Leitin skilaði 93 niðurstöðum

af Kull
Fim 27. Jún 2019 17:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: i9-9900k
Svarað: 7
Skoðað: 700

Re: i9-9900k

Ég er með Gigabyte Z390 Aorus Pro, að vísu bara með i7-9700k en er alveg sáttur. Bios og hugbúnaðurinn frá þeim er ekkert spes en hardware er mjög solid. Hefur gengið einsog klukka hjá mér so far.
af Kull
Þri 28. Maí 2019 21:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: [ÓE] Ráðleggingar með að laga/ taka í gegn lakk á bíl
Svarað: 9
Skoðað: 909

Re: [ÓE] Ráðleggingar með að laga/ taka í gegn lakk á bíl

Það borgar sig seint að sprauta milljón krónu bíl, það er fljótt að fara í hundrað kallana. Eins og kaupa græjur og efni er örugglega hátt í að láta bara fagmann gera þetta. Ég myndi tala við hann hjá Massabón, hann er mjög góður í þessu.
af Kull
Mán 27. Maí 2019 19:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: []Bílakaup ráðleggingar
Svarað: 40
Skoðað: 1446

Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar

Er á leiðinni í fyrstu þjónustuskoðun þannig að ég veit ekki verðið en olíuskipti ættu ekki að vera neitt dýarari en aðrir, bara 2L 4 cyl vél í þessu, ekki einsog þetta taki eitthvað mega magn af olíu. Fer líka bara eftir hvert er farið myndi ég halda. Ég er að fara 25km á batterý ef það er svona sæ...
af Kull
Mán 27. Maí 2019 16:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: []Bílakaup ráðleggingar
Svarað: 40
Skoðað: 1446

Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar

Ég myndi skoða BMW 330e, hægt að fá þá á fínu verði, er á svoleiðis og er mjög sáttur. Þarft ekkert endilega að fara í umboðið í olíuskipti, alveg hægt að fara á önnur viðurkennt verkstæði líka. Get ekki kvartað neitt yfir appinu heldur, hefur alltaf virkað fínt fyrir mig, get t.d. flett upp heimili...
af Kull
Sun 20. Jan 2019 22:55
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Playstation 4 eða Xbox One
Svarað: 3
Skoðað: 301

Re: [ÓE] Playstation 4 eða Xbox One

Bara FYI þá er Heimkaup með Xbox One S á 35k núna. https://www.heimkaup.is/microsoft-xbox- ... -horizon-4
af Kull
Fim 20. Des 2018 01:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?
Svarað: 54
Skoðað: 2710

Re: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?

Ég vil nú vekja athygli á því að þau gjöld sem tekin eru af eldsneyti (olíugjald, bensíngjald og kílómetragjald) og eru eyrnamerkt uppbyggingu í vegagerð renna svo sannanlega öll til rekstur Vegagerðarinnar, útgjöld vegagerðarinnar eru reyndar um 5-7 milljörðum hærri en þessi gjöld, ríkið greiðir þ...
af Kull
Sun 07. Okt 2018 18:32
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
Svarað: 25
Skoðað: 2013

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

ColdIce skrifaði:Þarf að kaupa dekk handa konunni og vil að hún sé eins örugg og dekk geta valdið. Hún er bara innan höfuðborgarsvæðisins svo naglar eru sjálfsagt óþarfir.

Hvort ætti maður að fara í loftbólur, harðkorna eða skeljar? Þetta er Yaris 2018.

Verðið skiptir engu.


Michelin X-ice 3.
af Kull
Mið 03. Okt 2018 19:57
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?
Svarað: 10
Skoðað: 1005

Re: iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?

worghal skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Minni XS Max gerir þetta stundum. Ef ég vek skjáinn þá fer hann að hlaða sig. Man bara að vekja símann áður en ég sting í samband..

og er þetta bara ásættanlegt ástand?


Hva, þetta eru nú bara kvartmilljón króna tæki, ekki hægt að ætlast til að allt virki \:D/
af Kull
Mið 03. Okt 2018 19:54
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
Svarað: 25
Skoðað: 2013

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Þegar ég keypti síðasta vetur þá var Costco með bestu verðin.
af Kull
Mið 26. Sep 2018 20:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?
Svarað: 12
Skoðað: 907

Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?

"Veggjöld innheimt til 28. september, göngum skilað 30. september" stendur á spolur.is þannig að ég myndi halda að það verði frítt á föstudag.
af Kull
Mán 07. Ágú 2017 14:17
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hraðasekt?
Svarað: 28
Skoðað: 3393

Re: Hraðasekt?

Hef nú einusinni verið tekinn fyrir of hraðan akstur 99 á gullinbrúnni og var það helvíti súrt að fá 50k sekt daginn sem maður missir vinnuna >.< en svona er lífið. Hinsvegar finnst mér hræðilegt þegar fólk er að rokka upp og niður í hraða t.d. niður í 70 uppí 100... fram og tilbaka. 90 er alveg fí...
af Kull
Fim 06. Júl 2017 18:15
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Svarað: 30
Skoðað: 1523

Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?

Ég get líka mælt með Seinnheiser Game One, er mjög sáttur við mín. Líka kostur að micinn er alveg uppvið andlitið þannig að það heyrist mjög lítið background noice. Borð mic getur verið fínn ef þú ert í hljóðlausu herbergi en það er fátt meira pirrandi en að hlusta á menn tala í svoleiðis og heyra í...
af Kull
Fös 28. Apr 2017 00:27
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl? [Listi yfir 144Hz og Freesync skjái]
Svarað: 40
Skoðað: 2689

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Jón Ragnar skrifaði:

Þessi skjár er alltof dýr samt. Er ekki til ódýrari 27" 1440p 144hz skjár?


Þessi :P https://www.att.is/product/asus-27-pg279q-leikjaskjar
af Kull
Þri 25. Apr 2017 23:28
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Gigabyte 1070 skjákort (selt)
Svarað: 1
Skoðað: 317

[TS] Gigabyte 1070 skjákort (selt)

Til sölu Gigabyte Geforce GTX 1070 G1 Gaming skjákort. Keypt í computer.is í lok nóvember þannig að það er enn langt eftir af ábyrgð. Kemur í original kassanum, er einsog nýtt. Ástæða sölu er uppfærsla í 1080 Ti :) Mér sýnist það kosta 65 þús nýtt í dag þannig að ég vill fá 45 þús fyrir það, held að...
af Kull
Þri 31. Jan 2017 23:35
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Usenet hraði á gigabit ljósleiðara
Svarað: 14
Skoðað: 1464

Re: Usenet hraði á gigabit ljósleiðara

Nei, engu breytt. Er að nota Newsbin. Já, hef náð þessu eftir að ég fékk 1 gibabit, var að vísu að ná um 50MBps þegar ég var með 500 megabit þannig að þetta var engin sérstök hraða aukning.

Ég með besta planið hjá Giganews þannig að ég fæ 50 connections, gæti munað um það.
af Kull
Þri 31. Jan 2017 00:52
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Usenet hraði á gigabit ljósleiðara
Svarað: 14
Skoðað: 1464

Re: Usenet hraði á gigabit ljósleiðara

Ég er hjá Vodafone og nota Giganews og er að ná um 60MBps venjulega.
af Kull
Fös 30. Sep 2016 19:52
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Svarað: 18
Skoðað: 978

Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu

Það kom önnur uppfærsla frá Oculus sem lagaði þetta. Það var nóg að opna Oculus appið og uppfæra, þá lagaðist þetta hjá mér.
af Kull
Fös 30. Sep 2016 00:27
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Svarað: 18
Skoðað: 978

Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu

Nákvæmlega sama hjá mér, var ekkert að skilja hvað var í gangi.

Þetta virðist vera útaf Oculus appi, sjá http://forums.androidcentral.com/samsun ... hours.html
af Kull
Mið 21. Sep 2016 10:09
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Vantar ráð varðandi spjaldtölvu fyrir foreldrana
Svarað: 7
Skoðað: 548

Re: Vantar ráð varðandi spjaldtölvu fyrir foreldrana

Ég fæ örugglega bucketloads af h8 hérna eeeen. Ef þú vilt ekki lifa með eilífu tech support eða að foreldrar þínir böggi þig með þessu í öllum fjölskylduboðum keyptu þá ipad. Ef price er issue þá eru þeir alltaf farnir að selja last-gen ipad ódýrara en in the long run þá margborgar verðmunurinn sig...
af Kull
Fös 12. Feb 2016 04:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.
Svarað: 15
Skoðað: 1759

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Ég skal taka örgjörvann, örgjörvakælinguna, móðurborð og minni.
af Kull
Lau 10. Jan 2015 00:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BluRay-region free
Svarað: 20
Skoðað: 955

Re: BluRay-region free

Þú getur keypt region free blu ray spilara, t.d. hérna http://www.220-electronics.com .

Þarft ekkert að hafa áhyggjur af straumbreyti eða svoleiðis, þeir eru flestir 110-240v, bara plug and play.
af Kull
Fim 18. Des 2014 10:10
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party mic
Svarað: 12
Skoðað: 1182

Re: Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party

Ég á svona G4ME ONE heyrnatól og get alveg mælt með þeim. Er stundum með þetta klukkutímunum saman á hausnum og tek ekki eftir því. Mjög góður mic líka, hann er ekki að pikka upp öll hljóð í herberginu einog borð mic vilja gera.
af Kull
Sun 14. Des 2014 19:31
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone
Svarað: 18
Skoðað: 1722

Re: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Netið hjá Vodafone búið að vera hrikalegt í dag, maður verður greinilega að fara að skoða aðrar netveitur.
af Kull
Mið 03. Des 2014 20:32
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægagangur á ljósleiðara Vodafone
Svarað: 18
Skoðað: 1722

Hægagangur á ljósleiðara Vodafone

Er einhver að geta spilað einhverja erlenda leiki þessa stundina? Sambandið er búið að vera frekar dapurt síðustu vikurnar, lagg spikes og DC á köflum en í kvöld virðist það alveg farið. Ég talaði við Vodafone fyrir rúmri viku og þá var "einhver bilun" í gangi og engin svör um hvenær það k...
af Kull
Þri 25. Nóv 2014 19:33
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: samband við erlenda alnetið niðri ?
Svarað: 61
Skoðað: 3824

Re: samband við erlenda alnetið niðri ?

NumiSrc skrifaði:kvöldið ,

spurning er eitthver að lenda í þvi að netið er verulega hægur núna ? er hjá ljósleið hjá vodafone!


Já, sama hér, alveg óþolandi að vera að lenda í þessu dag eftir dag.