrifuð af vefmiðli FORBES og bara þýdd beint yfir. Enginn íslenskur miðill hafði kveikt á þessu nema við og því ætti að vera jákvætt að fjalla um þe...
af Dóri S.
Mán 29. Jún 2020 19:47
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Apple drepur Macbook Pro og Air... Ekki kaupa núna.
Svarað: 23
Skoðað: 1142

Re: Apple drepur Macbook... Ekki kaupa núna.

Þetta er ekki lesandi. Þessi grein er afskaplega illa þýdd. :crazy En apple gerir þetta reglulega. Þeirra sjónarmið snúast um krónur og aura.
af Dóri S.
Fös 26. Jún 2020 11:47
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Sony símar á Íslandi
Svarað: 5
Skoðað: 287

Re: Sony símar á Íslandi

Ég átti nokkra Sony síma þangað til fyrir 3 árum, þá keypti ég síma sem bilaði, og fékk annan í staðinn sem bilaði og fór í viðgerð svo bilaði hann aftur. Þá fékk ég peninginn til baka og keypti mér Huawei Mate 9 pro sem er besti sími sem ég hef átt. (Eini gallinn við hann er að hann endist of vel :...
af Dóri S.
Fim 25. Jún 2020 18:41
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Fartölva fyrir eldri mann?
Svarað: 5
Skoðað: 274

Re: Fartölva fyrir eldri mann?

Lenovo Thinkpad, ertu að leita að notaðri eða ætlar þú að kaupa nýja?
af Dóri S.
Fim 25. Jún 2020 12:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: PiHole uppsetning og ísl. auglýsingar
Svarað: 9
Skoðað: 353

Re: PiHole uppsetning og ísl. auglýsingar

Líka gott að taka þessar beiðnir og blacklista þær sjálfur, því fleiri sem gera það því betra.
af Dóri S.
Mán 22. Jún 2020 14:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ljósnet vs 4.5g net
Svarað: 11
Skoðað: 628

Re: ljósnet vs 4.5g net

emil40 skrifaði:ég ætla að prófa 4.5 g netið hjá nova. Hlakka til að prófa það læt ykkur vita hvaða hraða ég fæ hérna í keflavík

Ég var einmitt að tala við Emma hérna af spjallinu, keypti af honum 4.5g router, hann sagðist hafa verið að ná um 200 í niðurhal í Keflavík :)
af Dóri S.
Mán 22. Jún 2020 09:41
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Uppf: Gefins esata Hýsing
Svarað: 18
Skoðað: 961

Re: [TS] Uppf: Gefins esata Hýsing

Vil endilega sækja hana ef hún er ekki farin. :)
af Dóri S.
Sun 21. Jún 2020 23:50
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] b450 móðurborði (AM4)
Svarað: 4
Skoðað: 164

Re: [ÓE] b450 móðurborði (AM4)

jonsig skrifaði:Annars á GuðjónR eftir að setja þau einhverstaðar neðst á verðvaktinni svo intel njóti sín þarna efst, svífandi á fornri fægð. Hehe

B450 eru á vaktinni. B550 eru ekki komin inn, enda datt fyrsta borðið á landinu inn hjá Kísildalnum á föstudaginn... Er ekki komin nein annarstaðar.
af Dóri S.
Sun 21. Jún 2020 23:47
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fyrstu B550 borðin að lenda.
Svarað: 13
Skoðað: 1101

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

jonsig skrifaði:Bara með pci-e 4 á örgjörvanum ekki satt, ekki gegnum chipset. Eitthvað spes budget dæmi. Ekkert að 570x phantom gaming 4s á 35k og runnar 3900x.
Spurning hvað VRM "specializtrarnir" segja við því

En það er ekki lengur á síðunni hjá Kísildalnum..? :-k
af Dóri S.
Sun 21. Jún 2020 21:21
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fyrstu B550 borðin að lenda.
Svarað: 13
Skoðað: 1101

Fyrstu B550 borðin að lenda.

Verður áhugavert að sjá hvernig framboðið á þessu verður.
https://kisildalur.is/category/8/products/1277
af Dóri S.
Lau 20. Jún 2020 22:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ljósnet vs 4.5g net
Svarað: 11
Skoðað: 628

Re: ljósnet vs 4.5g net

Ég hef notað það sem Nova kallar 4.5g. (Hef ekki möguleika á ljósleiðara á vinnustofunni minni.) Þetta virkar alveg prýðilega í allt sem ég hef notað það í. Ég hef reyndar ekki spilað leiki á því samt, en hef þurft að sækja og senda stóra fæla og finn engan mun á þessu og wifi yfir ljósleiðara.
af Dóri S.
Lau 20. Jún 2020 22:05
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR]Cooler Master Silencio 550 Tölvukassi
Svarað: 5
Skoðað: 301

Re: [TS]Cooler Master Silencio 550 Tölvukassi

Geggjaður kassi ef manni vantar hljóðláta tölvu með nóg af plássi og möguleika á þokkalegri kælingu. :) Er líka mjög flottur alveg svartur með mattri framhlið og svörtu "Coolermaster" logo-i.
af Dóri S.
Lau 20. Jún 2020 19:03
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Leikjatölvu.
Svarað: 4
Skoðað: 172

Re: [ÓE] Leikjatölvu.

Sendi þér pm.
af Dóri S.
Lau 20. Jún 2020 13:16
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR]Cooler Master Silencio 550 Tölvukassi
Svarað: 5
Skoðað: 301

Re: [TS]Cooler Master Silencio 452 Tölvukassi

Ef þetta er kassinn sem þú keyptir af mér er þetta Silencio 550.
af Dóri S.
Lau 20. Jún 2020 12:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xiaomi 365 Pro sölustaðir?
Svarað: 8
Skoðað: 567

Re: Xiaomi 365 Pro sölustaðir?

Svo er líka bara hægt að setja þetta firmware upp á hjólunum, stilla hröðunina og hámarkshraðann. Það er eiginlega fáránlegt að þetta sé ekki innbyggt í standard prógrammið á þessum hjólum, eitthvað svona parent mode. https://m365pro.scooterhacking.org/
af Dóri S.
Lau 20. Jún 2020 08:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xiaomi 365 Pro sölustaðir?
Svarað: 8
Skoðað: 567

Re: Xiaomi 365 Pro sölustaðir?

peturthorra skrifaði:11 ára á græju sem kemst í 25 km/h, ertu með honum eða leyfir þú honum að fara einn á "rúntinn"?

Minn 8 ára hjólar á reiðhjólinu sínu á meira en 25kmh, samt fær hann að fara sjálfur út að hjóla með vinum sínum :'
af Dóri S.
Fös 19. Jún 2020 07:18
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] íhlutum fyrir uppfærslu.
Svarað: 5
Skoðað: 328

Re: [ÓE] íhlutum fyrir uppfærslu.

Segðu okkur hvað þú átt fyrir og hvað þú ert að hugsa um varðandi budget. Erfitt að giska annars á hvað sé upgrade fyrir þig. :)