Leitin skilaði 248 niðurstöðum
- Sun 23. Nóv 2025 03:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Aðstoð með skjával
- Svarað: 15
- Skoðað: 6033
Re: Aðstoð með skjával
Svo ég svari eftir að þessi þráður lifnaði aftur við :megasmile Ég endaði að lokum með þennan skjá https://elko.is/vorur/alienware-32-aw3225qf-boginn-leikjaskjar-365031/AW3225QF , algert overkill og örugglega hægt að spara og allt slíkt. En ég er búin að njóta hans í botn síðan ég fékk mér hann. Han...
- Mið 07. Maí 2025 10:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Pælingar vegna tolla og annars rugl erlendis
- Svarað: 9
- Skoðað: 4639
Re: Pælingar vegna tolla og annars rugl erlendis
mikkimás skrifaði:Þessu tollastríði var startað og er viðhaldið af óútreiknanlegum þurs.
Það þýðir sem sagt ekkert að reyna að spá fyrir um neitt sem ekki fylgir neinum lögmálum.
Best þó að gera ráð fyrir hinu versta næstu fjögur árin.
Þannig er ég einmitt að hugsa, sad but true.
- Þri 06. Maí 2025 22:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Aðstoð með skjával
- Svarað: 15
- Skoðað: 6033
Re: Aðstoð með skjával
Freistingin er sterk þar nefnilega. Langar samt í 4K skjá og þá er budget farið til fjandans ef ég held mig við OLED.
- Þri 06. Maí 2025 20:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Aðstoð með skjával
- Svarað: 15
- Skoðað: 6033
Re: Aðstoð með skjával
Dr3dinn skrifaði:https://tl.is/lg-ultragear-32-4k-480hz-leikjaskjar.html
Þetta er næsti hjá mér er með g7 fyrir.
Úff ef að peningar væru ekki issue, þá væri þessi klárlega verslaður
- Þri 06. Maí 2025 17:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Aðstoð með skjával
- Svarað: 15
- Skoðað: 6033
Re: Aðstoð með skjával
Budget er líklega já max 150k+ vill helst reyna að finna jafnvægi á verði og gæðum eins og er hægt fyrir svona dæmi. Alltaf til í að eyða minna ef ég get :) Er alltaf hikandi útaf 1440p vs. 4K. En mér sýndist að þessi Gigabyte skjár er góður í að niðurskala 4K dæmi í 1440p frá console svo það ætti e...
- Þri 06. Maí 2025 16:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Aðstoð með skjával
- Svarað: 15
- Skoðað: 6033
Re: Aðstoð með skjával
worghal skrifaði:ég er sjálfur að horfa eftir þessum https://elko.is/vorur/alienware-32-aw32 ... ybC96Z2vmQ
Já var búin að sjá hann, verst að hann er utan budget eins og er hjá mér.
- Þri 06. Maí 2025 14:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Aðstoð með skjával
- Svarað: 15
- Skoðað: 6033
Aðstoð með skjával
Hæ, Þar sem ég vildi ekki vera að "ræna" þræði frá öðrum þá ákvað ég frekar að búa til nýjan þráð. Ég er búin að vera á leiðinni í þó nokkra mánuði að kaupa mér nýjan aðaltölvu skjá til að nota næstu árin. Ég hef verið að rúlla 2 skjá setup mörg ár og er nú með 43" 4K LED 60hz sjónvar...
- Þri 06. Maí 2025 12:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Pælingar vegna tolla og annars rugl erlendis
- Svarað: 9
- Skoðað: 4639
Re: Pælingar vegna tolla og annars rugl erlendis
Miðað við að Sony ákvað að hækka ps5 hjá öllum heiminum til að minnka hækkunina í USA þá sé ég ekki alveg fyrir mér að neitt fari að lækka. Nákvæmlega, og á Íslandi er ekki mikið um að hlutir lækki endilega heldur. Microsoft og Nintendo búnir að vera að keyra verðin upp og það er bara spurning hven...
- Þri 06. Maí 2025 10:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Pælingar vegna tolla og annars rugl erlendis
- Svarað: 9
- Skoðað: 4639
Pælingar vegna tolla og annars rugl erlendis
Sæl/ir Er með smá pælingu sem mér langaði að leggja undir ykkur og fá álit á. Ég er búin að að vera að spá að kaupa mér tölvuskjá og mögulega aðrar uppfærslur í kringum tölvuna, en hef verið að bíða eftir réttu verði og öðru. Miðað við þær fréttir sem maður er að sjá erlendis á mögulega og núverandi...
- Fim 30. Jan 2025 20:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kveðjum Emil Vals (emmi)
- Svarað: 10
- Skoðað: 8212
Re: Kveðjum Emil Vals (emmi)
Já það var áfall að heyra þetta um Emma þegar ég fékk að vita þetta á milli jóla og ný árs. Ég hafði þekkt Emma síðan 2005 og við byrjuðum að brasa saman á Xbox360 og psx síðunum og höfðum verið góðir vinir síðan þá. Hann var alltaf róleg týpa, en það skorti ekki húmorinn hans heldur. Ég gat alltaf ...
- Þri 07. Jan 2025 10:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 5090 kortin
- Svarað: 205
- Skoðað: 86297
Re: 5090 kortin
olihar skrifaði:Silly skrifaði:Það verður forvitnilegt að sjá hvort að 40xx línan muni lækka eitthvað í verði hér á landi (eða ekki), á meðan lagerinn er hreinsaður út fyrir nýju kortunum.
Hvaða lager. Ekki mikið til.
Líklega rétt, en það er ávallt gaman að láta sér dreyma að eitthvað lækki á klakanum.
- Þri 07. Jan 2025 10:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 5090 kortin
- Svarað: 205
- Skoðað: 86297
Re: 5090 kortin
Það verður forvitnilegt að sjá hvort að 40xx línan muni lækka eitthvað í verði hér á landi (eða ekki), á meðan lagerinn er hreinsaður út fyrir nýju kortunum.
- Þri 07. Jan 2025 02:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 5090 kortin
- Svarað: 205
- Skoðað: 86297
Re: 5090 kortin
Svo hvað ætli kosti hér á landi?
400k+++
- Fim 28. Nóv 2024 17:28
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smá ves með Samsung Odyssey G7 NEO 43"
- Svarað: 8
- Skoðað: 2819
Re: Smá ves með Samsung Odyssey G7 NEO 43"
Ég hafði verið búin að pæla í þessum lengi eimmit, en ekki lagt í hann. Varð mjög freistað núna þegar verðið droppaði, en allt sem ég hef lesið á netinu, og hérna segir að skjárinn sé bara ekki nógu góður því miður. Hef skoðað þennan https://elko.is/vorur/samsung-32-odyssey-neo-g8-boginn-leikjaskjar...
- Þri 09. Apr 2024 13:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á uppfærslu pælingum
- Svarað: 11
- Skoðað: 4521
Re: Vantar álit á uppfærslu pælingum
Ef ég væri að hugsa til skemmri tíma og uppfærðri oftar þá myndi ég pottþétt hugsa öðruvísi, en ég fór úr 3770k í 9700k örgjörva og fór úr 1060 6gb korti í 3080Ti 12gb korti. Svo stökkin hjá mér eru aðeins til lengri tíma. Þess vegna er cpu ok að vera smá overkill ef það endist aðeins lengur. Þannig...
- Þri 09. Apr 2024 11:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á uppfærslu pælingum
- Svarað: 11
- Skoðað: 4521
Re: Vantar álit á uppfærslu pælingum
Þarftu svona marga kjarna - grunar að pakki nr 1 sé alveg meira en nóg. Eyða auka 60þ í móðurborð + psu, ég skil þessa pælingu en ég er ekki sannfærður um endurspeglun á eyðslu í framistöðu, meira næs to have en þörf. Varðandi kælingar, ég hef farið þessar leiðir, ég get ekki mælt með "high en...
- Þri 09. Apr 2024 04:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á uppfærslu pælingum
- Svarað: 11
- Skoðað: 4521
Re: Vantar álit á uppfærslu pælingum
Templar skrifaði:Nr. 2 flottur pakki, á eftir að endast lengi.
Ég er frekar skotinn í honum, er að hugsa til nokkura ára eimmit.
- Mán 08. Apr 2024 21:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á uppfærslu pælingum
- Svarað: 11
- Skoðað: 4521
Re: Vantar álit á uppfærslu pælingum
Mig minnir að 14. kynslóðin hafi fengið sleggjudóma fyrir að vera marginal improvement á 13., þannig það gæti borgað sig að taka 13700KF í stað 14700KF, ef ég man rétt. Ég held að 850W aflgjafi eigi annars alveg að kljúfa þetta hjá þér, ættir ekki að þurfa stærri nema þér langi virkilega í stærri. ...
- Mán 08. Apr 2024 09:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á uppfærslu pælingum
- Svarað: 11
- Skoðað: 4521
Vantar álit á uppfærslu pælingum
Sæl/ir Ég er að skoða að uppfæra hjá mér vélina, fyrrir rétt um 2 árum fékk ég mér nýjan kassa, 850w psu, kælingu og 3080Ti skjákort. Ég leit á þetta sem part 1 af 2 að uppfæra tölvu dæmið mitt. Núna er mér farið að langa að taka part 2 af þessu. MSI Tomahawk Z930 móðurborð Intel i7 9700K örgjafi 4x...
- Lau 24. Feb 2024 18:06
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
- Svarað: 8
- Skoðað: 5372
Re: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
TheAdder skrifaði:Þessi hérna er mjög góður:
https://mikrotik.is/products/l009uigs-2 ... eros-l5-eu
Hefur líka mjög góða möguleika á stillingum.
Vá hvað þessi er flottur í útliti

- Lau 24. Feb 2024 03:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
- Svarað: 8
- Skoðað: 5372
Re: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
Takk fyrir ábendingarnar, hef ýmislegt til að skoða núna 
- Fös 23. Feb 2024 14:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
- Svarað: 8
- Skoðað: 5372
Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
Hæ, Ég er með ljósleiðara 1GB frá Hringdu í gegnum GR held ég. Mér langar að skoða að fá mér betri router og auðvitað hætta að borga mánaðargjaldið fyrir þann sem ég er með frá þeim. Langar í eitthvað sem er með fínt merki í gegnum veggi. Er í gamalli Kana íbúð og það getur verið leiðinlegt netið á ...
- Mið 12. Okt 2022 22:29
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
- Svarað: 54
- Skoðað: 15216
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Ég er rosalega óspenntur fyrir því að versla við Nvidia á meðan þeir eru að haga sér eins og þeir hafa verið að gera. Samála þarna, finnst það dick move að læsa t.d Dlss 3 á bakvið 4xxx línuna. Sé ekkert sem táknar að 3xxxx línan gæti þetta ekki, þó ekki alveg jafnvel. Uppfærði í 3080Ti kort í suma...
- Mið 12. Okt 2022 06:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
- Svarað: 54
- Skoðað: 15216
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Ég er rosalega óspenntur fyrir því að versla við Nvidia á meðan þeir eru að haga sér eins og þeir hafa verið að gera. Samála þarna, finnst það dick move að læsa t.d Dlss 3 á bakvið 4xxx línuna. Sé ekkert sem táknar að 3xxxx línan gæti þetta ekki, þó ekki alveg jafnvel. Uppfærði í 3080Ti kort í suma...
- Mið 08. Des 2021 17:40
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
- Svarað: 70
- Skoðað: 29046
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
System Shock 2 eða The Elder Scrolls III: Morrowind.