Leitin skilaði 3606 niðurstöðum

af Pandemic
Fös 27. Mar 2020 13:53
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Takkar.is umfjöllun um snjallheimili.
Svarað: 12
Skoðað: 814

Re: Takkar.is umfjöllun um snjallheimili.

Eins og ég sagði frábært framtak og alltaf flott að gera efni á íslensku. Líka flott að vera meðvitaður á því að það er ekki hægt að gera öllum til geðst. Smá tip: * Fáðu þér einhvern einkennislit eins og appelsínugulur hérna á vaktinni. Getur notað Kuler í það * Þetta theme sem þú ert að nota er sv...
af Pandemic
Fim 26. Mar 2020 10:42
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Takkar.is umfjöllun um snjallheimili.
Svarað: 12
Skoðað: 814

Re: Takkar.is umfjöllun um snjallheimili.

Úff þetta útlit.... Síðan er svo illa uppsett að ég sá mig knúinn í að slökkva á henni strax.
Annars flott framtak.
af Pandemic
Mið 29. Jan 2020 11:24
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 24
Skoðað: 1682

Re: Lokun koparsímkerfisins

Í fréttum í gær var talað um að koparsímkerfinu yrði lokað 1.maí. Hvað á amma að gera í því? Þarf amma að fá sér internet svo hún geti haldið símanúmerinu? Hvað er best og ódýrast að gera í þessu? Eg mæli með að hún komi með netið til okkar hjá Hringdu. Með neti ásamt leigu á router fylgir ókeypis ...
af Pandemic
Þri 07. Jan 2020 10:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 3193

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Mikið af þessu fór í gegnum háskólanetið þar sem þeir voru með bestu utanlandstenginguna. Svo var eitthvað af netþjónum faldir hjá íslenskum fjarskiptafyrirtækjum þar sem þú þurftir að borga þig inná með mánaðaráskrift eða kaupa diska í stæðurnar.
af Pandemic
Sun 05. Jan 2020 01:34
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt] MSI Radeon RX 480 Gaming X 8GB
Svarað: 0
Skoðað: 262

[Selt] MSI Radeon RX 480 Gaming X 8GB

Selt
MSI Radeon RX 480 Gaming X 8GB
Verð: 12.000kr
Hafið samband í PM
Frekari upplýsingar hér

IMG_20200104_224703.jpg
IMG_20200104_224703.jpg (93.94 KiB) Skoðað 262 sinnum
af Pandemic
Fös 03. Jan 2020 16:21
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Skipta um ofnastilli
Svarað: 8
Skoðað: 810

Re: Skipta um ofnastilli

Þessi ofnstillir virkar ekki á ofna sem stilla hitann á úttakinu
af Pandemic
Mán 02. Des 2019 19:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mappan.is - Notar þetta einhver?
Svarað: 15
Skoðað: 803

Re: Mappan.is - Notar þetta einhver?

Nota þetta einmitt í allar sendingar sem koma í gegnum póstinn. Snilld að þurfa ekki að bíða eftir tollinum. Sjálfvirk skuldfærsla og svo er hægt að skrá sendingu og hengja kvittun á.
af Pandemic
Sun 17. Nóv 2019 14:49
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: AppleTV 4k og NovaTV og RUV öppin virka ekki sem skyldi
Svarað: 28
Skoðað: 2629

Re: AppleTV 4k og NovaTV og RUV öppin virka ekki sem skyldi

Ruv og novatv appið er sami bakendi þannig að þetta er líklegast böggur hjá nova. Myndi tilkynna þeim þetta.
af Pandemic
Þri 09. Júl 2019 19:15
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bestir í pústi?
Svarað: 11
Skoðað: 844

Re: Bestir í pústi?

Allt til, en hvort það er þess virði :lol:
af Pandemic
Þri 09. Júl 2019 15:05
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bestir í pústi?
Svarað: 11
Skoðað: 844

Re: Bestir í pústi?

Verð að mæla gegn pustkerfi.is , fór þangað með bílinn og eftir 2 ár var það sem hann gerði orðið ónýtt og þurfti að skipta um allt aftur. Annaðhvort er hann að nota drasl efni eða þetta var illa gert eða bæði. Ég hringdi og spurði hann útí þetta, hann reyndi að ljúga því að mér að 2 ár væri líftím...
af Pandemic
Fim 25. Apr 2019 23:03
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK
Svarað: 12
Skoðað: 1235

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

... T.d ekki hægt að fá heimasíma í gegnum milu boxið nema vera með router frá símanum eða voip box. ... Þetta er reyndar ekki allskostar rétt því að það er það er hægt að virkja VoIP portin á ONTunni frá Mílu. Þjónustuver símans getur gert það. That said þá er þjónusta um GR leiðarann þægilegri. Þ...
af Pandemic
Fim 25. Apr 2019 15:13
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK
Svarað: 12
Skoðað: 1235

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Ekkert nema vesein með mílu. Hef verið að tengja svona fyrir vini og ættingja. T.d ekki hægt að fá heimasíma í gegnum milu boxið nema vera með router frá símanum eða voip box. Svo ef þú ert að nota nettengingu frá Háskólanum þá þarftu að borga simanum fyrir gagnaflutning á meðan allt þetta er plug n...
af Pandemic
Þri 19. Mar 2019 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði
Svarað: 8
Skoðað: 955

Re: Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði

Engin munur á þessu í praxís nema þú viljir verkfræðititillinn. Eini munurinn námslega séð er að þú ert sjálfkrafa skráður í nokkra verkfræðiáfanga sem veldur því að þú getur tekið minna af miklvægum valáföngum. Eitt sem ruglar þetta smá er að þú færð software engineering stöður bæði sem CS og SE. Þ...
af Pandemic
Mið 27. Feb 2019 12:21
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] VOIP box
Svarað: 0
Skoðað: 193

[ÓE] VOIP box

Er einhver með eitthvað svipað þessu, óhreyft uppí skáp hjá sér sem er til í að selja mér?
https://verslun.opinkerfi.is/hpbeint/ui/vorur/view.do?id=SPA112%23TV
af Pandemic
Fös 30. Nóv 2018 23:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 10109

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Svona ef þið voruð að pæla í þvi hver myndi leggja sæstreng þá er fyrirtækið Atlantic SuperConnection með það á dagskrá. http://www.atlanticsuperconnection.com Pælingar Landsvirkjunar í þessum málum eru áhugaverðar og þær virðist vera að finna tryggari og samningshæfari kaupendur á orku en álverin. ...
af Pandemic
Sun 04. Nóv 2018 17:34
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: One plus 6t
Svarað: 16
Skoðað: 1477

Re: One plus 6t

Þrír svona símar hafa verið á okkar heimili. Ætlum ekki að kaupa OnePlus aftur. Allskonar vandamál, léleg batterísending innan við ár, léleg myndavél. Myndavélin á oneplus 5 er kannski ágæt í einhverjum prófunum á netinu en um leið og þú reynir að taka myndir í dimmri íslenskri stofu og þú ert með ö...
af Pandemic
Fim 18. Okt 2018 20:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kort - Nýja appið hjá Landsbankanum
Svarað: 19
Skoðað: 2534

Re: Kort - Nýja appið hjá Landsbankanum

Hætti við að setja inn kreditkortaupplýsingarnar og ætlaði svo að klára það. Þá virkar ekki að skrá mig inn lengur og það kemur eins og emailið mitt sé í notkun þegar ég reyni að búa til nýjan aðgang.
af Pandemic
Fim 28. Jún 2018 22:54
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Plast á handriði
Svarað: 10
Skoðað: 1170

Re: Plast á handriði

Pyrite er með þetta skilst mér https://ja.is/pyrite-lasa-og-lyklathjonusta/
af Pandemic
Fim 07. Jún 2018 09:24
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Chrome OS stýrikerfi
Svarað: 4
Skoðað: 605

Re: Chrome OS stýrikerfi

Þú getur ímyndað þér þetta eins og eina forritið sem hægt er að nota á tölvunni er Chrome. Þetta er í raun stýrikerfi sem er byggt til þess að vera eingöngu á netinu. Það er ekki hægt að setja upp nein "Windows forrit" .Tölvupósturinn þinn verður þá Gmail og Word er Google Docs. Geymir myn...
af Pandemic
Mán 21. Maí 2018 12:08
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Breytingar (moddun) á stýrikerfi í Garmin útvarpstölvu í Suzuki Grand Vitara 2014
Svarað: 8
Skoðað: 985

Re: Breytingar (moddun) á stýrikerfi í Garmin útvarpstölvu í Suzuki Grand Vitara 2014

Sýnist þetta vera hið fullkomna unit til þess að skipta út fyrir spjaldtölvu og android auto. 3d prenta ramma utan um þetta
af Pandemic
Þri 15. Maí 2018 21:33
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?
Svarað: 52
Skoðað: 4262

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Það er örugglega hægt að tala um Windows á margvíslegan hátt sem ofmetnasta hugbúnað samtímans. En eitt fer þó sérstaklega í taugarnar á mér við Windows og það er hvernig hver einasti helvítis driver þarf að setja eitthvað helvítis icon í stikuna neðst í hægra horninu. Ekki nóg með að þurfa að setj...
af Pandemic
Þri 15. Maí 2018 20:46
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?
Svarað: 52
Skoðað: 4262

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Það er örugglega hægt að tala um Windows á margvíslegan hátt sem ofmetnasta hugbúnað samtímans. En eitt fer þó sérstaklega í taugarnar á mér við Windows og það er hvernig hver einasti helvítis driver þarf að setja eitthvað helvítis icon í stikuna neðst í hægra horninu. Ekki nóg með að þurfa að setja...
af Pandemic
Lau 05. Maí 2018 15:43
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hvar fást gigabyte mini tölvur ?
Svarað: 4
Skoðað: 441

Re: Hvar fást gigabyte mini tölvur ?

Tölvutek er með þetta. Heitir gigabyte brix
af Pandemic
Fim 03. Maí 2018 22:07
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Harður diskur í Macbook air
Svarað: 6
Skoðað: 662

Re: Harður diskur í Macbook air

Þetta er ekki m.2 standard. Þarft spes hýsingu sem styður apple diska.