Leitin skilaði 1048 niðurstöðum

af kiddi
Lau 17. Nóv 2018 12:23
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Yamaha HS8 ---- Studio Hátalara Par
Svarað: 5
Skoðað: 294

Re: [TS] Yamaha HS8 ---- Studio Hátalara Par

Þetta eru flottar græjur á flottu verði, það eru margir hljóðmenn(og konur) og tónlistarmenn(og konur) sem myndu ekki skammast sín fyrir að hafa þessa uppá borði hjá sér, ég veit um marga atvinnumenn(og konur) sem eiga hátalara úr þessari línu. Myndi skoða þetta ef ég ætti ekki nú þegar tvö sett af ...
af kiddi
Fim 08. Nóv 2018 09:52
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 8211

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

COD Blackout er vissulega slípaðri og vandaðri leikur en PUBG, þvílíkur munur á gæðum. Hinsvegar á PUBG betur við mig persónulega, COD Blackout er sjúklega hraður action leikur og ég upplifi allt, allt öðruvísi stemningu í honum vs PUBG, þannig að þó þeir séu nánast spegilmynd af hvorum öðrum á yfir...
af kiddi
Fim 01. Nóv 2018 13:20
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
Svarað: 15
Skoðað: 526

Re: Apple vél fyrir video/myndvinnslu

Þessir skjáir sem eru til sölu hjá epli.is eru mjög fínir. Það helsta sem þú þarft að athuga með kaup á myndvinnsluskjám er að skjárinn sé með IPS panel. Mörgum finnst einmitt Apple skjáirnir henta síður til myndvinnslu þar sem þeir eru með svo glansandi áferð að það mega engir sterkir birtugjafar v...
af kiddi
Mið 31. Okt 2018 11:26
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
Svarað: 15
Skoðað: 526

Re: Apple vél fyrir video/myndvinnslu

Það er ekki fyrir hvern sem er að tækla Hackintosh sem bootar ekki eftir einhverja uppfærslu sem fór óvart í gegn, þetta er algjör viðbjóður fyrir venjulegt fólk. Það er annað slagið hringt í mig í panic og himinn og jörð að farast þegar Hackintoshinn hættir alltíeinu að virka eftir 1, 2 eða 3 ár af...
af kiddi
Mið 31. Okt 2018 11:00
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
Svarað: 15
Skoðað: 526

Re: Apple vél fyrir video/myndvinnslu

Hvaða iMac sem er síðustu 2-3 ára sem hefur verið keyptur með skjákortsuppfærslu mun duga þér fínt, sérstaklega í FCPX. PC mun alltaf trompa Mac hvað varðar hráan hraða per krónu en fyrir marga er notendaupplifun mikilvægari en endilega allra mesti hraðinn, og mér sýnist á þínum þörfum að FCP X og h...
af kiddi
Mán 29. Okt 2018 20:00
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?
Svarað: 8
Skoðað: 497

Re: Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?

Er ekki reglan á Íslandi að það hækkar allt í verði rétt fyrir jól? :-k
af kiddi
Lau 27. Okt 2018 16:32
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 2272

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Get alveg tekið undir þetta, en það mætti frekar gefa fólki eins og einn séns í þessu, því eins og þú segir þetta var sérstakur mánuður hjá þér, þegar ég lenti í þessu var ég líka í cloud/backup vinnu. En svo er auðvitað hitt, ef það er þak á orðinu ótakmarkað þá þarf eitthvað skilgreina það orð be...
af kiddi
Fös 26. Okt 2018 21:32
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 2272

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Mig langar aðeins að draga úr hitanum, 4TB er gríðarlegt magn af gögnum til að sýsla með yfir internetið á einum mánuði og áður en ég hóf að uploada myndasafninu mínu inn á Backblaze skýið þá hafði ég aldrei klárað 2TB download kvóta sem hafði áður verið innifalinn lengi í áskriftinni hjá NOVA. Það ...
af kiddi
Fös 26. Okt 2018 14:51
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 1069

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Control Panel > Network & Internet > Network Connections

Hægri smella á Ethernet og velja Status og þá sérðu Speed: 1.0 Gbps eða 100 Mbps
af kiddi
Fös 26. Okt 2018 13:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 1069

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Geri ráð fyrir að vodafone þurfi að skrá adressuna mína í boxið til þess að það virki? Þú getur skráð þig sjálfur ef þú ert með login/pass frá Gagnaveitunni sem þú ættir að vera með. En jafnvel þó þú sleppir því að skrá þig, þá ættirðu að sjá á tölvunni sjálfri hvort hún hafi náð að festa 1Gbit ten...
af kiddi
Fös 26. Okt 2018 12:44
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 1069

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Ertu búinn að prófa að tengja ljósleiðaraboxið beint í tölvuna og fara framhjá router? Það er auðvitað ekki mælt með því að vera með þetta svoleiðis því þá er tölvan þín berskjölduð út á netið en það væri sniðugt að prófa þetta örstutt bara til að geta útilokað að routerinn sé vandamálið.
af kiddi
Mið 24. Okt 2018 13:55
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 2272

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Þannig að ótakmarkaða leiðin hjá NOVA er takmörkuð við 4TB. Þá er það ekki ótakmarkað og því rangt og villandi að auglýsa það sem slíkt. Ekki alveg svo einfalt samt, gagnamagnið er ekki takmarkað heldur hraðinn, og bara milli 18 að kvöldi og 9 að morgni. Ég hefði getað haldið áfram að DL eins og fá...
af kiddi
Mið 24. Okt 2018 10:19
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 2272

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

er þá ekki málið að pikka upp símann og fara til hringdu? Jú sennilega, ég bara nenni því ekki. Ég reikna ekki með að þurfa á slíku gagnamagni að halda aftur í fyrirsjáanlegri framtíð svo ef netið helst í lagi héðan í frá þá er ég bara sáttur. Ég er alveg ánægður með NOVA, bara pínu fokk að það sku...
af kiddi
Mið 24. Okt 2018 10:07
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 2272

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Takk fyrir svörin félagar :) Ég sendi þessa umræðu í gærmorgun á þjónustufulltrúann minn hjá NOVA sem kom af fjöllum en sagðist ætla að tala við tæknimennina sína og hafa svo samband. Um kvöldið var netið frábært og greinilegt að einhverju hafði verið kippt í liðinn. Ég fékk svo í gærkvöldi prívat s...
af kiddi
Mán 22. Okt 2018 21:15
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 2272

Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Ég er búinn að vera með ljósleiðara í mörg mörg ár og nú síðasta árið hjá NOVA og verið mjög sáttur, 1Gbit hraði alltaf og frábær uppitími. Nema nú í síðustu viku byrja ég að lenda í því að hraðinn fer úr 1Gbit niður í 10Mbit, á hverju einasta kvöldi , og þar sem ég vinn mikið á kvöldin þarf ég á hr...
af kiddi
Fim 27. Sep 2018 23:08
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: 4K vs Ultrawide
Svarað: 19
Skoðað: 1177

Re: 4K vs Ultrawide

Ég myndi tékka á því hvort að leikirnir sem þú spilar styðji 21:9 scaling áður en þú tekur ákvörðum um það. Ég er í sömu pælingum en hef ekki mikinn áhuga á 4k skjáum, hallast mest að því að fara í 27" 1440p 144hz gsync. Ég er búinn að vera með 21:9 skjái í tæp 4 ár núna og einu titlarnir sem ...
af kiddi
Þri 14. Ágú 2018 10:23
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Batterý fyrir fjarstýrð leiktæki
Svarað: 3
Skoðað: 383

Re: [TS] Batterý fyrir fjarstýrð leiktæki

Eflaust veistu af þessu, en ef ekki þá er hér vísbending um betri stað til að selja þessar rafhlöður:

https://www.facebook.com/groups/smabilar/
https://www.facebook.com/groups/155497255117011/

Þarna er mikið af íslensku R/C fólki sem er á annað borð að nota þessar rafhlöður :)
af kiddi
Sun 08. Júl 2018 12:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1830
Skoðað: 126567

Re: Hringdu.is

Hvernig er leigurouterinn hjá hringdu ? Minn ræður bara við 500Mbit og langar að fara í 1gíg en tími ekki að splæsa í nýjan router strax. Er hann ekki bara fínn ? Gæti svo kannski notað minn gamla sem access point ef það er ekki of mikið ves. Mæli allan daginn með að þú kaupir þér router, hann borg...
af kiddi
Fim 05. Júl 2018 10:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: hvar er besti díllinn í dekkjum
Svarað: 15
Skoðað: 964

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Eru ekki Toyo harðskeljadekkin eingöngu fyrir vetrarakstur? Það er svo mjúkt gúmmíið í þeim að þau eru einmitt sleipari en allt í hlýju veðri og hvað þá með bleytu í ofan á lag, en mér finnst þau geggjuð í frosti og hálku. Að mínu mati er ekki til neitt sem heitir gott heilsársdekk, ég held það sé e...
af kiddi
Mið 13. Jún 2018 11:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Svarað: 20
Skoðað: 1367

Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?

Ef þú vilt skoða baunavélar þá á ég nokkrar (heima og í vinnunni) og þessi hér er í algjöru uppihaldi hjá mér, minnsta viðhaldsvinna og hreingerningavinna sem ég hef þurft að sinna hjá baunavél, búinn að nota þessa í 3 ár án þess að þurfa að þrífa hana af korgi að innan, alltaf tandurhrein og algjör...
af kiddi
Þri 12. Jún 2018 21:49
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Hljóðlátur aflgjafi ~500W
Svarað: 0
Skoðað: 125

[ÓE] Hljóðlátur aflgjafi ~500W

Var að kaupa notaða tölvu með einhverjum versta aflgjafa sem ég hef á ævinni séð (Raidmax RX-500XT), hann er búinn að rústa hljóðvistinni í íbúðinni minni og ég þarf að skipta honum út ASAP. Á einhver einhvern hljóðlátan aflgjafa fyrir mig á slikk? Helst einhvern sem setur viftuna ekki í gang undir ...
af kiddi
Mán 11. Jún 2018 23:09
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELD] Antec Fusion Media center PC á 15þ.
Svarað: 2
Skoðað: 319

Re: [TS] Antec Fusion Media center PC á 15þ.

Lækkað verð í 15þ. :) Fully functional tölva, vantar bara HDD og uppsetningu á Windows og boom! Hún keyrir Win10 alveg ljómandi.
af kiddi
Sun 10. Jún 2018 15:55
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELD] Antec Fusion Media center PC á 15þ.
Svarað: 2
Skoðað: 319

[SELD] Antec Fusion Media center PC á 15þ.

Er með þessa elsku til sölu, hún hefur þjónað mér vel síðan ég keypti hana 17. febrúar 2011 hjá Tölvutækni. Hún hefur verið notuð sem XBMC/Kodi afspilunargræja við sjónvarpið okkar ásamt því sem hún keyrir bæði AirMediaServer f. iPad streaming + Minecraft server í bakgrunni án vandræða. Hef aldrei p...
af kiddi
Fim 07. Jún 2018 16:24
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Gym headphones ráðlegging?
Svarað: 22
Skoðað: 1322

Re: Gym headphones ráðlegging?

Dóttirin á Beats SOLO3 Bluetooth sem tikka í nokkur box hjá þér, ekki beint noise cancelling en loka vel fyrir utanaðkomandi hljóð og bjóða uppá snúrutengingu líka þegar þess þarf. En reyndu að teygja þig í Bose QC35, það er sko fjárfesting :)
af kiddi
Fim 07. Jún 2018 13:30
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Móðurborð og örgjörvi /Z170A og I7-6700K [hætt við sölu]
Svarað: 3
Skoðað: 266

Re: Móðurborð og örgjörvi /Z170A og I7-6700K

Þú þarft að segja nákvæmlega hvaða móðurborð um ræðir, og það myndi líka hjálpa að vita hvort það fylgi örgjörvavifta með?