Leitin skilaði 173 niðurstöðum

af GTi
Fim 05. Nóv 2009 23:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google Wave
Svarað: 173
Skoðað: 15037

Re: Google Wave

Fékk allt í einu fleiri invite. Er búinn að vera með þetta frá byrjun en ekki komist almennlega í að prófa þetta :oops: Búinn að senda invite á eftirfarandi, sem ég held að sé í réttri röð eftir því sem menn báðu um þetta: evillevy(hjá)gmail.com steini90(hjá)gmail.com spretturinn(hjá)gmail.com bjar...
af GTi
Mið 28. Okt 2009 20:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google Wave
Svarað: 173
Skoðað: 15037

Re: Google Wave

Ef einhver fær fleiri invite er ég til:

Takk fyrir.


Kominn með...
af GTi
Fös 23. Okt 2009 21:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 493347

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

ElbaRado skrifaði:
GTi skrifaði:Hmmm... Ég væri alveg til í aðgang á http://www.tengdur.net.
Ég er með 50 mb ljósleiðara.

Ef einhver getur reddað mér með þessu "svindli".


Ertu með ljósleiðara frá vodafone?

Yub? Nýkominn með hann? Er það e-ð ekki gott? :o
af GTi
Fös 23. Okt 2009 21:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ódýrasti 24" skjárinn
Svarað: 3
Skoðað: 667

Ódýrasti 24" skjárinn

Er að leita að nýjum 24" skjá.

Það er mikilvægt að hann sé glænýr. Helst undir 30.000 krónum.
Hann má vera algjört crap þessvegna. :lol:

Takk fyrir.
af GTi
Mið 21. Okt 2009 15:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 493347

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Hmmm... Ég væri alveg til í aðgang á http://www.tengdur.net.
Ég er með 50 mb ljósleiðara.

Ef einhver getur reddað mér með þessu "svindli".
af GTi
Lau 26. Sep 2009 22:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta netþjónustan.
Svarað: 10
Skoðað: 1932

Re: Besta netþjónustan.

Manst að það er verðskrá + 2.390 sem gagnaveitan rukkar, en aftur á móti geturu þá sleppt við að greiða 1.000-1.500kr fyrir heimasíman Þannig að ef ég tek "Flotta Netið" á 3.690kr þyrfti ég að borga 2.390kr fyrir gagnaveitu? (6.080kr) Þá er þetta ekki alveg eins flott og ég var farinn að ...
af GTi
Lau 26. Sep 2009 22:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta netþjónustan.
Svarað: 10
Skoðað: 1932

Re: Besta netþjónustan.

Eruði ekki að grínast eða? Maðurinn fær sér að sjálfsögðu ljósleiðara frá Vodafone ef það er búið að leggja hann í íbúðina! http://www.vodafone.is/internet/ljosleidari" onclick="window.open(this.href);return false; Djöfull lýst mér vel á þetta! Vissi ekki að ljósleiðaratengingar væru svona ódýrar. ...
af GTi
Lau 26. Sep 2009 20:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta netþjónustan.
Svarað: 10
Skoðað: 1932

Besta netþjónustan.

Ég er að fara að leigja og vil borga sem minnst fyrir mest. :)

Ég er ekki að fara spila netleiki.
Ég þarf ekki mikinn hraða. (en samt a.m.k. 2mb/s)
En ég vil geta downloadað miklu. (helst erlendis)

Hjá hvaða fyrirtæki og hvaða pakka ætti ég að taka?
af GTi
Mán 24. Ágú 2009 12:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vírusvörn
Svarað: 19
Skoðað: 1814

Vírusvörn

Hvaða vírusvörn er sú besta? Hef verið að nota Symantec AntiVirus í nokkur ár og aldrei fengið neitt crap í tölvuna hjá mér. En ég var að kaupa mér nýja tölvu sem hefur Windows Vista. Þegar að ég set diskinn Symantec Antivirus 10.1 diskinn í kemur að forritið hafi "known compatibility issues&qu...
af GTi
Mán 17. Ágú 2009 00:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG (37LG3000) vs. Philips (37PFL3403D)
Svarað: 1
Skoðað: 966

LG (37LG3000) vs. Philips (37PFL3403D)

Sælir. Hvort tækið heillar ykkur betur? LG: http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=39141&serial=37LG3000&ec_item_14_searchparam5=serial=37LG3000&ew_13_p_id=39141&ec_item_16_searchparam4=guid=df1add9a-2f79-49d2-af69-2d061a8849ad&product_category_id=1704&ec_item_12_...
af GTi
Mið 12. Ágú 2009 19:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skólatilboð á fartölvum. (Könnun)
Svarað: 20
Skoðað: 2530

Re: Skólatilboð á fartölvum. (Könnun)

Sydney skrifaði:Lenovo er náttúrulega best.

Tölvan sem ég ætlaði að kaupa hjá Nýherja er uppseld. Því miður. :(
af GTi
Mið 12. Ágú 2009 18:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skólatilboð á fartölvum. (Könnun)
Svarað: 20
Skoðað: 2530

Skólatilboð á fartölvum. (Könnun)

Nú eru skólarnir að fara að byrja og skólafartölvutilboðin farin að sjást auglýst. Ég fékk hérna í hús bækling frá Opnum Kerfum en hef séð EJS auglýsa grimmt á Facebook. Ég var reyndar að vonast til að sjá einhver tilboð frá Nýherja en mér finnst það ólíklegt úr þessu. Þar sem að mig vantar tölvu og...
af GTi
Fös 31. Júl 2009 14:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarpsflakkarar
Svarað: 11
Skoðað: 1861

Sjónvarpsflakkarar

Sælir Vaktarar.

Mig vantar sjónvarpsflakkara með HDD og hef 30.000 í höndunum.
Hvað er það sem ég ætti að skoða?

Þið mættuð íka benda mér á flakkara án disks en þá þyrfti hann að vera aðeins ódýrari en 30.000.

HD er ekkert skilyrði.
af GTi
Mið 15. Júl 2009 21:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gagnabraut
Svarað: 2
Skoðað: 796

Gagnabraut

Getur einhver útskýrt hvernig gagnabrautin virkar? Hef svona óljósa hugmynd.

Finn ég mikinn mun á 800 MHz og 1066 MHz?
af GTi
Mán 13. Júl 2009 00:05
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Álit á fartölvu.
Svarað: 11
Skoðað: 1201

Re: Álit á fartölvu.

Þakka þér fyrir svarið Dadik. Þetta er einmitt það sem ég er að reyna varast. Ódýrt dót sem er svo ekkert nema tölur á blaði eftir alltsaman. Skoðaði úrvalið hjá Opnum Kerfum og fann þar eina. HP Compaq 6530b ⋅ Örgjörvi: Intel Core 2 Duo P8600, ⋅ (2.40-GHz, 1066-MHz FSB, 3-MB L2 ...
af GTi
Sun 12. Júl 2009 16:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hafið þið dreymt um tölvuleiki?
Svarað: 18
Skoðað: 1911

Re: Hafið þið dreymt um tölvuleiki?

ofur-nörd.JPG
ofur-nörd.JPG (6.21 KiB) Skoðað 1830 sinnum
af GTi
Sun 12. Júl 2009 16:47
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Álit á fartölvu.
Svarað: 11
Skoðað: 1201

Re: Álit á fartölvu.

http://www.att.is/product_info.php?cPath=44_61&products_id=4470&osCsid=07b4ece3cca5da673fa63b8d12c82e4f meira fyrir minni pening imo Er ég sá eini sem finnst mér vera búinn að lesa mjög oft á spjallinu að Acer tölvurnar sé alls ekki að gera sig ? SteiniP . Takk fyrir ábendinguna. Þessi tölv...
af GTi
Lau 11. Júl 2009 19:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Álit á fartölvu.
Svarað: 11
Skoðað: 1201

Re: Álit á fartölvu.

Takk fyrir ábendinguna. En mín reynsla og ættingja minna af Toshiba er sú að Toshiba er ónothæf. :lol: Gæti verið að við höfum verið mjög óheppin en ég vil fyrst og fremst áreiðanlega tölvu frá áreiðanlegum söluaðila. Þekki Kísildal ekki og er því ekki að draga úr áreiðanleika þeirra. Ef þú efast u...
af GTi
Lau 11. Júl 2009 18:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Álit á fartölvu.
Svarað: 11
Skoðað: 1201

Re: Álit á fartölvu.

Takk fyrir ábendinguna. En mín reynsla og ættingja minna af Toshiba er sú að Toshiba er ónothæf. :lol:
Gæti verið að við höfum verið mjög óheppin en ég vil fyrst og fremst áreiðanlega tölvu frá áreiðanlegum söluaðila. Þekki Kísildal ekki og er því ekki að draga úr áreiðanleika þeirra.
af GTi
Lau 11. Júl 2009 13:42
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Álit á fartölvu.
Svarað: 11
Skoðað: 1201

Álit á fartölvu.

Er að fara í skóla og vantar fartölvu. Ég sækist fyrst og fremst eftir áreiðanleika, góðri þjónustu og a.m.k. 3 ára ábyrgð. Ég fékk mér IBM heimilistölvu frá Nýherja fyrir rúmlega 6 eða 7 árum og hún gengur ennþá eins og klukka og hefur aldrei klikkað. Mér líst því mjög vel á IBM. Miðað við stöðu kr...
af GTi
Mán 01. Jún 2009 15:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvað heitir þetta tengi?
Svarað: 2
Skoðað: 940

Re: Hvað heitir þetta tengi?

Þetta tengi er í fellihýsinu hjá tengdó. Þau voru að kaupa sér stærra sjónvarp í það. (var bara 7" eða eitthvað) Allavega er gamla sjónvarpið tengt við eitthvað annað "mekkanó" með svona snúru. (alveg eins tengi útúr þessu mekkanói og í sjónvarpið) Sjónvarpið, Video, Græjur og DVD-Spi...
af GTi
Mán 01. Jún 2009 14:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvað heitir þetta tengi?
Svarað: 2
Skoðað: 940

Hvað heitir þetta tengi?

Þarf að redda mér snúru með þessu tengi með AV/Scart tengi á hinum endanum.
DSCF3122.JPG
DSCF3122.JPG (21.29 KiB) Skoðað 860 sinnum


Hvað heitir þetta tengi? :D
af GTi
Þri 24. Mar 2009 11:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða tölvu mynduð þið velja?
Svarað: 18
Skoðað: 2227

Re: Hvaða tölvu mynduð þið velja?

Mig langar mest að kaupa hérna á Íslandi. Þá fæ ég náttúrulega íslenska lyklaborðið, aðeins lengri ábyrgð án þess að borga fyrir hana. (þó þeir hafi örugglega smurt því á verðið) og svo Europe hleðslutæki. Mér finnst bara hræðilega asnalegt, að ef ég uppfæri minnið í tölvunni vilja þeir ekki taka hi...
af GTi
Mán 23. Mar 2009 16:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða tölvu mynduð þið velja?
Svarað: 18
Skoðað: 2227

Re: Hvaða tölvu mynduð þið velja?

Það er góð spurning. Hef aldrei heyrt neitt með það.
Þannig að ef ég kaupi að utan ætti Apple umboðið á Íslandi að þjónusta mig?
af GTi
Mán 23. Mar 2009 15:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða tölvu mynduð þið velja?
Svarað: 18
Skoðað: 2227

Re: Hvaða tölvu mynduð þið velja?

Held að allar tölvurnar séu þær sömu fyrir utan CPU, minni og HDD. En helduru að það borgi sig ekki að fórna minni disknum í tölvu 2 og borga 13.000 krónum meira. Og fá í staðinn 2 ára neytendaábyrgð, íslenskt lyklaborð og hleðslutæki sem þarf ekki aukabúnað? + að fá að halda gömlu 2gb minniskortunu...