Leitin skilaði 1058 niðurstöðum

af kiddi
Fös 15. Feb 2019 17:06
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Bestu leikjaskjáirnir 2019?
Svarað: 13
Skoðað: 917

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Ég er með ASUS ROG PG279Q sem er 27" 165hz IPS G-Sync sem er samt „bara“ 4ms, frábær skjár en mér sýnist hann hvergi vera til lengur? Finn bara TN útgáfur af honum í dag. Sá sem er fáanlegur sem líkist honum mest er PG278QR (í stað PG279Q) nema sá er með TN panel. Það er allavega alveg víst að ...
af kiddi
Fös 25. Jan 2019 00:39
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] BenQ XL2411 24" 144hz skjár (skoða að setja hann upp í PS4 vél)
Svarað: 5
Skoðað: 263

Re: [TS/SKIPTI] BenQ XL2411 24" 144hz skjár (skoða að setja hann upp í PS4 vél)

Sallarólegur skrifaði:Alveg búinn að gefast upp á PUBG?


Haha nei, ég er með ASUS ROG 27" IPS 165hz monsterið í hann, annars er ég aðallega í Stardew Valley þessa dagana :-O Ég var að skipta út skjá hjá syni mínum :)

SKJÁRINN ER SELDUR
af kiddi
Fim 24. Jan 2019 20:55
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] BenQ XL2411 24" 144hz skjár (skoða að setja hann upp í PS4 vél)
Svarað: 5
Skoðað: 263

Re: [TS/SKIPTI] BenQ XL2411 24" 144hz skjár (skoða að setja hann upp í PS4 vél)

a4r skrifaði:Hef áhuga. Fékkstu ekki skilaboð frá mér ?


Nei, engin skilaboð í PM hér á vaktin.is :/ Mátt senda mér tölvupóst, kiddi hjá augnablik.is
af kiddi
Mán 21. Jan 2019 23:14
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] BenQ XL2411 24" 144hz skjár (skoða að setja hann upp í PS4 vél)
Svarað: 5
Skoðað: 263

[SELDUR] BenQ XL2411 24" 144hz skjár (skoða að setja hann upp í PS4 vél)

Ég er með þennan geysivinsæla leikjaskjá til sölu á 20þ. Ég held þetta sé upprunalega týpan, hann er bara með HDMI/DVI/VGA tengjum. Ég get ekki sagt til um aldur skjásins þar sem ég keypti hann notaðan sjálfur en ég get fullyrt að hann virkar flott og mun hiklaust taka við skjánum aftur ef kaupandi ...
af kiddi
Mið 16. Jan 2019 00:34
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Góð vél fyrir Photoshop?
Svarað: 8
Skoðað: 433

Re: Góð vél fyrir Photoshop?

Photoshop virkar fínt á öllum tölvum síðustu 10+ ára, eina sem ég mæli með að þú bætir er innbyggða vinnsluminnið, reyndu að komast í 16GB. Það er aðallega vinnsluminnið sem Photoshop biður um, og það er eini flöskuhálsinn sem þú getur lent í sem raunverulega getur stöðvað þig í einhverjum framkvæmd...
af kiddi
Sun 30. Des 2018 12:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GuðjónR v5.0
Svarað: 16
Skoðað: 935

GuðjónR v5.0

Langar að vekja athygli á því að hann GuðjónR hefur náð 50 ára aldri í dag sem er alveg ótrúlegt því hann lítur út og hagar sér eins og 18 ára ennþá. Svolítið magnað að hugsa til þess að vaktin.is er búin að vera hluti af lífi hans síðan hann var 34 ára. Óskum honum innilega til hamingju með daginn :D
af kiddi
Fim 13. Des 2018 23:06
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: h115i vs Noctua NHU-14S
Svarað: 9
Skoðað: 711

Re: h115i vs Noctua NHU-14S

Af þeim H100, H100i, H110 Corsair kælingum sem ég hef átt þá hafa þær allar bliknað í samanburði við Noctua NH-D15 bæði varðandi kæligetu og líka hávaða, þeas. Noctua kældi betur OG var töluvert hljóðlátari. Aftur á móti ef þú ert kassapervert og vilt glápa inn í kassann öllum stundum þá er Noctua e...
af kiddi
Lau 01. Des 2018 22:54
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Yamaha HS8 ---- Studio Hátalara Par
Svarað: 16
Skoðað: 1609

Re: [TS] Yamaha HS8 ---- Studio Hátalara Par

Ertu búinn að prófa að auglýsa þetta inni á FB í réttum grúbbum?

T.d.:
https://www.facebook.com/groups/studiohljom/
https://www.facebook.com/groups/53112396231/
af kiddi
Fim 29. Nóv 2018 17:12
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Mac Pro turn óskast
Svarað: 4
Skoðað: 282

Re: Mac Pro turn óskast

Var ekki allt morandi í þessum turnum í góðærinu? Er búið að farga þeim öllum?? LOL Held það sé búið að breyta þeim í stofuborðplötulappir eða eitthvað annað, þetta eru einfaldlega of fallegir turnar til að fleygja. Ég veit um nokkrar vélar, var að að senda vini mínum númerið þitt og kannski hefur ...
af kiddi
Mið 28. Nóv 2018 23:58
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða skjár er bestur (breytt)
Svarað: 12
Skoðað: 511

Re: Hvaða skjár er bestur (breytt)

Ég er búinn að nota þennan í rúmt ár, vinn við myndvinnslu og er líka forfallinn leikjafíkill (PUBG o.s.frv) 27", 1440P, 165hz og IPS gæði, tikkar í öll boxin nema hann virðist ekki vera til á lager, en TL eru eflaust ekki lengi að fá hann í hús. https://www.tl.is/product/27-rog-pg279q-ips-led-...
af kiddi
Lau 17. Nóv 2018 12:23
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Yamaha HS8 ---- Studio Hátalara Par
Svarað: 16
Skoðað: 1609

Re: [TS] Yamaha HS8 ---- Studio Hátalara Par

Þetta eru flottar græjur á flottu verði, það eru margir hljóðmenn(og konur) og tónlistarmenn(og konur) sem myndu ekki skammast sín fyrir að hafa þessa uppá borði hjá sér, ég veit um marga atvinnumenn(og konur) sem eiga hátalara úr þessari línu. Myndi skoða þetta ef ég ætti ekki nú þegar tvö sett af ...
af kiddi
Fim 08. Nóv 2018 09:52
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 8665

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

COD Blackout er vissulega slípaðri og vandaðri leikur en PUBG, þvílíkur munur á gæðum. Hinsvegar á PUBG betur við mig persónulega, COD Blackout er sjúklega hraður action leikur og ég upplifi allt, allt öðruvísi stemningu í honum vs PUBG, þannig að þó þeir séu nánast spegilmynd af hvorum öðrum á yfir...
af kiddi
Fim 01. Nóv 2018 13:20
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
Svarað: 17
Skoðað: 870

Re: Apple vél fyrir video/myndvinnslu

Þessir skjáir sem eru til sölu hjá epli.is eru mjög fínir. Það helsta sem þú þarft að athuga með kaup á myndvinnsluskjám er að skjárinn sé með IPS panel. Mörgum finnst einmitt Apple skjáirnir henta síður til myndvinnslu þar sem þeir eru með svo glansandi áferð að það mega engir sterkir birtugjafar v...
af kiddi
Mið 31. Okt 2018 11:26
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
Svarað: 17
Skoðað: 870

Re: Apple vél fyrir video/myndvinnslu

Það er ekki fyrir hvern sem er að tækla Hackintosh sem bootar ekki eftir einhverja uppfærslu sem fór óvart í gegn, þetta er algjör viðbjóður fyrir venjulegt fólk. Það er annað slagið hringt í mig í panic og himinn og jörð að farast þegar Hackintoshinn hættir alltíeinu að virka eftir 1, 2 eða 3 ár af...
af kiddi
Mið 31. Okt 2018 11:00
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
Svarað: 17
Skoðað: 870

Re: Apple vél fyrir video/myndvinnslu

Hvaða iMac sem er síðustu 2-3 ára sem hefur verið keyptur með skjákortsuppfærslu mun duga þér fínt, sérstaklega í FCPX. PC mun alltaf trompa Mac hvað varðar hráan hraða per krónu en fyrir marga er notendaupplifun mikilvægari en endilega allra mesti hraðinn, og mér sýnist á þínum þörfum að FCP X og h...
af kiddi
Mán 29. Okt 2018 20:00
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?
Svarað: 11
Skoðað: 831

Re: Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?

Er ekki reglan á Íslandi að það hækkar allt í verði rétt fyrir jól? :-k
af kiddi
Lau 27. Okt 2018 16:32
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 2634

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Get alveg tekið undir þetta, en það mætti frekar gefa fólki eins og einn séns í þessu, því eins og þú segir þetta var sérstakur mánuður hjá þér, þegar ég lenti í þessu var ég líka í cloud/backup vinnu. En svo er auðvitað hitt, ef það er þak á orðinu ótakmarkað þá þarf eitthvað skilgreina það orð be...
af kiddi
Fös 26. Okt 2018 21:32
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 2634

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Mig langar aðeins að draga úr hitanum, 4TB er gríðarlegt magn af gögnum til að sýsla með yfir internetið á einum mánuði og áður en ég hóf að uploada myndasafninu mínu inn á Backblaze skýið þá hafði ég aldrei klárað 2TB download kvóta sem hafði áður verið innifalinn lengi í áskriftinni hjá NOVA. Það ...
af kiddi
Fös 26. Okt 2018 14:51
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 1346

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Control Panel > Network & Internet > Network Connections

Hægri smella á Ethernet og velja Status og þá sérðu Speed: 1.0 Gbps eða 100 Mbps
af kiddi
Fös 26. Okt 2018 13:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 1346

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Geri ráð fyrir að vodafone þurfi að skrá adressuna mína í boxið til þess að það virki? Þú getur skráð þig sjálfur ef þú ert með login/pass frá Gagnaveitunni sem þú ættir að vera með. En jafnvel þó þú sleppir því að skrá þig, þá ættirðu að sjá á tölvunni sjálfri hvort hún hafi náð að festa 1Gbit ten...
af kiddi
Fös 26. Okt 2018 12:44
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 1346

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Ertu búinn að prófa að tengja ljósleiðaraboxið beint í tölvuna og fara framhjá router? Það er auðvitað ekki mælt með því að vera með þetta svoleiðis því þá er tölvan þín berskjölduð út á netið en það væri sniðugt að prófa þetta örstutt bara til að geta útilokað að routerinn sé vandamálið.
af kiddi
Mið 24. Okt 2018 13:55
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 2634

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Þannig að ótakmarkaða leiðin hjá NOVA er takmörkuð við 4TB. Þá er það ekki ótakmarkað og því rangt og villandi að auglýsa það sem slíkt. Ekki alveg svo einfalt samt, gagnamagnið er ekki takmarkað heldur hraðinn, og bara milli 18 að kvöldi og 9 að morgni. Ég hefði getað haldið áfram að DL eins og fá...
af kiddi
Mið 24. Okt 2018 10:19
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 2634

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

er þá ekki málið að pikka upp símann og fara til hringdu? Jú sennilega, ég bara nenni því ekki. Ég reikna ekki með að þurfa á slíku gagnamagni að halda aftur í fyrirsjáanlegri framtíð svo ef netið helst í lagi héðan í frá þá er ég bara sáttur. Ég er alveg ánægður með NOVA, bara pínu fokk að það sku...
af kiddi
Mið 24. Okt 2018 10:07
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 2634

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Takk fyrir svörin félagar :) Ég sendi þessa umræðu í gærmorgun á þjónustufulltrúann minn hjá NOVA sem kom af fjöllum en sagðist ætla að tala við tæknimennina sína og hafa svo samband. Um kvöldið var netið frábært og greinilegt að einhverju hafði verið kippt í liðinn. Ég fékk svo í gærkvöldi prívat s...
af kiddi
Mán 22. Okt 2018 21:15
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 2634

Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Ég er búinn að vera með ljósleiðara í mörg mörg ár og nú síðasta árið hjá NOVA og verið mjög sáttur, 1Gbit hraði alltaf og frábær uppitími. Nema nú í síðustu viku byrja ég að lenda í því að hraðinn fer úr 1Gbit niður í 10Mbit, á hverju einasta kvöldi , og þar sem ég vinn mikið á kvöldin þarf ég á hr...