Leitin skilaði 179 niðurstöðum

af Skoop
Fös 21. Maí 2004 18:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eldveggsvandamál
Svarað: 4
Skoðað: 933

Segpu okku meira frá hvaða os vélin er að keyra osfr. nei ég er auðvitað ekki að skanna af vélinni sjálfri. ég er að keyra windows XP, og að keyra kerio personal firewall ég keyri vefþjón á porti 80 og vnc á 5800 og 5900 ég taldi mig hafa lokað á allt annað í eldveggnum en port skannið mitt leiðir ...
af Skoop
Fös 21. Maí 2004 10:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eldveggsvandamál
Svarað: 4
Skoðað: 933

Eldveggsvandamál

einu portin sem ég hef opin viljandi eru
5800,5900 og 80.

er með kerio installaðann hvernig loka ég á hin portin og hvað gera þau

Mynd
af Skoop
Mán 17. Maí 2004 14:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: VIA ide drivers
Svarað: 7
Skoðað: 858

það gengur ekki.

Þetta er svosum ekkert vandamál
en þetta á ´líklega ekki að vera svona þannig að ég vill reyna að laga þetta
af Skoop
Mán 17. Maí 2004 11:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: VIA ide drivers
Svarað: 7
Skoðað: 858

VIA ide drivers

Ég er alltaf með gult upphróppunarmerki í device manager fyrir framan via ide drivers.
er búinn að installa via 4 in 1 en þetta er ennþá

hvernig laga ég þetta
af Skoop
Mán 17. Maí 2004 11:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Videoplayer
Svarað: 4
Skoðað: 784

Re: Videoplayer

Melrakki skrifaði:Veit einhver um videoplayer sem gefur möguleika á því að teygja til myndina ? s.s. breyta aspect ratio.....

Sumar myndir sem ég á eru teygðar og bjagaðar og það er frekar pirrandi.


Media player classic getur þetta
af Skoop
Fös 05. Des 2003 13:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Usb Hd box að valda vandræðum
Svarað: 18
Skoðað: 2316

jæja þetta var víst ekki usb boxið eftir alltsaman, heldur var diskurinn gallaður sögðu þeir í tölvulistanum
af Skoop
Fim 20. Nóv 2003 17:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Usb Hd box að valda vandræðum
Svarað: 18
Skoðað: 2316

Usb Hd box að valda vandræðum

Ég er að nota WinXP og keypti mér nýlega Usb2 kort , 120gb harðann disk og USB box utan um diskinn. Vandamálið er að mjög oft þá hættir windows að sjá að diskurinn sé formattaður og sér ekki gögnin á disknum Eina sem lagar þetta er að slökkva á disknum og kveikja aftur hafið þið einhverjar hugmyndir...
af Skoop
Þri 18. Nóv 2003 18:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win Xp Hægvirkt
Svarað: 14
Skoðað: 1472

Skv þessu þá er örgjörvanotkunin ekki 13-15% heldur 0%
af Skoop
Þri 18. Nóv 2003 15:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win Xp Hægvirkt
Svarað: 14
Skoðað: 1472

Taktu screenchot af processes listanum þínum og póstaðu því
af Skoop
Fös 31. Okt 2003 14:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða eldvegg?
Svarað: 16
Skoðað: 1685

ég mæli með Kerio, mjög þægilegt hvernig reglurnar eru stilltar í honum
ég mæli ekki með zonealarm, hann er alltof automatískur að mínu mati
af Skoop
Þri 28. Okt 2003 21:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvaða póstforrit á ég að nota?
Svarað: 29
Skoðað: 3712

ég nota þetta http://www.mozilla.org/projects/thunderbird/
mjög fínt open source forrit
af Skoop
Mið 15. Okt 2003 13:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FIRST POST!!!
Svarað: 10
Skoðað: 1877

ég nota google toolbarinn, svo nota ég spybot líka en hann er með mjög fínan "svartann lista" sem hann byggir inn í IE um síður sem senda manni óæskilegar kökur eins og lop.com
af Skoop
Mið 15. Okt 2003 13:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Dreifa sama hugbúnaði á margar tölvur - how?
Svarað: 9
Skoðað: 1443

þetta er hægt með því að nota norton ghost eða sambærilegann klónunarhugbúnað, þú setur upp eina vél eins og þú vilt hafa hana og klónar hana svo og setur hinar vélarnar upp
af Skoop
Fim 09. Okt 2003 19:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Explorer.exe
Svarað: 7
Skoðað: 1199

Drizzt skrifaði:hah snilld skoop, þetta virkaði...takk :D


flott
þú hefur þá áttað þig á að ég gerði þetta óvart öfugt

regsvr32 /u shmedia.dll
regsvr32 shmedia.dll setur prewivið aftur í gang :oops:
af Skoop
Fim 09. Okt 2003 18:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Explorer.exe
Svarað: 7
Skoðað: 1199

Það gæti verið að hann sé að læsa sig á avi/mpeg skrár
prufaðu þetta

regsvr32 shmedia.dll
regsvr32 /u shmedia.dllsetur previweið aftur í gang
af Skoop
Fim 18. Sep 2003 20:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Proxy Serverar ?
Svarað: 14
Skoðað: 1818

proxyinn hjá íslandssíma leyfir þetta
af Skoop
Fim 18. Sep 2003 11:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hindranir í framhaldsskólum
Svarað: 24
Skoðað: 3167

Nú hefur proxy-þjónn Íslandssíma verið lagður niður. Þetta mun ekki hafa nein áhrif á tengingu þína hjá Íslandssíma, en til að þú getir skoðað vefsíður verður þú að taka út proxy-stillingar úr vafranum þínum. Þetta fæ ég ef ég ætla ða nota proxinn hjá ísl.is Ekki ég, og enginn annar sem ég veit um ...
af Skoop
Mið 17. Sep 2003 21:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hindranir í framhaldsskólum
Svarað: 24
Skoðað: 3167

Þetta er betra að mínu mati en http-tunnel sem einhver póstaði reyndu að finna opinn proxyþjón,(gæti verið innanhúss hjá mk) sem hefur önnur port opin en 80 leitaðu svo bara á netinu Mundu svo að það er ástæða fyrir því að kerfisstjórarnir loka þessum portum, þú gætir verið tekinn á teppið http://pr...
af Skoop
Lau 30. Ágú 2003 17:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FJÖL (AF)Pökkunarforrit
Svarað: 16
Skoðað: 1839

elv skrifaði:Stuffit


ég tek undir þetta
stuffit ef það gæti afþjappað rar þá þyrfti maður bara það
af Skoop
Fös 25. Júl 2003 17:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: taskbarinn frýs
Svarað: 14
Skoðað: 1578

nei þetta er ekki hrekkur lol
en ég prófaði system restore sem virkaði ekki
og þar sem allir í tæknideildinni í fyrirtækinni vissu ekkert hvað þetta gæti verið þá installaði ég bara windows aftur án þess að strauja vélina og það virkaði
af Skoop
Fim 17. Júl 2003 21:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: taskbarinn frýs
Svarað: 14
Skoðað: 1578

Nei ég er með nýja dell p4 vél með allar viðbætur frá microsoft tölvan er í raun ónothæf því ég get ekki einu sinni eytt skrám nema nota cmd því taskbarið virðist frjósa ef ég geri eitthvað sem hægt er að gera með right clicki líka, svosem að velja skrá og ýta á delete takkann æi þetta er reyndar fy...
af Skoop
Fim 17. Júl 2003 18:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: taskbarinn frýs
Svarað: 14
Skoðað: 1578

taskbarinn frýs

hérna er málið í hvert skipti sem ég hægri smelli á start takkann þá frýs taskbarið en samt segir proccess manager ekkert um að neitt sé frosið
þetta gerist líka ef ég hægri smelli á eitthver icon

einhverjar hugmyndir ? er með win xp pro btw
af Skoop
Fös 11. Júl 2003 13:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Via ide drivers
Svarað: 12
Skoðað: 1655

amd 1800 xp örri
shuttle ak31 móðurborð
þrjá hd (allir WD) og er einn tengdur við ide kort
geforce mx skjákort

og í raun er ekkert annað í henni fyrir utan geislaskrifara, dvd drif og náttla minni
af Skoop
Fös 04. Júl 2003 21:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Via ide drivers
Svarað: 12
Skoðað: 1655

nei það er rétt :roll:
en ég nota nfts skráarkerfi
mig grunar helst að það geti verið psu
en samt ekki því þetta gerist bara á einum af 3 diskum
af Skoop
Fös 04. Júl 2003 18:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Via ide drivers
Svarað: 12
Skoðað: 1655

jesús óþarfi að fleima mig
ég myndi miklu frekar kjósa engin svör en eitthvað svona