Leitin skilaði 1032 niðurstöðum

af kiddi
Þri 14. Ágú 2018 10:23
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Batterý fyrir fjarstýrð leiktæki
Svarað: 2
Skoðað: 251

Re: [TS] Batterý fyrir fjarstýrð leiktæki

Eflaust veistu af þessu, en ef ekki þá er hér vísbending um betri stað til að selja þessar rafhlöður:

https://www.facebook.com/groups/smabilar/
https://www.facebook.com/groups/155497255117011/

Þarna er mikið af íslensku R/C fólki sem er á annað borð að nota þessar rafhlöður :)
af kiddi
Sun 08. Júl 2018 12:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1824
Skoðað: 125578

Re: Hringdu.is

Hvernig er leigurouterinn hjá hringdu ? Minn ræður bara við 500Mbit og langar að fara í 1gíg en tími ekki að splæsa í nýjan router strax. Er hann ekki bara fínn ? Gæti svo kannski notað minn gamla sem access point ef það er ekki of mikið ves. Mæli allan daginn með að þú kaupir þér router, hann borg...
af kiddi
Fim 05. Júl 2018 10:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: hvar er besti díllinn í dekkjum
Svarað: 15
Skoðað: 865

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Eru ekki Toyo harðskeljadekkin eingöngu fyrir vetrarakstur? Það er svo mjúkt gúmmíið í þeim að þau eru einmitt sleipari en allt í hlýju veðri og hvað þá með bleytu í ofan á lag, en mér finnst þau geggjuð í frosti og hálku. Að mínu mati er ekki til neitt sem heitir gott heilsársdekk, ég held það sé e...
af kiddi
Mið 13. Jún 2018 11:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Svarað: 20
Skoðað: 1314

Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?

Ef þú vilt skoða baunavélar þá á ég nokkrar (heima og í vinnunni) og þessi hér er í algjöru uppihaldi hjá mér, minnsta viðhaldsvinna og hreingerningavinna sem ég hef þurft að sinna hjá baunavél, búinn að nota þessa í 3 ár án þess að þurfa að þrífa hana af korgi að innan, alltaf tandurhrein og algjör...
af kiddi
Þri 12. Jún 2018 21:49
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Hljóðlátur aflgjafi ~500W
Svarað: 0
Skoðað: 115

[ÓE] Hljóðlátur aflgjafi ~500W

Var að kaupa notaða tölvu með einhverjum versta aflgjafa sem ég hef á ævinni séð (Raidmax RX-500XT), hann er búinn að rústa hljóðvistinni í íbúðinni minni og ég þarf að skipta honum út ASAP. Á einhver einhvern hljóðlátan aflgjafa fyrir mig á slikk? Helst einhvern sem setur viftuna ekki í gang undir ...
af kiddi
Mán 11. Jún 2018 23:09
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELD] Antec Fusion Media center PC á 15þ.
Svarað: 2
Skoðað: 314

Re: [TS] Antec Fusion Media center PC á 15þ.

Lækkað verð í 15þ. :) Fully functional tölva, vantar bara HDD og uppsetningu á Windows og boom! Hún keyrir Win10 alveg ljómandi.
af kiddi
Sun 10. Jún 2018 15:55
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELD] Antec Fusion Media center PC á 15þ.
Svarað: 2
Skoðað: 314

[SELD] Antec Fusion Media center PC á 15þ.

Er með þessa elsku til sölu, hún hefur þjónað mér vel síðan ég keypti hana 17. febrúar 2011 hjá Tölvutækni. Hún hefur verið notuð sem XBMC/Kodi afspilunargræja við sjónvarpið okkar ásamt því sem hún keyrir bæði AirMediaServer f. iPad streaming + Minecraft server í bakgrunni án vandræða. Hef aldrei p...
af kiddi
Fim 07. Jún 2018 16:24
Spjallborð: Fartölvur, símar, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Gym headphones ráðlegging?
Svarað: 22
Skoðað: 1239

Re: Gym headphones ráðlegging?

Dóttirin á Beats SOLO3 Bluetooth sem tikka í nokkur box hjá þér, ekki beint noise cancelling en loka vel fyrir utanaðkomandi hljóð og bjóða uppá snúrutengingu líka þegar þess þarf. En reyndu að teygja þig í Bose QC35, það er sko fjárfesting :)
af kiddi
Fim 07. Jún 2018 13:30
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Móðurborð og örgjörvi /Z170A og I7-6700K [hætt við sölu]
Svarað: 3
Skoðað: 262

Re: Móðurborð og örgjörvi /Z170A og I7-6700K

Þú þarft að segja nákvæmlega hvaða móðurborð um ræðir, og það myndi líka hjálpa að vita hvort það fylgi örgjörvavifta með?
af kiddi
Mið 02. Maí 2018 23:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leikjamarkaðurinn 2018 Global spá 137,9mj$ sölu
Svarað: 3
Skoðað: 342

Re: Leikjamarkaðurinn 2018 Global spá 137,9mj$ sölu

Held við þurfum ekki að hafa neinar einustu áhyggjur af PC markaðnum, margir leikir eru farnir að kosta meira í framleiðslu heldur en týpískur Hollywood blockbuster og margir þeirra farnir að þéna meira en stærstu bíómyndir sögunnar. Framleiðsla á afþreyingu er í sögulegu hámarki og er sko engan veg...
af kiddi
Þri 01. Maí 2018 15:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stelpuna vantar vinnu
Svarað: 8
Skoðað: 1180

Re: Stelpuna vantar vinnu

Auglýsingastofurnar gætu átt eitthvað spennandi líka, bara senda ferilskrá á allar helstu stofurnar, hægt að finna lista yfir nokkrar þeirra hér:
http://www.sia.is/
af kiddi
Sun 29. Apr 2018 12:06
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Svarað: 33
Skoðað: 2087

Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..

Nú er ég forvitinn, mér finnst hljómurinn í þeim svo hræðilegur þegar ég er með þau snúrutengd og slökkt á NC. Heyrir þú engann mun? Jú ég heyri auðvitað mun, en það er ekkert sem böggar mig dagsdaglega þegar ég er með Spotify í gangi eða spila leiki. Bose QC35 munu seint fá verðlaun fyrir hljómgæð...
af kiddi
Sun 29. Apr 2018 00:45
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Svarað: 33
Skoðað: 2087

Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..

Bose QC35 tikka eiginlega í öll boxin hjá þér Appel, ég er búinn að nota mín með frábærum árangri í tæp 2 ár, nota þau nánast eingöngu með snúru reyndar og hef yfirleitt slökkt á noise cancelling því það er óþægilegt til lengdar, en konan stelur þeim svo á morgnana þegar hún fer í ræktina og notar í...
af kiddi
Mið 25. Apr 2018 23:46
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: nánast ný Imac til sölu
Svarað: 24
Skoðað: 1202

Re: nánast ný Imac til sölu

Eitt sem er frekar merkilegt varðandi OS X, að Hackintosh vélar (s.s. PC tölvur sem keyra OS X stýrikerfið) eru að benchmarka betur með OSX heldur en Windows, ég hef sett upp þónokkrar Hackintosh sjálfur og Geekbench & Cinebench eru að ná hærri tölum keyrandi á OSX heldur en Windows 8-) Ég er sa...
af kiddi
Þri 24. Apr 2018 10:18
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: nánast ný Imac til sölu
Svarað: 24
Skoðað: 1202

Re: nánast ný Imac til sölu

Fljótfærni.is !!! Ég er hundsvekktur, 2 dagar er ekki nægur tími til að taka upplýsta ákvörðun með að þetta henti þér ekki, í guðanna bænum reyndu að þrauka aðeins lengur, þú sérð ekki eftir því! Alveg glatað að gefast svona fljótt upp eftir að hafa bruðlað tæpum 300þ. í þessa vél.
af kiddi
Sun 22. Apr 2018 23:49
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: myndvinnslu tölva
Svarað: 36
Skoðað: 1667

Re: myndvinnslu tölva

OS X getur bara lesið NTFS diska en ekki skrifað á þá, diskarnir þurfa að vera formattaðir sem FAT32 eða exFat til að halda samhæfni við bæði kerfi. FAT32 er mjög gamalt og hefur allsskonar hamlanir, t.d. 4GB skráarstærðir og lítil drif. Windows getur hvorki lesið né skrifað á Mac formattaða diska, ...
af kiddi
Lau 14. Apr 2018 10:23
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: myndvinnslu tölva
Svarað: 36
Skoðað: 1667

Re: myndvinnslu tölva

ég er með oled skjá, kostaði reyndar sitt, en ég elska hann meira en eistun á mér Hvaða skjá ertu með? Ég veit ekki til þess að það séu komnir neinir consumer OLED tölvuskjáir, bara stór rándýr sjónvörp og svo hinsvegar alvöru litgreiningaskjáir fyrir pro geirann í kvikmyndagerð, og þeir einmitt ko...
af kiddi
Fös 13. Apr 2018 09:09
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: myndvinnslu tölva
Svarað: 36
Skoðað: 1667

Re: myndvinnslu tölva

Ef þú formattar drif í Mac sem exFat þá á það að virka skammlaust á milli véla. (Ath. ef drifið er formattað PC megin þá þarf að passa að cluster size sé 1024 eða undir). Ég vinn sjálfstætt við kvikmyndgerð, nánar tiltekið grafík, myndvinnslu og tæknibrellur og er einnig áhugaljósmyndari, og ég vann...
af kiddi
Fim 12. Apr 2018 22:17
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: myndvinnslu tölva
Svarað: 36
Skoðað: 1667

Re: myndvinnslu tölva

Hljómar eins og iMac sé málið fyrir þig, verst að 27" iMac byrja í 290þús en þeir eru hverrar krónu virði þó PC mönnum finnist þeir vera fáránlega dýrir. Staðreyndin er sú hinsvegar að skjáirnir í iMac eru æði og það er dásamlegt að vinna í OS X umhverfinu. T.d. þessi 27" iMac sem fæst á 2...
af kiddi
Mán 02. Apr 2018 20:33
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: MS Flight Simulator X (2006) og ný tölva
Svarað: 9
Skoðað: 650

Re: MS Flight Simulator (2004) og ný tölva

Það er eiginlega alveg kjánalegt hvað 1050 Ti 4GB er mikið kort fyrir peninginn, er búinn að sjá marga AAA titla keyra í Ultra í 1080P með miklum sóma, nota þá mismuninn til að skríða upp í i5 8600K í staðinn og vera þá kominn með vél sem verður samkeppnishæf næstu 3-4 árin.
af kiddi
Lau 03. Mar 2018 18:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?
Svarað: 30
Skoðað: 1702

Re: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?

Mig hryllir við þessu viðhorfi. Ferðu á bílasölur og röflar yfir verði á bílum sem þér þykir hátt, en hefur engan áhuga á að kaupa? Af hverju tíðkast þetta hvergi annarsstaðar? Auðvitað styð ég ekki það að fólk reyni að svína á öðrum, ég sagði það aldrei. Það sem ég er bara að reyna að segja (og en...
af kiddi
Fim 01. Mar 2018 13:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?
Svarað: 30
Skoðað: 1702

Re: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?

Mín reynsla af kaupum á búnaði hérna og að fylgjast með söluþráðum er sú að þegar verðlagning er sanngjörn þá seljast hlutirnir tiltölulega hratt. Eureka! Ergo: hlutir sem eru verðlagðir of hátt seljast hægt og illa. Það er algjör óþarfi að skipta sér að, sérstaklega hér á vaktin.is þar sem meginþo...
af kiddi
Fim 01. Mar 2018 13:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?
Svarað: 30
Skoðað: 1702

Re: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?

Ég átti þátt í að stofna vaktin.is fyrir 16 árum síðan og orðin "VARÚÐ: Verðlöggur" sem standa í lýsingu "Til Sölu / Óskast keypt" flokksins hér voru skrifuð af mínum fingrum á mínu lyklaborði, en síðan þá hefur margt vatn runnið til sjávar og mér er orðið ljóst að verðlöggur, of...
af kiddi
Fim 01. Mar 2018 12:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?
Svarað: 30
Skoðað: 1702

Re: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?

Auðvitað finnst mér fullt að því að fólk sé að nýta sér vanþekkingu aðra, en minn punktur er að það er ekki þitt hlutverk að skipta þér að því, þar sem seljanda er frjálst að biðja um það verð sem honum sýnist. Eftirspurnin hefur lokaorðið um hvers virði eigur þínar eru , ekki einhver nörd með réttl...
af kiddi
Fim 01. Mar 2018 12:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?
Svarað: 30
Skoðað: 1702

Re: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?

Hver ert þú að ákveða hvað er of há álagning? Eru lög varðandi endursöluverð á notuðum hlutum? Ég er búinn að taka þennan slag nokkrum sinnum og er alveg til í smá meira. Þetta verðlöggudæmi er orðið að mínu mati algjört rugl þegar það er óumbeðið af seljanda. Mér er frjálst að biðja um það verð sem...