Leitin skilaði 294 niðurstöðum

af Runar
Fim 27. Okt 2005 17:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: x1800xl á leiðinni á klakann?
Svarað: 49
Skoðað: 4798

Það gæti alveg verið að MX1000 er með lóð.. ekki svona útskiptanlegum þá eins og G5.. það var annahvort í MX500 eða MX700 sem var lóð í músinni.. hægt var að skrúfa músina í sundur til að taka hana úr. ( á bæði MX500 og MX700 og man ekki hvor þeirra ég tók hana úr ).. en þetta er ekki tekið fram nei...
af Runar
Þri 25. Okt 2005 15:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: x1800xl á leiðinni á klakann?
Svarað: 49
Skoðað: 4798

Ég held að G5 er málið ef maður vill mús með þráð.. G7 ef maður vill þráðlausa.. hún er reyndar ekki kominn ennþá til klakans.. en hlítur að fara að detta inn þar sem G5 er komin.. G7: http://www.logitech.com/index.cfm/products/details/US/EN,CRID=2135,CONTENTID=10716 Snilld með þessar li-ion rafhlöð...
af Runar
Fim 13. Jan 2005 20:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD 64 130nm vs. 90nm?
Svarað: 2
Skoðað: 618

AMD 64 130nm vs. 90nm?

Bara smá forvitni.. nú eru þessi AMD 64 örgjörvar fyrir socket 939 til í bæði 90nm stærð og 130nm stærð.. er eitthvað millistikki fyrir 90nm örrann til að setja þetta á socketið? þar sem þetta er sama socket.. eða eru einhver spes hök á socketinu fyrir 90nm örrana?
af Runar
Þri 04. Jan 2005 19:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er besta chipsetið fyrir amd64 s939 ?
Svarað: 22
Skoðað: 1811

Ef ég man rétt þá er ASUS þarna SLI borðið með stuðning fyrir SATA 3GB/s.. sem er í sjálfu sér SATA2.. þar sem venjulegt SATA er með 1.5GB/s.. En ég héld nú að Gigabyte nForce4 borðið sé nú bara fínt.. óþarfi að borga 2falt verð fyrir hluti sem maður mun sennilega ekki nota neitt.. ekki fyrren maður...
af Runar
Fös 30. Júl 2004 18:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hiti á skjákortum
Svarað: 21
Skoðað: 1687

Hmm.. þú veist að hiti leitar upp? :)

Best er að hafa neðst niðri viftu sem blæs köldu lofti inn og ofar að hafa þær sem blása heita loftinu út.. just my 2 cents..
af Runar
Þri 22. Jún 2004 11:29
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: uppfærslur hjá búðum
Svarað: 6
Skoðað: 1149

Sagði náttúrlega aldrei að þetta væri auðvelt =] En það er satt.. framleiðendur villa of mikið fyrir með þessar auka merkingar.. t.d. á skjákortum með þetta XT og Pro og þess háttar.. margir sjá ATI skjákort sem er XT og það er betra en Pro.. en svo fer maður yfir í FX kortin og þá er þetta öfugt.. ...
af Runar
Mán 21. Jún 2004 18:57
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: uppfærslur hjá búðum
Svarað: 6
Skoðað: 1149

Mér finnst bara svo lítið hægt að fara eftir þessum verðum í dag á vaktinni.. nokkrar tölvubúðir sem uppfæra aldrei, sumar sem eru uppfærðar af vaktinni á 2 vikna fresti.. Svo eru svo margar villur í þessu.. sérstaklega það sem vaktin sjálfir uppfæra.. stundum er eins og þeir fara of hratt yfir þett...
af Runar
Lau 19. Jún 2004 14:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bootup af SATA disk
Svarað: 8
Skoðað: 1366

Já.. oftast á eldri móðurborðum með SATA þá er það Other Devices, SCSI ( sem er nú samt oftar fyrir IDE RAID og ekki SATA, en sakar ekki að prófa ) og svo RAID.. en þetta er stundum svo dreyft.. t.d. á móðurborðinu mínu þá eru 3-4 hlutir sem þarf að athuga til að boota frá SATA.. svolítið böggandi.....
af Runar
Lau 19. Jún 2004 13:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ætla að fara að fá mér nyjan hdd
Svarað: 8
Skoðað: 1212

Nóg af móðurborðum sem styðja 8 IDE tæki.. flest öll ef ekki öll með Intel 875 kubbasettið.. t.d. það sem var í fyrra pósti.. svo Gigabyte 8KNXP.. og á því eru 4 SATA tengi.. væri gaman að tengja disk við öll þessi tengi ;]
af Runar
Lau 19. Jún 2004 13:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvenær kemur X800?
Svarað: 19
Skoðað: 2081

Helstu tölvubúðirnar eru nú komnar með þetta virðist vera.. ódýrast er computer.is en hinar alveg rétt á eftir..

Væri nú ekki á móti einu svona korti.. ég á afmæli eftir 8 mánuði.. einhver sem vill gefa mér? =]
http://www.computer.is/vorur/4449
af Runar
Sun 25. Apr 2004 16:04
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Zalman CNPS7000A-Cu örgjörvavifta
Svarað: 8
Skoðað: 1049

Ég er með þessa viftu og með 3.2GHZ örgjörvan og er með hana stillta á silent mode og þetta kælir alveg nógu vel.. betri en retail viftan allavegana..
af Runar
Fös 02. Apr 2004 15:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar Aðstoð!!
Svarað: 2
Skoðað: 891

Gæti verið að þú sért með hann stilltan á dynamic mode.. Ef WinXP: Hægri smelltu á My Computer Veldu Manage Veldu Disk Management Finndu hann þarna niðri til hægri.. sjáðu hvort stendur "Basic" eða "Dynamic" Ef Dynamic.. þá þarftu að converta honum yfir í Basic.. minnir það samt eyðir gögnunum útaf ...
af Runar
Fös 02. Apr 2004 15:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Harður diskur í boxi... hvaða tegund? hjálp?
Svarað: 3
Skoðað: 789

1. Hef ekki reynslu af mörgum boxum en veit að http://www.computer.is/vorur/4050 er að virka vel.. þekki nokkra með þannig.. en á ekki þannig sjálfur.. pantaði mitt að utan með sérstöku chipsetti.. 2. Tekur bæði já.. 3. Það er auðvelt að skipta um diska í þessum boxum já.. ekkert mál.. ekkert mikið ...
af Runar
Þri 30. Mar 2004 19:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Anatomy of 75GXP Failure
Svarað: 17
Skoðað: 1941

Jæja já.. hefði mar nú vitað þetta þegar mar fékk þessa diska fyrst.. hehe :)

En ég skemmti mér konunglega þegar þeir dóu eftir að ábyrgðin var farin að fara út á bílaplan og smassa þeim í jörðina :D
af Runar
Þri 30. Mar 2004 16:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Anatomy of 75GXP Failure
Svarað: 17
Skoðað: 1941

Hehe.. setti þetta sem auka disk hjá henni bara.. hún er með ofur 2gb disk fyrir :) hún er alltaf að sækja þessa litlu leiki á shockwave og svoleiðis kjaftæði og þurfti pláss fyrir það.. svo það er ekkert mikilvægt á honum.. Gnarr: nóg að uppfæra firmware'ið til að þeir deyja ekki svona? var þetta e...
af Runar
Lau 27. Mar 2004 21:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Clone á windowsuppsetningu
Svarað: 5
Skoðað: 829

Virkar fínt með Norton Ghost.. ef ekki alveg eins tölva ( sérstaklega móðurborðið ) þá verður mjög líklega að keyra WinXP setup eftir að það er búið að ghosta yfir á nýja tölvu og gera repair í því ( seinna repair'ið ), virkar í flestum tilvikum. Annars er yndislegt að nota þetta bara sjálfur.. efti...
af Runar
Lau 27. Mar 2004 21:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Anatomy of 75GXP Failure
Svarað: 17
Skoðað: 1941

Hef átt 5 svona IBM diska..

Átti mest 3 samtals.. dóu 2 og ég fékk þá nýja (ábyrgð) og svo dóu 2 í viðbót (eftir ábyrgð :( ) og hinn.. já.. hann er í tölvu móðir minnar =]
af Runar
Lau 27. Mar 2004 21:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Seagate HDD
Svarað: 13
Skoðað: 1577

Ég er með: 1x200gb Seagate Barracuda 7200.7 IDE 2x160gb Seagate Barracuda 7200.7 SATA diska í RAID0 1x120gb Seagate Barracuda 7200.7 IDE og 1x120gb Western Digital 1200JB IDE og það heyrist meira í þessum eina WD disk en öllum Seagate diskunum mínum samanlegt. Ég mæli alveg sterklega með Seagate all...
af Runar
Lau 27. Mar 2004 21:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ATI s-video out er svart hvít.
Svarað: 13
Skoðað: 1177

Með mínu ATi 9700Pro fylgdi RCA snúra og breytir sem breytir úr RCA yfir í svideo eða composite ( man aldrei hver munurinn á þessu tvennu er =] ) ég fæ lit ef ég nota þá snúru og tengi hinn RCA endann beint í scart tengi ( ætti sennilega að virka alveg eins ef það er RCA tengi á sjónvarpinu sjálfur ...