Leitin skilaði 5184 niðurstöðum

af appel
Mið 27. Mar 2024 23:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327306

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://c.arvakur.is/m2/O4Wmb931AnAXbmR_9Qf-b3sQU9Q=/1640x1093/filters:cropcenter(43,61)/frimg/1/48/10/1481065.jpg Magnað að sjá stærð yfirborðs hraunsins í samanburði við stærð Grindavíkur, og einnig í hvaða átt þetta hraunflæði hefði stefnt ef ekki væru varnargarðar. Ljóst að þetta hefði líklega ...
af appel
Þri 26. Mar 2024 23:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslensk fagmennska
Svarað: 17
Skoðað: 1007

Re: Íslensk fagmennska

40 sek https://www.visir.is/g/20242548838d/toskurnar-fundust-tomar-a-thremur-mis-munandi-stodum voru þessir "öryggisverðir" í matarhléi? Ekki stór staður, afgreiðsluborðið svona 3-4 metra frá innganginum þar sem bílnum var lagt. Ef það tók þá 40 sek að EKKI bregðast við þá hljóta þeir að h...
af appel
Þri 26. Mar 2024 22:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslensk fagmennska
Svarað: 17
Skoðað: 1007

Re: Íslensk fagmennska

https://www.visir.is/g/20242548478d/brutust-inn-i-peningaflutningabil-og-stalu-milljonum Af hverju erum við alltaf svona miklir amatörar? Þetta eru klárlega innanbúðamenn, þ.e. fastagestir "happdrættis háskóla íslands", einhverjir local bakkabræður. íslendingar auðvitað, hef aldrei heyrt ...
af appel
Þri 26. Mar 2024 21:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslensk fagmennska
Svarað: 17
Skoðað: 1007

Re: Íslensk fagmennska

https://www.visir.is/g/20242548478d/brutust-inn-i-peningaflutningabil-og-stalu-milljonum Af hverju erum við alltaf svona miklir amatörar? Þetta eru klárlega innanbúðamenn, þ.e. fastagestir "happdrættis háskóla íslands", einhverjir local bakkabræður. íslendingar auðvitað, hef aldrei heyrt ...
af appel
Mán 25. Mar 2024 23:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 34
Skoðað: 3857

Re: Hver verður næsti forseti?

Finnst einsog þetta sé alltaf hálfgerð trúðakosning. Tók ekki þátt í síðustu tveimur forsetakosningum. Þessi Baldur var ekki á því að setja icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu. Prófessór í evrópufræðum. Búinn að fá greiðslur frá ESB í langan tíma í gegnum verkefni og stofnanir. Ætli ég endi ekki á að kj...
af appel
Mán 25. Mar 2024 22:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra skjá
Svarað: 9
Skoðað: 602

Re: Uppfæra skjá

Ég myndi vilja flatan skjá, ég er ekki alveg að fatta þessa sveigju-skjái. :) Það er alveg satt að skjárinn skiptir miklu varðandi upplifun og slíkt af tölvunotkuninni, þessi skjár sem ég er með núna var t.d. rándýr á sínum tíma en er "einungis" full hd og maður nær auðvitað ekki að uppli...
af appel
Mán 25. Mar 2024 20:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra skjá
Svarað: 9
Skoðað: 602

Re: Uppfæra skjá

Curved eða Flat? Sé að margir IPS skjáir eru orðnir helvíti hraðir í uppfærlustíðni, mörg hundruð hz. Átta mig ekki á hvort það komi eitthvað niður á öðrum eiginleikum einsog myndgæðum. Hvað tölvuskjái varðar þá er ég persónulega tilbúinn að borga meira fyrir tölvuskjáinn heldur en fyrir tölvuna sjá...
af appel
Mán 25. Mar 2024 17:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra skjá
Svarað: 9
Skoðað: 602

Re: Uppfæra skjá

kannski nefna budget og lágmarksskröfur.
af appel
Mán 25. Mar 2024 17:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra skjá
Svarað: 9
Skoðað: 602

Re: Uppfæra skjá

Það eru þrjár panel-tegundir í boði fyrir tölvuskjái, IPS, VA-LED, TN. Ég myndi alltaf velja IPS skjá, lang þægilegast fyrir vinnu við tölvu. VA LED er ásættanlegt fyrir einhvern sem er eiginlega eingöngu í afþreyingu, leikjum og vídjó. TN eiginlega bara fyrir CSGO nördinn sem vill 500 fps. Svo eru ...
af appel
Fös 22. Mar 2024 23:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDR á Linux
Svarað: 14
Skoðað: 796

Re: HDR á Linux

Hef alltaf haft mest concern um textalæsi á OLED skjáum vegna þess að sub-pixel arrangement er allt öðruvísi heldur en á RGB-strip Led skjám. Þá meina ég um svona fíntexta einsog á þessu ágæta spjalli og vefsíðum, ekki texta sem birtist í tölvuleikjum eða vídeó efni, heldur hefðbundinn texta. Er hæg...
af appel
Fös 22. Mar 2024 19:04
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Eniak
Svarað: 15
Skoðað: 1190

Re: Eniak

Það þyrfti að búa til scraper sem keyrir í hýsingarþjónustunni sem vaktin notar, gat ekki séð í fljótu bragði að hann styðji t.d. nodejs. Þannig að þó auðvelt sé að screipa með núverandi tækni þá þarf að koma þessu öllu inn í gagnagrunna og þvíumlíkt. Að mörgu að huga að. Svo hefur það alveg verið c...
af appel
Fim 21. Mar 2024 23:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327306

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er er eitthvað. Jarðýta á hrauni svd 21.03.2024 at 1746utc.png Jarðýta á hrauni-2 svd 21.03.2024 at 1746utc.png Hugrakkasti ökumaður í heimi líklega, að keyra jarðýtu á eldheitu hrauni. Er þetta storknað og orðið öruggt svona fljótt? Gæti manneskja labbað á þessu? Jafnvel keyra níðþunga jarðý...
af appel
Sun 17. Mar 2024 01:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327306

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er mun stærra en hin gosin, líklega margfalt. Ef þetta heldur áfram í sólarhring þá er orðið stórt vandamál. Þetta vídjó: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/17/myndskeid_flaedir_yfir_grindavikurveg_og_nalgast_gr/ Óhugnalegt hvað þetta er umfangsmikið. Hvernig þetta streymir að Grindaví...
af appel
Lau 16. Mar 2024 23:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327306

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Kröftugasta gosið á Reykjanesi síðustu ár
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... dustu_gos/

Mér finnst einsog hraunmagnið þarna sé meira en hefur komið svona einsog ég sé það.
af appel
Lau 16. Mar 2024 23:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327306

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Vá hvað þetta æður hratt fram í átt að Grindavík, komið að varnargarðinum.
af appel
Lau 16. Mar 2024 20:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327306

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er þetta ekki bara á sama stað og síðast og svipaðri stærð? Spurning hvort hraun flæði ekki aftur að svartsengi einsog síðast?
af appel
Lau 16. Mar 2024 20:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327306

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eldgosið byrjað.

Screenshot 2024-03-16 202520.png
Screenshot 2024-03-16 202520.png (320.42 KiB) Skoðað 623 sinnum


byrjaði 20:23
af appel
Mið 13. Mar 2024 23:48
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýjir eigendur Tölvutækni
Svarað: 34
Skoðað: 3119

Re: Nýjir eigendur Tölvutækni

Mjög leiðinlegar fréttir um hann Pétur. Samúð með þeim sem standa honum nærri. Minnist einnig hans urban okkar sem fór einnig ungur einsog Pétur fyrir nokkrum mánuðum. Of mikið um þetta af ungum mönnum. Óska þess að tölvutækni eigi sér góða framtíð enda hef ég keypt mikið af tölvubúnaði þar síðan ve...
af appel
Mið 13. Mar 2024 23:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: TikTok bannað í BNA eftir nokkra mánuði líklegast
Svarað: 3
Skoðað: 755

TikTok bannað í BNA eftir nokkra mánuði líklegast

Þetta virðist hafa verið í deiglunni lengi, allt frá því Trump var forseti. Og nýlega var þingið með yfirheyrslur, m.a. yfir forstjóra TIkTok sem reyndist vera frá Singapúr þó bandarískir þingmenn spurðu hvort hann væri í kínverska kommúnistaflokknum. Forstjóri TikTok þráneitaði að vera handbendi kí...
af appel
Mið 13. Mar 2024 00:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Svarað: 46
Skoðað: 7923

Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?

Var að fá minn orginal Quest til baka, búinn að vera í láni... Ég er einhvernvegin bara fastur í BeatSaber... hvað annað meikar sens að nota þessa græju í? Og hvað getur Quest3 sem forverar geta ekki? Stærsti munurinn er þessi "mixed reality" eða að sjá raunheim en með tölvugrafík/3d inns...
af appel
Þri 12. Mar 2024 17:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Svarað: 46
Skoðað: 7923

Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?

Var að fá minn orginal Quest til baka, búinn að vera í láni... Ég er einhvernvegin bara fastur í BeatSaber... hvað annað meikar sens að nota þessa græju í? Og hvað getur Quest3 sem forverar geta ekki? Stærsti munurinn er þessi "mixed reality" eða að sjá raunheim en með tölvugrafík/3d inns...
af appel
Mán 11. Mar 2024 23:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Herman Miller spurning
Svarað: 19
Skoðað: 2215

Re: Herman Miller spurning

Stólar eru bara einsog föt, þú átt ekki að velja eitthvað merki heldur það sem passar þér best. Farðu í þessar helstu verslanir og prófaðu alla þessa stóla og hvernig er að sitja í þeim. Bara með því að prófa þá getur þú útilokað ansi marga fljótt. Gerði þetta fyrir nokkrum árum þegar ég ætlaði að e...
af appel
Mán 11. Mar 2024 19:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp
Svarað: 7
Skoðað: 1045

Re: Sjónvarp

Lookar sem ágætt tæki. Ég er með 65" OLED LG C2 og það er allt annað að vera með OLED vs venjulegt LED. Philips tækið lílkega bara mjög gott einnig, öll þessi OLED tæki í þessum klassa eru bara góð, og kostur að vera með ambilight.
af appel
Fös 08. Mar 2024 22:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: OMG!!! Fallout þáttasería?
Svarað: 9
Skoðað: 2111

Re: OMG!!! Fallout þáttasería?

The Mandela effect er sterkt í mér, fannst þessi eitthvað mjög kunnulegur Skjámynd 2024-03-08 155624.png komst svo bara að því að hann var (eiginlega) ekkert í leikjunum. Amk. ekki svona útlítandi. Hugsa að senan með honum og hundinum (dogmeat?) hafi triggerað einhverri ímyndaðri tengingu. Red Skul...
af appel
Fös 08. Mar 2024 00:20
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skanna gamlar ljósmyndir
Svarað: 9
Skoðað: 864

Re: Skanna gamlar ljósmyndir

Jón Sigurðsson forseti [...] eftir AI: [...] En ekki einu sinni besta dæmið Tók AI semsagt skyrtukragann og hluta af skegginu, blandaði því saman og bjó til húð? Þetta er samt frábært dæmi um AI, sýnir einmitt að þegar fólk er að tala um hvað hægt sé að gera mikið með AI, að þó svo að það hafi veri...