Þannig er mál með vexti að mig bráðvantar nýtt skjákort (PCI-e), helst á bilinu 20.000-30.000 kr., þar sem að gamla 64MB sorpið er löngu orðið úrelt. Er mikið að spá í ATI kortin, því ég hef heyrt "rumors" um að ATI séu yfir höfuð meira stable en NVidia kortin. En NVidia eru með gæðin hvað það varða...