Leitin skilaði 340 niðurstöðum

af Frussi
Mán 13. Jan 2020 13:36
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 771
Skoðað: 141181

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Einsinn fær hrós. Keypti af honum skjá, hann kom frá Hellu í bæinn með næstum engum fyrirvara í óveðri á sunnudagskvöldi
af Frussi
Mán 13. Jan 2020 01:46
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 32" eða stærri 1440p ultrawide
Svarað: 2
Skoðað: 183

Re: [ÓE] 32" eða stærri 1440p ultrawide

Kominn með skjá :)
af Frussi
Sun 12. Jan 2020 15:27
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 32" eða stærri 1440p ultrawide
Svarað: 2
Skoðað: 183

[ÓE] 32" eða stærri 1440p ultrawide

Óska eftir 32" eða stærri 1440p ultrawide skjá. Má vera curved eða ekki. Budget er 50.000kr.
af Frussi
Sun 12. Jan 2020 10:20
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: SELDUR Lg 34 Ultrawide Skjár.
Svarað: 1
Skoðað: 189

Re: Lg 34 Ultrawide Skjár.

Ég er til í að taka hann á uppsettu, sendi þér PM
af Frussi
Mið 08. Jan 2020 08:31
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: LL120 RGB viftu tengingar hjálp
Svarað: 6
Skoðað: 149

Re: LL120 RGB viftu tengingar hjálp

Keyptiru pakka með þremur? Ef svo er, fylgdi ekki með hub fyrir 6 viftur?
af Frussi
Mán 06. Jan 2020 21:02
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] 2xAMD RX580 4Gb og Ný Bose QC 35 II
Svarað: 4
Skoðað: 262

Re: [TS] 2xAMD RX580 4Gb og Ný Bose QC 35 II

Ný QC35ii eru á 47.000 í Elko svo ég held að 45 sé alveg frekar hátt
af Frussi
Fim 02. Jan 2020 22:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?
Svarað: 50
Skoðað: 6803

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Virðisaukaskattur felldur af reiðhjólum https://www.visir.is/k/3f9acdc5-dcfc-4543-9943-9823f30560ec-1577952485390 Reikna með að þetta nái yfir rafmagnshlaupahjól og rafmagnshjól og ættu að lækka um 19.35 % Ellingsen búnir að lækka, hvorki búið að breyta verðum á netinu né í búðinni en hef mjög árei...
af Frussi
Fös 20. Des 2019 13:22
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Brand new Garmin vivoactive 4s for sale
Svarað: 7
Skoðað: 470

Re: [TS] Brand new Garmin vivoactive 4s for sale

Would be nice if you answered PM's ;)
af Frussi
Fim 19. Des 2019 00:47
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt]Ódýrt i7 örgjörvi + MSI móðurborð + 8 Gb DDR3
Svarað: 3
Skoðað: 320

Re: [TS]Ódýrt i7 örgjörvi + MSI móðurborð + 8 Gb DDR3

Ég er til í að taka þetta
af Frussi
Fim 05. Des 2019 21:22
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Tækni hjálp
Svarað: 15
Skoðað: 743

Re: Tækni hjálp

Ég er í nákvæmlega sama veseni, 2011, 4930k. Er búinn að útiloka PSU, stresstesta allt til dauða en finn ekkert út úr þessu. Á bara eftir að útiloka RAM slottin. Hef samt verið í veseni með USB tengin hjá mér líka og finnst þetta stundum tengjast, USB dettur út->tölvan hættir að responda
af Frussi
Fim 05. Des 2019 01:43
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] LG34UM94 34" 3440 x 1440 IPS Ultrawide Skjár Til Sölu
Svarað: 8
Skoðað: 1302

Re: LG34UM94 34" 3440 x 1440 IPS Ultrawide Skjár Til Sölu

Skoðaru skipti á 27" AOC Q2775PQU +pening?
af Frussi
Lau 26. Okt 2019 14:12
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Tölvuíhlutir
Svarað: 13
Skoðað: 1636

Re: [TS] Tölvuíhlutir

Pm
af Frussi
Þri 08. Okt 2019 07:46
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól. - SELT
Svarað: 3
Skoðað: 485

Re: [TS] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól.

Býð 40k
af Frussi
Fim 26. Sep 2019 14:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að skoða meirnatól. Vantar meðmæli
Svarað: 8
Skoðað: 606

Re: Er að skoða meirnatól. Vantar meðmæli

frr skrifaði:Ef þú ert að leita að ódýrum, þá eru þessi sterkbyggð og með active noise cancelling. Hljóma þokkalega fyrir peninginn.
https://www.gearbest.com/bluetooth-head ... 21747.html


Áttu svona? Er mjög forvitinn að vita hvernig "Face recognition" virkar :guy
af Frussi
Fim 26. Sep 2019 12:57
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Gigabyte Aorus Gaming Box 1070 (40000 ISK)
Svarað: 8
Skoðað: 525

Re: Gigabyte Aorus Gaming Box 1070

emil40 skrifaði:you can have rtx 2060 for 53.000 new with 6 gb and the 8 gb is at 73.000


Geturðu sett link á þetta í eGPU boxi?
af Frussi
Sun 08. Sep 2019 19:10
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Rafmagnshjól, Skoða áhugan
Svarað: 5
Skoðað: 1075

Re: [TS] Rafmagnshjól, Skoða áhugan

Nú er ég í rafhjólapælingum og var að spá, hvar pantaðirðu rafhlöðuna og hvernig sneriru þér í sendingarmálum?
af Frussi
Sun 08. Sep 2019 18:47
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: intel i7 3930k móðurborð og minni til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 400

Re: intel i7 3930k móðurborð og minni til sölu

Ég keypti einmitt 4930k og Asus Rampage IV Black edition hérna á vaktinni á 35.000 fyrir einu og hálfu ári síðan. M.v. það er þetta verð svolítið út í hött
af Frussi
Sun 08. Sep 2019 18:43
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: (BÚIÐ AÐ REDDA MÁ EYÐA)Lumar einhver ykkar á svampi?
Svarað: 8
Skoðað: 873

Re: Lumar einhver ykkar á svampi?

Ef þú vilt fara handklæðaleiðina, þ.e. smíða panela klædda með handklæðum, þá á ég fullan ruslapoka af (hreinum) handklæðum sem þú mátt eiga
af Frussi
Sun 08. Sep 2019 13:17
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Selt Til sölu Borðtölva
Svarað: 10
Skoðað: 771

Re: Til sölu Borðtölva

Ertu með mynd af kassanum?
af Frussi
Lau 07. Sep 2019 08:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi
Svarað: 32
Skoðað: 2328

Re: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi

Lausnin við svona felst að miklu leiti í betri menntun komandi kynslóða. Samfélagsfræðigreinar eru rosalega mikilvægar, að kenna sögu þjóða sem hafa farið illa á vondum ákvörðunum, menningu ólíkra þjóða, mismunandi stjórnkerfi o.s.frv. Rasismi orsakast sjaldan af illvilja, miklu frekar fáfræði. Að l...
af Frussi
Lau 07. Sep 2019 01:19
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] I3-6100, 8GB, S. F. F. mini itx tölva
Svarað: 4
Skoðað: 299

Re: [TS] I3-6100, 8GB, S. F. F. mini itx tölva

Ætla að byrja á dónatilboði, 10.000kr
af Frussi
Fim 22. Ágú 2019 11:18
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Nýja budget leikjavélin: Ryzen 3600 + GTX 1080 + Asus B450 + Corsair
Svarað: 7
Skoðað: 719

Re: Nýja budget leikjavélin: Ryzen 3600 + GTX 1080 + Asus + Corsair

Næs, hvar fékkstu 1080 á svona góðu verði? Væri alveg til í tvö
af Frussi
Mán 12. Ágú 2019 20:14
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: SELT yulong u100 dac/amp.
Svarað: 17
Skoðað: 704

Re: [TS] yulong u100 dac/amp.

mercury skrifaði:
Frussi skrifaði:Til í að láta U100 á 5000?

Full lágt.


Hehe mátti reyna, 7k?
af Frussi
Mán 12. Ágú 2019 20:06
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: SELT yulong u100 dac/amp.
Svarað: 17
Skoðað: 704

Re: [TS] yulong u100 dac/amp.

Til í að láta U100 á 5000?