Leitin skilaði 241 niðurstöðum

af akarnid
Fim 27. Júl 2017 23:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er þetta besta stóra sjónvarpið fyrir 70k í dag?
Svarað: 7
Skoðað: 1377

Re: Er þetta besta stóra sjónvarpið fyrir 70k í dag?

Avforums gefa þessu Philips tæki 4 stjörnur, held það þurfi ekkert að ræða þetta meira á þessu stigi. Keyptu það. Myndi lika virka vel sem tölvumónitor.
af akarnid
Fös 24. Feb 2017 23:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?
Svarað: 11
Skoðað: 2812

Re: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?

Jöbb

Er með preorder í gangi frá game.co.uk. Switch + Zelda + Pro controller

Er samt langmest spenntur fyrir handheld möguleikanum á henni, það mun henta mér og heimilinu langbest. Sé alveg fyrir mér massívt gott chill í sófanum með Zelda . Og annars staðar í húsinu.
af akarnid
Mið 16. Nóv 2016 19:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæst (frá hverjum er) besta baconið?
Svarað: 29
Skoðað: 3813

Re: Hvar fæst (frá hverjum er) besta baconið?

Pylsumeistarabeikonið er langbest, en það er líka fokdýrt. Bara svona spari. En mér hefur nú þótt Krónubeikon merkilegt nokk vera alveg ágætt. Og þar sem ég er í Hafnarfirði kem ég oft við á Kjötkompaníinu og kippi með pakka. Það er mjög gott.
af akarnid
Mán 29. Feb 2016 17:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu pönnurnar
Svarað: 25
Skoðað: 5804

Re: Bestu pönnurnar

Ég komst óvænt að því um jólin að Bónus er að selja Lodge pönnur úr steyptu járni. Voru þar með tvær pönnur í kassa, eina 10" og 8" á algeru steal verði, 9998 kr. Lodge er búið að vera að framleiða svona stöff í um 100 ár og vita hvað þeir eru að gera. Líklega bestu kaup sem ég hef gert hi...
af akarnid
Þri 26. Jan 2016 14:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Svarað: 68
Skoðað: 9848

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Tók bara eftir þessum uppfærslufídus fyrir rælni í gær, uppfærði og þetta er allt annað. Kudos sjónvarpsþróun!
af akarnid
Þri 22. Des 2015 15:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Val á litlu/ódýru sjónvarpi
Svarað: 1
Skoðað: 371

Re: Val á litlu/ódýru sjónvarpi

Þetta er plenty nóg fyrir mömmur/ömmur/aðra fjölskyldumeðlimi. Þú getur alveg gengið frá því sem visu að Samsung/LG/Philips tæki fullnægja öllum þeim kröfum sem þessi markhópur setur.
af akarnid
Mán 21. Des 2015 14:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandræði með net og iphone4s
Svarað: 9
Skoðað: 751

Re: Vandræði með net og iphone4s

Byrjaðu á að fara í Settings -> General -> Reset og gerðu 'Reset Network Settings'. Endurræstu og reyndu svo aftur.
af akarnid
Mán 30. Nóv 2015 18:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Surface Pro 4
Svarað: 15
Skoðað: 1596

Re: [Til sölu]Surface Pro 4

Mig langar að vita hvort þú værir tilbúinn að deila því hvað það var sem hentaði ekki þínu vinnuflæði? Ég hef verið að pæla rosalega mikið í svona vél eb hef einmitt smá áhyggjur af að nýjabrumið muni fara fljótt af og ég muni þá bara finna fyrir öllum annmörkunum sem fylgja þessum Surface vélum.
af akarnid
Fös 23. Okt 2015 14:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla af NAS
Svarað: 21
Skoðað: 3440

Re: Reynsla af NAS

Fékk mér svona: http://www.elko.is/elko/is/vorur/flakkarar/seagate_cloud_3tb_hardur_diskur_-_personal_cloud.ecp?detail=true Gerir allt sem ég bið um , virkar sem Time Machine backup, fúnkerar sem Plex server, styður alls kyns þjónustur. Eina sem er slæmt er að þetta er bara einn diskur (tímdi bara e...
af akarnid
Sun 27. Sep 2015 23:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar finn ég Viggó viðutan í stafrænu formi?
Svarað: 13
Skoðað: 1769

Re: Hvar finn ég Viggó viðutan í stafrænu formi?

Finnst það af afskaplega ólíklegt að einhver hafi digitiz-að gömlu Viggó bækurnar sínar á íslensku. Ef þú skilur frönsku reiprennandi þá er það alveg möguleiki, enda er hann franskur og er nokkuð vinsæll þar. Þú gætir verslað þér nýja Viggó bók út í búð sem kom út á íslensku í sumar : http://myndaso...
af akarnid
Þri 15. Sep 2015 21:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eru einhverjir SEO snillingar hérna?
Svarað: 10
Skoðað: 2259

Re: Eru einhverjir SEO snillingar hérna?

Þú ert #1 á Google fyrir orðið 'nudd'. Held þú gerir varla betur en það eins og er.
af akarnid
Fim 03. Sep 2015 21:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gott sjónvarp fyrir ps4
Svarað: 4
Skoðað: 674

Re: Gott sjónvarp fyrir ps4

Held að þetta og þetta séu hrikalega góðir dílar.

Almennt séð eru flest sjónvörp góð með leikjatölvu sem er að output-a í 1080p. Allavega hefur allt gameplay lúkkað vel á hvaða flatskjá sem er af minni reynslu.
af akarnid
Mán 31. Ágú 2015 23:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvar getur maður keypt Surface
Svarað: 10
Skoðað: 1443

Re: Hvar getur maður keypt Surface

Tölvutek eru að selja þetta:

https://tolvutek.is/leita/surface
af akarnid
Fim 06. Ágú 2015 14:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Innbyggður digital mótakari í sjónvarpi. Nú vantar mér hjálp frá ykkur vaktarar.
Svarað: 4
Skoðað: 743

Re: Innbyggður digital mótakari í sjónvarpi. Nú vantar mér hjálp frá ykkur vaktarar.

Þarftu ekki DVB-T2 til að ná háskerpunni, en DVB-T nægir ef það er ekki þörf?
af akarnid
Sun 26. Júl 2015 23:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Svarað: 14
Skoðað: 2049

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Fleiri tommur eru alltaf þess virði.
af akarnid
Fim 23. Júl 2015 15:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvörp í 60 þúsunda bracketi
Svarað: 6
Skoðað: 1114

Re: Sjónvörp í 60 þúsunda bracketi

Held það sé ekkert að hugmynd upprunainnleggs fyrir þetta verð. Gætir etv séð smá ójafna baklýsingu, og það er ekkert smartTV enabled, en virkar eflaust vel með góðum sources (myndvinnsla á sjónvarpsútsendingu er eflaust sub-par, en leikjatölvur ættu að vera alveg góðar).
af akarnid
Fös 03. Júl 2015 12:51
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] ADnD Bækur. (Planescape)
Svarað: 11
Skoðað: 1497

Re: ADnD Bækur. (Planescape)

Sæll. Ég skal taka af þér þessar planes bækur (ethereal, law, chaos, inner). Hvað varstu að pæla per bók eða sett?
af akarnid
Fim 18. Jún 2015 00:10
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: besta sjónvarpið 48° fyrir 150k
Svarað: 7
Skoðað: 935

Re: besta sjónvarpið 48° fyrir 150k

Keypti mér þetta um daginn þegar það droppaði í 120k

Klárlega með betri kaupum í þessu verðbili í dag. IPS panel, mjög gott og intuitive UI. Algert steal IMO. Heimkaup eru reglulega með díla á þessum LG sjónvörpum, myndi fylgjast með þeim.
af akarnid
Þri 16. Jún 2015 18:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)
Svarað: 17
Skoðað: 2371

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Ef viljinn er fyrir Soundbar þá myndi ég skoða bara stærð stofunnar fyrst upp á hvað þú þarft. Sonos er frábært, en það er líka næstum 2x dýrara en samkeppnin og er ekki sérlega frúarhæft, þar sem bar-inn sjálf er alveg huge. LG soundbar-inn er smekklega hannaður og gæti hentað betur. Sjálfur myndi ...
af akarnid
Mið 15. Apr 2015 23:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Þráðlausir prentarar
Svarað: 7
Skoðað: 947

Re: Þráðlausir prentarar

Fáðu þér bara eins cheap HP Laser prentara og þú getur og keyptu þér bara e-k Wireless Print server eins og t.d. þetta.
af akarnid
Fim 26. Mar 2015 19:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svar við starfsumsókn
Svarað: 11
Skoðað: 1678

Re: Svar við starfsumsókn

Staðreyndin er því miður sú að íslensk fyrirtæki eru lítið í því að svara umsækjendum. Ef þú fékkst starfið eða ert í lokavali þá er haft samband, en ef ekki þá bara er það silent treatment.

Annars eru flest fyrirtæki í tækniiðnaði búin að græja sumarafleysingar í mars.
af akarnid
Fim 19. Mar 2015 21:33
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!
Svarað: 25
Skoðað: 4568

Re: Geforce GTX Titan X 12GB komið !!!

af akarnid
Mið 11. Mar 2015 08:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Apple Watch, Macbook
Svarað: 30
Skoðað: 3635

Re: Apple Watch, Macbook

Apple got ya covered með það: http://store.apple.com/us/product/MJ1K2AM/A/usb-c-digital-av-multiport-adapter?fnode=51 Þetta finnst mér að ætti í raun að fylgja í kassanum, en þetta eru Apple þekktir fyrir. Stór kostur við þetta er samt að núna LOKSINS er Apple að nota viðurkenndan staðal sem þeir hö...
af akarnid
Mið 04. Mar 2015 20:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: WiFi stýrðar LED perur
Svarað: 9
Skoðað: 1874

Re: WiFi stýrðar LED perur

Osram lightify. 12þús í Byko.
af akarnid
Mið 04. Mar 2015 13:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: High end sjónvörp (Ongoing)
Svarað: 24
Skoðað: 4428

Re: High end sjónvörp (Ongoing)

Það er rétt. Pælingin, er ef þig vantar gott sjónvarp í dag, hvað er þá best að kaupa? Fyrir mér eru sjónvörp soldið eins og bílar, rekstur fyrir heimilið sem þú endurnýjar kannski á 5-6 ára fresti. Og þó svo að það sé lítið um 4K efni árið 2015 þá getur verið komið annað hljóð í strokkinn árið 2017...