Leitin skilaði 549 niðurstöðum

af Hannesinn
Þri 13. Júl 2021 16:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Instagram hakk - Hvað veldur?
Svarað: 24
Skoðað: 2399

Re: Instagram hakk - Hvað veldur?

Þau fá email frá "instagram" þar sem að stendur eitthvað á þessa leið: Það er hakkari að reyna að komast inná aðganginn þinn! Farðu á https://instagram.com.changepassword.ru og breyttu lykilorðinu þínu. Þau fara síðan inná þessa síðu og "breyta" lykilorðinu með því að skrifa inn...
af Hannesinn
Fim 01. Júl 2021 18:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Coolshop, reynsla?
Svarað: 15
Skoðað: 1362

Re: Coolshop, reynsla?

Mín reynsla af Coolshop er bara fín. Hef pantað tvisvar, og allt hefur staðist. Er akkurat að fara að leggja í pöntun á Webcam þar sem þær eru á mjög góðu verði hjá þeim.

Ég var svosem aldrei að spá í tímanum á sendingunni þar sem ég var ekki að panta með hraði, en so far, so good...
af Hannesinn
Sun 27. Jún 2021 21:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Playstation 5 Disk edition
Svarað: 5
Skoðað: 365

Re: [SELD] Playstation 5 Disk edition

Ekki alveg sambærilegt, annað er one-time event, sem ef þú missir af þá geturðu ekki bætt, en hitt er vara sem kemur aftur á eðlilegum verðum síðar. Auðvitað er þetta fúlt og í fullkomnum heimi væri þetta ekki svona, en mér þykir ótrúlegt að fólk sé svona brjálað yfir þessu á svona vörum, en nennir...
af Hannesinn
Sun 27. Jún 2021 15:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Playstation 5 Disk edition
Svarað: 5
Skoðað: 365

Re: [SELD] Playstation 5 Disk edition

Magnaður andskoti að allir eru sammála um að ef Metallica kæmi hingað og 15 þús. miðar af 20 þús. færu til scalpera sem stæðu fyrir utan tónleika að selja miða á uppsprengdu verði myndi allt verða brjálað, en af því að þetta eru Playstation tölvur á netinu, þá er þetta í lagi... =D>
af Hannesinn
Fim 17. Jún 2021 15:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gömul Windows stýrikerfi
Svarað: 11
Skoðað: 918

Re: Gömul Windows stýrikerfi

Hizzman skrifaði:Gömul stýrikerfi virka oft ekki á nýrri vélbúnaði.

Þetta. Ef þú ert ekki með 10-20 ára gamla tölvu, þá ertu ekkert að fara að keyra neitt eldra en Windows XP á búnaðinum.
af Hannesinn
Mið 16. Jún 2021 12:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11
Svarað: 36
Skoðað: 2818

Re: Windows 11

Mér finnst afskaplega litlar líkur á því að Microsoft reyni að rukka fyrir Windows fyrir heimilisnotendur. Windows er komið í sama fasa og Android og iOS þar sem að ECO systemið skiptir líklega meira máli fyrir langtímahagsmuni en að selja þér aðgang að því að nota stýrikerfið. Aðaláherslan verður l...
af Hannesinn
Mán 14. Jún 2021 15:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Svarað: 16
Skoðað: 1197

Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“

Ég á ennþá þennan sama skjálftabol 4/2000. Hann er reyndar orðinn soldið lúinn greyið eftir að hafa verið relegate'aður niður í íþróttafatnað.

Gott ef þetta var ekki fyrsta skjálftamótið sem að keppt var í Counter-Strike.
af Hannesinn
Mán 07. Jún 2021 13:03
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Svarað: 112
Skoðað: 12856

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Rocket League - Eiginlega religiously mikið. 1500 tímar frá því Covid byrjaði. Fótboltaleikur fyrir þá sem elska fótbolta og fótboltaleikur fyrir þá sem hata fótbolta. :) Bloodstained: Ritual of the Night - "Spiritual successor" af Castlevania. Kominn örugglega svona 5-6 klst. inn í þenna...
af Hannesinn
Sun 14. Mar 2021 17:47
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Xbox 360 Live Gold / XBLA
Svarað: 0
Skoðað: 346

Xbox 360 Live Gold / XBLA

Góðan daginn, Ég er með áskrift að Gold, sem ég hef notað á Xbox One, og einnig keypt einhverja 360 leiki í Microsoft store á Xbox One, sem mig langar að prufa við Xbox 360 tölvuna mína og google segir að þetta eigi að virka á milli. Einnig, ef ég bý til local profile, þá fæ ég talsvert fleiri leita...
af Hannesinn
Fös 22. Jan 2021 14:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar er Bernie?
Svarað: 9
Skoðað: 1307

Re: Hvar er Bernie?

Sorry, en leikurinn er unninn.
af Hannesinn
Lau 26. Des 2020 02:37
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Xbox One stýripinnar
Svarað: 9
Skoðað: 2130

Re: Xbox One stýripinnar

Það "virkar" að tengja Xbox one fjarstýringarnar beint með bluetooth í staðinn fyrir adapterinn, en mín reynsla af því var að stýripinninn var reglulega að missa samband í miðjum leikjum og á endanum missti ég þolinmæðina fyrir því og tengdi USB adapterinn. Síðan þá hefur þetta ekki gerst ...
af Hannesinn
Sun 06. Des 2020 10:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3060ti vs 5700xt
Svarað: 16
Skoðað: 1459

Re: 3060ti vs 5700xt

3060 kortið er betra en ég myndi ekki borga 30 þús. aukalega fyrir það. 5700xt hefur elst fáránlega vel og er í dag á pari við 2080, eftir að hafa byrjað á 2070 leveli.
Ég myndi leggja aurinn inn á næstu uppfærslu og halda 5700xt kortinu.
af Hannesinn
Þri 03. Nóv 2020 18:01
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Xbox Game Pass fyrir PC
Svarað: 1
Skoðað: 484

Re: Xbox Game Pass fyrir PC

Stilla region á tölvunni þinni aftur á það sem þú skráðir xgp upphaflega á.
af Hannesinn
Fim 29. Okt 2020 15:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun
Svarað: 12
Skoðað: 1443

Re: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun

okay þetta lookar mjög vel en eg hef verið nvidia meginn en hef prófað amd kort en það er alltaf sama vesenið driveraenir sucka og eru án djóks eins og svart og hvítt miðað voð nvidia, hefur þetta eitthvað lagast? einmitt það sem ég hef verið hvað hræddastur við að fara í amd kortin, driverarnir, s...
af Hannesinn
Mán 26. Okt 2020 12:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að velja password manager?
Svarað: 19
Skoðað: 1268

Re: Að velja password manager?

Ég nota KeyPass á Windows/Linux og KeePass2Android fyrir... ööö... Android. :) Geymi svo master skrána á OneDrive og lykilinn sjálfan local á viðkomandi tækjum sem eiga að hafa aðgang. Hef ekki reynslu af því sjálfur en það eiga að vera til einhver browser extension fyrir þetta. Svo er þetta frítt o...
af Hannesinn
Fim 22. Okt 2020 10:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
Svarað: 25
Skoðað: 1536

Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.

Þangað til mynd af kassa, kortinu sjálfu, og kvittun fyrir kaupum kemur fram, er þetta scam. Hverskonar scam veit ég ekki, en þetta er scam.

Btw, á sama hátt og fólki er frjálst að auglýsa það sem það vill, er fólki líka frjálst að tjá sig um auglýsinguna eins og það vill. Og þetta er scam.
af Hannesinn
Mán 19. Okt 2020 11:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spotify orðið óþolandi?
Svarað: 14
Skoðað: 2159

Re: Spotify orðið óþolandi?

Spotify hefur alltaf verið óþolandi fyrir þá sem hafa kynnst almennilegu viðmóti. Forritið blæs endalausum reyk í andlitið á manni í staðinn fyrir að sýna manni bara fokking listamanninn og discographyið, og leyfa manni að velja sjálfur. Mér er alveg sama um related artists, listi yfir lögin sem ég ...
af Hannesinn
Mið 30. Sep 2020 08:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Svarað: 35
Skoðað: 1837

Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss

Hæ takk innlegg. Það er mögulega mikið til í þessu hjá þér. Ég keypti þessa tölvu fyrir sennilega um 5 árum eða meir notaða svo kannski er prófill þess sem átti hana þá þarna á bakvið eða hvað veit ég. Erfitt þó að fá einhvern til að skoða þetta þar sem sjálfur er ég erlendis og tengist erlendis sv...
af Hannesinn
Þri 29. Sep 2020 13:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Svarað: 35
Skoðað: 1837

Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss

Mögulega gamall eða annar profile á tölvunni sem notar meira pláss en þinn eigin? Það kæmi akkurat ekki upp þegar þú gerir properties á möppur.
Annars eru fullt af möguleikum þarna. Fáðu einhvern sem kann til að skoða þetta.
af Hannesinn
Mið 16. Sep 2020 11:05
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Verðvaktin koma svo...
Svarað: 12
Skoðað: 1740

Re: Verðvaktin koma svo...

Brand-loyal Intel menn sjá fram á mögur ár á næstunni, því að AMD er einfaldlega að rassskella Intel harkalega á næstum öllum vígstöðvum. Intel er núna að borga fyrir þessa ömurlegu 5-7th gen örgjörva sem allir voru eins lítið effort og þeir gátu sett í nýja örgjörva vegna samkeppnisskorts, ásamt þv...
af Hannesinn
Mið 02. Sep 2020 16:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 14240

Re: Geforce event 2020

olihar skrifaði:
Hannesinn skrifaði:
Sydney skrifaði:Ég þarf að sýna sjálfsstjórn og sannfæra sjálfan mig um að 2080 Ti sé alveg nógu gott fyrir CB2077 :woozy

Ertu að tala um Cyberbunk 2077? :)


Cyberbunk er budget útgáfan...

Eða porn spoofið. :)
af Hannesinn
Mið 02. Sep 2020 11:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 14240

Re: Geforce event 2020

Sydney skrifaði:Ég þarf að sýna sjálfsstjórn og sannfæra sjálfan mig um að 2080 Ti sé alveg nógu gott fyrir CB2077 :woozy

Ertu að tala um Cyberbunk 2077? :)
af Hannesinn
Þri 25. Ágú 2020 08:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: -SELT- MSI Radeon 5700 XT 8GB -SELT-
Svarað: 25
Skoðað: 1546

Re: MSI Radeon 5700 XT 8GB

Hrikalega eruð þið cheap. Mynduð samt örugglega borga 50k fyrir lélegra Nvidia kort Já ég held að fólk sé ekki að átta sig á að þetta eru mjög öflug kort. Hanga alveg í 1080Ti og 2070 Super og betri í sumum leikjum. Það er bara móðgun að bjóða svona lágt í þetta. Myndi aldrei selja mitt kort undir ...