Leitin skilaði 218 niðurstöðum

af akarnid
Mið 31. Júl 2019 21:21
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Bang & Olufsen Beoplay H4 Headphones reynsla?
Svarað: 4
Skoðað: 524

Re: Bang & Olufsen Beoplay H4 Headphones reynsla?

Fyrir þetta verð er þetta algert steal. Auðvitað eru til miklu betri heyrnartól en þú færð þarna fín gæði og hrikalega þægileg headphones á góðum afslætti.
af akarnid
Mán 24. Jún 2019 11:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 108
Skoðað: 12130

Re: Tölvutek lokar verslunum

Mér skildist að það hefðu líka verið teknar vafasamar bisness ákvarðanir, ein var að þeir hefðu verið svo vissir um að selja vel af þessum ódýru Star Wars drónum að þeir hefðu pantað gríðarlegt magn af þeim, og svo setið uppi með þá.
af akarnid
Fös 24. Maí 2019 12:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Game of Thrones lesa eða horfa
Svarað: 13
Skoðað: 694

Re: Game of Thrones lesa eða horfa

Fyrstu 4 seasonin fylgdu bókunum nánast orðrétt. Síðan var farið að skálda í og sleppa sumu og auðvitað var lokaseasonið bara til í hausnum á B&W
af akarnid
Mán 06. Maí 2019 14:15
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Trampólín, reynslusögur?
Svarað: 15
Skoðað: 1959

Re: Trampólín, reynslusögur?

Það er nú bara mismunandi - við eigum svona stærri gerðina úr ToysRUs Fyrsta sumarið var það heima í garði og síustu 2 ár hefur það verið uppi í bústað. Ég tek það í sundur á haustin og set undir hús. Virkar fínt og ég fer oft sjálfur á þetta þegar mig langar, getur verið alveg geggjað gaman :)
af akarnid
Sun 05. Maí 2019 16:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besti bíósalurinn
Svarað: 4
Skoðað: 597

Re: Besti bíósalurinn

Geggjað sánd í Laugarbíósalnum. Ég fór á Endgame þar í fyrradag, mæli eindregið með.
af akarnid
Mán 08. Apr 2019 15:17
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Besta 4G - 4,5G netið
Svarað: 12
Skoðað: 1035

Re: Besta 4G - 4,5G netið

Ég er svo heppinn að 4g sendir Símans er ca 700 m frá mínum bústað í beinni sjónlínu og ég sé hann út um stofugluggann. Enda er er ég með alveg blazing gott samband þar með myndlykil á 4g netinu og önnur tæki og með heimilispakkann sem gefur mér 300 gig á þessari tengingu. Að sumu leyti er þetta bet...
af akarnid
Sun 10. Feb 2019 12:57
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Fæ upp síminn usb í media devices
Svarað: 6
Skoðað: 758

Re: Fæ upp síminn usb í media devices

Væntanlega býður þessi 4G router upp á tengja USB drif sem mountast þá sem networked diskur.
af akarnid
Fös 25. Jan 2019 13:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ht og Sm
Svarað: 6
Skoðað: 698

Re: Ht og Sm

Rafland hét áður Sjónvarpsmiðstöðin, svo keypti batteríið sem á HT þá.
af akarnid
Mán 21. Jan 2019 12:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 48
Skoðað: 3914

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Bögg samt fyrir okkur sem erum með stofuglugga sem eru 2,5 m á breidd að standard Ikea breiddir passa ekki í það. En neat lausn, er bara með USB hlaðið batterí sem ætti að endast ansi lengi, miðað við að þetta yrði nú aldrei notað mörgum sinnum á dag.
af akarnid
Lau 24. Nóv 2018 22:57
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Pússa upp gegnheilt parket?
Svarað: 11
Skoðað: 1585

Re: Pússa upp gegnheilt parket?

You know what I mean ;)
af akarnid
Lau 24. Nóv 2018 14:50
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Pússa upp gegnheilt parket?
Svarað: 11
Skoðað: 1585

Re: Pússa upp gegnheilt parket?

Ég segi eins og Cendenz, skoðaðu vinylparket. Vorum að setja svoleiðis hjá okkur á um 90 fm, virkar bara eins og setja venjulegt harðparket eða plastparket, sagar þetta bara til. Það er algert æði að labba á þessu, rispast illa og létt að prófa. Plús að þetta lúkkar alveg eins og the real thing.
af akarnid
Þri 13. Nóv 2018 10:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kort - Nýja appið hjá Landsbankanum
Svarað: 19
Skoðað: 2439

Re: Kort - Nýja appið hjá Landsbankanum

skv pósti sem ég var að fá frá Kreditkort: "Kæri viðskiptavinur, Greiðslumáti framtíðarinnar er kominn. Nú getur þú greitt með símanum þínum í posum um allan heim. Snertilausar greiðslur með símanum þínum verða fyrst um sinn aðeins í boði fyrir handhafa kreditkorta og fyrirframgreiddra korta fr...
af akarnid
Mán 12. Nóv 2018 16:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kort - Nýja appið hjá Landsbankanum
Svarað: 19
Skoðað: 2439

Re: Kort - Nýja appið hjá Landsbankanum

Jæja þessir segjast ætla að bjóða Íslendingum í viðskipti . Þeir styðja bæði Android Pay og Apple Pay. Virðist bara vera kortabanki með fríðindum og innlánsviðskipti, ekki útlán (hver myndi eiginlega fara inn á verðtryggða ruglmarkaðinn á Íslandi hvort sem er?)
af akarnid
Fim 18. Okt 2018 15:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kort - Nýja appið hjá Landsbankanum
Svarað: 19
Skoðað: 2439

Re: Kort - Nýja appið hjá Landsbankanum

Miðað við hvað Apple Pay er komið í fá lönd þá myndi ég ekki veðja háum upphæðum að það komi hingað á næstunni

En ef einhverjir gætu orðið milliaðilar til þess að svo yrði væru það Borgun og bankarnir.
af akarnid
Sun 29. Júl 2018 02:01
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)
Svarað: 6
Skoðað: 734

Re: Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)

Ég myndi byrja á að tala við Són í Faxafeni.

http://www.sonn.is/

Þeir eru stórt batterí sem geta sagt þér hvort þetta borgi sig.
af akarnid
Sun 15. Júl 2018 20:44
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýji IPTV móttakarinn frá Símanum
Svarað: 5
Skoðað: 1012

Re: Nýji IPTV móttakarinn frá Símanum

Ég er með svona uppí bústað á 4G og ég fæ HD merki á HD stöðvum sem ég er með.
af akarnid
Lau 09. Jún 2018 11:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Heimabíó - soundbar
Svarað: 6
Skoðað: 965

Re: Heimabíó - soundbar

Ég myndi í þínum sporum bíða eftir Sonos Beam. Eins og málin eru í dag þá virðist þetta ætla að verða bestu kaupin fyrir almenning á góðu soundbar.
af akarnid
Mán 23. Apr 2018 10:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Siri in the '80s
Svarað: 2
Skoðað: 463

Re: Siri in the '80s

Þetta er helvíti gott!
af akarnid
Þri 03. Apr 2018 15:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1. apríl spoilers....
Svarað: 14
Skoðað: 1345

Re: 1. apríl spoilers....

Thinkgeek er alltaf með besta 1 apríl stöffið með ýmiskonar fyndnar bullvörur sem kitla nördaskapinn.
af akarnid
Mán 12. Feb 2018 13:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: færa af vhs yfir á dvd
Svarað: 5
Skoðað: 588

Re: færa af vhs yfir á dvd

Ætlaði að pósta mbv.is. Keyptu bara þessa þjónustu. Hún er ekkert svo dýr og þá þarft þú ekki að gera neitt annað en að koma með spólur.
af akarnid
Mið 03. Jan 2018 21:24
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára
Svarað: 92
Skoðað: 7774

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Ars Technica eru með mjög gott writeup á hvað er að gerast þarna á máli sem flestir skilja.

https://arstechnica.com/gadgets/2018/01 ... s-patches/
af akarnid
Mið 03. Jan 2018 15:09
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára
Svarað: 92
Skoðað: 7774

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Þetta verður hardcore slæmt þegar mainstream media kemst í þetta. eins og þá er þetta bara á einhverju infosec community stigi. Gæti orðið jafnmslæmt PR lega séð og Pentium floating point reiknivillan hérna árið 1995.
af akarnid
Mið 03. Jan 2018 12:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alvarlegur böggur í Intel örgjörvum?
Svarað: 1
Skoðað: 385

Alvarlegur böggur í Intel örgjörvum?

Sælt veri fólkið https://www.theregister.co.uk/2018/01/02/intel_cpu_design_flaw/ Rakst á þetta í gær. Hef ekki séð þetta annars staðar en skv þessu er (mögulega) alvarlegur böggur í öllum Intel örgjörvum sem hafa verið framleiddir undanfarin ár, sem geta leyft - við réttar aðstæður - forritum að les...
af akarnid
Lau 02. Des 2017 18:33
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Bitcoin (330kr)
Svarað: 250
Skoðað: 25811

Re: Bitcoin (330kr)

Hah, núna er 1 BTC = 1.1 milljónir! Það er alltaf að gaman að kíkja reglulega inn á þennan þráð til að sjá hverjar pælingarnar voru hérna í denn (ég heyrði af BTC fyrst á þessu forum árið 2011). Hvernig var það - hvað gat þráðarhöfundur keypt marga BTC á genginu í heiti þráðarins? Og er hann enn að ...