Leitin skilaði 3372 niðurstöðum

af appel
Sun 15. Des 2019 00:51
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: utanáliggjandi HDD á neti hjá Reykjavíkurborg?
Svarað: 5
Skoðað: 257

Re: utanáliggjandi HDD á neti hjá Reykjavíkurborg?

Getur kannski bootað af usb eða álíka... ath hvort biosinn á þessum vélum leyfir það.
af appel
Mið 04. Des 2019 09:06
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Half-Life 2 með Ray Tracing
Svarað: 3
Skoðað: 384

Re: Half-Life 2 með Ray Tracing

Mér finnst "Project Lambda" vera hell flott remake á HL2, í unreal engine. Þetta er enn svolítið bara tech demo, og gaurarnir búnir að taka sér ansi mikið "creative freedom", en lofar góðu. https://www.youtube.com/watch?v=ET6wcjhVWz8 Reyndar er Black Mesa rosalega flott, er "...
af appel
Mán 02. Des 2019 17:10
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Half-Life: Alyx
Svarað: 25
Skoðað: 1106

Re: Half-Life: Alyx

HL Alyx gæti verið brautryðjandi leikur/upplifun í VR, í þetta fer allt það sem Valve er búið að læra og þróa í VR síðustu ár.... ég meina þeir gáfu út Valve Index svo það sé hægt að upplifa Alyx leikinn einsog þeir vildu... Index hönnuð fyrir leikinn. Þannig að þeir eru að leggja nokkuð mikið í þet...
af appel
Fös 29. Nóv 2019 20:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Best of Black Friday og Cyber Monday
Svarað: 32
Skoðað: 2697

Re: Best of Black Friday og Cyber Monday

Held í vonina að cyber monday standi fyrir sínu, allavega fyrir mig :) er að leita að tölvuskjá. Bestu kaupin mín á black friday? Wokon var með tilboð, 1100 kall fyrir wok rétt. Annars gerði ég fín kaup í dag, keypti á Bland 1 árs gamla studio monitora á fínu verði, líklega 50% af virði nýrra komna ...
af appel
Mið 27. Nóv 2019 22:13
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?
Svarað: 9
Skoðað: 412

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Hér áður var ég yfir plötuhúsinu í byko breidd. Á efri hæðinni þar sem límtréð er áttum við haug af plötum sem ekki voru í sölu lengur. Þær voru 90-120 á breidd. Seldum þær á djókprís. Gætir kannað það, kannski er enn eitthvað til. Það var eik, beyki og hnota allavega. Tjékka á því, takk. Er kannsk...
af appel
Mið 27. Nóv 2019 21:51
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?
Svarað: 9
Skoðað: 412

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Langaði alltaf að gera borð úr hnotu með 625mm plötu :D https://byko.is/bygginga-og-grofvorur/timburvorur/plotur?ProductID=215274 Færðu þér ekki bara fætur í ikea, 2 sitthvorum megin og eina fyrir miðju við vegginn? Er svona með svona borðplötur í huga. 62,5 cm er þó aðeins of stutt, ég myndi segja...
af appel
Mið 27. Nóv 2019 21:36
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?
Svarað: 9
Skoðað: 412

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

ColdIce skrifaði:Kaupiru ekki bara 90cm límtré hjá Byko og lætur saga hana í málin?

Já, var í byko í dag að skoða. Kostar smá, en viðþvíbúist. Það er bara spurning með helv. grindina fyrir svona hlunkborð.
af appel
Mið 27. Nóv 2019 21:07
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?
Svarað: 9
Skoðað: 412

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Þetta er nær því sem ég meina:

Mynd
af appel
Mið 27. Nóv 2019 20:42
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?
Svarað: 9
Skoðað: 412

Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Er með aukaherbergi sem ég vil innrétta og undirleggja fyrir bara einskonar tölvuherbergis-stúdíó, og langar í almennilegt massívt og stöðugt eikarborð. 80x300 cm, og þykkt svona 4-5cm. Þetta er flott, bara ekki eins langt: https://images.custommade.com/aJWerTJsxqZwXIgWrM4wXDcWY3A=/custommade-photos...
af appel
Þri 26. Nóv 2019 22:07
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Svarað: 13
Skoðað: 581

Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.

Tölvutek með þennan:

https://tolvutek.is/vara/benq-pd3200u-3 ... rgd-i-3-ar
2x dýrari en philips skjárinn, 4k vs qhd...hmm..
af appel
Þri 26. Nóv 2019 21:04
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Svarað: 13
Skoðað: 581

Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.

cure skrifaði:ég er með þenann og mér finnst hann fínn
https://www.computer.is/is/product/skja ... 60-2xhd-dp
hann er á black friday tilboði


Vil ekki VA panel.
af appel
Þri 26. Nóv 2019 17:37
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Svarað: 13
Skoðað: 581

Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.

Þessi hér er ótrúlegur fyrir peninginn, verst hann er ekki hækkanlegur en það er pivot samt: https://www.tl.is/product/315-pro-u3277fwq-4k-4ms3840-x-2160-at-60hz Veit að mörgum hættir til að fordæma AOC sem eitthvað kínadrasl sem þeir þekkja ekki, en ég hef frábæra reynslu af þeim. Annars eru Dell ...
af appel
Mán 25. Nóv 2019 20:54
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Svarað: 13
Skoðað: 581

Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.

Bæta við kröfu: upphækkanlegur standur (+pivot er fínt)
af appel
Mán 25. Nóv 2019 19:45
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Svarað: 13
Skoðað: 581

Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.

Sallarólegur skrifaði:Það fer eftir stærðinni og hversu nálægt honum þú ert. Þegar þú ert farinn að nálgast 40” og situr nálægt skjánum þá fer sveigjan að meika sense.


Já, skil það. Mér finnst 40" alltof stórt fyrir tölvuskjá. 32" er líklega sweet-spot.
af appel
Mán 25. Nóv 2019 19:17
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Svarað: 13
Skoðað: 581

Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.

Sallarólegur skrifaði:Afhverju ekki sveigðann?

https://vefverslun.advania.is/vara?Grou ... tID=U3219Q

Skjáir eiga að vera flatir :D
af appel
Mán 25. Nóv 2019 18:30
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Svarað: 13
Skoðað: 581

Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.

Langar að kaupa góðan tölvuskjá með góðum myndgæðum. En það gengur illa að finna góðan skjá, þetta virðist allt vera "gamer" skjáir þar sem lögð er áhersla á ýkta liti og hratt framerate. En ég spila jú eitthvað leiki, en vil helst góðan skjá í desktop notkun ásamt myndvinnslu. 32"-36...
af appel
Fös 22. Nóv 2019 22:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Svarað: 37
Skoðað: 2607

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Það væri ekkert leiðinlegt að eignast koparlitaða kitchain aid :dontpressthatbutton Iss piss, þú ert ekki maður með mönnum nema að kaupa gullhúðaða kitchain aid hrærivél fyrir konuna: https://i.pinimg.com/originals/eb/da/1a/ebda1af8ad7898dcd513abe63abe61ee.jpg Heldurðu að GuðjónR láti hvaða viðvani...
af appel
Fös 22. Nóv 2019 21:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Svarað: 37
Skoðað: 2607

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

GuðjónR skrifaði:Það væri ekkert leiðinlegt að eignast koparlitaða kitchain aid :dontpressthatbutton


Iss piss, þú ert ekki maður með mönnum nema að kaupa gullhúðaða kitchain aid hrærivél fyrir konuna:

Mynd
af appel
Mán 18. Nóv 2019 18:52
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Nýtt audio device kemur inn og fer aftur strax
Svarað: 0
Skoðað: 268

Nýtt audio device kemur inn og fer aftur strax

Það hefur verið lengi vandamál með tölvuna mína, ekki látið trufla mig, fer lítið fyrir þessu, en hegðunin er þannig að nýtt audio device poppar inn og hverfur aftur strax, er bara í 10 ms. eða svo, aldrei náð að sjá hvað þetta er.... "glitch in the matrix". En versta er að stundum kemur s...
af appel
Mið 06. Nóv 2019 00:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auglýsingar, next level?
Svarað: 27
Skoðað: 1701

Re: Auglýsingar, next level?

Persónulega verð ég bara reiður út í þessi fyrirtæki að ota að mér auglýsingu sem ég vil ekkert með gera. Ég er ólíklegri til að kaupa af einhverjum sem er svona ágengur og pirrandi. EF ég þarf að horfa á eina grammarly auglýsingu í viðbót á youtube þá kveiki ég í orðabók, einhverri. Bróðir minn fék...
af appel
Fös 01. Nóv 2019 00:35
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 33
Skoðað: 2108

Re: Mila vs GR

Aðalvandamalið er auðvitað að hið opinbera, regluverkið, er einfaldlega alltof svifaseint að uppfærast. T.d. eru kvaðir um coax lagnir held eg i nybyggingum ennþa.
af appel
Fim 31. Okt 2019 23:45
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 33
Skoðað: 2108

Re: Mila vs GR

Þér finnst það kannski sérkennilegt - en já - það er mjög augljóst að við erum að gefa vinnu og efni (innanhúslögnina) við að tengja nýjan viðskiptavin inná kerfið okkar - við gerum það án rukkunar. Merkilegt að starfsmaður GR sé að viðurkenna að opinbera fyrirtækið GR sé að "gefa vinnu og efn...
af appel
Fim 31. Okt 2019 16:24
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 2534

Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

Ákvað að fara í galaxy s10+. Er ekki í þessu Apple eco systemi, líkar vel við núverandi galaxy, og langar að hafa mic jack.
af appel
Mið 30. Okt 2019 18:32
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 2534

Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

Ég þarf að endurnýja símann, er með galaxy s6+, þar á undan galaxy s2. Uppfæri ekki oft, þannig að ég er ekki svona poweruser í farsíma, er meiri desktop user. Ekkert að kvarta yfir vegna samsung galaxy, er að hugsa um s10+ þá. Reyndar hefur mér alltaf fundist interfaceið í android vera svolítið óþa...
af appel
Fim 24. Okt 2019 18:56
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Þrífið lyklaborðin ykkar...
Svarað: 17
Skoðað: 1255

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

og já ... bæta við einu tips... takið mynd af lyklaborðinu ÁÐUR en þið takið takkana af... til að vita hvert á að setja þá aftur.