Leitin skilaði 198 niðurstöðum

af viggib
Fös 02. Des 2005 12:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Abit AN8 SLI
Svarað: 0
Skoðað: 478

Abit AN8 SLI

Sælir.
Hefur einhver reynslu af þessu borði hér á vaktinni?
af viggib
Lau 30. Apr 2005 15:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við að velja LCD skjá
Svarað: 13
Skoðað: 910

Sæll.
Ég fer og skoða hann og þakka þér fyrir þitt innleg.
af viggib
Lau 30. Apr 2005 13:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við að velja LCD skjá
Svarað: 13
Skoðað: 910

Sæll.
Ég er með góðan CRT 19" til að spila leiki.
Þannig að þessi verður notaður í /DvD/Netið og einstaka leik.
Ps.Hefurðu reynslu af Neovo skjánum td. F-419 sem er í Task.
af viggib
Lau 30. Apr 2005 12:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við að velja LCD skjá
Svarað: 13
Skoðað: 910

Sæll.
Ég vill helst ekki kaupa minna en 19"
af viggib
Lau 30. Apr 2005 10:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við að velja LCD skjá
Svarað: 13
Skoðað: 910

Hjálp við að velja LCD skjá

Sælir.
Mig vantar hjálp við að velja LCD skjá má kosta 45-50.000
Er búinn að sjá,
19" Neovo M-19 í Task og
19" Xerox XA7-19I-8ms LCD skjár með glerhlíf í tölvulistanum.
hefur einhver reynslu af þessum skjám?
Ps. Það verður að vera hægt að horfa á DVD í sæmilegum gæðum.
af viggib
Mið 27. Apr 2005 12:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræðiri með widescreen upplausn í suse 9.2
Svarað: 11
Skoðað: 2333

Sæll.
Það eru leiðbeiningar fyrir suse á intel.com
af viggib
Mið 27. Apr 2005 09:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræðiri með widescreen upplausn í suse 9.2
Svarað: 11
Skoðað: 2333

Sæll.
Ertu búinn að skoða intel.com?
Þar eru Linux driverar.
af viggib
Fim 16. Sep 2004 13:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Jæja ég var að skella þessari í pöntun.
Svarað: 6
Skoðað: 949

Þetta er socket 939

Örgjörvi: AMD Athlon 64 3500+ (2.2GH<) 512KB cache með Thermaltake Venus 12 viftu. Socket 939 Móðurborð: MSI K8N NEO2 Platinum Socket 939 Vinnsluminni: Corsair 2x512 DDR400MHz parað System diskur: 36GB Raptor 10.000RPM Kassi: Thermaltake XaserV WinGo V8000A Skjákort: MSI NX6800GT-TD256, 256MB GDDR3 ...
af viggib
Mán 03. Maí 2004 12:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Warning Beeeeeps
Svarað: 3
Skoðað: 564

Beeps

Sæll.
Tókstu viftuna á Norðurbrúnni úr sambandi????
af viggib
Sun 02. Maí 2004 13:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Warning Beeps
Svarað: 4
Skoðað: 577

uguru

af viggib
Fim 04. Mar 2004 00:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AN7 - Seagate S-ATA - vantar hjálp
Svarað: 2
Skoðað: 484

AN7

AN7. Veit ekki hvort þetta hjálpar. SiliconImage 3112A SATA Driver 1.0.0.28 Floppy The floppy disk contains driver files that can be used to pre-install the RAID driver during the F6 portion of WindowsXP setup. Note: The BIOS version should coincide with the proper driver version. BIOS V4.2.1.2 => D...
af viggib
Fim 12. Feb 2004 13:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Abit AI7
Svarað: 5
Skoðað: 607

Abit AI7

Abit AI7.
Ég er með nýasta bios.
Furðulegt því það virkar með 2xDDR333 minni Dual.
af viggib
Fim 12. Feb 2004 12:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Abit AI7
Svarað: 5
Skoðað: 607

Abit AI7

Abit Ai7.
Það virkar ef ég keyri það með 2x512 DDR333 minni CL 2.5.
af viggib
Fim 12. Feb 2004 12:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Abit AI7
Svarað: 5
Skoðað: 607

Abit IC7

Sæll.
Ég keypti þetta borð í hugver.
Það virkar núna með minnið á 2.9v en ef ég þarf að reseta biosin
Þá þarf ég að boota því með einum ddr333 kubb og setja minnið aftur á 2.9v
af viggib
Fim 12. Feb 2004 12:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Abit AI7
Svarað: 5
Skoðað: 607

Abit AI7

Abit AI7. Ég er í vandræðum með að fá þetta borð til að posta með HyberX 3200. Varð að boota því með 1xdd333 minni til að komast inn í bios. Og varð að setja minnið á 2.9v. hvaða minni eru menn að keyra á þessu borði? Ps.Ef ég tek psu úr sambandi þá missir biosin minnisstillingar Og sama vesenið aft...
af viggib
Mið 24. Des 2003 16:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sm Bus Controller
Svarað: 1
Skoðað: 911

controlls temp. sensor.
chipset driver.
af viggib
Mið 24. Des 2003 15:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Of heitt móðurborð
Svarað: 16
Skoðað: 1176

Nei nota F2 til að breyta. FANS Tab The three fans are displayed. Select the fans shown below one at a time and use the F2 key to rename them: Fan1-Rename to "CPU" Fan2-Rename to "NB" Check the box in front of Fan1 and Fan2. Fan 3 isn't used and this keeps it from showing up in other tabs. Temperatu...
af viggib
Mið 24. Des 2003 15:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Of heitt móðurborð
Svarað: 16
Skoðað: 1176

Speedfan á msi-neo borði.
af viggib
Lau 29. Nóv 2003 20:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Harðir diskar?
Svarað: 4
Skoðað: 891

Ég er með Seagate 120Gb sata mæli með þeim.
Ps. nota hann sem geymslu.
af viggib
Lau 29. Nóv 2003 19:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Geggjað skjákort
Svarað: 16
Skoðað: 1640

Ati RDEON 9600 PR0 (orginal) Sæll ég var að keyra 3dmark 2001. Og í test no 7 þá ég svartan skjá ekkert signal í skjáinn?(restart) keyrði 3d mark03 og 3dmark04 og allt virkaði. Fékk að vísu ekki nema 5000 stig. Minni 2x512-Kingston HyberX3200 er að keyra á (2-2-2-6-8) cpu.p4 3.0 Borð msi-neo 875 (bi...
af viggib
Lau 22. Nóv 2003 16:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Undur og stórmerki
Svarað: 16
Skoðað: 1388

Seggnum

Seggnum.
af viggib
Lau 22. Nóv 2003 16:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Undur og stórmerki
Svarað: 16
Skoðað: 1388

pcpitstop.com

Prófaðu að tékka á síðuni.
af viggib
Lau 22. Nóv 2003 16:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Undur og stórmerki
Svarað: 16
Skoðað: 1388

Ok var með FX5200 kort henti því fékk mér (ATI 9600 PRO) og ég er að fá Minna skor enn með hávaða seggnum (þetta er norðlenska)
af viggib
Lau 22. Nóv 2003 16:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Undur og stórmerki
Svarað: 16
Skoðað: 1388

Halló

Ég hélt að ati 9600 pro kortið ætti að taka FX5200 í rass.
Ps. afsakið orðlagið.
af viggib
Lau 22. Nóv 2003 13:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Undur og stórmerki
Svarað: 16
Skoðað: 1388

Undur og stórmerki

Ég skipti út fx5200 korti fyrir ati 9600 pro 128mb. (ati made in canada)
Fór á pcpitstop.com og fékk 100 stigum minna í skor hvað er í gangi?
Ps. er með nýa drævera.