Leitin skilaði 1775 niðurstöðum

af axyne
Sun 05. Maí 2024 21:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tesla Model Y með stærri rafhlöðu, þarft bara að borga 350.000 kr.?
Svarað: 5
Skoðað: 248

Re: Tesla Model Y með stærri rafhlöðu, þarft bara að borga 350.000 kr.?

Kæmi mér ekki á óvart að þessi auka rýmd skili sér í lengri endingu á batterí um þar sem auka rýmd er til staðar áður en degredation á batterýum kemur fram. Ekki það ég hafi hundsvit á því en mér kæmi bara alls ekkert á óvart að þú fáir alltaf bara 80% eða hvað sem það er af rýmd rafhlöðunnar. Sem ...
af axyne
Lau 20. Apr 2024 14:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ITX build
Svarað: 8
Skoðað: 2170

Re: ITX build

Ég vildi ég hafði bara skellt mér á þetta build í febrúar, kassinn er uppseldur og hættur framleiðslu, V2 væntanlegur vonandi árinu... hvar ertu að skoða að kaupa hann? ég fékk tölvulistann til að sérpanta minn og fékk hann á allt of góðu verði hjá þeim. annars geturðu pantað hann hja amazon. https...
af axyne
Lau 20. Apr 2024 12:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 5896

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

Ég held bara lang-langflestum er nákvæmlega sama, þessvegna er ekkert verið að fjalla um þetta í fjölmiðlum nema á jaðarfréttasíðunni frettin.is
af axyne
Lau 20. Apr 2024 12:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ITX build
Svarað: 8
Skoðað: 2170

Re: ITX build

Ég vildi ég hafði bara skellt mér á þetta build í febrúar, kassinn er uppseldur og hættur framleiðslu, V2 væntanlegur vonandi árinu...
af axyne
Mán 01. Apr 2024 11:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða earbuds eru bestir?
Svarað: 13
Skoðað: 1948

Re: Hvaða earbuds eru bestir?

Ég á Jabra Elite 7 Active og er rosalega ánægður með þau þegar ég er úti að hjóla/hlaupa/ganga, tolla mjög vel í eyrunum. Ef þú ert að leita þér að einhverju í ræktina þá myndi ég skoða IP rating. Hinsvegar ef þú ætlar að nota þau til að horfa á vidjó í tölvu þá eru þau alveg glötuð, alltaf mikið de...
af axyne
Lau 23. Mar 2024 16:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 48
Skoðað: 7052

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

431946601_372345729043635_1300882947128281582_n.jpg
431946601_372345729043635_1300882947128281582_n.jpg (30.65 KiB) Skoðað 2623 sinnum
af axyne
Sun 10. Mar 2024 14:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tilgangur 5G á farsímum
Svarað: 5
Skoðað: 2147

Re: Tilgangur 5G á farsímum

Búinn að eiga pixel 7 í rúmt ár og hef haft kveikt á 5G allann tímann. Verð að játa ég var bara ekkert að pæla í þessu. Samkvæmt þessari skýrslu þá er góður munur á 4G vs 5G á Tensor G2 Miðan við mína notkun þá efast ég um að ég hef not fyrir hraðann á 5G svo ég er búinn að skipta yfir á 4G núna, ve...
af axyne
Lau 24. Feb 2024 10:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1906
Skoðað: 384445

Re: You Laugh...You Lose!

424779343_761978862527927_8019602442804609591_n.jpg
424779343_761978862527927_8019602442804609591_n.jpg (66.51 KiB) Skoðað 1915 sinnum
af axyne
Sun 11. Feb 2024 17:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmynt
Svarað: 31
Skoðað: 7252

Re: Rafmynt

Nokkrir sem ég þekki sem nota Nexo, átt víst að geta fengið vexti af inneigninni.
af axyne
Lau 10. Feb 2024 16:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ITX build
Svarað: 8
Skoðað: 2170

ITX build

Í tilefni að núverandi borðtölvan mín shuttle XPC er að vera 8 ára gömul fór ég að hugsa hvort það væri ekki tilefni að uppfæra. Ég vill endilega halda mig við minimalíska og hljóðláta tölvu og hef verið að glugga-versla aðeins og setti þessa saman hjá computersalg.dk fyrir samtals 9.540 DKK / 189.8...
af axyne
Sun 04. Feb 2024 11:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Borgin sektar bíl á einkalóð
Svarað: 19
Skoðað: 3037

Re: Borgin sektar bíl á einkalóð

Að sögn Elísabetar og Önnu var þetta skrásett bílastæði í deiliskipulagi þar til árið 2008. Anna komst ekki að breytingunni fyrr en nú sextán árum síðar.

Þeir semsagt breyta þessu 2008 án þess að láta vita eða gefa kost á andmælum. Meiri vitleysan!
af axyne
Fim 18. Jan 2024 19:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er sérfræðingur ?
Svarað: 37
Skoðað: 3424

Re: Hvað er sérfræðingur ?

þetta eru athyglisverðar pælingar. Ég býst við að sérfræðingur sé fróður í ákveðinni fræðigrein eða ákveðnum hlut. En hvernig er það þegar Jón er búinn að læra hvernig á að gera hlut X sem einginn á Íslandi kann, þá er hann sérfræðingur. En síðan seinna meir, læra fleiri að gera það sama og Jón og h...
af axyne
Lau 13. Jan 2024 18:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Uppþvottavélar meðmæli
Svarað: 24
Skoðað: 2988

Re: Uppþvottavélar meðmæli

Allavega ekki fá þér LG miðan við þessa frásögn. Snjallþvottavélin hans er með 11 GB af internetumferð á viku.
af axyne
Fös 12. Jan 2024 18:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ykkar budget í mat? á mánuði
Svarað: 43
Skoðað: 6089

Re: Hvað er ykkar budget í mat? á mánuði

Meðaltal fyrir 2023:
220k á mánuði í matvörubúðir (matur + áfengi + salernisvörur + nammi og snakk + misc).
28k á mánuði út að borða og skyndibiti.
Við erum fjögur í heimili, fáum hádegismat í vinnu, ég vinn heima 50%, búum til nesti fyrir krakkana í skólann.
af axyne
Mið 10. Jan 2024 12:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2279
Skoðað: 362349

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

mbl.is : Telja mann hafa fallid ofan i sprungu i grindavik

úff þetta er svakalegt, ekki myndi ég þora að hleypa krökkunum mínum út ein að leika ef ég byggi þarna.
af axyne
Sun 31. Des 2023 15:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel 8
Svarað: 33
Skoðað: 7074

Re: Google Pixel 8

það er byrjað að selja google símana í Danmörku.
hér t.d Proshop.dk
af axyne
Sun 24. Des 2023 15:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðilega hátíð 2023
Svarað: 20
Skoðað: 1607

Re: Gleðilega hátíð 2023

Gleðilega hátíð
af axyne
Mán 11. Des 2023 11:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Magnara smíði, hefur einhver reynsluna?
Svarað: 16
Skoðað: 2827

Re: Magnara smíði, hefur einhver reynsluna?

Ég geri ráð fyrir þú verðir með slatta af öðrum búnaði, væri ekki snyrtilegast að koma þessu í Rack kassa ?
af axyne
Þri 05. Des 2023 20:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hljóðlátt led lyklaborð
Svarað: 9
Skoðað: 1036

Re: Hljóðlátt led lyklaborð

kornelius skrifaði:
axyne skrifaði:Hvað með logitech MX Keys


Er það til USB tengt? - fann bara wireless.

K.


Já það er wireless eingöngu. Ég helt það væri samt hægt að hafa það USB only, en var að prufa á mínu og fékk það ekki til að virka og google segir það sama. Geggjað lyklaborð samt :-"
af axyne
Þri 05. Des 2023 17:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hljóðlátt led lyklaborð
Svarað: 9
Skoðað: 1036

Re: Hljóðlátt led lyklaborð

Hvað með logitech MX Keys
af axyne
Mán 04. Des 2023 07:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1906
Skoðað: 384445

Re: You Laugh...You Lose!

hardware-and-tear_hu2105c084aa0f20b7573ea693cdc45ae6_1402792_550x0_resize_q85_h2_lanczos_3.png
hardware-and-tear_hu2105c084aa0f20b7573ea693cdc45ae6_1402792_550x0_resize_q85_h2_lanczos_3.png (1.28 MiB) Skoðað 4500 sinnum
af axyne
Sun 03. Des 2023 13:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Taka Koníaksstofu umræðu úr "virkar umræður"?
Svarað: 36
Skoðað: 2746

Re: Taka Koníaksstofu umræðu úr "virkar umræður"?

Væri ekki hægt að hafa það notendastillingar hvaða spjallborð enda í "virkar umræður" svo fólk getur valið hvað það vill.

Persónulega myndi ég sakna koníakstofunnar.
af axyne
Mið 29. Nóv 2023 09:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Engin ávinningur af rafbílavæðingu !
Svarað: 38
Skoðað: 4145

Re: Engin ávinningur af rafbílavæðingu !

Djöfull er þetta sorglegt :face
af axyne
Lau 25. Nóv 2023 15:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirbúningur fyrir háskóla
Svarað: 8
Skoðað: 1117

Re: Undirbúningur fyrir háskóla

Ég tók frumgreinadeild í HR áður en ég fór í verkfræðinám í Danmörku.
Þegar ég lít til baka þá var þetta mjög góður undurbúningur og get ekki mælt meira með frumgreinadeildinni í HR.
af axyne
Mán 20. Nóv 2023 13:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 86
Skoðað: 6330

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Á meðan það er ekki búið að finna upp á einhverju sem getur komið í staðin fyrir rafmótara þá eru rafmagnsknúinn ökutæki 100% framtíðin. Mér finnst samt óttaleg þröngsýni að hafa háleitt markmið með að rafvæða flotann og svo hugsa ekkert um nýjar virkjanir. það tekur langan tíma að gera virkjun og e...