Leitin skilaði 3377 niðurstöðum

af appel
Mið 29. Jan 2020 11:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Amerískar skyndibitakeðjur og morgunmatur
Svarað: 11
Skoðað: 651

Re: Amerískar skyndibitakeðjur og morgunmatur

Grái kötturinn opnar klukkan 6 á morgnanna og þeir eru með geggjaðan morgunmat! Rándýrt þar Amerískar pönnukökur, 1700 kr. (lítill skammtur!) Beygla með rjómaosti og sultu, 1300 kr. Hef einu sinni borðað þar, og þó maður kom út saddur þá var maður nettó léttari komandi út en þegar maður fór inn því...
af appel
Þri 28. Jan 2020 18:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Amerískar skyndibitakeðjur og morgunmatur
Svarað: 11
Skoðað: 651

Amerískar skyndibitakeðjur og morgunmatur

Ég sé að það er mjög vinsælt í hinni stóru Ameríku að kaupa morgunmat hjá þessum skyndibitakeðjum, og þær eru með sér matseðil á morgnanna. Þegar ég horfi á Ísland þá virðist sem enginn staður sé með svona, allir þessir staðir opna bara um 11 leytið, amerískir franchise staðir sem eru með morgunverð...
af appel
Þri 07. Jan 2020 17:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ársreikningur hjá húsfélagi
Svarað: 4
Skoðað: 578

Re: Ársreikningur hjá húsfélagi

Vá hvað ég myndi ganga í sjóinn frekar en að gerast gjaldkeri hjá húsfélagi. Þú hefur mína vorkunn :)
af appel
Þri 07. Jan 2020 10:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 53
Skoðað: 2333

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Þeir voru bara með dedicated símalínu og voru með download í gangi 24/7. En þeir voru bara með aðgang að ftp serverum, usenet, og svo var eitthvað í gegnum irc dcc. En þú þurftir að hafa rétt sambönd til að fá aðgang einhversstaðar úti í heimi, líklega hafa þeir borgað eitthvað fyrir það sumir. Þekk...
af appel
Sun 15. Des 2019 00:51
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: utanáliggjandi HDD á neti hjá Reykjavíkurborg?
Svarað: 8
Skoðað: 1080

Re: utanáliggjandi HDD á neti hjá Reykjavíkurborg?

Getur kannski bootað af usb eða álíka... ath hvort biosinn á þessum vélum leyfir það.
af appel
Mið 04. Des 2019 09:06
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Half-Life 2 með Ray Tracing
Svarað: 3
Skoðað: 423

Re: Half-Life 2 með Ray Tracing

Mér finnst "Project Lambda" vera hell flott remake á HL2, í unreal engine. Þetta er enn svolítið bara tech demo, og gaurarnir búnir að taka sér ansi mikið "creative freedom", en lofar góðu. https://www.youtube.com/watch?v=ET6wcjhVWz8 Reyndar er Black Mesa rosalega flott, er "...
af appel
Mán 02. Des 2019 17:10
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Half-Life: Alyx
Svarað: 25
Skoðað: 1612

Re: Half-Life: Alyx

HL Alyx gæti verið brautryðjandi leikur/upplifun í VR, í þetta fer allt það sem Valve er búið að læra og þróa í VR síðustu ár.... ég meina þeir gáfu út Valve Index svo það sé hægt að upplifa Alyx leikinn einsog þeir vildu... Index hönnuð fyrir leikinn. Þannig að þeir eru að leggja nokkuð mikið í þet...
af appel
Fös 29. Nóv 2019 20:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Best of Black Friday og Cyber Monday
Svarað: 32
Skoðað: 2867

Re: Best of Black Friday og Cyber Monday

Held í vonina að cyber monday standi fyrir sínu, allavega fyrir mig :) er að leita að tölvuskjá. Bestu kaupin mín á black friday? Wokon var með tilboð, 1100 kall fyrir wok rétt. Annars gerði ég fín kaup í dag, keypti á Bland 1 árs gamla studio monitora á fínu verði, líklega 50% af virði nýrra komna ...
af appel
Mið 27. Nóv 2019 22:13
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?
Svarað: 9
Skoðað: 485

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Hér áður var ég yfir plötuhúsinu í byko breidd. Á efri hæðinni þar sem límtréð er áttum við haug af plötum sem ekki voru í sölu lengur. Þær voru 90-120 á breidd. Seldum þær á djókprís. Gætir kannað það, kannski er enn eitthvað til. Það var eik, beyki og hnota allavega. Tjékka á því, takk. Er kannsk...
af appel
Mið 27. Nóv 2019 21:51
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?
Svarað: 9
Skoðað: 485

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Langaði alltaf að gera borð úr hnotu með 625mm plötu :D https://byko.is/bygginga-og-grofvorur/timburvorur/plotur?ProductID=215274 Færðu þér ekki bara fætur í ikea, 2 sitthvorum megin og eina fyrir miðju við vegginn? Er svona með svona borðplötur í huga. 62,5 cm er þó aðeins of stutt, ég myndi segja...
af appel
Mið 27. Nóv 2019 21:36
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?
Svarað: 9
Skoðað: 485

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

ColdIce skrifaði:Kaupiru ekki bara 90cm límtré hjá Byko og lætur saga hana í málin?

Já, var í byko í dag að skoða. Kostar smá, en viðþvíbúist. Það er bara spurning með helv. grindina fyrir svona hlunkborð.
af appel
Mið 27. Nóv 2019 21:07
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?
Svarað: 9
Skoðað: 485

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Þetta er nær því sem ég meina:

Mynd
af appel
Mið 27. Nóv 2019 20:42
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?
Svarað: 9
Skoðað: 485

Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Er með aukaherbergi sem ég vil innrétta og undirleggja fyrir bara einskonar tölvuherbergis-stúdíó, og langar í almennilegt massívt og stöðugt eikarborð. 80x300 cm, og þykkt svona 4-5cm. Þetta er flott, bara ekki eins langt: https://images.custommade.com/aJWerTJsxqZwXIgWrM4wXDcWY3A=/custommade-photos...
af appel
Þri 26. Nóv 2019 22:07
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Svarað: 13
Skoðað: 701

Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.

Tölvutek með þennan:

https://tolvutek.is/vara/benq-pd3200u-3 ... rgd-i-3-ar
2x dýrari en philips skjárinn, 4k vs qhd...hmm..
af appel
Þri 26. Nóv 2019 21:04
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Svarað: 13
Skoðað: 701

Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.

cure skrifaði:ég er með þenann og mér finnst hann fínn
https://www.computer.is/is/product/skja ... 60-2xhd-dp
hann er á black friday tilboði


Vil ekki VA panel.
af appel
Þri 26. Nóv 2019 17:37
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Svarað: 13
Skoðað: 701

Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.

Þessi hér er ótrúlegur fyrir peninginn, verst hann er ekki hækkanlegur en það er pivot samt: https://www.tl.is/product/315-pro-u3277fwq-4k-4ms3840-x-2160-at-60hz Veit að mörgum hættir til að fordæma AOC sem eitthvað kínadrasl sem þeir þekkja ekki, en ég hef frábæra reynslu af þeim. Annars eru Dell ...
af appel
Mán 25. Nóv 2019 20:54
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Svarað: 13
Skoðað: 701

Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.

Bæta við kröfu: upphækkanlegur standur (+pivot er fínt)
af appel
Mán 25. Nóv 2019 19:45
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Svarað: 13
Skoðað: 701

Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.

Sallarólegur skrifaði:Það fer eftir stærðinni og hversu nálægt honum þú ert. Þegar þú ert farinn að nálgast 40” og situr nálægt skjánum þá fer sveigjan að meika sense.


Já, skil það. Mér finnst 40" alltof stórt fyrir tölvuskjá. 32" er líklega sweet-spot.
af appel
Mán 25. Nóv 2019 19:17
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Svarað: 13
Skoðað: 701

Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.

Sallarólegur skrifaði:Afhverju ekki sveigðann?

https://vefverslun.advania.is/vara?Grou ... tID=U3219Q

Skjáir eiga að vera flatir :D
af appel
Mán 25. Nóv 2019 18:30
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Svarað: 13
Skoðað: 701

Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.

Langar að kaupa góðan tölvuskjá með góðum myndgæðum. En það gengur illa að finna góðan skjá, þetta virðist allt vera "gamer" skjáir þar sem lögð er áhersla á ýkta liti og hratt framerate. En ég spila jú eitthvað leiki, en vil helst góðan skjá í desktop notkun ásamt myndvinnslu. 32"-36...
af appel
Fös 22. Nóv 2019 22:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Svarað: 37
Skoðað: 2757

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Það væri ekkert leiðinlegt að eignast koparlitaða kitchain aid :dontpressthatbutton Iss piss, þú ert ekki maður með mönnum nema að kaupa gullhúðaða kitchain aid hrærivél fyrir konuna: https://i.pinimg.com/originals/eb/da/1a/ebda1af8ad7898dcd513abe63abe61ee.jpg Heldurðu að GuðjónR láti hvaða viðvani...
af appel
Fös 22. Nóv 2019 21:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Svarað: 37
Skoðað: 2757

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

GuðjónR skrifaði:Það væri ekkert leiðinlegt að eignast koparlitaða kitchain aid :dontpressthatbutton


Iss piss, þú ert ekki maður með mönnum nema að kaupa gullhúðaða kitchain aid hrærivél fyrir konuna:

Mynd
af appel
Mán 18. Nóv 2019 18:52
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Nýtt audio device kemur inn og fer aftur strax
Svarað: 0
Skoðað: 315

Nýtt audio device kemur inn og fer aftur strax

Það hefur verið lengi vandamál með tölvuna mína, ekki látið trufla mig, fer lítið fyrir þessu, en hegðunin er þannig að nýtt audio device poppar inn og hverfur aftur strax, er bara í 10 ms. eða svo, aldrei náð að sjá hvað þetta er.... "glitch in the matrix". En versta er að stundum kemur s...
af appel
Mið 06. Nóv 2019 00:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auglýsingar, next level?
Svarað: 27
Skoðað: 1847

Re: Auglýsingar, next level?

Persónulega verð ég bara reiður út í þessi fyrirtæki að ota að mér auglýsingu sem ég vil ekkert með gera. Ég er ólíklegri til að kaupa af einhverjum sem er svona ágengur og pirrandi. EF ég þarf að horfa á eina grammarly auglýsingu í viðbót á youtube þá kveiki ég í orðabók, einhverri. Bróðir minn fék...