Leitin skilaði 158 niðurstöðum

af END
Þri 09. Sep 2003 17:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu CD-R?
Svarað: 25
Skoðað: 3312

Castrate, það er hægt að fá Imation diskana í EJS, 25 stykki af 48x diskum á 2.500 kr. Ég hef ekki heyrt neitt nema gott um þá þannig að ég býst við að ég kaupi.

Hefur einhver reynslu af MMore diskunum, eða einhverjum öðrum sem hæg er að fá 90 mín. útgáfu af?
af END
Fim 04. Sep 2003 16:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu CD-R?
Svarað: 25
Skoðað: 3312

GuðjónR skrifaði:Ertu ekki ánægður með nýja skrifarann?


So far að minnsta kosti, en er nú bara búinn að skrifa einn audio cd. Hvaða CD-R notar þú, og hvernig eru þeir að reynast?
af END
Mið 03. Sep 2003 21:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu CD-R?
Svarað: 25
Skoðað: 3312

Mér skilst að Kodak séu hættir að framleiða CD-R og ef þeir eru enn þá til eru þeir ekki óhemju dýrir.

Ég býst við að Infiniti og Discrite séu merkin en vitiði hver er framleiðandinn (sjá þessa grein)?
af END
Mið 03. Sep 2003 20:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu CD-R?
Svarað: 25
Skoðað: 3312

Bestu CD-R?

Ég ákvað að fá mér Samsung skrifara frekar en Plextor, vegna ábendinganna sem ég fékk á "Skrifarar" póstinum. En núna vantar mig CD-R og var að velta fyrir mér hverjir væru bestu framleiðendurnir. Ég var að reyna að lesa mér til um þetta á CD freaks spjallrásinni en botna lítið í þessu og finnst lík...
af END
Mán 01. Sep 2003 17:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrifarar
Svarað: 16
Skoðað: 2846

Mér sýnist að flestir hérna mæli með Samsung frekar en Plextor, en ég er samt alveg tilbúinn í að borga rúmum 4.000 kr meira fyrir betri skrifara og taka áhættuna á að kaupa í BT.

Þannig að í hreinskilni sagt, hvor er betri: Samsung eða Plextor :?:
af END
Sun 31. Ágú 2003 14:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrifarar
Svarað: 16
Skoðað: 2846

Ég er með DVD drif, þannig að ég er ekki að spara neitt með því að kaupa þennan Samsung skrifara, og mér finnst það ekki nógu góð ástæða að kaupa annan skrifara en Plextor bara af því að hann er seldur í BT.

Er BT eini staðurinn sem selur þessa gerð Plextor skrifara?
af END
Fös 29. Ágú 2003 20:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrifarar
Svarað: 16
Skoðað: 2846

Skrifarar

Ég er að velta fyrir mér hvernig skrifara ég á að fá mér, hef alltaf heyrt að plextor séu góðir og er að hugsa um að fá mér þennan: hérna . Hann er á 10.000 kr og vil ég helst ekki eyða meiri pening. Tölvulistinn selur svo Plextor Premium á 15.000 kr og þá er spurning hvort það sé þess virði að eyða...
af END
Þri 26. Ágú 2003 18:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar upplýsingar frá þeim sem eru með gig í minni.
Svarað: 25
Skoðað: 3337

Merki vs. NoName

En hvort haldiði að sé betra að vera með 2x512mb NoName minni, eða 2x256mb Kingston minni (eða e-ð annað merki) :?: