Leitin skilaði 1074 niðurstöðum

af kiddi
Þri 25. Jún 2019 10:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 100
Skoðað: 9603

Re: Tölvutek lokar verslunum

En það er rosalegt ef allar þessar "physical" eða "brick n mortar" verslanir eru að loka. Hvar á maður að prófa hlutina, fljúga erlendis? Maður vill fá að þreifa á mús og lyklaborð, sjá tölvuskjái, og heyra í heyrnartólum og hátölurum. Að panta bara blint á netinu er ekki málið....
af kiddi
Mið 08. Maí 2019 13:23
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Apple Pay komið á klakann
Svarað: 15
Skoðað: 874

Re: Apple Pay komið á klakann

Ég borgaði fyrir Wok-on núðlur í hádeginu í dag með símanum mínum (iPhone7plus) og það var bara geggjað. Ég þurfti að setja þumalinn (fingrascan) á símann samhliða því að leggja símann ofan á þennan standard posa sem allir eru með í dag. Þetta svínvirkaði og ég fékk staðfestingu/kvittun inn á Wallet...
af kiddi
Fim 25. Apr 2019 23:48
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 2965

Re: RÚV og 4k útsendingar

Annað hvert ár fer ég til Amsterdam á IBC ráðstefnuna (International Broadcasting Convention), sem er stærsta iðnsýning sjónvarpsbransans í Evrópu. Núna síðast fengum við að sjá 85" 8K, jafnvel sum í HDR HFR (high framerate) sjónvörp, og það er algjör sturlun. EN, maður þarf að vera með nefið o...
af kiddi
Fös 19. Apr 2019 12:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 2965

Re: RÚV og 4k útsendingar

Þar sem ég starfa við eftirvinnslu á sjónvarpsefni og kvikmyndum á hæsta gæðastigi á Íslandi þá get ég sagt ykkur að það er einfaldlega ekki nægt fjármagn á Íslandi í sjónvarpsframleiðslu til að réttlæta kostnað á 4K frágangi. Það er flest tekið upp í 4K og jafnvel upp í 8K upplausn, en að klára eft...
af kiddi
Þri 09. Apr 2019 09:46
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 2965

Re: RÚV og 4k útsendingar

Ég myndi ekki halda í mér andanum við að bíða eftir 4K frá RÚV, það er nánast ekkert íslenskt efni klárað í 4K upplausn þó það sé tekið upp í þeirri stærð því eftirvinnslukostnaður á 4K getur verið 4x hærri en á HD og markaðurinn einfaldlega ber ekki þannig kostnað, ekki einusinni Netflix er með all...
af kiddi
Þri 02. Apr 2019 15:53
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: PlayStation viðgerðir á Íslandi?
Svarað: 5
Skoðað: 1046

Re: PlayStation viðgerðir á Íslandi?

Ég held það sé allan daginn ódýrara að kaupa sér aðra notaða PS3 vél en að splæsa í viðgerð. Það eru nokkrar notaðar á 10þ. kr á bland.is
af kiddi
Sun 31. Mar 2019 19:13
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Steam vs. Epic store
Svarað: 6
Skoðað: 879

Re: Steam vs. Epic store

Steam kerfið sjálft er allan daginn betra þó Epic kerfið lúkki ferlega stílhreint. Annars fagna ég samkeppninni, ekki gott að hafa bara einn risa á markaðnum. Verandi með börn á heimilinu finnst mér þetta family sharing dæmi algjörlega óþolandi og óviðunandi, maður er í raun miklu verr settur með St...
af kiddi
Mið 27. Mar 2019 00:03
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?
Svarað: 16
Skoðað: 1128

Re: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?

Ég er að sjá meiri "up to date" upplýsingar, t.d. um opnunartíma verslana og svona, á facebook. Þetta er akkurat málið, það fyrsta sem ég vil sjá þegar ég fer á heimasíðu verslunar er opnunartími, símanúmer og að lokum staðsetning í þessari röð og það er alveg magnað hversu margir klikka ...
af kiddi
Þri 19. Mar 2019 20:01
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Óska eftir PS4 í skiptum fyrir 2x 4TB WD RED diska + seðla.
Svarað: 0
Skoðað: 101

[ÓE] Óska eftir PS4 í skiptum fyrir 2x 4TB WD RED diska + seðla.

Er með 2x 4TB WD RED diska sem eru orðnir 3 ára gamlir sem mig langar að setja upp í notaða PS4 vél ásamt sanngjarnri seðlamilligjöf frá mér sjálfum. Serial númer og power-on hours diskanna: WCC4EHSEAJNH - 26.920hrs WCC4EPYC1XH3 - 29.498hrs - Þeir eru annars við fullkomna heilsu og hafa ekki verið u...
af kiddi
Lau 16. Mar 2019 21:31
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Að endurnýja tölvuna mína eftir nokkra mánuði Vantar Ráð!!Könnun til að sjá hvar er hægt að fá uppfærslur fyrir peningin
Svarað: 13
Skoðað: 590

Re: Að endurnýja tölvuna mína eftir nokkra mánuði Vantar Ráð!!Könnun til að sjá hvar er hægt að fá uppfærslur fyrir peni

Ef Noctua litaþemað fer illa í fólk þá er BeQuiet Dark Rock Pro (fæst í computer.is) viftukælingin engu síðri en Noctua NH-D15 og er einmitt eins og nafnið gefur til kynna, svört á litinn :) Ég vil annars taka undir með hinum og segja að Noctua og Dark Rock loftkælingarnar eru í raun hljóðlátari OG ...
af kiddi
Þri 12. Mar 2019 10:21
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELD] ASUS x99 Deluxe-II + 6800K + 32GB + 1070GTX o.fl
Svarað: 5
Skoðað: 665

Re: [TS] ASUS x99 Deluxe-II + 6800K + 32GB + 1070GTX o.fl

Er ekki enn búinn að parta vélina, hún fæst ennþá í heilu lagi :) Komnar myndir.
af kiddi
Fös 08. Mar 2019 14:29
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [HÆTT VIÐ] Samsung 970 EVO PLUS 500GB m.2 ÓNOTAÐUR
Svarað: 2
Skoðað: 359

Re: [TS] Samsung 970 EVO PLUS 500GB m.2 ÓNOTAÐUR

Sæll. ég get boðið þér 15 ef honum fylgir ábyrgð. Helgi - 6690110 Afsakaðu! Ég ætlaði að vera búinn að eyða út auglýsingunni, en ég fékk bakþanka og ætla að halda drifinu fyrir sjálfan mig og nota í annarri vél, enda helsúrt að selja glænýjan hlut með svona miklum afslætti og auðvitað glórulaust :)...
af kiddi
Fim 07. Mar 2019 11:36
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [HÆTT VIÐ] Samsung 970 EVO PLUS 500GB m.2 ÓNOTAÐUR
Svarað: 2
Skoðað: 359

[HÆTT VIÐ] Samsung 970 EVO PLUS 500GB m.2 ÓNOTAÐUR

Er með glænýjan og svo til ónotaðan Samsung 970 EVO PLUS 500GB. Þetta er glæný kynslóð sem er hraðvirkari en 970 PRO og er að ná um 3.5GB/sec í les OG skrifhraða. Gallinn er að ég ætlaði mér að nota þetta drif í Hackintosh vél en það er enginn stuðningur fyrir þetta þar, svo drifið er gagnslaust fyr...
af kiddi
Fim 07. Mar 2019 10:06
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELD] ASUS x99 Deluxe-II + 6800K + 32GB + 1070GTX o.fl
Svarað: 5
Skoðað: 665

Re: [TS] ASUS x99 Deluxe-II + 6800K + 32GB + 1070GTX o.fl

Ég er að spá í að parta þessa tölvu og selja eftirfarandi íhluti staka þar sem ég held að hún sé meira virði þannig heldur en sem ein heild :( ASUS 1070 GTX Dual (umbúðir fylgja, kortið hefur aldrei þurft að svitna) Corsair AX860i aflgjafi Corsair H100i v2 vatnskæling ASUS x99 Deluxe II móðurborð me...
af kiddi
Fim 28. Feb 2019 17:31
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELD] ASUS x99 Deluxe-II + 6800K + 32GB + 1070GTX o.fl
Svarað: 5
Skoðað: 665

[SELD] ASUS x99 Deluxe-II + 6800K + 32GB + 1070GTX o.fl

Er einhver sem kann að meta svona gúmmilaði? ASUS x99 Deluxe II móðurborð m/Thunderbolt EX3, USB-C, WiFi, Bluetooth o.fl Intel i7 6800K 6-core 3.4GHz Corsair 32GB DDR4-2666mhz (2x 16GB) ASUS 1070 GTX Dual (ekki tvö kort, heldur heitir það Dual, hvítt á litinn) Samsung 960 EVO 500GB m.2 Fractal Desig...
af kiddi
Fös 15. Feb 2019 17:06
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Bestu leikjaskjáirnir 2019?
Svarað: 28
Skoðað: 1940

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Ég er með ASUS ROG PG279Q sem er 27" 165hz IPS G-Sync sem er samt „bara“ 4ms, frábær skjár en mér sýnist hann hvergi vera til lengur? Finn bara TN útgáfur af honum í dag. Sá sem er fáanlegur sem líkist honum mest er PG278QR (í stað PG279Q) nema sá er með TN panel. Það er allavega alveg víst að ...
af kiddi
Fös 25. Jan 2019 00:39
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] BenQ XL2411 24" 144hz skjár (skoða að setja hann upp í PS4 vél)
Svarað: 5
Skoðað: 288

Re: [TS/SKIPTI] BenQ XL2411 24" 144hz skjár (skoða að setja hann upp í PS4 vél)

Sallarólegur skrifaði:Alveg búinn að gefast upp á PUBG?


Haha nei, ég er með ASUS ROG 27" IPS 165hz monsterið í hann, annars er ég aðallega í Stardew Valley þessa dagana :-O Ég var að skipta út skjá hjá syni mínum :)

SKJÁRINN ER SELDUR
af kiddi
Fim 24. Jan 2019 20:55
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] BenQ XL2411 24" 144hz skjár (skoða að setja hann upp í PS4 vél)
Svarað: 5
Skoðað: 288

Re: [TS/SKIPTI] BenQ XL2411 24" 144hz skjár (skoða að setja hann upp í PS4 vél)

a4r skrifaði:Hef áhuga. Fékkstu ekki skilaboð frá mér ?


Nei, engin skilaboð í PM hér á vaktin.is :/ Mátt senda mér tölvupóst, kiddi hjá augnablik.is
af kiddi
Mán 21. Jan 2019 23:14
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] BenQ XL2411 24" 144hz skjár (skoða að setja hann upp í PS4 vél)
Svarað: 5
Skoðað: 288

[SELDUR] BenQ XL2411 24" 144hz skjár (skoða að setja hann upp í PS4 vél)

Ég er með þennan geysivinsæla leikjaskjá til sölu á 20þ. Ég held þetta sé upprunalega týpan, hann er bara með HDMI/DVI/VGA tengjum. Ég get ekki sagt til um aldur skjásins þar sem ég keypti hann notaðan sjálfur en ég get fullyrt að hann virkar flott og mun hiklaust taka við skjánum aftur ef kaupandi ...
af kiddi
Mið 16. Jan 2019 00:34
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Góð vél fyrir Photoshop?
Svarað: 8
Skoðað: 520

Re: Góð vél fyrir Photoshop?

Photoshop virkar fínt á öllum tölvum síðustu 10+ ára, eina sem ég mæli með að þú bætir er innbyggða vinnsluminnið, reyndu að komast í 16GB. Það er aðallega vinnsluminnið sem Photoshop biður um, og það er eini flöskuhálsinn sem þú getur lent í sem raunverulega getur stöðvað þig í einhverjum framkvæmd...
af kiddi
Sun 30. Des 2018 12:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GuðjónR v5.0
Svarað: 16
Skoðað: 1019

GuðjónR v5.0

Langar að vekja athygli á því að hann GuðjónR hefur náð 50 ára aldri í dag sem er alveg ótrúlegt því hann lítur út og hagar sér eins og 18 ára ennþá. Svolítið magnað að hugsa til þess að vaktin.is er búin að vera hluti af lífi hans síðan hann var 34 ára. Óskum honum innilega til hamingju með daginn :D
af kiddi
Fim 13. Des 2018 23:06
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: h115i vs Noctua NHU-14S
Svarað: 9
Skoðað: 804

Re: h115i vs Noctua NHU-14S

Af þeim H100, H100i, H110 Corsair kælingum sem ég hef átt þá hafa þær allar bliknað í samanburði við Noctua NH-D15 bæði varðandi kæligetu og líka hávaða, þeas. Noctua kældi betur OG var töluvert hljóðlátari. Aftur á móti ef þú ert kassapervert og vilt glápa inn í kassann öllum stundum þá er Noctua e...
af kiddi
Lau 01. Des 2018 22:54
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Yamaha HS8 ---- Studio Hátalara Par
Svarað: 16
Skoðað: 1704

Re: [TS] Yamaha HS8 ---- Studio Hátalara Par

Ertu búinn að prófa að auglýsa þetta inni á FB í réttum grúbbum?

T.d.:
https://www.facebook.com/groups/studiohljom/
https://www.facebook.com/groups/53112396231/
af kiddi
Fim 29. Nóv 2018 17:12
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Mac Pro turn óskast
Svarað: 4
Skoðað: 307

Re: Mac Pro turn óskast

Var ekki allt morandi í þessum turnum í góðærinu? Er búið að farga þeim öllum?? LOL Held það sé búið að breyta þeim í stofuborðplötulappir eða eitthvað annað, þetta eru einfaldlega of fallegir turnar til að fleygja. Ég veit um nokkrar vélar, var að að senda vini mínum númerið þitt og kannski hefur ...