Leitin skilaði 173 niðurstöðum

af GTi
Mið 19. Feb 2014 15:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gömul forrit á Windows 8.1 ? (Virtual Machine?)
Svarað: 7
Skoðað: 956

Re: Gömul forrit á Windows 8.1 ? (Virtual Machine?)

Þú getur breytt compatability mode á uppsetningarforritum líka. Hægri smellir á setup, velur properties og þar er tab sem heitir compatility mode. Hvaða forrit ertu að reyna að keyra? Ég þarf að prófa það. Takk fyrir ábendinguna. En forritið heitir Unity Pro M - Útgáfa 7. ( er með Licence á það ) V...
af GTi
Mið 19. Feb 2014 14:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gömul forrit á Windows 8.1 ? (Virtual Machine?)
Svarað: 7
Skoðað: 956

Re: Gömul forrit á Windows 8.1 ? (Virtual Machine?)

Í þessu tilfelli þá stoppar uppsetningin í miðju ferli og maður sér progress barinn fara til baka og kemur með error.
af GTi
Mið 19. Feb 2014 14:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gömul forrit á Windows 8.1 ? (Virtual Machine?)
Svarað: 7
Skoðað: 956

Re: Gömul forrit á Windows 8.1 ? (Virtual Machine?)

Ertu búin að prófa compatabily mode? Annars þarft þú að setja upp Hyper-V í tölvunni, undir programs and features. Turn windows features on or off.. Ég átta mig ekki alveg á "compatabily mode". En ég er búinn að virkja Hyper-V í tölvunni hjá mér. En ég á í erfiðleikum með að setja það upp...
af GTi
Mið 19. Feb 2014 14:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gömul forrit á Windows 8.1 ? (Virtual Machine?)
Svarað: 7
Skoðað: 956

Gömul forrit á Windows 8.1 ? (Virtual Machine?)

Góðan daginn. Ég þarf að keyra gamalt iðntölvuforrit í tölvunni hjá mér. En ég er með Windows 8.1 og það neitar að setja það upp. Það eru allir sem eru með Windows 8 eða 8.1 sem geta ekki sett það upp. En það virkar fyrir Windows 7 og eldra. Ég var að googla og eitthvað benti mér á Hyper-V Virtual M...
af GTi
Fös 31. Jan 2014 08:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 40870

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Ég er hjá Vodafone... Bara til þess að hnýsast, hvar segja þeir að myndlykill fylgi frítt með? Held að þeir séu að meina að tengingin styðji einn myndlykil, en það væri gaman að sjá hvernig þeim tókst að blekkja þig. Það var nú ekki ætlunin að fara of mikið off-topic. En ég held að þeir hafa ekki v...
af GTi
Fös 31. Jan 2014 02:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 40870

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Ég er hjá Vodafone og þetta er kornið sem fyllti mælinn. Ég fer á morgun og segi upp. ⋅  Þegar ég sótti um netið eftir að hafa sagt því upp yfir síðasta sumar, þá stóð á síðunni og öllum auglýsingum frá þeim að það væri "10 GB - 12 MB/s - 1 Myndlykill - 6180 kr. DIGITAL ÍSLAND MYNDLYK...
af GTi
Sun 19. Jan 2014 00:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: cmd/bat forrit til að telneta router
Svarað: 4
Skoðað: 1071

Re: cmd/bat forrit til að telneta router

Rango. Ég er ekki alveg að skilja þetta forrit hjá JoeBaxter. Hef aldrei reynt að skrifa forrit áður í þessum stíl.

En ég held alveg örugglega að ég hafi gert "saveall" í fyrra skiptið. Ég kannski geri aðra tilraun og fullvissa mig um að hafa ekki gert það.
af GTi
Lau 18. Jan 2014 18:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: cmd/bat forrit til að telneta router
Svarað: 4
Skoðað: 1071

cmd/bat forrit til að telneta router

Góðan daginn. Tengdaforeldrar mínir voru að fá sér Netflix og ég þurfti að telneta routerinn hjá þeim og breyta DNS. En þegar það er slökkt á honum eða restartað þá detta stillingarnar út. Ég nenni ekki að gera mér ferð í hvert skiptið sem það þarf að stilla. Þannig að ég ætlaði að reyna gera lítið ...
af GTi
Mið 21. Ágú 2013 18:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Veislustjóri í brúðkaupi
Svarað: 7
Skoðað: 3511

Re: Veislustjóri í brúðkaupi

Ég var veislustjóri í brúðkaupi bróður míns. Ég mæli með því að þú verðir með allt tímanlega og allt props tilbúið í alla leiki. Þó það sé props sem ætti að vera virkilega auðvelt að redda... Ekki láta á það reyna á seinustu stundu. :happy Vertu með skipulagða dagskrá sem þú ferð eftir. Gefðu öðrum ...
af GTi
Þri 20. Ágú 2013 17:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Val á Router
Svarað: 11
Skoðað: 1347

Re: Val á Router

Þakka ykkur fyrir svörin. Auðvitað hefði ég átt að sjá að þessi router væri ekki DSL. tdog, er hægt að stilla DNS í þessum Router til þess að tengjast þjónustu eins og Playmo.tv? (Fyrir Netflix) ---- Djöfull er þetta drasl allt dýrt. En ég er með Router frá Vodafone sem styður bæði ADSL/Ljósleiðara....
af GTi
Þri 20. Ágú 2013 16:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Val á Router
Svarað: 11
Skoðað: 1347

Val á Router

Góðan daginn. Ég ætla að fara kaupa mér Router og er í smá vandræðum með að velja. Kröfur: ⋅ Hann þarf að virka fyrir bæði ADSL og ljósleiðara. (Mögulega Ljósnet líka) (Er með ADSL núna en bíð eftir að Gagnaveitan klári að tengja húsið hjá mér eða að Ljósnetið komi). ⋅ Þarf að ve...
af GTi
Sun 18. Ágú 2013 19:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: VPN - Stillingar á Router.
Svarað: 1
Skoðað: 493

VPN - Stillingar á Router.

Góða kvöldið. Ég var að fá mér Roku 3 og ætla að fá mér áskrift að Netflix eða Hulu Plus og þarf því að fá mér bandaríska IP tölu. Er búinn að vera skoða HideMyAss VPN til þess að redda því. Eða mæla menn með einhverju öðru frekar? Ég þarf væntanlega að setja þetta upp í hverju nettengdu tæki fyrir ...
af GTi
Mið 14. Ágú 2013 22:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Microusb tengi á Galaxy S2 bilað.
Svarað: 12
Skoðað: 1526

Re: Microusb tengi á Galaxy S2 bilað.

Ég myndi allavega treysta því að panta frá þessum. Hann er með gott feedback og margar sölur.
Ég pantaði þetta. En það var bara vegna þess að hann átti alla partana sem mig vantaði í símann.
af GTi
Þri 13. Ágú 2013 20:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Microusb tengi á Galaxy S2 bilað.
Svarað: 12
Skoðað: 1526

Re: Microusb tengi á Galaxy S2 bilað.

Þetta er búið að vera smá vesen hjá mér líka. Hann hleður þó enn hjá mér en stundum sambandsleysi. Þetta kostar 8 dollara og það tekur 10 mín að skipta um þetta. Margoft tekið svona úr og sett í þegar ég hef verið að skipta um skjáinn. Er að hugsa um að panta eitt svona frá Kína og setja í símann þa...
af GTi
Mán 12. Ágú 2013 22:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Varahlutir í Samsung S2
Svarað: 1
Skoðað: 468

Varahlutir í Samsung S2

Sælir. Ég er með Samsung Galaxy S2. Var að brjóta skjáinn í honum í þriðja sinn. Síðast pantaði ég skjá frá Kína og skipti um hann sjálfur. Ég er ekki að nenna að bíða í annan mánuð eftir nýjum skjá. Vitið hvort það sé einhver staður hérna á klakanum sem gæti verið með varahluti í þessa síma? Já, mi...
af GTi
Mið 17. Júl 2013 21:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Kaup á 32" LED Smart TV
Svarað: 24
Skoðað: 2245

Re: Kaup á 32" LED Smart TV

Myndi aldrei fá mér Philips, hef slæma reynslu af þeim, en það er bara mín skoðun, en þetta 100hz 200hz 400hz er bara sölutrick. þú vilt ekki sjá bíómyndir smooth og slekkur á þessum fítus. Ég hélt einmitt að það væri betra að hafa hærra Hz. Hélt að þessi "smooth"-leiki í flatskjáum sem m...
af GTi
Mið 17. Júl 2013 20:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Kaup á 32" LED Smart TV
Svarað: 24
Skoðað: 2245

Re: Kaup á 32" LED Smart TV

Ég vil frekar kaupa mér gott 32" sjónvarp en að eiga lélegt 42" Ég er að uppfæra úr 28" túbu frá 1972 og ég er viss um að ég verði sáttur við 32". En ef þið getið hjálpað mér að finna gott 42" sjónvarp á ~150.000 kr. þá má alveg skoða það. Kröfur: - Full HD. - LED LCD. - Sm...
af GTi
Mið 17. Júl 2013 20:13
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Kaup á 32" LED Smart TV
Svarað: 24
Skoðað: 2245

Re: Kaup á 32" LED Smart TV

Ég vil frekar kaupa mér gott 32" sjónvarp en að eiga lélegt 42" Ég er að uppfæra úr 28" túbu frá 1972 og ég er viss um að ég verði sáttur við 32". En ef þið getið hjálpað mér að finna gott 42" sjónvarp á ~150.000 kr. þá má alveg skoða það. Kröfur: - Full HD. - LED LCD. - Sma...
af GTi
Mið 17. Júl 2013 17:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Kaup á 32" LED Smart TV
Svarað: 24
Skoðað: 2245

Kaup á 32" LED Smart TV

Er að pæla í að kaupa mér sjónvarp og ég hef ekki mikið fylgst með þróuninni. Er samt kominn að þeirri niðurstöðu að kaupa mér 32" LED Smart TV. Búinn að vera skoða og hef verið að pæla í þessum tveimur. Sony 32" LED Motionfl.200Hz FHD Philips 32" Smart LED TV Ef þið vitið um fleiri s...
af GTi
Mán 04. Mar 2013 09:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Erlent net mishratt í tölvum á sama neti?
Svarað: 3
Skoðað: 536

Re: Erlent net mishratt í tölvum á sama neti?

Ég hringdi loksins í þá í stað þess að bölva þessu úti í horni. Strákurinn sem svaraði símtalinu mínu sagðist aldrei hafa heyrt um svona vandamál. En hann opnaði WEP Connection sem ég tengist í gegnum núna í stað WPA áður til þess að prófa og það virðist svínvirka. :) Ef það hefði ekki virkað hefði ...
af GTi
Fös 01. Mar 2013 21:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Erlent net mishratt í tölvum á sama neti?
Svarað: 3
Skoðað: 536

Erlent net mishratt í tölvum á sama neti?

Góða kvöldið. Ég hef verið með vandamál sem pirrar mig mjög mikið og langar að forvitnast hvort einhver ykkar kannist við mál sem þetta. Við erum með 2 fartölvur á heimilinu, báðar tengdar með WiFi við Router frá Vodafone. Tölvan mín á virkilega erfitt með að hlaða öllu niður erlendis. Hvort sem það...
af GTi
Lau 12. Jan 2013 16:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa nýjan turn (Tölvu)
Svarað: 6
Skoðað: 825

Kaupa nýjan turn (Tölvu)

Góðan daginn. Mig vantar að kaupa nýja turntölvu fyrir ömmu og afa sem verður notuð í vefráp, word, excel. Hvaða staðir eru að selja tilbúna turna? Budgetið er svona 50k Tölvan þyrfti að vera tilbúin til notkunar. En má að sjálfsögðu vanta stýrikerfi og allan hugbúnað. Getið þið aðstoðað mig við að ...
af GTi
Lau 22. Des 2012 21:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans - Mörg sjónvörp?
Svarað: 2
Skoðað: 775

Sjónvarp Símans - Mörg sjónvörp?

Góða kvöldið. Við vorum að skipta út Digital Ísland fyrir Sjónvarp Símans. Við vorum með þetta tengt með gamaldags loftnetssnúrum í sjónvarpið og með T-stikki inn í önnur herbergi hússins. En nú virðist þessi myndlykill símans ekki senda í gegnum loftnetstengið. En hann býður uppá það að senda í geg...
af GTi
Fös 01. Jún 2012 14:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimasíðukerfi?
Svarað: 8
Skoðað: 1078

Re: Heimasíðukerfi?

fannar82 skrifaði:Joomla?

Hef aðeins kynnt mér það. Mér finnst kerfisstjóra-viðmótið hrikalegt.