Leitin skilaði 928 niðurstöðum

af J1nX
Sun 04. Jan 2026 04:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3DMARK - TIMESPY - Niðurstöður (Nýr)
Svarað: 18
Skoðað: 802

Re: 3DMARK - TIMESPY - Niðurstöður (Nýr)

https://www.3dmark.com/3dm/149124790

held að það sé kominn tími á nýtt kælikrem á örgjörvann miðað við average hitann á honum :-" :-"
af J1nX
Sun 14. Des 2025 01:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrirtækja jólagjafir
Svarað: 34
Skoðað: 7800

Re: Fyrirtækja jólagjafir

15þús kr gjafabréf sem hægt er að nota í völdum búðum á Dalvík, rennur út 14jan.. með því lélegra sem ég veit um.
af J1nX
Fim 06. Nóv 2025 12:28
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Battlefield 6
Svarað: 8
Skoðað: 2263

Re: Battlefield 6

Frábær leikur, við erum nokkrir vinir sem spilum hann saman, ég verð þó að viðurkenna að mér finnst ótrúlega erfitt að spotta óvini í RedSec, kannski er það bara aldurinn :D
af J1nX
Mán 13. Okt 2025 23:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ódýr Android box. Hvað er skást
Svarað: 6
Skoðað: 1999

Re: Ódýr Android box. Hvað er skást

er með sirka 5ára gamalt mii box sem svínvirkar ennþá :) mæli með
af J1nX
Sun 12. Okt 2025 16:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
Svarað: 36
Skoðað: 15134

Re: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?

ég er að nota Vivaldi en Youtube virðist detecta innbyggða adblockerinn frá þeim og ég þarf að slökkva á honum á meðan ég er að browsa youtube :(
af J1nX
Fim 09. Okt 2025 17:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?
Svarað: 17
Skoðað: 4099

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

ég hef ekki lent í þessu en er endalaust að lenda í einhverjum afmælis þakkarpóstum þar sem 100 manns eru taggaðir og kannski einn þeirra sem er taggður er á vinalistanum mínum
af J1nX
Mið 10. Sep 2025 12:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tollamál á golfhermi
Svarað: 8
Skoðað: 2822

Re: Tollamál á golfhermi

Þakka fyrir svörin :) er það alveg eins með skjávarpa af Amazon.de? sá þennan https://www.amazon.de/-/en/TK700ST-Distance-Projector-Response-Correction/dp/B0DK87XCMR/ref=sr_1_1 á fínum prís, bætist líka slatti við verðið þaðan?
af J1nX
Þri 09. Sep 2025 13:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tollamál á golfhermi
Svarað: 8
Skoðað: 2822

Tollamál á golfhermi

Góðan daginn, ég er á leiðinni að kaupa mér golfhermi (Garmin R50) í skúrinn og fann þá töluvert ódýrari á ebay.co.uk hérna heima

hvernig eru tollamálin á svona hermi? hann kostar 900þús hérna heima en 5000$ (613þús) úti.. hvað myndi þetta sirka kosta komið heim?
af J1nX
Lau 09. Ágú 2025 00:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að keyra próflaus
Svarað: 20
Skoðað: 7221

Re: Að keyra próflaus

100% hringja á lögguna og tilkynna hann þegar þú veist að hann er á ferðinni..
af J1nX
Sun 06. Apr 2025 12:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: SsangYong áreiðanlegir?
Svarað: 11
Skoðað: 6731

Re: SsangYong áreiðanlegir?

ég er á Korando og fýla í botn, þægilegir að keyra og drífa alveg helling, ég keyri á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur daglega sökum vinnu og hef aldrei fest mig á honum yfir veturinn og færðin ooooooft kostuleg á þessum vegi á kvöldin (klára vaktir á miðnætti og oft búið að kyngja niður eftir síðasta...
af J1nX
Fim 27. Mar 2025 15:14
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Nýir leikir - Hvað skal spila
Svarað: 13
Skoðað: 16642

Re: Nýir leikir - Hvað skal spila

ég er að spila PGA Tour 2025 og Dragonkin: The Banished mest svona á milli þessra helstu leikja sem ég spila (cs og pubg).. svo kláraði ég Hell Clock demoið í einu runni og bíð speeeeeenntur eftir að sá leikur komi út (scheduled Quarter 2 2025)
af J1nX
Fös 21. Mar 2025 11:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 281
Skoðað: 333769

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Er ég sá eini sem er að lenda í því að þegar ég opna browserinn þá opnast hann alltaf með downloads tab-ið opið? smávægilegt en fer í pirrurnar á mér :-"
af J1nX
Þri 18. Feb 2025 23:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hamborgarar
Svarað: 13
Skoðað: 9746

Re: Hamborgarar

Hamborgarar úr B.Jensen, reyni að elda þá í gegn en allt í lagi þó það sé smá roði í þeim.
hvítlaukssmjörsteiktir sveppir
pikklaður rauðlaukur
rifinn mexíkóostur
Ostur
Beikon
Egg
Gúrka, Tómatur, Paprika
Chilimajó á botninn og smá BBQ á toppinn

hendi svo fröllum í airfryerinn og hef með
af J1nX
Þri 11. Feb 2025 21:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: VR hugleiðingar
Svarað: 1
Skoðað: 3175

VR hugleiðingar

Mig langar pínu í VR headset eftir að hafa prufað þetta um helgina.. ég veit ekkert um þessi headsets og hvað er best..
Hvað mæliði með eða er eitthvað á leiðinni sem er vert að bíða eftir?
af J1nX
Fim 16. Jan 2025 17:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Cinebench R23 Benchmarking niðurstöður.
Svarað: 44
Skoðað: 141693

Re: Cinebench R23 Benchmarking niðurstöður.

Templar skrifaði:J1nX, hvernig mobo og ram?


Stendur í undirskrift ;)
af J1nX
Mið 15. Jan 2025 19:14
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Cinebench R23 Benchmarking niðurstöður.
Svarað: 44
Skoðað: 141693

Re: Cinebench R23 Benchmarking niðurstöður.

mitt, ekkert overclock eða neitt þannig
af J1nX
Lau 04. Jan 2025 11:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjaskjáir
Svarað: 20
Skoðað: 6328

Leikjaskjáir

Ég ætla að farað uppfæra skjáinn hjá mér (er með 10-12ára gamlan Philips 242g 144hz skjá). hvað eruði að nota eða væruð til í að fá ykkur? ég spila aðallega fps leiki (cs, delta force, pubg) en á það til að detta í gott poe2 session. 27" væru ideal (vill ekki fara í stærra). ég er alveg til í e...
af J1nX
Sun 26. Maí 2024 17:33
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Ó/E Corsair 8 pinna köplum
Svarað: 0
Skoðað: 889

Ó/E Corsair 8 pinna köplum

Óska eftir Corsair 8 pinna kapli úr Corsair rm850x bæði í skjákort og í móðurborð. Eru einhverjar tölvubúðir sem selja þetta?
af J1nX
Mið 27. Mar 2024 20:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 6870

Re: Uppfærslupælingar

Held að það sé bara sniðugast fyrir mig eins og T-Bone segir að byrja á gpu uppfærslu og uppfæra hitt síðar..
hvaða 4070 kort ætti ég að fara í?
af J1nX
Mið 27. Mar 2024 13:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 6870

Re: Uppfærslupælingar

Moldvarpan skrifaði:En hvaða leiki ertu að spila og í hvaða upplausn?


það eru þessir klassísku cs2 og pubg og svo er ég að detta í Helldivers2 af og til
af J1nX
Mið 27. Mar 2024 12:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 6870

Uppfærslupælingar

nú er ég farinn að gæla mikið við að uppfæra tölvuna, finnst fpsið vera orðið frekar lítið í helstu leikjum sem ég er að spila.. tölva.png Vantar inní þetta aflgjafann sem er Corsair RM 850x ég er alveg til í að eyða einhverjum penge í þetta til að gera hana þokkalega future proof.. hvað myndu menn ...
af J1nX
Mán 26. Des 2022 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólamatur 2022
Svarað: 10
Skoðað: 4101

Re: Jólamatur 2022

2 tegundir af Tartalettum í forrétt (sjávarrétta og svo með skinku), hamborgarahryggur í aðalrétt og svo jólagrautur (grjónagrautur blandað með þeyttum rjóma) með heimagerðri karamellusósu í eftirrétt
af J1nX
Mið 08. Jún 2022 21:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
Svarað: 94
Skoðað: 30147

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Disney+, Netflix, Crunchyroll og svo er ég með prufuáskriftina af Viaplay og reikna ekki með að endurnýja þegar prufutíminn er liðinn.. svo nota ég Fmovies fyrir það sem ég finn ekki á þeim efnisveitum sem ég er með.
af J1nX
Fös 04. Mar 2022 11:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?
Svarað: 43
Skoðað: 13606

Re: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?

Tæplega 3ja vikna golfferð til Spánar í lok apríl og svo vikuferð til Króatíu á Ultra tónlistarhátíðina í Júlí, hef ekki farið út síðan covid byrjaði þannig ég hlakka mikið til
af J1nX
Fös 11. Feb 2022 20:56
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Lost Ark - kl 17 11.2.2022
Svarað: 7
Skoðað: 9919

Re: Lost Ark - kl 17 11.2.2022

reikna með að byrja bara að spila á mánudaginn, þá dett ég í viku frí í vinnunni :P veit af íslensku guildi á servernum Slen og fer örugglega þangað :)