Leitin skilaði 172 niðurstöðum

af GTi
Lau 07. Mar 2020 09:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Apple iPad Air + Smart Keyboard? Keypt í Canada?
Svarað: 2
Skoðað: 757

Apple iPad Air + Smart Keyboard? Keypt í Canada?

Sælir, Er að fara ferðast til Canada. Hef verið að spá í að kaupa nýjan iPad fyrir frúnni og þá tilvalið að nýta tækifærið og kaupa þarna úti. Er að spá í Apple iPad Air og hef nokkrar pælingar: - Er eitthvað vandamál við að kaupa í US / Canada og koma með þetta hingað heim? - Ábyrgð? Hvernig er hei...
af GTi
Sun 26. Jan 2020 20:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Plex - Flokkun í möppur og library
Svarað: 1
Skoðað: 482

Plex - Flokkun í möppur og library

Sælir, Ég er að fikta mig áfram í því að setja upp Plex Server fyrir heimilið. Nú er ég búinn að komast að því ef ég geri Movie Library, þá finn ég ekki þætti og svo öfugt. Upphaflega ætlaði ég að hafa þrjú Library, skipt eftir; Barnaefni, Erlent, Íslenskt. En er núna kominn í sex library, skipt eft...
af GTi
Mið 15. Jan 2020 16:39
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?
Svarað: 9
Skoðað: 2712

Re: Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?

Ég keypti allavegana Qnap frá https://www.bhphotovideo.com/ og diska þar sem það var margfallt ódýrara og gat fengið í hendurnar strax staðin fyrir 2-3 mánaða sérpöntunarbið hérna heima. Skoðaðir þú muninn á QNAP og t.d. Synology? Ef svo er, af hverju valdir þú QNAP? Var svona að reyna fiska hvort ...
af GTi
Mán 13. Jan 2020 14:47
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?
Svarað: 9
Skoðað: 2712

Re: Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?

Ég var með DS918+ og ég skilaði honum, plex var lélegt á þessu, endalaust stutter og buffering (var með 720 / 1080 efni, ekkert 4k) Mæli frekar með að púsla saman ódýri tölvu og nota það. Varstu með það WiFi eða tengt með snúru? Prófaðir þú fleiri möguleika en bara Plex? Frekar skrýtið því það virð...
af GTi
Mán 13. Jan 2020 13:41
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?
Svarað: 9
Skoðað: 2712

Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?

Sælir, Ég er að spá í að kaupa mér Synology DS718+ til þess að nota fyrir miðlæga gagnageymslu fyrir heimilið. Bæði sem backup fyrir ljósmyndir og svo fyrir Media Stream yfir í Plex. Getur einhver sagt mér hvar það er ódýrast fyrir mig að kaupa þetta? Amazon.com? Amazon.de? Sérpöntun hjá Origo? Eru ...
af GTi
Þri 01. Okt 2019 16:24
Spjallborð: Windows
Þráður: Android Simulator fyrir Windows.
Svarað: 4
Skoðað: 2769

Android Simulator fyrir Windows.

Góðan daginn, Ég þarf að halda smá kynningu fyrir hópi af fólki hvernig á að nota ákveðið Android App. Þess má geta að ég er ekki að hanna þetta App, heldur ætlar fyrirtækið sem ég vinn hjá að nýta sér þetta App meðal starfsmanna. Ég ætla að halda kynningu á skjávarpa og þarf að geta Simulate-að hve...
af GTi
Mán 19. Ágú 2019 11:53
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 4G - Router?
Svarað: 3
Skoðað: 446

4G - Router?

Góðan daginn, Verð erlendis með hópi fólks í langan tíma (Utan EU). Það er ekkert WiFi á hótelinu. Það er hægt að kaupa ódýr "Frelsis-Númer" þarna sem eru með ótakmörkuðu neti í einn mánuð. Hugmyndin var að henda slíku korti í einn af símunum (Jafnvel aukasíma) sem væri HotSpot fyrir alla....
af GTi
Fim 08. Ágú 2019 15:45
Spjallborð: Windows
Þráður: Forrit fyrir File Recovery
Svarað: 4
Skoðað: 2244

Re: Forrit fyrir File Recovery

Nei, þetta er minniskort úr farsíma. Samsung Galaxy S8. En tilgangurinn einungis til að reyna ná í ljósmyndir sem var óvart eytt. (Ég ráðlagði mágkonu minni sem á símann að slökkva á símanum og taka kortið úr svo hún myndi ekki yfirskrifa 'týndu' myndirnar). Ég ætla svo að tengja við tölvu og sjá hv...
af GTi
Fim 08. Ágú 2019 13:02
Spjallborð: Windows
Þráður: Forrit fyrir File Recovery
Svarað: 4
Skoðað: 2244

Forrit fyrir File Recovery

Góðan daginn vaktarar,

Hvaða forrit (helst frítt) er best til þess að framkvæma File Recovery af minniskubbum?
Eitthvað sem er ekki stútfullt af vírusum og einhverjum ads. :)

Takk fyrir.
af GTi
Mið 25. Apr 2018 15:00
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: HDMI kaplar
Svarað: 13
Skoðað: 1069

Re: HDMI kaplar

Ef veggurinn er opinn þá er ekkert vit í öðru en að leggja lítinn stokk í hann svo hægt sé að sýsla með kapla þarna á milli Veggurinn er nefnilega ekki opinn. En ég næ að teygja snúrurnar á milli tveggja gata sem eg geri. Ég ætla svo að þræða kaplana í gegnum dós og loka gatinu. Þannig að ég kem ek...
af GTi
Mið 25. Apr 2018 11:57
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: HDMI kaplar
Svarað: 13
Skoðað: 1069

HDMI kaplar

Sælir, Er að fara leggja HDMI kapla inn í vegg. Frá sjónvarpinu og að skáp þar sem ég mun hafa PS4 og myndlykil. Ég er ekki með 4k sjónvarp... En mig langar að gera ráð fyrir því að ég muni fá mér þannig á næstu mánuðum / ári. Ég ætlaði því að kaupa góðar HDMI snúrur til þess að leggja þar sem það v...
af GTi
Þri 10. Apr 2018 20:31
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Asus RT-AC87U (AC2400)
Svarað: 1
Skoðað: 301

Asus RT-AC87U (AC2400)

Góða kvöldið, Er með Asus RT-AC87U (AC2400) router til sölu. Hann var notaður í c.a. 1 ár og hefur svo núna verið ofan í skúffu í annað ár. Ég flutti og það er ekki von á ljósleiðara hér fyrr en eftir 2 eða 3 ár svo ég ætla bara að selja hann. Specs. hjá Computer.is Specs. á Asus.com Verð: 25.000
af GTi
Sun 01. Apr 2018 13:12
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Netflix - Geo restriction.
Svarað: 14
Skoðað: 2444

Re: Netflix - Geo restriction.

Nei bara ef þú vilt að routerinn þinn sé með VPN. Flestir setja bara upp DNS á tölvu, sjónvarpi eða Apple TV. Ekki á routernum sjálfum. DNS? Erum við ekki ennþá að tala um ExpressVPN, sem er jú VPN þjónusta? Er það ekki tvennt ólíkt? Annars ákvað ég að prófa þetta og setti upp VPN á routerinn minn....
af GTi
Lau 31. Mar 2018 16:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Netflix - Geo restriction.
Svarað: 14
Skoðað: 2444

Re: Netflix - Geo restriction.

Sallarólegur skrifaði:https://www.expressvpn.com/


Ætla að skoða það. En þarf ég virkilega að yfirskrifa firmware-ið á Routernum mínum með einhverjum firmware frá þeim til að keyra þetta í gegnum router?
af GTi
Fös 30. Mar 2018 20:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Netflix - Geo restriction.
Svarað: 14
Skoðað: 2444

Netflix - Geo restriction.

Sælir Vaktarar,

Er farið að langa aftur í USA Netflix. Hvaða þjónusta hefur sannað sig í gagnvart þessu Geo-Blocki?
af GTi
Sun 21. Jan 2018 12:48
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða leiðir eru í boði til að fá hvolpasveitina í TV?
Svarað: 7
Skoðað: 1181

Re: Hvaða leiðir eru í boði til að fá hvolpasveitina í TV?

http://krakkaruv.is/thattur/hvolpasveitin Geturu ekki komið þessu í sjónvarpið einhvernvegin? Takk fyrir svarið Manager1, Ég gæti tengt tölvuna með HDMI. En ég er tæplega að nenna því sem varanlega lausn. Er ekki hægt að fara á netið í PS4? :shock: Ég verð að viðurkenna að það hvarflaði ekki að mér...
af GTi
Lau 20. Jan 2018 21:54
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða leiðir eru í boði til að fá hvolpasveitina í TV?
Svarað: 7
Skoðað: 1181

Re: Hvaða leiðir eru í boði til að fá hvolpasveitina í TV?

Manager1 skrifaði:http://krakkaruv.is/thattur/hvolpasveitin

Geturu ekki komið þessu í sjónvarpið einhvernvegin?


Takk fyrir svarið Manager1,
Ég gæti tengt tölvuna með HDMI. En ég er tæplega að nenna því sem varanlega lausn.
af GTi
Lau 20. Jan 2018 21:38
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða leiðir eru í boði til að fá hvolpasveitina í TV?
Svarað: 7
Skoðað: 1181

Hvaða leiðir eru í boði til að fá hvolpasveitina í TV?

Góða kvöldið. Mig vantar sárlega að geta spilað Hvolpasveitina fyrir drenginn. Hann horfir á það hjá ömmu sinni og afa og biður reglulega um að horfa á það hér. Við erum bara með venjulegan flatskjá tengdan við ps4 og internetið (hringdu). Þ.e.a.s. erum ekki með afruglara. Það eru víst margar leiðir...
af GTi
Sun 07. Jan 2018 19:40
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Stilla Asus DSL-AC68U fyrir Hringdu.
Svarað: 3
Skoðað: 521

Re: Stilla Asus DSL-AC68U fyrir Hringdu.

depill skrifaði:Hvað er samt vlan idið þótt það sé óbreytt ?

vlanið þarf að vera 4 fyrir Internet á VDSL Mílu


Er ekki viss hvað það er default. Það stendur bara að ég eigi að hafa það óbreytt nema ISP taki annað fram. En fékk engin skilaboð um það.

Kannski ég prófi að setja 4.
af GTi
Sun 07. Jan 2018 17:32
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Stilla Asus DSL-AC68U fyrir Hringdu.
Svarað: 3
Skoðað: 521

Stilla Asus DSL-AC68U fyrir Hringdu.

Góða kvöldið. Var að flytja og er það óheppinn að geta ekki haldið áfram með ljósleiðarann. Ég fékk mér því Ljósnet hjá hringdu. Keypti mér DSL-AC68U en er ekki að ná að tengja mig. Línan á að vera tengd og ég er kominn með user name og password. Í uppsetningunni vel ég einfaldlega: Country: Iceland...
af GTi
Fim 13. Okt 2016 23:24
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Missi netsamband mjög reglulega
Svarað: 8
Skoðað: 705

Re: Missi netsamband mjög reglulega

Er þetta yfir þráðlaust? prófaðu með snúru. Virkar tölvan eins á öðrum stöðum eða er þetta staðbundið vandamál milli tölvunar og þíns routers? Getur þú pingað router/aðrar tölvur á meðan þetta gerist? Ertu með packetloss þegar tölvan er með samband? Þetta gæti hjálpað ef þetta er wifi ofmettun. htt...
af GTi
Fim 13. Okt 2016 23:18
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Missi netsamband mjög reglulega
Svarað: 8
Skoðað: 705

Re: Missi netsamband mjög reglulega

Prófa annað channel, athuga með rafhlöðusparnað á tölvunni, athuga hvort það sé annar heppilegri driver til. Ertu með tölvuna alltaf á sama stað? Ef þú ert með dual-band router þá væri gott að prófa að skipta yfir á 5GHz.. Takk fyrir svarið. Routerinn er stilltur á Auto channel. Spurning hvort tölv...
af GTi
Fim 13. Okt 2016 22:33
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Missi netsamband mjög reglulega
Svarað: 8
Skoðað: 705

Missi netsamband mjög reglulega

Góðan daginn, Er með Asus RT-AC87U router á heimilinu. Allar pc tölvur, spjaldtölvur og símar eru vel tengdir allstaðar á heimilinu og sambandið mjög gott allstaðar í íbúðinni. En... fartölvan mín er að missa netsamband oft yfir daginn og tekur svona 1 mínútu að ná netsambandi aftur. Ég virðist vera...
af GTi
Þri 12. Apr 2016 18:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: TP-Link TL-WR841N vs. Asus RT-87U
Svarað: 0
Skoðað: 263

TP-Link TL-WR841N vs. Asus RT-87U

Ég ákvað að slá til og keypti mér loksins Asus RT-87U routerinn sem ég er búinn að hugsa um í dágóðan tíma. Ég prófaði að gera einfaldan samanburð á hraðanum á gamla (TP-Link TL-WR841N) og svo þeim nýja (Asus RT-87U). Ég veit að þessir routerar eru enganveginn sambærilegir í verði eða gæðum, en þett...
af GTi
Fös 25. Mar 2016 13:46
Spjallborð: Windows
Þráður: Windows 10 Upgrade error
Svarað: 4
Skoðað: 510

Re: Windows 10 Upgrade error

Jæja, þetta hófst að lokum. Windows 10 upgrade komið inn eftir kúnstarinnar reglum. Um leið og Windows 10 var komið inn og gerði ég eins og ég hef gert áður að fara beint í clean install á Windows 10. En núna grenjar Windows 10 um að þetta sé ólöglegt Windows. Og ég sem er búinn að þurka út recovery...