Leitin skilaði 1576 niðurstöðum

af Moldvarpan
Þri 13. Nóv 2018 19:50
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Ný fartölva slekkur á sér óumbeðin 1x á dag
Svarað: 9
Skoðað: 485

Re: Ný fartölva slekkur á sér óumbeðin 1x á dag

http://www.tomsguide.com/faq/id-3694698/solve-random-shutdown-issues-lenovo-laptops.html https://www.ifixit.com/Answers/View/198110/Why+is+my+laptop+randomly+shutting+itself+off Svo spurning með hitann, setja upp forrit til að geta séð hann? Ef tölvan segir “shutting down” þá er Windows að slökkva ...
af Moldvarpan
Þri 16. Okt 2018 11:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bragginn og piratar
Svarað: 45
Skoðað: 2778

Re: Bragginn og piratar

Þetta eru engin rök, aðeins áróður. Það er verið að reyna búa til samasem merki milli pírata og þessa skandals með braggann. Það er greinilegt að Píratar eru talin mesta ógnin við Sjálfstæðisflokkinn. Andaðu bara, og leyfum þeim að vinna úr þessu. Þetta mál er nýkomið upp. Eða viltu frekar sleppa þv...
af Moldvarpan
Þri 16. Okt 2018 10:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bragginn og piratar
Svarað: 45
Skoðað: 2778

Re: Bragginn og piratar

Ég skil ekki alveg afhverju bragginn er hengdur á pírata, frekar en borgarstjórn? En þó ég sé nú ekki reykvíkingur, að þá finnst mér vera borðliggjandi að það þurfi að fara yfir þetta ferli allt saman. Afhverju eru reikningarnir greiddir án nokkuru spurninga. Og auðvitað ber æðsti maður ábyrgð á þes...
af Moldvarpan
Lau 06. Okt 2018 06:50
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Hugbúnaður sem mér finnst vera must
Svarað: 10
Skoðað: 1342

Re: Hugbúnaður sem mér finnst vera must

Ég sé bara ekkert must við þetta.

Tilhvers ÞARFTU þetta? Er þetta ekki bara OCD? Að þurfa að stjórna öllum smáatriðum?
af Moldvarpan
Lau 29. Sep 2018 16:24
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: dual sim símar
Svarað: 15
Skoðað: 676

Re: dual sim símar

https://vefverslun.siminn.is//vorur/simtaeki/farsimar/farsimar_samsung/samsung_galaxy_a8/#pv_14431

A8 er mjög fínn budget sími, með góðum speccum.

Hann er dual sim, og bæði kortin geta verið active.
af Moldvarpan
Fös 28. Sep 2018 11:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1758
Skoðað: 143130

Re: You Laugh...You Lose!

af Moldvarpan
Þri 18. Sep 2018 14:16
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hví hækkaði verðið á örgjörvum um helgina?
Svarað: 21
Skoðað: 1464

Re: Hví hækkaði verðið á örgjörvum um helgina?

Tollarnir hjá Trump byrjaðir að hafa áhrif?
af Moldvarpan
Mán 27. Ágú 2018 08:46
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Ja.is appið
Svarað: 4
Skoðað: 471

Re: Ja.is appið

Þetta er frítt.
af Moldvarpan
Sun 19. Ágú 2018 07:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna sér annað áhugamál annað en PC tölvur ?
Svarað: 26
Skoðað: 1872

Re: Finna sér annað áhugamál annað en PC tölvur ?

Ég hef persónulega mjög gaman að stangveiði.
Fer alltaf árlega í lax og sjóbirtingsferðir, og svo þess á milli með veiðikortið í vötnin.

Vissulega er gaman að berjast við og landa stórum fisk, en þetta snýst aðallega um útiveru. Njóta náttúrunnar í góðra vina hópi.
Mér finnst fátt toppa það.
af Moldvarpan
Fim 16. Ágú 2018 09:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Taka Snus með sér til útlanda ?
Svarað: 3
Skoðað: 334

Re: Taka Snus með sér til útlanda ?

Settu dollu í sitthvorn vasan, og vertu viss um að taka alla málm hluti af þér, þegar þú ferð í gegnum öryggishliðið.
Þá er ekkert þukklað á þér.

Í versta falli er þetta tekið af þér.
af Moldvarpan
Fim 09. Ágú 2018 05:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Svarað: 32
Skoðað: 1261

Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)

Ég get ekki experimentað neitt með pizzur, því ég panta bara þegar það er tilboð, og þá er alltaf tilboð af þeim pizzum sem eru á matseðli. Ég vil nefnilega geta staflað mörgum álegstegundum á pizzuna, 5-6 talsins með allskonar kryddum og sósum og ostum. 3 "aint cutting it" fyrir mig. I'm...
af Moldvarpan
Þri 07. Ágú 2018 14:57
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Alexa App ekki tiltækt í landinu - HJÁLP
Svarað: 8
Skoðað: 622

Re: Alexa App ekki tiltækt í landinu - HJÁLP

Þykjast vera í USA þegar þú sækir appið :) ?

Ertu að nota iOS?
af Moldvarpan
Þri 07. Ágú 2018 14:50
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Að fella stórar aspir
Svarað: 12
Skoðað: 1207

Re: Að fella stórar aspir

Gott að vita þetta með að kopar drepur tré og rætur :twisted:

Ég vissi það ekki.
af Moldvarpan
Þri 07. Ágú 2018 14:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Svarað: 32
Skoðað: 1261

Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)

Hakk pepperoni sveppir/beikon

Svartur pipar og oregano :)

Ætla þó að fá mér hakk og spagetti í kvöld :)
af Moldvarpan
Þri 07. Ágú 2018 14:07
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] Mid/High-end Skólatölvan 2018
Svarað: 16
Skoðað: 1153

Re: [Nútímatækni] Skólatölvan 2018

https://elko.is/notebook-ip-320s-14ikb-4415u-4-le80x4002gmx (geri mér grein fyrir lagerstöðunni, en hún kemur samanburðinum ekki við) 14" dual core, ht 4gb 128gb ssd 1.7kg 7 klukkutíma rafhlaða Ég er ekki á leiðinni í skóla, er ekki að fara kaupa mér tölvu, en vill samt skilja þennan samanburð...
af Moldvarpan
Þri 07. Ágú 2018 10:28
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] Mid/High-end Skólatölvan 2018
Svarað: 16
Skoðað: 1153

Re: [Nútímatækni] Skólatölvan 2018

Ég verð að viðurkenna að ég er pínu lost eftir þetta vídeó.

Hvað gerir þessar tölvur að betri "skólatölvu", en margar aðrar á 60-100k?

Vel hægt að fá full-hd display, ssd og þokkalega batterís endingu á því verðbili.
af Moldvarpan
Fim 02. Ágú 2018 05:01
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?
Svarað: 18
Skoðað: 768

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Hvar fær maður svona? Er þetta til í tölvuverslununum? https://www.lindy.co.uk/audio-video-c2/splitters-c159/dms-59-male-to-2-x-dvi-i-female-splitter-cable-p2547 Veit ekki almennilega hvað ég á að google'a til að finna þetta á íslenskri síðu... Sorry about that... :? Er þetta ekki annars eina lausn...
af Moldvarpan
Þri 24. Júl 2018 13:06
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Svarað: 151
Skoðað: 59431

Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org

Það er ekkert að deildu. Vesenið væntanlega ykkar megin.
af Moldvarpan
Sun 22. Júl 2018 18:52
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Ætti ég að uppfæra annaðhvort eða bæði?
Svarað: 7
Skoðað: 517

Re: Ætti ég að uppfæra annaðhvort eða bæði?

Fáðu þér betra skjákort! Strax!
af Moldvarpan
Sun 15. Júl 2018 23:16
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Windows 7
Svarað: 6
Skoðað: 529

Re: Windows 7

Ég er nokkuð viss um að það verði afar erfitt að finna löglegt win7 á disk, á Íslandi. Það er enginn að selja þetta lengur. En, ef gamli getur nýtt sér usb, þá er þetta ódýr leið. https://www.ebay.com/itm/Microsoft-Windows-7-Ultimate-32-64-bit-MS-Activation-Key-Full-Version-Win-7-Ult/283006856392?ha...
af Moldvarpan
Fim 12. Júl 2018 20:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Herman Miller sendan til Íslands? Aðrir ergonomic stólar sem þið mælið með?
Svarað: 9
Skoðað: 669

Re: Herman Miller sendan til Íslands? Aðrir ergonomic stólar sem þið mælið með?

Mynd

Mjög góður stóll, fékk einn svona á 28k í costco.
af Moldvarpan
Fim 28. Jún 2018 10:21
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert
Svarað: 37
Skoðað: 1604

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Íslendingar eru soldið klikkaðir. Það er bara þannig.

ADSL dugar eflaust 80-90% notenda ef út í það er farið.

Fæ kjánahroll við að lesa orðið ummæli frá mörgum hérna inni. Sjá ekki skóginn fyrir trjánum.

Trumpismi.
af Moldvarpan
Mán 25. Jún 2018 10:09
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Veiðikortið
Svarað: 0
Skoðað: 236

Veiðikortið

http://veidikortid.is/images/KORTID2018_lrez-01.png Ég er með eitt auka Veiðikort sem ég væri til í að selja, var keypt óvart eitt auka. http://veidikortid.is/is/kaupa-veidhikortidh Fullt verð fyrir þessi kort er 7.900 kr, en þetta kort fer á góðum afslætti. Endilega senda mér skilaboð ef þið hafið...
af Moldvarpan
Sun 24. Jún 2018 09:31
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: ruv.is heillengi að loadast?
Svarað: 11
Skoðað: 903

Re: ruv.is heillengi að loadast?

Þetta er flott síða, oftast mjög hröð og góð.

Vissulega er mikið álag núna yfir HM, og töluvert meira af árásum á hana en aðrar fréttasíður.

Áfram kommúnistaútvarp!

(ekki það að ég sé kommúnisti, finnst bara æðislegt hvað það er mikið hatur í garð rúv og "kommúnistans" =)