Leitin skilaði 95 niðurstöðum

af Skrekkur
Þri 21. Mar 2017 15:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: G-sync skjáir Mars 2017
Svarað: 24
Skoðað: 5026

Re: G-sync skjáir Mars 2017

Þurfa þá leikirnir ekki að vera í HDR? Júbb, nokkrir leikir komnir með support, Hitman, gears of war 4, tomb raider, deus ex mankind divided, og mass effect andromeda, þessi feature kom frekar nýlega inní unreal engine og Unity, þannig að eftir ekkert svo langan tíma munu flestir nýjir leikir styðj...
af Skrekkur
Þri 21. Mar 2017 01:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: G-sync skjáir Mars 2017
Svarað: 24
Skoðað: 5026

Re: G-sync skjáir Mars 2017

Var næstum búinn að kaupa asusinn, þegar ég mundi að G-sync HDR skjáir koma út á þessu ári, líklega í sumar. Get beðið aðeins lengur til að sjá hvernig þeir koma út :D
http://www.geforce.com/whats-new/articl ... t-ces-2017
af Skrekkur
Lau 18. Mar 2017 21:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: G-sync skjáir Mars 2017
Svarað: 24
Skoðað: 5026

Re: G-sync skjáir Mars 2017

Takk fyrir þetta input, var alveg búinn að gleyma acer predatornum, ekki nema ég hafi afskrifað hann útaf einhverjum reviews. Ef þessir skjáir endast jafnvel og þessir sem ég er með núna (9 og 10 ára), þá held ég að borgi sig að fara í það besta. Hvað varðar pantanir af amazon, þá já er mögulega auð...
af Skrekkur
Fös 17. Mar 2017 20:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: G-sync skjáir Mars 2017
Svarað: 24
Skoðað: 5026

G-sync skjáir Mars 2017

Sæl veriði. Eftir allskonar pælingar hef ég ákveðið að mig langar í G-sync skjá, fór aðeins á stúfana að sjá hvað er til, var fyrst að spá í 1080p en úrvalið af þeim er soldið takmarkað. Eins og svona hlutir vilja fara, er ég eiginlega líka kominn á það að vilja IPS panel og væri ekkert verra að haf...
af Skrekkur
Fös 10. Mar 2017 17:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Gigabyte 970 GTX 4GB Windforce 3X
Svarað: 6
Skoðað: 1428

Re: TS Gigabyte 970 GTX 4GB Windforce 3X

Selt
af Skrekkur
Fös 10. Mar 2017 11:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Gigabyte 970 GTX 4GB Windforce 3X
Svarað: 6
Skoðað: 1428

Re: TS Gigabyte 970 GTX 4GB Windforce 3X

Afsakið sein svör, fékk engin viðbrögð þegar ég setti þetta inn, þannig var ekkert búinn að tékka nýlega. En kortið er ennþá til og greinilega áhugi fyrir því. Ég er tilbúinn að láta það fyrir Einhver sem bíður hærra en 20? :)
af Skrekkur
Fös 23. Des 2016 00:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leikir lagga/hökta í Windows 10
Svarað: 17
Skoðað: 1669

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Ef ég væri ekki með spekkana þína fyrir framan mig myndi þetta hljóma eins og að þú værir að klára RAM. Geta verið nokkrir hlutir, mæli með að til að byrja með opna task manager, og hafa perfomance tabbinn valinn þegar þú ert að spila leiki sem eru að hökta, sérstaklega er vert að fylgjast með diska...
af Skrekkur
Þri 20. Des 2016 22:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Gigabyte 970 GTX 4GB Windforce 3X
Svarað: 6
Skoðað: 1428

[SELT] Gigabyte 970 GTX 4GB Windforce 3X

http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=5212#ov

Enn í upphaflegum pakkningum
Keypt 29.06.2015 í tölvutek (enn í ábyrgð) nóta fylgir
Verð 25.000
Staðsett í vesturbæ

selt
af Skrekkur
Sun 27. Nóv 2016 19:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Farið] Gigabyte Windforce 3X GTX 780
Svarað: 3
Skoðað: 658

Re: [TS] Gigabyte Windforce 3X GTX 780

miðað við að GTX 970, hafa verið að fara kringum 20 þúsund, þá gæti þetta verið í hærri kantinum.
Fer annars eitt 970 windforce að losna hjá mér, væri gaman að geta fengið 30k fyrir það, en stórlega efast um að það sé hægt
af Skrekkur
Þri 01. Nóv 2016 23:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Amazon global
Svarað: 7
Skoðað: 1071

Amazon global

Jæja krakkar, nú virðist amazon global vera komið fyrir ísland, sýnist vera heilmikið af tölvuhlutum sérstaklega í boði. Skilst að maður borgi þeim öll innflutningsgjöld og virðisauka, og ef gjöldin fara yfir þeirra áætlun þá borga þeir mismuninn!, einhver búinn að prófa þetta?
AmazonGlobal.PNG
AmazonGlobal.PNG (32.04 KiB) Skoðað 1048 sinnum
af Skrekkur
Mið 04. Jún 2014 12:00
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Leikjatölva til Sölu
Svarað: 3
Skoðað: 795

Re: Leikjatölva til Sölu

Myndi vera til í að kaupa 2 Mushkin ef þú ert en að selja þetta
af Skrekkur
Fös 18. Apr 2014 02:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Open Office
Svarað: 18
Skoðað: 2752

Re: Open Office

Excel (fyrir windows amk) vinnur mjög auðveldlega með 250+ þúsund línur. Þó það sé nokkuð gamalt, þá eru pivot töflur afar nytsamlegar. Gröfin eru mjög þægileg. En eins og ég segji Excel er best fyrir ákveðna hluti 80% af tímanum dugar openoffice fínt eða google docs sem verður alltaf betra og betra...
af Skrekkur
Lau 05. Apr 2014 03:22
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE i7 + móðurborð
Svarað: 0
Skoðað: 277

ÓE i7 + móðurborð

því nýrri því betri, móðurborð 8 diskar + preferred
Ef þú ert til í greiðslu að hluta í AUR og bitcoin er það enn betra.
Minni optional, helst í ábyrgð að hluta.

Má vera pm eða comment.
af Skrekkur
Sun 23. Mar 2014 02:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Open Office
Svarað: 18
Skoðað: 2752

Re: Open Office

Bara smá gamni 9 árum síðar. Microsoft excel, ef maður þarf alvöru dót er eina sem virkar almennilega. Opni hugbúnaðurinn og google docs er fínt fyrir svona létta meðal notkun. Ritvinnslan er nokkuð góð, en microsoft er langt yfir samkeppnina með Excel.
af Skrekkur
Sun 09. Mar 2014 00:28
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE; G5 eða G500 músum í öllu ástandi
Svarað: 0
Skoðað: 290

ÓE; G5 eða G500 músum í öllu ástandi

Vantar svona mýs í varahluti. Verð fer eftir ástandi. Max 4000 kall fyrir 100% virkandi mús.
af Skrekkur
Mið 16. Okt 2013 21:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 383375

Re: Hringdu.is

Hvernig er statusinn núna. Orðinn þreyttur á verði og litlu gagnamagni hjá tali og langar mikið að hringdu séu fínir.
af Skrekkur
Sun 08. Sep 2013 00:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux nýliði
Svarað: 40
Skoðað: 12501

Re: Linux nýliði

Stökktu í djúpu laugina og prófaðu Arch eða Gentoo, kennir þér mun meira um kerfið heldur en ubuntu eða mint. En ef að þú ert staðráðinn í að fara í aðeins auðveldari distro myndi ég velja Debian. Ég gerði þau mistök að setja upp gentoo sem eitt af mínum fyrstu stýrikerfum... 90% af tímanum er maðu...
af Skrekkur
Lau 07. Sep 2013 17:24
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Xbox 360 rockband/band hero leikjum
Svarað: 0
Skoðað: 488

[ÓE] Xbox 360 rockband/band hero leikjum

held að band hero diskurinn minn hafi rispast, og langar endilega að halda áfram með sýndarhljómsveit.
Á allar græjur vantar bara leikina.
Því nær vesturbænum sem þið eruð því betra.
Verð fer eftir leikjum og aldri, vil helst ekki neitt sem er eitthvað rispað
af Skrekkur
Fös 30. Ágú 2013 18:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Verðcheck Turnapartý (i3, i5, q6600 Athlon X2)
Svarað: 3
Skoðað: 674

Re: Verðcheck Turnapartý (i3, i5, q6600 Athlon X2)

fór allt frekar snöggt til startuppa, þau ákvöðu bara að selja þetta locally. Staffið keypti bestu vélarnar í þessu líka :)
af Skrekkur
Fös 23. Ágú 2013 14:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Verðcheck Turnapartý (i3, i5, q6600 Athlon X2)
Svarað: 3
Skoðað: 674

Verðcheck Turnapartý (i3, i5, q6600 Athlon X2)

Vildi biðja ykkur alvitru verðtékkara að hjálpa mér að verðmeta fyrirtækja lagerinn (erum að losa okkur við slatta af vélum). Sjálfur söluþráðurinn verður seperate. Low profile 1 - i3 530 @2.9 GHZ 4GB RAM 2x2GB 500 GB HDD Seagate baracuda 7200rpm Msi H55M-E33 300 W PSU Powerman Turn 1 - Core 2 Quad ...
af Skrekkur
Mið 21. Ágú 2013 13:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Media Center hikst
Svarað: 19
Skoðað: 1836

Re: Media Center hikst

Búinn að prufa að spila beint úr vél og sama vandamál þá. Þetta er því ekki gagnaflutningur sem er vandamálið. Þetta hljómar mjög mikið eins og að diskurinn sé einfaldlega ekki að ná að lesa skránna nógu hratt alltaf, myndi opna performance monitor úr task manager (gæti verið smá öðruvísi í win8) o...
af Skrekkur
Mið 21. Ágú 2013 13:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ódýr innlend asp.net hýsing?
Svarað: 1
Skoðað: 507

Re: Ódýr innlend asp.net hýsing?

Get ekki séð að það ætti neitt að vera að því. Svo lengi sem hún er ekki í kína, sennilega best ef hægt er að hýsa annaðhvort á austurströnd USA eða vestur evrópu til að pingið sé ekki alltof hátt. Annars væri gott að tékka líka á greiðslumiðlurunum sem þú ætlar að nota (ef einhvern), hvort þeir séu...
af Skrekkur
Mán 19. Ágú 2013 17:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Leap Motion Controller
Svarað: 7
Skoðað: 1010

Re: Leap Motion Controller

smá spurning keyptirðu hann beint af leapmotion eða af macland.. því svona græja af leapmotion með sendingu og vsk kostar kringum 12.000
af Skrekkur
Mið 14. Ágú 2013 22:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Sparkle GTX 260 10þ
Svarað: 6
Skoðað: 805

Re: Sparkle GTX 260 10þ

Fæst á 7500
af Skrekkur
Þri 13. Ágú 2013 23:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Sparkle GTX 260 10þ
Svarað: 6
Skoðað: 805

Re: Sparkle GTX 260 10þ

Fékk tvö tilboð uppá 6þús, bíður einhver hærra