Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Fös 17. Nóv 2006 14:34
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjákort
- Svarað: 1
- Skoðað: 609
Skjákort
Ég hef búinn að vera að pæla í því að uppfæra gamla tölvudraslið, en ég var að spá, í stað þess að gera að núna, ætti ég að bíða með það eftir áramót? Eða þangað til að Windows Vista kemur út, þá einkum út af skjákortum. Er ekki gáfulegra að kaupa direct x 10 skjákort svo sem geforce 8800 núna?