Leitin skilaði 3336 niðurstöðum

af appel
Fös 20. Sep 2019 17:17
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: ljósleiðarabox aftengja
Svarað: 10
Skoðað: 610

Re: ljósleiðarabox aftengja

Takk fyrir ráðin allir og manualinn að boxinu, þetta gekk alltsaman og var í raun minna ves en ég hélt. en vitanlega er það rétt að ef þetta brotnar þá er þetta útkall og vesen, en ástæðulaust að reyna ekki sjálfur þar sem í þessu tilfelli væri sami kostnaður við að láta laga ef þetta klúðrast eða ...
af appel
Fös 20. Sep 2019 07:37
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: ljósleiðarabox aftengja
Svarað: 10
Skoðað: 610

Re: ljósleiðarabox aftengja

Mig grunar að svona vandamál með tilfærslu á ljósleiðara heima hjá fólki verði nokkuð tíð. Þetta eru of viðkvæmir þræðir og fólk heldur að það geti fært þetta sjálft. Bara einhver tilfærsla þegar fólk vill mála heima hjá sér og þá getur þetta skemmst. Ég held að hvernig frágangurinn á þessu heima hj...
af appel
Fim 19. Sep 2019 20:54
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: ljósleiðarabox aftengja
Svarað: 10
Skoðað: 610

Re: ljósleiðarabox aftengja

Ég stóð í sambærilegu nýlega, var að flytja ljósleiðaraboxið hinum megin við vegg, þurfti bara bora í gegnum þunnan gifs-vegginn og þræða ljósleiðarann þar í gegn, mjög einfalt. Fórum varlega. En samt skemmdist ljósleiðarinn. Ekkert smá brothætt þetta drasl. En þetta kallaði á meiriháttar aðgerðir, ...
af appel
Sun 15. Sep 2019 17:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Valve Index anyone
Svarað: 3
Skoðað: 265

Re: Valve Index anyone

Valve eru asnar og selja ekki til Íslands.
af appel
Mið 11. Sep 2019 18:45
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 4G lausn fyrir vinnuna
Svarað: 5
Skoðað: 353

Re: 4G lausn fyrir vinnuna

Myndi frekar taka 4g router en hnetu. Nóg til að því.
af appel
Þri 10. Sep 2019 15:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 4853

Re: Umferðin í Reykjavík

Vaski skrifaði:Krakkar fara nú sennilega ekki með hjólin sín yfir þetta! Eða hvað?


Sé nú ekkert hjólastólaaðgengi þarna, né neitt fyrir kerrur og barnavagna!
af appel
Fös 06. Sep 2019 22:15
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: (TS) Oculus Rift 35þ
Svarað: 4
Skoðað: 334

Re: (TS) Oculus Rift 35þ

Þú segist hafa keypt þetta nýlega. Er þetta nýja týpan, Oculus Rift S?
af appel
Mið 04. Sep 2019 00:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 4853

Re: Umferðin í Reykjavík

Þetta fylgir því að kjósa R-listann eða samfó. Það hefur ekki verið neitt gert hérna fyrir vegina síðan R-dæmið komst í meirihluta "94. Bara einhver dagur í holunni á hjálmari að tala um einhverja draumkennda borgarlínu. :lol: Þetta væri svo gott ef fólkið sem kaus þennan komma -saur yfir sig ...
af appel
Sun 25. Ágú 2019 01:26
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvar kaupir þú vöruna þína?
Svarað: 17
Skoðað: 867

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Er þetta verð í danmörku með flutningskostnaði til Íslands?
af appel
Lau 24. Ágú 2019 23:14
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Svarað: 14
Skoðað: 662

Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018

bigggan skrifaði:Þetta getur verið alveg rétt samkvæmt skyrslu PFS þá var bara 47% landsins kominn með ljósleiðara júni 2018, og gert ráð fyrir flestir séu tengdir 2025.

Langflest heimili landsins hafa aðgengi að VDSL, sem er hvað 100mbit?
af appel
Fös 23. Ágú 2019 23:25
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Svarað: 14
Skoðað: 662

Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018

Þetta er eitthvað algjört bull tbh.
af appel
Fös 23. Ágú 2019 23:01
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Svarað: 14
Skoðað: 662

Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018

18.85 mbits. Held að þessi könnun sé svolítið lang frá raunveruleika flestra. Meirihluti íslendinga er kominn með 1000 mbit, þannig að ég skil ekki þessa könnun, þannig að þetta yrði aldrei lægra en 500 mbit. Ég veit ekki hvað skilgreiningin er í þessari könnun. Hvort þetta sé bundið við koparlínur ...
af appel
Mán 12. Ágú 2019 23:26
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvað kostar að endurnýja baðherbergi?
Svarað: 8
Skoðað: 595

Re: Hvað kostar að endurnýja baðherbergi?

Afhverju þarft allt að vera svona dýrt á þessu landi... pfff :catgotmyballs
af appel
Mán 12. Ágú 2019 22:41
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvað kostar að endurnýja baðherbergi?
Svarað: 8
Skoðað: 595

Hvað kostar að endurnýja baðherbergi?

Er að velta fyrir mér kostnaði við að endurnýja baðherbergi. Mér hefur verið sagt að það kosti 1-2 millur lágmark.

Hver er reynsla manna af þessu?
af appel
Fim 08. Ágú 2019 20:08
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Vantar álit um sjónvarp
Svarað: 8
Skoðað: 445

Re: Vantar álit um sjónvarp

Þetta er doldið opin spurning. Engar kröfur? Ekkert budget? Hvernig er notkunin hjá þér? Hvaða smart tv virkni viltu? Hvað situru langt frá sjónvarpinu? Hvað er veggurinn stór?
Þarft eiginlega að skilgreina doldið betur.
af appel
Mán 29. Júl 2019 23:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Höfundaréttarsamtökin á Íslandi eru vitleysingar
Svarað: 6
Skoðað: 1507

Re: Höfundaréttarsamtökin á Íslandi eru vitleysingar

Það vill svo til að .is er ISO kóði fyrir landið Ísland (IS). Þannig að auðvitað er það þannig að allt sem er þar undir hljóti að vera undir forráði Íslands sem lands. Heimurinn er bara einsog hann er, og við höfum hagsmuni að verja að .is lénið sé ekki misnotað af óæskilegu fólki og starfssemi, þv...
af appel
Fös 26. Júl 2019 22:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Höfundaréttarsamtökin á Íslandi eru vitleysingar
Svarað: 6
Skoðað: 1507

Re: Höfundaréttarsamtökin á Íslandi eru vitleysingar

Það vill svo til að .is er ISO kóði fyrir landið Ísland (IS). Þannig að auðvitað er það þannig að allt sem er þar undir hljóti að vera undir forráði Íslands sem lands. Heimurinn er bara einsog hann er, og við höfum hagsmuni að verja að .is lénið sé ekki misnotað af óæskilegu fólki og starfssemi, því...
af appel
Fös 26. Júl 2019 21:53
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Samanburður á þessum 75" sjónvörpum?
Svarað: 7
Skoðað: 573

Re: Samanburður á þessum 75" sjónvörpum?

Stökk á þetta hjá Ormsson, enda búið að stórlækka, greinilega að hreinsa lager, auk þess með auka-helgarafslætti. Komið í 269.900 kr. Hlægilegt verð fyrir svona tæki. Fyrir 75" 8000 Línu frá Samsung þá held ég að þetta séu geggjuð kaup! Verður varla svikinn. Til lukku með þetta. =D> Já, þetta ...
af appel
Fös 26. Júl 2019 19:39
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Samanburður á þessum 75" sjónvörpum?
Svarað: 7
Skoðað: 573

Re: Samanburður á þessum 75" sjónvörpum?

Stökk á þetta hjá Ormsson, enda búið að stórlækka, greinilega að hreinsa lager, auk þess með auka-helgarafslætti. Komið í 269.900 kr. Hlægilegt verð fyrir svona tæki.
af appel
Fim 25. Júl 2019 21:37
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Samanburður á þessum 75" sjónvörpum?
Svarað: 7
Skoðað: 573

Re: Samanburður á þessum 75" sjónvörpum?

Má líka benda á að NU tæki eru 2018 tæki frá því í fyrra. Tæki með RU í nafninu eru nýju 2019 tækin. skv. rtings.com eru RU tækin síðri en NU tækin. https://www.rtings.com/tv/tools/compare/samsung-nu8000-vs-samsung-ru8000/586/784?usage=7318&threshold=0.1 The Samsung NU8000 is a bit better than ...
af appel
Mið 24. Júl 2019 23:21
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Samanburður á þessum 75" sjónvörpum?
Svarað: 7
Skoðað: 573

Samanburður á þessum 75" sjónvörpum?

SAMSUNG SJÓNVARP 75 BEINT UHD 2300PQI Módel: UE75NU8005TXXC (2300 PQI) https://ormsson.is/product/samsung-sjonvarp-75-beint-uhd-2300pqi (reyndar segja þeir 2500 PQI í lýsingunni!! engin furða að maður er ringlaður!!) vs Samsung Sjónvarp 4K sería 8 Módel: UE75NU8009TXZG (2500 PQI) https://vefverslun....
af appel
Fös 12. Júl 2019 09:05
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Samkeppni
Svarað: 15
Skoðað: 1134

Re: Samkeppni

Vandamálið er að samkeppni er ekki bara búin að aukast, heldur er internet-verslun einnig orðin stór staðreynd. Ofan á það kemur líka sá kaldi veruleiki að PC tölvur eru búnar að dala í vinsældum í meira en áratug og sárafáir eru í raun að kaupa sér svona tæki. Fólk kaupir helst bara laptoppa, og þa...
af appel
Fim 11. Júl 2019 21:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 108
Skoðað: 11556

Re: Tölvutek lokar verslunum

Gott mál, meiri samkeppni!
af appel
Mið 10. Júl 2019 23:17
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 3445

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Held það sé svolítið róttækt að leggja niður alla "úrelda" tækni bara útaf því að það er komið eitthvað nýtt "betra". Gamla talsímakerfið er verið að leggja niður, ekki bara útaf því að það er ekki lengur í tísku, heldur er ekki hægt að fá varahluti í slíkt kerfi lengur eða þjónu...
af appel
Þri 09. Júl 2019 23:00
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Samkeppni
Svarað: 15
Skoðað: 1134

Re: Samkeppni

Svona lítur samkeppni út:

samkeppni.jpg
samkeppni.jpg (85.01 KiB) Skoðað 707 sinnum