Leitin skilaði 231 niðurstöðum

af akarnid
Sun 17. Jan 2021 19:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 65 tommu sjónvarp on a budget
Svarað: 12
Skoðað: 902

Re: 65 tommu sjónvarp on a budget

Hvað haldiði um þetta hérna ? https://www.tunglskin.is/product/mi-smart-tv-65.htm Fínasta tæki sýnist mér, skoðaði það þegar ég var að kanna með mitt. Sp hvort þetta sé futureproof upp á að dót eins og Disney+ og aðrar þjónustur virki á því native, en ef þú ætlar að nota streaming box eða Chromecas...
af akarnid
Lau 16. Jan 2021 23:29
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 65 tommu sjónvarp on a budget
Svarað: 12
Skoðað: 902

Re: 65 tommu sjónvarp on a budget

Keypti tæki í fyrra af Heimkaup afskaplega svipað því sem @gunni91 setti inn, mitt er ekki með þessu Filmmaker Mode sem hefði verið næs. Það er model# 65UM7100PLA . Fékk það á steal, 112þús. Ég var upphaflega að leita að Oled en ákvað að nota þennan 300þús sem það hefði kostað aukalega í annað. Sé s...
af akarnid
Mán 04. Jan 2021 20:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xiaomi robot ryksugur
Svarað: 21
Skoðað: 1298

Re: Xiaomi robot ryksugur

Er líka með Roborock S5 og gæri ekki verið ánægðari. Nota lítið skúringapartinn en hún rúllar út um allt og kemst yfir ansi háa þröskulda. Hún reynir og reynir og kemst á endanum flest. Að geta zonað niður íbúðina og valið zoned cleanup í gegnum appið (sem er mjög full featured) er alger snilld. Xia...
af akarnid
Fim 20. Ágú 2020 20:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaup á 65-75" sjónvarpi í dag. MAX 200k
Svarað: 8
Skoðað: 687

Re: Kaup á 65-75" sjónvarpi í dag. MAX 200k

Ég fékk þetta (https://elko.is/hljod-og-mynd/sjonvorp/ ... d-65um7510) á killer díl á Heimkaup fyrr í sumar. Kostaði þá 112þús. Ég myndi hiklaust mæla með þessu á þessu verði líka.
af akarnid
Fim 20. Ágú 2020 20:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla af robot ryksugum. Er að skoða.
Svarað: 18
Skoðað: 1233

Re: Reynsla af robot ryksugum. Er að skoða.

Annar Roborock S5 eigandi hér. Ég er í 130m húsi á einni hæð með fullt af þröskuldum, og við erum með tvo börn og tvo hunda. Þessi vél þrífur allt eins og champ, og þetta zoned cleanup er alger snilld. Bíddu,, veður hún bara yfir þröskulda og mishæðir á gólfum. Ég hélt alltaf að maður þyrfti að ver...
af akarnid
Fim 20. Ágú 2020 13:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla af robot ryksugum. Er að skoða.
Svarað: 18
Skoðað: 1233

Re: Reynsla af robot ryksugum. Er að skoða.

Annar Roborock S5 eigandi hér. Ég er í 130m húsi á einni hæð með fullt af þröskuldum, og við erum með tvo börn og tvo hunda. Þessi vél þrífur allt eins og champ, og þetta zoned cleanup er alger snilld.
af akarnid
Lau 18. Júl 2020 22:31
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Síminn kemur inná ljósleiðara GR.
Svarað: 9
Skoðað: 1214

Re: Síminn kemur inná ljósleiðara GR.

Bam þetta eru ansi stórar fréttir. Ætli Míla muni þá bara hætta þessu heimtaugaveseni og láta bara GR um þetta á einstaklingsmarkaði? Ég sá aldrei í raun þörf fyrir tvo ljósþræði inn í hvert hús, einn frá fyrirtæki A og hinn frá fyrirtæki B? Ætli Síminn haf ekki orðið bara langþreyttur eftir leiðuru...
af akarnid
Fös 10. Júl 2020 12:58
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ráðleggingar fyrir sjónvarpskaup
Svarað: 8
Skoðað: 1088

Re: Ráðleggingar fyrir sjónvarpskaup

Ég allavega nældi mér í þetta tæki (https://www.lg.com/uk/tvs/lg-65UM7100PLA) á 112.000 í einhverri taxfree útsölu á Heimkaup um daginn. finnst það vera talsvert bang for the buck. Fæ mér svo bara OLED seinna :)
af akarnid
Þri 07. Júl 2020 13:02
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vesen með nýja fartölvu
Svarað: 14
Skoðað: 2737

Re: Vesen með nýja fartölvu

Getur líka tékkað á þessum þráð fyrir info hvernig þú getur notað þinn router en samt notað sjónvarp símans: viewtopic.php?f=18&t=73038
af akarnid
Þri 30. Jún 2020 13:02
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Budget 55" sjónvarp
Svarað: 7
Skoðað: 921

Re: Budget 55" sjónvarp

Ertu bundinn af 55" stærðinni? Ef ekki þá er Heimkaup með killer díl á LG 65" tæki: https://www.heimkaup.is/lg-65-4k-uhd-sn ... 5um7100pla
af akarnid
Mán 29. Jún 2020 10:22
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Gera Technicolor TG789vac að modem-only
Svarað: 10
Skoðað: 1583

Re: Gera Technicolor TG789vac að modem-only

Já, því TV þjónustan er á sér VLANi og er afgreidd beint í port 4 á router. Þessar skipanir eru bara að affecta port 2 á router, drepa DHCP serverinn og láta það allt í hendur tækisins sem er þá tengt á port 2
af akarnid
Mið 24. Jún 2020 10:44
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Budget 55" sjónvarp
Svarað: 7
Skoðað: 921

Re: Budget 55" sjónvarp

Ég myndi taka LG tækið í Rafland, þetta er á góðum prís og mér finnst webOS viðmótið í LG tækjum langbest. Plús að þetta er 4K og með 3 HDMI. alger no-brainer.
af akarnid
Fim 09. Jan 2020 14:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 6296

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Árið rétt byrjað og strax kominn good times upprifjanaþráður ársins. Frábær lesning allesammen.
af akarnid
Mið 31. Júl 2019 21:21
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Bang & Olufsen Beoplay H4 Headphones reynsla?
Svarað: 4
Skoðað: 739

Re: Bang & Olufsen Beoplay H4 Headphones reynsla?

Fyrir þetta verð er þetta algert steal. Auðvitað eru til miklu betri heyrnartól en þú færð þarna fín gæði og hrikalega þægileg headphones á góðum afslætti.
af akarnid
Mán 24. Jún 2019 11:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 117
Skoðað: 16332

Re: Tölvutek lokar verslunum

Mér skildist að það hefðu líka verið teknar vafasamar bisness ákvarðanir, ein var að þeir hefðu verið svo vissir um að selja vel af þessum ódýru Star Wars drónum að þeir hefðu pantað gríðarlegt magn af þeim, og svo setið uppi með þá.
af akarnid
Fös 24. Maí 2019 12:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Game of Thrones lesa eða horfa
Svarað: 13
Skoðað: 1020

Re: Game of Thrones lesa eða horfa

Fyrstu 4 seasonin fylgdu bókunum nánast orðrétt. Síðan var farið að skálda í og sleppa sumu og auðvitað var lokaseasonið bara til í hausnum á B&W
af akarnid
Mán 06. Maí 2019 14:15
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Trampólín, reynslusögur?
Svarað: 15
Skoðað: 4901

Re: Trampólín, reynslusögur?

Það er nú bara mismunandi - við eigum svona stærri gerðina úr ToysRUs Fyrsta sumarið var það heima í garði og síustu 2 ár hefur það verið uppi í bústað. Ég tek það í sundur á haustin og set undir hús. Virkar fínt og ég fer oft sjálfur á þetta þegar mig langar, getur verið alveg geggjað gaman :)
af akarnid
Sun 05. Maí 2019 16:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besti bíósalurinn
Svarað: 4
Skoðað: 778

Re: Besti bíósalurinn

Geggjað sánd í Laugarbíósalnum. Ég fór á Endgame þar í fyrradag, mæli eindregið með.
af akarnid
Mán 08. Apr 2019 15:17
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Besta 4G - 4,5G netið
Svarað: 13
Skoðað: 1981

Re: Besta 4G - 4,5G netið

Ég er svo heppinn að 4g sendir Símans er ca 700 m frá mínum bústað í beinni sjónlínu og ég sé hann út um stofugluggann. Enda er er ég með alveg blazing gott samband þar með myndlykil á 4g netinu og önnur tæki og með heimilispakkann sem gefur mér 300 gig á þessari tengingu. Að sumu leyti er þetta bet...
af akarnid
Sun 10. Feb 2019 12:57
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Fæ upp síminn usb í media devices
Svarað: 6
Skoðað: 947

Re: Fæ upp síminn usb í media devices

Væntanlega býður þessi 4G router upp á tengja USB drif sem mountast þá sem networked diskur.
af akarnid
Fös 25. Jan 2019 13:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ht og Sm
Svarað: 6
Skoðað: 944

Re: Ht og Sm

Rafland hét áður Sjónvarpsmiðstöðin, svo keypti batteríið sem á HT þá.
af akarnid
Mán 21. Jan 2019 12:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 48
Skoðað: 5663

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Bögg samt fyrir okkur sem erum með stofuglugga sem eru 2,5 m á breidd að standard Ikea breiddir passa ekki í það. En neat lausn, er bara með USB hlaðið batterí sem ætti að endast ansi lengi, miðað við að þetta yrði nú aldrei notað mörgum sinnum á dag.
af akarnid
Lau 24. Nóv 2018 22:57
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Pússa upp gegnheilt parket?
Svarað: 11
Skoðað: 4717

Re: Pússa upp gegnheilt parket?

You know what I mean ;)
af akarnid
Lau 24. Nóv 2018 14:50
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Pússa upp gegnheilt parket?
Svarað: 11
Skoðað: 4717

Re: Pússa upp gegnheilt parket?

Ég segi eins og Cendenz, skoðaðu vinylparket. Vorum að setja svoleiðis hjá okkur á um 90 fm, virkar bara eins og setja venjulegt harðparket eða plastparket, sagar þetta bara til. Það er algert æði að labba á þessu, rispast illa og létt að prófa. Plús að þetta lúkkar alveg eins og the real thing.
af akarnid
Þri 13. Nóv 2018 10:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kort - Nýja appið hjá Landsbankanum
Svarað: 19
Skoðað: 2968

Re: Kort - Nýja appið hjá Landsbankanum

skv pósti sem ég var að fá frá Kreditkort: "Kæri viðskiptavinur, Greiðslumáti framtíðarinnar er kominn. Nú getur þú greitt með símanum þínum í posum um allan heim. Snertilausar greiðslur með símanum þínum verða fyrst um sinn aðeins í boði fyrir handhafa kreditkorta og fyrirframgreiddra korta fr...