Leitin skilaði 3615 niðurstöðum

af Pandemic
Mið 05. Ágú 2020 16:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 62
Skoðað: 3540

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Nú er samsung síminn minn 2 ára og 4 mánaða og hef hann alltaf í hleðslu yfir nóttina og hleð hann alltaf 100% og mér fynst battery life í honum enþá fínt. kanski ágætt bara að taka snúruna strax úr þegar það er fullhlaðið. Ekki nenni ég alltaf að hanga í 50-70% :P Enda ertu ekki að geyma hann í le...
af Pandemic
Mið 05. Ágú 2020 13:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 62
Skoðað: 3540

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Hlaða það öðru hvoru annars skemmist batteryið. Sumir sérfræðingar segja að það eigi að skilja rafhlöðuna eftir í 50-70% til að rafhlaðan skemmist ekki ef rafhlaðan er að fara í geymlsu, aðrir segja að hafa tækin full hlaðin og hinir segja að hlaða reglulega. Hvað af þessu er eiginlega rétt? Síðast...
af Pandemic
Mið 22. Júl 2020 00:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Virka svona flugnafælur á lúsmý?
Svarað: 9
Skoðað: 660

Re: Virka svona flugnafælur á lúsmý?

Kaupir bara DEET sprey og setur það á alla líkamsparta sem eru berskjaldaðir og málið dautt. Ekkert annað virkar nema þá einhverskonar varnir gegn því að þær komist inn. Svo er líka sterkur leikur að hafa alltaf slökkt ljós í svefnherbergjum og passa sig að kveikja þau bara þegar allt er lokað.
af Pandemic
Mán 22. Jún 2020 15:26
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Besta málningin? Besta fyrirtækið?
Svarað: 22
Skoðað: 1107

Re: Besta málningin? Besta fyrirtækið?

GullMoli skrifaði:Er enginn að nota Kópal málninguna frá Málning Hf?


Sama fyrirtæki og slippfélagið síðast þegar ég vissi.
af Pandemic
Mán 22. Jún 2020 11:25
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Besta málningin? Besta fyrirtækið?
Svarað: 22
Skoðað: 1107

Re: Besta málningin? Besta fyrirtækið?

Ég hef málað heila íbúð með Flugger og núna fyrir nokkrum dögum síðan málaði ég íbúðina mína með Nordsjö/Sikkens frá sérefnum og þurfti svo að mála restina með Jötun frá Húsa þar sem það var ekki opið á sunnudegi ](*,) [*] Bæði Jötun og Nordsjö/Sikkens eru frábærar málningar, þekja vel og það voru a...
af Pandemic
Fös 22. Maí 2020 13:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bower and Wilkins í Volvo
Svarað: 17
Skoðað: 1060

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Vonandi er þessi 600k hljóð pakki ekki bara hugbúnaðaruppfærsla eins og er í sumum bílum.
af Pandemic
Mið 29. Apr 2020 09:19
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Til sölu Logitech Z-2300 2.1 hljóðkerfi *SELT*
Svarað: 10
Skoðað: 1030

Re: Til sölu Logitech Z-2300 2.1 hljóðkerfi

Þetta kerfi fær "They don't make it like they used to" stimpilinn. Geggjað kerfi.
af Pandemic
Mið 29. Apr 2020 09:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafhjól - reynsla
Svarað: 6
Skoðað: 946

Re: Rafhjól - reynsla

Þessi Mate X hjól eru töff en framleiðsluvandamál og kannski óheiðarleiki(þeirra eða þeirra oem) hafa plagað þá. Léleg hleðslutæki sem jafnvel hefur kviknað í eða betra að hætta alveg að virka. Ryð þar sem ekki hefur verið gert ráð fyrir holum í stellinu til þess að vatn ná ekki að safnast fyrir Dra...
af Pandemic
Fim 23. Apr 2020 15:25
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: SIM - þjófavarnarkerfi ?
Svarað: 5
Skoðað: 959

Re: SIM - þjófavarnarkerfi ?

Hvaða kerfi eruði að nota?
af Pandemic
Fös 27. Mar 2020 13:53
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Takkar.is umfjöllun um snjallheimili.
Svarað: 12
Skoðað: 5790

Re: Takkar.is umfjöllun um snjallheimili.

Eins og ég sagði frábært framtak og alltaf flott að gera efni á íslensku. Líka flott að vera meðvitaður á því að það er ekki hægt að gera öllum til geðst. Smá tip: * Fáðu þér einhvern einkennislit eins og appelsínugulur hérna á vaktinni. Getur notað Kuler í það * Þetta theme sem þú ert að nota er sv...
af Pandemic
Fim 26. Mar 2020 10:42
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Takkar.is umfjöllun um snjallheimili.
Svarað: 12
Skoðað: 5790

Re: Takkar.is umfjöllun um snjallheimili.

Úff þetta útlit.... Síðan er svo illa uppsett að ég sá mig knúinn í að slökkva á henni strax.
Annars flott framtak.
af Pandemic
Mið 29. Jan 2020 11:24
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 24
Skoðað: 4464

Re: Lokun koparsímkerfisins

Í fréttum í gær var talað um að koparsímkerfinu yrði lokað 1.maí. Hvað á amma að gera í því? Þarf amma að fá sér internet svo hún geti haldið símanúmerinu? Hvað er best og ódýrast að gera í þessu? Eg mæli með að hún komi með netið til okkar hjá Hringdu. Með neti ásamt leigu á router fylgir ókeypis ...
af Pandemic
Þri 07. Jan 2020 10:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 5562

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Mikið af þessu fór í gegnum háskólanetið þar sem þeir voru með bestu utanlandstenginguna. Svo var eitthvað af netþjónum faldir hjá íslenskum fjarskiptafyrirtækjum þar sem þú þurftir að borga þig inná með mánaðaráskrift eða kaupa diska í stæðurnar.
af Pandemic
Sun 05. Jan 2020 01:34
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt] MSI Radeon RX 480 Gaming X 8GB
Svarað: 0
Skoðað: 314

[Selt] MSI Radeon RX 480 Gaming X 8GB

Selt
MSI Radeon RX 480 Gaming X 8GB
Verð: 12.000kr
Hafið samband í PM
Frekari upplýsingar hér

IMG_20200104_224703.jpg
IMG_20200104_224703.jpg (93.94 KiB) Skoðað 314 sinnum
af Pandemic
Fös 03. Jan 2020 16:21
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Skipta um ofnastilli
Svarað: 8
Skoðað: 2738

Re: Skipta um ofnastilli

Þessi ofnstillir virkar ekki á ofna sem stilla hitann á úttakinu
af Pandemic
Mán 02. Des 2019 19:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mappan.is - Notar þetta einhver?
Svarað: 15
Skoðað: 1003

Re: Mappan.is - Notar þetta einhver?

Nota þetta einmitt í allar sendingar sem koma í gegnum póstinn. Snilld að þurfa ekki að bíða eftir tollinum. Sjálfvirk skuldfærsla og svo er hægt að skrá sendingu og hengja kvittun á.
af Pandemic
Sun 17. Nóv 2019 14:49
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: AppleTV 4k og NovaTV og RUV öppin virka ekki sem skyldi
Svarað: 28
Skoðað: 6617

Re: AppleTV 4k og NovaTV og RUV öppin virka ekki sem skyldi

Ruv og novatv appið er sami bakendi þannig að þetta er líklegast böggur hjá nova. Myndi tilkynna þeim þetta.
af Pandemic
Þri 09. Júl 2019 19:15
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bestir í pústi?
Svarað: 11
Skoðað: 2731

Re: Bestir í pústi?

Allt til, en hvort það er þess virði :lol:
af Pandemic
Þri 09. Júl 2019 15:05
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bestir í pústi?
Svarað: 11
Skoðað: 2731

Re: Bestir í pústi?

Verð að mæla gegn pustkerfi.is , fór þangað með bílinn og eftir 2 ár var það sem hann gerði orðið ónýtt og þurfti að skipta um allt aftur. Annaðhvort er hann að nota drasl efni eða þetta var illa gert eða bæði. Ég hringdi og spurði hann útí þetta, hann reyndi að ljúga því að mér að 2 ár væri líftím...
af Pandemic
Fim 25. Apr 2019 23:03
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK
Svarað: 12
Skoðað: 1435

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

... T.d ekki hægt að fá heimasíma í gegnum milu boxið nema vera með router frá símanum eða voip box. ... Þetta er reyndar ekki allskostar rétt því að það er það er hægt að virkja VoIP portin á ONTunni frá Mílu. Þjónustuver símans getur gert það. That said þá er þjónusta um GR leiðarann þægilegri. Þ...
af Pandemic
Fim 25. Apr 2019 15:13
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK
Svarað: 12
Skoðað: 1435

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Ekkert nema vesein með mílu. Hef verið að tengja svona fyrir vini og ættingja. T.d ekki hægt að fá heimasíma í gegnum milu boxið nema vera með router frá símanum eða voip box. Svo ef þú ert að nota nettengingu frá Háskólanum þá þarftu að borga simanum fyrir gagnaflutning á meðan allt þetta er plug n...
af Pandemic
Þri 19. Mar 2019 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði
Svarað: 8
Skoðað: 1048

Re: Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði

Engin munur á þessu í praxís nema þú viljir verkfræðititillinn. Eini munurinn námslega séð er að þú ert sjálfkrafa skráður í nokkra verkfræðiáfanga sem veldur því að þú getur tekið minna af miklvægum valáföngum. Eitt sem ruglar þetta smá er að þú færð software engineering stöður bæði sem CS og SE. Þ...
af Pandemic
Mið 27. Feb 2019 12:21
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] VOIP box
Svarað: 0
Skoðað: 236

[ÓE] VOIP box

Er einhver með eitthvað svipað þessu, óhreyft uppí skáp hjá sér sem er til í að selja mér?
https://verslun.opinkerfi.is/hpbeint/ui/vorur/view.do?id=SPA112%23TV
af Pandemic
Fös 30. Nóv 2018 23:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 11020

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Svona ef þið voruð að pæla í þvi hver myndi leggja sæstreng þá er fyrirtækið Atlantic SuperConnection með það á dagskrá. http://www.atlanticsuperconnection.com Pælingar Landsvirkjunar í þessum málum eru áhugaverðar og þær virðist vera að finna tryggari og samningshæfari kaupendur á orku en álverin. ...