Leitin skilaði 405 niðurstöðum

af skipio
Lau 15. Jan 2005 03:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sony VAIO Notebook
Svarað: 4
Skoðað: 1363

Hún er bara allt of þung, heil 4 kíló, með lélegu skjákorti og ekki með Pentum M örgjörva.

Tomman er 2,54 cm þannig að breiddin er 14,1*2,54=35,814cm.

Ég myndi ekki kaupa hana og alls ekki á þessu verði.
af skipio
Lau 15. Jan 2005 03:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: HP Ferðatölva til sölu - hvernig á að verðleggja gripinn?
Svarað: 16
Skoðað: 2543

Ef ég væri að kaupa þessa vél af þér (sem ég er ekki) þá myndi ég vilja vita eftirfarandi að auki: a) hvað dugar batteríið lengi? b) hvernig örgjörvi er þetta - P4 eða Pentum M? c) er þráðlaust netkort innbyggt? d) hver er upplausnin? e) hvernig skjákort er í vélinni? f) er skrifari? DVD-drif? Mezzu...
af skipio
Fös 14. Jan 2005 15:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: HP Ferðatölva til sölu - hvernig á að verðleggja gripinn?
Svarað: 16
Skoðað: 2543

uhhh afhverju ætti hann að selja hana 70 % af núvirði??? væri ekki nær að selja hana á núvirði ..... Alls ekki. Bara fjórðungur eftir af ábyrgðinni, og notuð í 1 og 1/2 ár hlýtur að telja eitthvað. Ég held að hann eigi við best sé að selja tölvuna á því verði sem hún er núna virði - núvirði tölvunn...
af skipio
Mið 12. Jan 2005 15:39
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: búið að breita nafninu á Linux korkinum?
Svarað: 11
Skoðað: 1555

En seinni fyrirlesturinn um einkaleifi á hugmyndum í hugbúnaðargeiranum var mjög athyglisverður. Er þetta virkilega rétt sem hann var að segja? :shock: Hvað var hann að segja? Ég missti því miður af síðari fyrirlestrinum því ég var í tíma. :( En einkaleyfin í hugbúnaðariðnaðinum eru auðvitað orðin ...
af skipio
Mið 12. Jan 2005 03:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: mp3 spilari og digital myndavél
Svarað: 6
Skoðað: 805

Ætlarðu að kaupa á Íslandi eða í útlandinu?

Ipod er allavega fáránlega dýr á Íslandi (ekki Apple umboðinu um að kenna heldur yfirvöldum) og því mælt með því að kaupa hann í fríhöfninni eða í útlöndum.

Canon A75/A80 eru default ódýru stafrænu myndavélarnar.
af skipio
Mið 12. Jan 2005 01:23
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: búið að breita nafninu á Linux korkinum?
Svarað: 11
Skoðað: 1555

Þetta var brandari. Og afskaplega lélegur brandari þar að auki og það ber vott um algera vöntun á dómgreind að láta þetta út úr sér opinberlega eða klappa fyrir þessu. Það er nefnilega hægt að gera grín að fólki án þess að niðurlagið í brandaranum sé að viðkomandi eigi skilið að deyja! Maður segir ...
af skipio
Þri 11. Jan 2005 18:49
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: búið að breita nafninu á Linux korkinum?
Svarað: 11
Skoðað: 1555

Svakalega er hann mikið nutcase hann Stallman! Ýmislegt áhugavert hjá honum auðvitað en maður sér alveg að markmiðið hjá honum er ekki að búa til gott stýrikerfi og annan hugbúnað sem allir geta notað og breytt að vild heldur er GNU í raun aðeins leið að öðru markmiði hjá honum sem er ákveðin þjóðfé...
af skipio
Sun 09. Jan 2005 17:39
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ofhitnun eða hvað ?
Svarað: 74
Skoðað: 6381

360W er alveg nóg.
af skipio
Sun 09. Jan 2005 03:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: með hvaða dvd skrifara mælið þið með
Svarað: 2
Skoðað: 1229

Nec 3500
af skipio
Lau 08. Jan 2005 02:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Suð í heyrnatólum ..
Svarað: 12
Skoðað: 1497

Þá er bara lélegt hljóðkort á móðurborðinu. Þannig var það allavega hjá mér. Gamli SB-Live-inn var miklu betri og því notaður þar til ég skipti því út fyrir M-Audio kort.
af skipio
Lau 08. Jan 2005 01:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Suð í heyrnatólum ..
Svarað: 12
Skoðað: 1497

Ég er líka með eitthvað svona suð í hátölurunum mínum (er með AC97 innbyggt hljóðkort) en það hættir ekki þótt ég mute'i CD Player Fara í mixerinn, properties, velja allt í playback og fikta sig áfram í að gera mute á það sem þar er. Annars er auðvitað að vinna suðvaldinn með því einfaldlega að ger...
af skipio
Fös 07. Jan 2005 22:04
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Pælingar um nýjann kassa utanum Dell Dimension 8300
Svarað: 11
Skoðað: 1159

Ég myndi ekki einu sinni reyna það. Dell notar t.d. ekki staðlaða aflgjafa eftir því sem mér skilst. Þeir líta út fyrir að vera ok en ef þú tengir venjulegan ATX-aflgjafa í Dell móðurborð grillar þú það bara (nema þú breytir vírunum).
Ég held að Dell fylgi ATX-staðlinum voðalega losaralega.
af skipio
Fös 07. Jan 2005 17:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Harður diskur sýnist minni en hann er
Svarað: 12
Skoðað: 1289

Ég myndi nú ekki skrifa undir að 1KB sé 1024. Við hljótum að geta notast við SI-skilgreiningarnar eins og venjulegt fólk og skv. þeim er kíló-forskeytið sama og 1000, mega- sama og milljón o.s.frv. Þegar bitar og bætin komu til sögunnar var þeim kannski gefið forskeytið kíló fyrir 2^10 bæti og mega ...
af skipio
Fim 06. Jan 2005 15:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Kveikja á tölvu
Svarað: 19
Skoðað: 2042

Börnin væru þá Apple? Voða sæt en alveg gagnslaus. :D Úff, ég er ekki að grínast en ég eyddi næstum hálftíma um daginn að reyna að finna út hvernig ætti að opna geisladrifið á Apple tölvu! Loks gafst ég upp og þurfti að spyrja - ekki gott fyrir tölvunarfræðinema, ha? (Svar: Eject takkinn var á lykl...
af skipio
Fim 06. Jan 2005 13:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Kveikja á tölvu
Svarað: 19
Skoðað: 2042

Hmm, þetta er nú komið út í einhverja vitleysu en ég held það sé alveg ljóst að ef konur og karlar væru stýrikerfi væru konur UNIX og karlar DOS. Konurnar eru yfirgengilega flóknar og þ.a.l. eins og UNIX og þær eru líka til af öllum stærðum og gerðum eins og UNIX. :P Karlar geta hinsvegar aðeins ger...
af skipio
Fim 06. Jan 2005 01:51
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvernig er best að haga kassaviftum í tölvum???
Svarað: 4
Skoðað: 703

Það hafa verið þónokkrar umræður á t.d. silentpcreview.com hvort það sé einhver þörf á því að hafa viftu að framan. Það er jú ágætt í sumum tilfellum en mér finnst það persónulega vera óþarfi.

En þú verður að láta vifturnar að aftan blása út.
af skipio
Mið 05. Jan 2005 15:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Samkeppni við Símann og Vodafone?
Svarað: 333
Skoðað: 34166

MezzUp skrifaði:
skipio skrifaði:En svakalega er ég feginn að ríkið (HÍ) skuli redda ókeypis tengingu fyrir mig svo ég þarf ekki að standa í svona veseni eins og „þið“. :evillaugh
andsk, þangað fara þá skattpeningarnir okkar....... :)

Hugsa sér, allar milljónirnar sem þú þarft að greiða!
Ég segi bara; takk Mezzup, takk! ;)
af skipio
Mið 05. Jan 2005 15:30
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fletting á síðum vs. stafsettning
Svarað: 5
Skoðað: 1023

Það er svo allt morandi í stafsetningar- og málfræðivillum á Vaktinni að maður nennir ekkert að amast við þeim - ef maður byrjaði einu sinni á því væri erfitt að hætta. En annars finnst mér þetta stórkostlegt orðalag: „Stílum er hægt að innsetja snögglega“. :japsmile Fletting á síðum vs. stafsettnin...
af skipio
Mið 05. Jan 2005 12:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Samkeppni við Símann og Vodafone?
Svarað: 333
Skoðað: 34166

Þetta kemur allt, kallinn minn. :-({|=

En svakalega er ég feginn að ríkið (HÍ) skuli redda ókeypis tengingu fyrir mig svo ég þarf ekki að standa í svona veseni eins og „þið“. :evillaugh
af skipio
Mið 05. Jan 2005 12:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn að afnema utanlandsdownload eftir áramót?
Svarað: 41
Skoðað: 5955

Duke Nukem Forever er sko víst á leiðinni - sjáiði bara til! :evil:

Allavega er ég að bíða eftir honum ... [-o<
af skipio
Þri 04. Jan 2005 21:07
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ofhitnun eða hvað ?
Svarað: 74
Skoðað: 6381

Tékkaðu á því hvort þú getir ekki sett Zalman móðurborðskælisökkulinn á móðurborðið þitt. Kostar undir 2000 krónur.
af skipio
Þri 04. Jan 2005 20:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ofhitnun eða hvað ?
Svarað: 74
Skoðað: 6381

Hún kælir chipset-ið sem er aðalparturinn á móðurborðinu; sér meðal annars um gagnaflutning til/frá minninu, einnig oft um hljóð og mynd og margt fleira. Móðurborðið þitt er einmitt auðkennt með heitinu á chipset-inu á því; Intel i865. Tókstu semsagt þessa viftu af sem er á myndinni að neðan? Það má...
af skipio
Þri 04. Jan 2005 19:53
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ofhitnun eða hvað ?
Svarað: 74
Skoðað: 6381

joihei skrifaði:Allaf viftur í gangi nema viftan á móðurborðinu vegna þess að ég þurfti að taka hana af til að koma örgjörva viftunni fyrir.

Ekki gott, ekki gott!
af skipio
Þri 04. Jan 2005 19:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Blu-Ray diskar eru að koma.
Svarað: 14
Skoðað: 3542

Einmitt, Sony og Philips eru t.d. á bak við Blu-ray. Málið snýst um einkaleyfisgjöld og þessháttar. Warner á fullt af einkaleyfum á DVD-diskunum og ef HD-DVD verður ofan á munu þeir áfram fá feitar tekjur af einkaleyfunum. Svo er þetta líka spurning, eins og ég minntist á áðan, um það að það er ódýr...
af skipio
Þri 04. Jan 2005 14:37
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ofhitnun eða hvað ?
Svarað: 74
Skoðað: 6381

Ef þú ert að keyra örgjörvaviftuna á 5V eða álíka prófaðu þá að auka spennuna upp í 12V og sjáðu hvort það tölvan virkar betur. Ef það virkar, þá veistu allavega hvar vandinn liggur.

Þú hefur sett hæfilegt magn af kælikremi á milli kælisökkulsins og örgjörvans?