Leitin skilaði 1138 niðurstöðum

af kiddi
Mið 19. Mar 2003 22:44
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Besti tölvukassinn (fyrir mig)
Svarað: 18
Skoðað: 3257

Ég er með 340W chieftech PSU, og ég er með P4 2.4ghz, 2x HDD'a, 1x 48x cdrw/dvd, gf4 ti4200, 5 kassaviftur í gangi, viftustýring, Nexus multipanel dótið og svona fluorscent 30cm peru og allt svínvirkar, hef verið með 2x cd drif oft á tíðum.. svo þetta dugar alveg :) svo lengi sem maður er ekki að ov...
af kiddi
Þri 18. Mar 2003 14:25
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Bæta www.task.is á Vaktina ?
Svarað: 5
Skoðað: 1576

Nauts!! Flott maður! Ég vissi ekki einusinni af þessu! =) Þeir koma inn hið fyrsta!
af kiddi
Þri 18. Mar 2003 01:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ein góð spurning.....
Svarað: 14
Skoðað: 2636

Ussuss ;) Því síðar um kvöldið sem við gerum þetta því betra, þá eru mestar líkur á að allar upplýsingar eru nákvæmar.
af kiddi
Þri 18. Mar 2003 01:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hin nýja tölva!
Svarað: 37
Skoðað: 6693

Ef þú tækir allar kvartanir um tölvuverslanir gildar og færir eftir þeim, þá myndirðu aldrei versla tölvudót. =) Allar búðir eiga slæmar sögur, og líka góðar =)
af kiddi
Þri 18. Mar 2003 00:14
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 17. mars 2003
Svarað: 12
Skoðað: 2810

Fréttir af Verðvaktinni - 17. mars 2003

Akkurat þegar við héldum að DDR vinnsluminni gæti ekki orðið ódýrara þá féll það enn meira í verði, þetta hlýtur bara að vera botninn. AMD örgjörvar hafa lækkað örlítið, sömuleiðis eru Intel örgjörvar ennþá að halda stefnu sinni í að lækka... væntanlega til þess að rýma fyrir næstu kynslóð örgjörva ...
af kiddi
Mán 17. Mar 2003 18:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ein góð spurning.....
Svarað: 14
Skoðað: 2636

af kiddi
Mán 17. Mar 2003 13:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ein góð spurning.....
Svarað: 14
Skoðað: 2636

Voffinn er örugglega að benda á að ef þú ert með tölvu sem er aðeins með 128MB í ram, þá skiptir engu máli hvort þú sért með Ti4200, Radeon9700, eða GF2 MX200. 512MB vinnsluminni er algjört lágmark í dag, og er ég reyndar farinn að hallast að því að fólk eigi að fá sér í 768MB eða 1024MB ram.
af kiddi
Lau 15. Mar 2003 23:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kvöldið...
Svarað: 22
Skoðað: 3335

Vil bara nefna að viftukæling fyrir HDD gerir lítið sem ekkert annað en að auka lætin í kassanum þínum. =)
af kiddi
Fös 14. Mar 2003 14:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp... móðurborð, skjákort og fl
Svarað: 13
Skoðað: 2980

Þú getur fengið geggjað Firewire PCI kort á 4þús =)
af kiddi
Fös 14. Mar 2003 01:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móður borð með Skjákorti innbyggðu
Svarað: 2
Skoðað: 1119

1) ASUS & Gigabyte eru víst flottust, fullyrði ekkert um það samt í bili =) 2) Það er fínt að hafa onboard skjákort, ef aðalkortið skyldi grillast eða eitthvað, en það er alls ekki nauðsynlegt 3) Ég held þú sért að rugla við að það sé hægt að uppfæra Radeon9700 yfir í FireGL workstation týpuna með s...
af kiddi
Fim 13. Mar 2003 14:26
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hávaði í hörðu disknum?
Svarað: 21
Skoðað: 3967

Intel Application Accelerator, og held ég IDE managerinn sem fylgir SiS chipsettum, geta stjórnað því hvort harðir diskar sem styðja Acoustic Management, séu stilltir á "Maximum Performance" "Minimum Acoustic Output" eða "Normal" mode...
af kiddi
Mið 12. Mar 2003 14:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við skjákortakaup.......
Svarað: 10
Skoðað: 2197

Nýju GeForceFX 5200 & 5600 eru *slæm fjárfesting* að mínu mati, þeir standa sig verr undir venjulegum kringumstæðum í DirectX8 leikjum heldur en GeForce4 Ti4200 !!! Þeir njóta sín hinsvegar mun betur en Ti4200 í DirectX9 leikjum... en að sama skapi þá er Radeon9500 Pro mun betri í DirectX9 og er í s...
af kiddi
Þri 11. Mar 2003 21:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bara svona spá
Svarað: 6
Skoðað: 1527

Þér hefur ekki dottið í hug að kíkja á foreldra þessa spjallsvæðis? http://www.vaktin.is/ og smella á "RAM" takkann uppi? :-)
af kiddi
Þri 11. Mar 2003 01:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við skjákortakaup.......
Svarað: 10
Skoðað: 2197

Radeon9700 - ekki spurning!
af kiddi
Mán 10. Mar 2003 23:51
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 10. mars 2003
Svarað: 12
Skoðað: 2407

Fréttir af Verðvaktinni - 10. mars 2003

Munið þið eftir SDRAM verðstríðinu fyrir einu og hálfu ári tæpu? Það varð svo hlægilega ódýrt að það tók varla bensínkostnaðinum að fara út og kaupa það, margir sátu á sér... og svo hækkaði það aftur... margir sáu eftir því að hafa ekki farið og keypt. Nú fáið þið annað tækifæri, DDR vinnsluminni er...
af kiddi
Sun 09. Mar 2003 21:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hávaði í hörðu disknum?
Svarað: 21
Skoðað: 3967

Er þessi 80GB Western Digital? ;) Prófaðu að taka hann úr sambandi og láta 120GB rúlla áfram... ég hef mjög slæma reynslu af 80GB WD diskum (hátíðnisuð í þeim), en annars er engin leið að lækka hávaðann í þeim, nema skipta þeim út. =)
af kiddi
Fös 07. Mar 2003 17:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup
Svarað: 14
Skoðað: 2544

Varðandi viftur, þá er hægt að vinna heimavinnu líka :) http://www6.tomshardware.com/cpu/20030113/index.html - Þetta eru reviews um AMD XP kæliviftur... http://www6.tomshardware.com/cpu/20010521/index.html - Fleiri cooler reviews... svoldið gömul grein en ætti að gefa þér hints um hvernig kæliviftur...
af kiddi
Fös 07. Mar 2003 17:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup
Svarað: 14
Skoðað: 2544

Varðandi DVD drif & skrifara, þá mæli ég með Samsung DVD/CDRW combo drifunum, þau eru SNILLD! Fást m.a. hjá Tölvulistanum & computer.is, e-ð í kringum 11þús fyrir 16x DVD reader og 48x CD-R skrifara (endurskrifar á 24) - Þau eru með 8mb buffer (plextor er með 2mb) og hafa reynst mér mjög vel =)
af kiddi
Fim 06. Mar 2003 23:15
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smá hjálp vel þegin...
Svarað: 12
Skoðað: 2509

Sorry, ég er að rugla við Apollo kassann, sem kostar 12.900 í Tölvulistanum, hvítur með einni blárri hlið og smá blár að framan, Chieftec kassi sem er með þykkum hliðum. Tveir af fjórum 80GB 8MB WD's hjá mér með hátíðni og tveir af tveim hjá honum Guðjóni er nóg til að sannfæra mig að það eru *töluv...
af kiddi
Fim 06. Mar 2003 22:49
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smá hjálp vel þegin...
Svarað: 12
Skoðað: 2509

tveir 80GB með hátíðni hjá mér líka, af 4 sem ég hef aðgang að =)
af kiddi
Fim 06. Mar 2003 12:54
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smá hjálp vel þegin...
Svarað: 12
Skoðað: 2509

Þessi "Winner" chieftec kassi er nokkuð flottur, hann er mjög vel hljóðeinangraður, sem er kostur og galli, því hann stuðlar að enn meiri hita innan í kassanum, sem fer þá að kalla á kassaviftur. Hefðbundni Dragon kassinn er 2-3þús kalli dýrari en hann er mjög traustur, hann þaggar ekki beint niðrí ...
af kiddi
Fim 06. Mar 2003 01:19
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smá hjálp vel þegin...
Svarað: 12
Skoðað: 2509

AMD'inn er hiklaust meiri kraftur og minna verð.. en hjá Intel, en að fenginni reynslu (af öllum kynslóðum AMD örgjörva) þá eru alltaf einhver vandamál, oft er reyndar hægt að rekja þau til VIA chipsettsins sem hrjáir flest móðurborð, en það eru töluverðar líkur á því að fyrr eða síðar, muntu slá ha...
af kiddi
Fim 06. Mar 2003 01:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Html kóði ?!?!
Svarað: 2
Skoðað: 1066

af kiddi
Mið 05. Mar 2003 22:09
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 3. mars 2003
Svarað: 2
Skoðað: 1224

Þeir munu eflaust koma verðlistunum yfir á vefinn sinn fljótlega, og nei við einskorðum okkur ekki eingöngu við netverslanir, eina krafan er að ef verðlisti fæst ekki á heimasíðu þá verður viðkomandi að vera duglegur að senda okkur verðlistana sína. =)
af kiddi
Mið 05. Mar 2003 14:55
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smá hjálp vel þegin...
Svarað: 12
Skoðað: 2509

1) AMD.. *hóst* 2) Varaðu þig á 80GB WesternDigital diskunum, þeir eru traustir og hraðvirkir og allt það en mjög margir þeirra verða gríðarlega háværir með tímanum.. svona hátíðnihljóð sem kemur... gjörsamlega óþolandi =) 120GB týpan virðist vera að svínvirka samt 3) Myndi reyna að græja Radeon9500...