Leitin skilaði 2 niðurstöðum

af Jofur
Mið 06. Des 2006 17:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Varðandi skjákort fyrir Oblivion
Svarað: 23
Skoðað: 3210

En hiklaust taktu 7900GT kortið þú verður sátur við það.

Yup, held ég skelli mér bara á það. :wink:
af Jofur
Mið 06. Des 2006 16:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Varðandi skjákort fyrir Oblivion
Svarað: 23
Skoðað: 3210

Varðandi skjákort fyrir Oblivion

Þannig er mál með vexti að mig bráðvantar nýtt skjákort (PCI-e), helst á bilinu 20.000-30.000 kr., þar sem að gamla 64MB sorpið er löngu orðið úrelt. Er mikið að spá í ATI kortin, því ég hef heyrt "rumors" um að ATI séu yfir höfuð meira stable en NVidia kortin. En NVidia eru með gæðin hvað það varða...