Leitin skilaði 1090 niðurstöðum

af kiddi
Sun 13. Okt 2019 21:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar...
Svarað: 9
Skoðað: 605

Re: Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar...

Well dööö....
af kiddi
Mið 02. Okt 2019 23:10
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?
Svarað: 7
Skoðað: 483

Re: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?

Ég held að þetta sé einn besti díllinn sem þú færð á Íslandi, 27" 1440p IPS og hæðarstillanlegur á 50þús: https://www.tl.is/product/27-q27p1-ips-5ms-2560x1440p-has Ég get vottað að AOC er skrambi fínt merki, mér brá pínu þegar ég keypti á sínum tíma AOC 23.8" Pro IPS skjá og sá að gæðin á ...
af kiddi
Lau 28. Sep 2019 23:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu
Svarað: 44
Skoðað: 1494

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Hissa að enginn hér sé búinn að nefna Halt & Catch Fire! Ég held það sé einhver af mínum allra uppáhalds, og tengist náið inn í það sem við allir elskum og þekkjum - tölvur og netið. https://www.theguardian.com/tv-and-radio/2017/oct/16/farewell-to-halt-and-catch-fire-the-best-show-that-nobody-wa...
af kiddi
Mán 23. Sep 2019 09:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Forever Young" í kvikmyndum
Svarað: 6
Skoðað: 754

Re: "Forever Young" í kvikmyndum

Já þetta mun verða gert mun oftar en það er ekki þar með sagt að við þurfum ekki á leikurunum að halda lengur, þeir sem er verið að yngja upp þurfa samt sem áður að skila sínum leik fyrir myndavélina, það er ólíklegt að tölvurnar muni nokkurntíman geta hermt eftir hegðun og atgervi leikaranna :)
af kiddi
Mið 11. Sep 2019 09:12
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: 8K tilraunaútsendingar á 19.2E
Svarað: 2
Skoðað: 688

Re: 8K tilraunaútsendingar á 19.2E

Ég fer á iðnsýningu í Amsterdam annaðhvert ár sem kallast IBC (International Broadcasting Convention) og þar eru þeir með svokallað Future Zone þar sem maður fær að gægjast inn í framtíðina í þessum geira. Í fyrra fengum við einmitt að sjá nokkur 8K demo, og meira að segja eitt 8K 120hz(fps) HDR sem...
af kiddi
Mán 09. Sep 2019 19:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvers vegna var user Rabbar sem var hérna fyrir viku bannaður og þræðinum hans eytt???
Svarað: 8
Skoðað: 761

Re: Hvers vegna var user Rabbar sem var hérna fyrir viku bannaður og þræðinum hans eytt???

Hví permabannið samt? Hví ekki bara viðvörun eins og hver annar hérna inná hefði líklegast fengið? Mér finnst þetta, þrátt fyrir frábært svar kidda hér að ofan, lykta eitthvað ansalega.... Ef ég þarf að segja alveg eins og er! https://spjall.vaktin.is/rules#rule3 Regla 1. c. "Persónuníð og órö...
af kiddi
Mán 09. Sep 2019 19:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvers vegna var user Rabbar sem var hérna fyrir viku bannaður og þræðinum hans eytt???
Svarað: 8
Skoðað: 761

Re: Hvers vegna var user Rabbar sem var hérna fyrir viku bannaður og þræðinum hans eytt???

Ah vá hvað ég var búinn að gleyma því máli - hvernig endaði það allt saman? Ég man ekki nákvæmlega tölurnar en Vaktararnir fóru langleiðina í að koma GuðjóniR til bjargar. Það sem var svo ömurlegt við það, var að GuðjónR var í 100% rétti og kærandinn var dæmdur til að borga málskostnað en þar sem h...
af kiddi
Mán 09. Sep 2019 18:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvers vegna var user Rabbar sem var hérna fyrir viku bannaður og þræðinum hans eytt???
Svarað: 8
Skoðað: 761

Re: Hvers vegna var user Rabbar sem var hérna fyrir viku bannaður og þræðinum hans eytt???

Ég get ekki svarað fyrir GuðjónR en mig langar að nota tækifærið og minna á þegar vaktin.is var kærð fyrir óbein meiðyrði fyrir nokkrum árum með því að leyfa mannorðsmorðum að eiga sér stað á opnum þráðum, þar sem kærukostnaðurinn sem átti að lenda á GuðjóniR fór yfir sjö stafa tölu og það var haldi...
af kiddi
Fim 29. Ágú 2019 16:15
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Reynsla af utanáliggjandi RAID boxum?
Svarað: 2
Skoðað: 355

Re: Reynsla af utanáliggjandi RAID boxum?

Hvernig tölvu ertu með krummo, Mac laptop? PC? Hackintosh? Auðveldast, hraðast og hagkvæmast væri auðvitað alltaf internal storage ef þú ert með PC/hackintosh, annars myndi ég reyna Thunderbolt 2/3 lausnir og allra síðast myndi ég skoða netlausnir, og ef þú endar í netlausn - athugaðu hvort þú getir...
af kiddi
Mán 26. Ágú 2019 17:35
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 105
Skoðað: 4899

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

urban skrifaði:Ef að það var eina orðið sem að íslenskunasisminn þinn fann þá er hann orðinn slappur :)


Haha þetta var sko langt í frá það eina sem stuðaði mig, mig langaði bara ekki að vera þessa gæji. Litlu sigrarnir nást með því að vera hæfilega leiðinlegur en ekki gjörsamlega óþolandi. :-"
af kiddi
Mán 26. Ágú 2019 14:27
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 105
Skoðað: 4899

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Takk fyrir þetta! Mjög ítarlegt og gott, ég hef einmitt mikið verið að spá í svona. Hvernig heldurðu að þetta hjól færi að bera 100kg mann upp brekkurnar? PS. Það eru til íslensk orð fyrir „folded“, til dæmis „Það er hægt að brjóta hjólið saman - núna er hjólið samanbrotið“ :D Afsakið íslenskunasism...
af kiddi
Sun 25. Ágú 2019 21:36
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvar kaupir þú vöruna þína?
Svarað: 17
Skoðað: 978

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

...um leið og þeir stækkuðu við sig þá hækkaði allt. Man bara ekki hvað verslunin hét. Já það er víst ekki hægt að reka fyrirtæki ef maður selur á innkaupaverði eða þar nálægt :) En gaman væri að vita hvaða búð þetta var, einu tölvubúðirnar af Grensásvegi sem ég man eftir var auðvitað gamla góða EJ...
af kiddi
Sun 25. Ágú 2019 00:56
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvar kaupir þú vöruna þína?
Svarað: 17
Skoðað: 978

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Álagning þarf að taka mið af rekstrarkostnaði, sérstaklega íslensk laun og íslenskt leiguverð á atvinnuhúsnæði. Það er ekki sanngjarnt að ætlast til þess að íslenskar verslanir keppi við erlendar verslanir í verðum, þar sem launakostnaður, húsnæðiskostnaður, flutningskostnaður og margt fleira er umt...
af kiddi
Fös 16. Ágú 2019 13:42
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Áreiðanlegustu hörðu diskarnir?
Svarað: 13
Skoðað: 787

Re: Áreiðanlegustu hörðu diskarnir?

Svo langar mig að bæta við annarri pælingu, ef ykkur finnst gott að það séu til íslenskar tölvubúðir yfir höfuð þá skuluð þið versla af þeim en ekki Amazon, þó það muni nokkrum þúsurum. Amazon og þessar risanetverslanir eru af hinu illa, þó þið sparið örfáar krónur, og íslensku búðirnar munu á endan...
af kiddi
Fös 16. Ágú 2019 13:37
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Áreiðanlegustu hörðu diskarnir?
Svarað: 13
Skoðað: 787

Re: Áreiðanlegustu hörðu diskarnir?

Bestu diskarnir eru þeir sem þú skiptir út reglulega. Allir diskar eru risky, ég er sjálfur búinn að tapa WD 6TB RED og það reyndist vera hægara sagt en gert að elta alheimsábyrgðina sem átti að vera enn í gildi. Diskarnir mínir voru rétt rúmlega 2 ára og úr íslenskri ábyrgð en ennþá í "interna...
af kiddi
Sun 11. Ágú 2019 10:55
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 165
Skoðað: 21260

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Mitt skor fær greinilega ekki að vera með, sennilega einhver öfund. jæja whatever ekki eins og þetta sé í fyrsta skipti sem ég fæ höfnun :( Þú hefur dottið á milli þilja hjá honum Sydney sem viðheldur þessum þræði :) Hann kannski kippir þér inn í næstu umferð. Er þetta ekki annars nýjasta skorið þi...
af kiddi
Þri 25. Jún 2019 10:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 108
Skoðað: 11972

Re: Tölvutek lokar verslunum

En það er rosalegt ef allar þessar "physical" eða "brick n mortar" verslanir eru að loka. Hvar á maður að prófa hlutina, fljúga erlendis? Maður vill fá að þreifa á mús og lyklaborð, sjá tölvuskjái, og heyra í heyrnartólum og hátölurum. Að panta bara blint á netinu er ekki málið....
af kiddi
Mið 08. Maí 2019 13:23
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Apple Pay komið á klakann
Svarað: 15
Skoðað: 999

Re: Apple Pay komið á klakann

Ég borgaði fyrir Wok-on núðlur í hádeginu í dag með símanum mínum (iPhone7plus) og það var bara geggjað. Ég þurfti að setja þumalinn (fingrascan) á símann samhliða því að leggja símann ofan á þennan standard posa sem allir eru með í dag. Þetta svínvirkaði og ég fékk staðfestingu/kvittun inn á Wallet...
af kiddi
Fim 25. Apr 2019 23:48
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3380

Re: RÚV og 4k útsendingar

Annað hvert ár fer ég til Amsterdam á IBC ráðstefnuna (International Broadcasting Convention), sem er stærsta iðnsýning sjónvarpsbransans í Evrópu. Núna síðast fengum við að sjá 85" 8K, jafnvel sum í HDR HFR (high framerate) sjónvörp, og það er algjör sturlun. EN, maður þarf að vera með nefið o...
af kiddi
Fös 19. Apr 2019 12:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3380

Re: RÚV og 4k útsendingar

Þar sem ég starfa við eftirvinnslu á sjónvarpsefni og kvikmyndum á hæsta gæðastigi á Íslandi þá get ég sagt ykkur að það er einfaldlega ekki nægt fjármagn á Íslandi í sjónvarpsframleiðslu til að réttlæta kostnað á 4K frágangi. Það er flest tekið upp í 4K og jafnvel upp í 8K upplausn, en að klára eft...
af kiddi
Þri 09. Apr 2019 09:46
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3380

Re: RÚV og 4k útsendingar

Ég myndi ekki halda í mér andanum við að bíða eftir 4K frá RÚV, það er nánast ekkert íslenskt efni klárað í 4K upplausn þó það sé tekið upp í þeirri stærð því eftirvinnslukostnaður á 4K getur verið 4x hærri en á HD og markaðurinn einfaldlega ber ekki þannig kostnað, ekki einusinni Netflix er með all...
af kiddi
Þri 02. Apr 2019 15:53
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: PlayStation viðgerðir á Íslandi?
Svarað: 5
Skoðað: 1319

Re: PlayStation viðgerðir á Íslandi?

Ég held það sé allan daginn ódýrara að kaupa sér aðra notaða PS3 vél en að splæsa í viðgerð. Það eru nokkrar notaðar á 10þ. kr á bland.is
af kiddi
Sun 31. Mar 2019 19:13
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Steam vs. Epic store
Svarað: 6
Skoðað: 954

Re: Steam vs. Epic store

Steam kerfið sjálft er allan daginn betra þó Epic kerfið lúkki ferlega stílhreint. Annars fagna ég samkeppninni, ekki gott að hafa bara einn risa á markaðnum. Verandi með börn á heimilinu finnst mér þetta family sharing dæmi algjörlega óþolandi og óviðunandi, maður er í raun miklu verr settur með St...
af kiddi
Mið 27. Mar 2019 00:03
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?
Svarað: 16
Skoðað: 1234

Re: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?

Ég er að sjá meiri "up to date" upplýsingar, t.d. um opnunartíma verslana og svona, á facebook. Þetta er akkurat málið, það fyrsta sem ég vil sjá þegar ég fer á heimasíðu verslunar er opnunartími, símanúmer og að lokum staðsetning í þessari röð og það er alveg magnað hversu margir klikka ...
af kiddi
Þri 19. Mar 2019 20:01
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Óska eftir PS4 í skiptum fyrir 2x 4TB WD RED diska + seðla.
Svarað: 0
Skoðað: 114

[ÓE] Óska eftir PS4 í skiptum fyrir 2x 4TB WD RED diska + seðla.

Er með 2x 4TB WD RED diska sem eru orðnir 3 ára gamlir sem mig langar að setja upp í notaða PS4 vél ásamt sanngjarnri seðlamilligjöf frá mér sjálfum. Serial númer og power-on hours diskanna: WCC4EHSEAJNH - 26.920hrs WCC4EPYC1XH3 - 29.498hrs - Þeir eru annars við fullkomna heilsu og hafa ekki verið u...