Leitin skilaði 168 niðurstöðum

af svavaroe
Þri 23. Jún 2020 12:01
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?
Svarað: 9
Skoðað: 379

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Með því að nota smartdnsproxy ertu að reroute-a öllum beiðnum í gegnum um proxy þjón í öðrum landi í staðin fyrir að tala beint við CDN þjóna sem eru nálægt þér (120+ ms til USA í staðin fyrir ~40ms til LON/AMS). Þar að auki geta margir verið að nota proxy þjóninn á sama tíma sem þýðir lakari uppli...
af svavaroe
Þri 23. Jún 2020 10:21
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?
Svarað: 9
Skoðað: 379

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Nú er ég með 1GB ljósleiðara frá Mílu(Símanum). Prufaði nokkra DNS servers frá SmartDNSProxy. t.d. Copenhagen, Dublin, London, Toronto og alltaf laggaði netflix og var virkilega slow. Meir að segja thumbnails af contenti á netflix kom ekki upp strax. stundum eftir 1min eða svo. Lagaðist ekki fyrr en...
af svavaroe
Mán 22. Jún 2020 13:17
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?
Svarað: 9
Skoðað: 379

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Hvernig væri að nota Ublock origin á þeim tækjum sem leyfa það (pc/mac) og þau snjalltæki sem þurfa tengjast við Pi-Hole til að bæði blokka auglýsingar og tengjast við þennan smartdns fara í gegnum Pi-hole ? Ég gæti skoðað það, vildi helst hafa þetta centralized og ósýnilegt fyrir fólkinu á LAN'inu...
af svavaroe
Mán 22. Jún 2020 13:02
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?
Svarað: 9
Skoðað: 379

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Hélt kannski að það væri hægt að láta ákveðnar vélar tala eingöngu við ákveðna upstream dns providers.
af svavaroe
Mán 22. Jún 2020 11:56
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?
Svarað: 9
Skoðað: 379

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Nei þú getur ekki verið með cloudflare og smartdnsproxy virkt á sama tíma. Mér sýnist pihole annað hvort velja hraðasta DNS þjóninn sem er í boði eða skipta traffíkinni jafnt á milli allra upstream þjónanna. Ef þú virkjar cloudflare þá er líklegt að hann verði hraðastur og þar með fari öll traffíki...
af svavaroe
Mán 22. Jún 2020 10:36
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?
Svarað: 9
Skoðað: 379

Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Góðan dag. Mig langaði að spyrja út í Upstream DNS með piHole. Var í þessu að skrá mig inná smartdnsproxy.com og setti tvær IP addressur í piHole hjá mér. Stilti svo LG sjónvarpið að nota piHole sem DNS og voila, USA netflix komið. Virðist vera þó hægvirkara en þetta virkar. Má ég ekki setja inn Clo...
af svavaroe
Lau 20. Jún 2020 15:49
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?
Svarað: 12
Skoðað: 714

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix. Combo sem klikkar ekki. Virkar þetta til að ná USA Netflix t.d. á LG sjónvarpinu hjá mér? Gæti þá sett upp piHole í VM vél á nas boxxið og notað smartdnsproxy.com með þá eða ? Já .. það er nákvæmlega þannig sem þetta er notað hjá ...
af svavaroe
Lau 20. Jún 2020 09:57
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?
Svarað: 12
Skoðað: 714

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Blues- skrifaði:Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix.
Combo sem klikkar ekki.

Virkar þetta til að ná USA Netflix t.d. á LG sjónvarpinu hjá mér?
Gæti þá sett upp piHole í VM vél á nas boxxið og notað smartdnsproxy.com með þá eða ?
af svavaroe
Mán 08. Jún 2020 10:47
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Fractal Define XL R2 Kassi til sölu [SELT]
Svarað: 9
Skoðað: 1449

Re: Fractal Define XL R2 Kassi til sölu

Upp.
af svavaroe
Fös 03. Apr 2020 10:45
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Fractal Define XL R2 Kassi til sölu [SELT]
Svarað: 9
Skoðað: 1449

Re: Fractal Define XL R2 Kassi til sölu

15kall og hann er þinn.
af svavaroe
Fös 03. Apr 2020 10:11
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Fractal Define XL R2 Kassi til sölu [SELT]
Svarað: 9
Skoðað: 1449

Re: Fractal Define XL R2 Kassi til sölu

niCky- skrifaði:Er þessi enn til?


Jamms.
af svavaroe
Mán 30. Mar 2020 15:53
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: KOMIÐ [ÓE] m.2 ssd HEATSINK KOMIÐ
Svarað: 3
Skoðað: 1085

Re: KOMIÐ [ÓE] m.2 ssd HEATSINK KOMIÐ

Sælir vaktarar Ég er að setja saman nýja vél og er með m.2 ssd sen passar ekki alveg i litaþema. Vitiði er hægt að kaupa heatsink á þessa diska á íslandi eða er einnhver sem á svona heatsink og til í að láta fara fyrir lítið ? Veit að það er hægt að fá þetta að utan. En langaði að reyna að nálgast ...
af svavaroe
Mán 09. Mar 2020 10:49
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Fractal Define XL R2 Kassi til sölu [SELT]
Svarað: 9
Skoðað: 1449

Re: Fractal Define XL R2 Kassi til sölu

Upp.
af svavaroe
Þri 03. Mar 2020 09:46
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Óska eftir Dell DW1560 eða Lenovo 04X6020 þráðlausu...
Svarað: 0
Skoðað: 323

Óska eftir Dell DW1560 eða Lenovo 04X6020 þráðlausu...

Góðan dag.
Ekki lumar einhver á Dell DW1560 og eða Lenovo 04X6020 þráðlausu M.2 NGFF kubbi ?
BCM94352Z kubbasetti.

Kærar þakkir.
svavaroe(at)gmail.com
af svavaroe
Fös 28. Feb 2020 19:22
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Fractal Define XL R2 Kassi til sölu [SELT]
Svarað: 9
Skoðað: 1449

Re: Fractal Define XL R2 Kassi til sölu

JebbsDimensions

Case dimensions (WxHxD)
232 x 559 x 560 mm
Net weight
16.4 kg
af svavaroe
Fös 28. Feb 2020 14:05
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Fractal Define XL R2 Kassi til sölu [SELT]
Svarað: 9
Skoðað: 1449

Re: Fractal Define XL R2 Kassi til sölu

Upp. Nóg pláss fyrir heimaklámið.
af svavaroe
Mið 26. Feb 2020 09:37
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Fractal Define XL R2 Kassi til sölu [SELT]
Svarað: 9
Skoðað: 1449

Fractal Define XL R2 Kassi til sölu [SELT]

Lítið notaður og nóóóóg af plássi. Hefur legið í geymslu hjá mér í einhvern tíma. Verð : 15þkr ATH : Aflgjafinn fylgir ekki með, hann er dauður. svavaroe(at)gmail.com https://www.fractal-design.com/products/cases/define/define-xl-r2/black-pearl/ https://i.imgur.com/Om2SKY9.jpg https://i.imgur.com/PI...
af svavaroe
Fös 31. Jan 2020 09:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamál með gamalt doc skjal
Svarað: 5
Skoðað: 494

Re: Vandamál með gamalt doc skjal

Fyrstu 6 línurnar sem þú settir inn segjir okkur ekkert, sérstaklega þegar þú póstar því hér á forum. Encoding mun brotna við það.Ef þetta er gamalt Word Skjal, ætti efsta línan "í réttum ANSI file viewer" að sýna ..^Q.^Z. Eða réttara sagt, fyrstu 8 bætin í skjalinu verða að vera " D0...
af svavaroe
Þri 07. Jan 2020 11:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 5564

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Good times. Verslaði nokkrum sinnum einhverja CD's með stuffi á. Þetta var yfirleitt á IRC channels, usenet, FTP og svo Hotline . Ein skondin saga, árið 2000. Ég var með FTP server "anonymous" fyrir mörgum árum sem var notaður til þess eins að droppa skjölum á milli nokkura aðila. Dag einn...
af svavaroe
Fim 17. Okt 2019 11:22
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Óska eftir 2stk af Xeon X5690 eða X5677
Svarað: 5
Skoðað: 301

Re: Óska eftir 2stk af Xeon X5690 eða X5677

olihar skrifaði:https://www.ebay.com/itm/Matched-Pair-Intel-Xeon-X5690-3-46GHz-6-4GT-s-12MB-6-Core-1333GHz-SLBVX-CPU/132041566642?epid=109625090&hash=item1ebe4a69b2:g:M-8AAOSwa~BYW5RJ

Þakkir, enda ætlaði ég að athuga með innanlands markaðinn fyrst. Sýnist ég enda bara í ebay málum.
af svavaroe
Fim 17. Okt 2019 08:48
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Óska eftir 2stk af Xeon X5690 eða X5677
Svarað: 5
Skoðað: 301

Re: Óska eftir 2stk af Xeon X5690 eða X5677

Ég þurfti smá ebay leit til að finna mína fyrir um 3 árum. Er annars með 2 stk X5650 sem þú getur fengið á klink. Já passar. Þetta er til útum allt á ebay, bara gott að byrja hér á klakanum ef það er til. Takk fyrir boðið, ég er einmeitt með 5645 sem ég ætlaði að skipta út. Frekar lítill munur á 45...
af svavaroe
Mið 16. Okt 2019 10:31
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Óska eftir 2stk af Xeon X5690 eða X5677
Svarað: 5
Skoðað: 301

Óska eftir 2stk af Xeon X5690 eða X5677

Góðan dag.
Enginn sem lumar á 2stk af Xeon X5690. (Westmere) ?

X5677 gæti jafnvel gengið.

Sárvantar svona kvikyndi.

Takk.

Svavar Ö
af svavaroe
Fös 04. Okt 2019 13:42
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 37757

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Var að kaupa m365, gerði þetta nánast impulse og pældi ekki mikið í þessu eftir að hafa prufað svona í vinnunni. Tók 10km rúnt, Grafarholt, Grafarvogur, í kringum Keldur, tók 50% af hleðslunni. Smá pirr að nota þetta sem hlaupahjól upp brekkur en bjóst ekki við öðru. Flashaði svo nýju ROM sem var o...
af svavaroe
Mið 02. Okt 2019 13:39
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 37757

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Spyr sá sem ekki veit, er kominn einhver reynsla á Mi Electric Scooter Pro ?
Eins og þetta ?
Konan keypti sér Enox hjólið á hópkaupum og á eftir að fá það mánaðarmót nov/des. Langaði að forvitnast um þetta Pro hjól, lítur vel
út og langar pínu í...
af svavaroe
Þri 01. Okt 2019 11:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu
Svarað: 44
Skoðað: 2652

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

The Shield
OZ
Breaking Bad
Justified