Leitin skilaði 186 niðurstöðum

af frr
Mið 06. Mar 2024 14:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vinnuslys - hvaða rétt hefur maður
Svarað: 14
Skoðað: 1833

Re: Vinnuslys - hvaða rétt hefur maður

Varðandi tryggingarmál, þá komast þau ekki upp með mikla stæla við betri fyrirtæki þar sem störf geta verið hættuleg, því þeir hætta að skipta við þá ef þeir eru með múður. Það er nefnilega það... Oft eru fyrirtæki með super díla, amk miðað við okkur smælingjana. Og eigin ábyrgð er oft því mjög há....
af frr
Mið 06. Mar 2024 11:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vinnuslys - hvaða rétt hefur maður
Svarað: 14
Skoðað: 1833

Re: Vinnuslys - hvaða rétt hefur maður

Eins og komið hefur fram, tilkynna til vinnueftirlits. Ekki treysta á að vinnuveitandinn muni alltaf eftir því, en á stærri vinnustöðum á að vera öryggistrúnaðarmaður sem hefði geta upplýst þig vmeð allar spurningar sem þú hefur um slíkt. Láttu hann tilkynna slysið eða sjá til þess að það sé gert. É...
af frr
Mán 29. Jan 2024 17:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Svarað: 32
Skoðað: 3241

Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"

Varadísilvélar á t.d. Borgarspítala fara í gang á 7 sekúndum eða skemur. Þetta er prófað reglulega. Stórir vélasalir eru oft og tíðum með þokkaleg UPS, en þessir litlu sem voru til hér áður fyrr, brugðust oft þegar síst skyldi og ullu stundum oftar "rafmagnsleysi" á búnaði en þegar raunver...
af frr
Mán 15. Jan 2024 10:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábyrgð á raftækjum
Svarað: 12
Skoðað: 1323

Re: Ábyrgð á raftækjum

Hér er gott yfirlit.
https://www.ifixit.com/News/74736/warra ... -elsewhere

Þið hafið e.t.v. tekið eftir því að miðar með þessari yfirlýsingu hafa nánast horfið, þó gjarnan séu skrúfur undir límmiðum.
af frr
Þri 03. Okt 2023 14:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný fartölva?
Svarað: 14
Skoðað: 7285

Re: Ný fartölva?

Ef ég væri að fá mér netta fartölvu í dag væri það með nýjustu kynslóð AMD án auka GPU og með USB-4. Staðan núna er sú að flestar fartölvur í boði eru með Nvidia korti, þó svo að þessi kynslóð ráði við merkilega góða grafík, t.d. 7840HS. Úrvalið er þó að aukast. Með USB-4 er mögulegt að tengja exter...
af frr
Fim 13. Júl 2023 11:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2222
Skoðað: 327595

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég hef eftir manni sem hefur gengið ótal sinnum að gosunum, að það sé talsvert auðveldara að ganga að þessu gosi en fyrri gosum. Það er lengra, en ekki nærri eins þreytandi eða erfitt. Það eru eins og sumir sem komið hafi fram í fjölmiðlum hafi einfaldlega verið að ljúga eða bullað um eitthvað sem ...
af frr
Mið 12. Júl 2023 12:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2222
Skoðað: 327595

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég hef eftir manni sem hefur gengið ótal sinnum að gosunum, að það sé talsvert auðveldara að ganga að þessu gosi en fyrri gosum. Það er lengra, en ekki nærri eins þreytandi eða erfitt. Það eru eins og sumir sem komið hafi fram í fjölmiðlum hafi einfaldlega verið að ljúga eða bullað um eitthvað sem þ...
af frr
Mán 10. Júl 2023 14:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sláttuorf v2
Svarað: 13
Skoðað: 5779

Re: Sláttuorf v2

Ef þú ert að slá einhvern slatta, þá þarftu belti.Gerir verkið mun auðveldara og gefur jafnari slátt, ef þú stillir það vel á þig.
af frr
Fim 06. Júl 2023 11:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar vegna fartölvukaupa
Svarað: 1
Skoðað: 2272

Re: Ráðleggingar vegna fartölvukaupa

Þetta er alla vega ný vél, ekki surplus, sem þarf að athuga mjög vel þegar verslað er við vissa aðila á Íslandi. Held þetta sé ágætt ef miðað er við íslenskan markað. En 4060 án TI þykja ekki góð kaup, a.m.k. desktop útgáfan. En svona til að setja hlutina í samhengi við útlönd. Ný kynslóð AMD lofar ...
af frr
Sun 11. Jún 2023 17:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Öryggismyndavélar fyrir Android
Svarað: 6
Skoðað: 3757

Re: Öryggismyndavélar fyrir Android

Mii myndavél eða svipað og Google/Xiaomi Home. Mæli med SD korti fyrir öryggismyndavélar.
Fljótlegt og einfalt. Getur svo byggt upp fullt eftirlitskerfi með skynjurum síðar þegar tími gefst til.Cetur vistað gögn á skýi og boð koma strax í símann. Getur horft í gegnum myndavél og stýrt.
af frr
Mið 03. Ágú 2022 14:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er einhver hér sem getur lagað sjónvarp baklýsing er farin
Svarað: 10
Skoðað: 2863

Re: Er einhver hér sem getur lagað sjónvarp baklýsing er farin

Þéttar eru algengasta vandamálið ef sjónvarp virkar í stuttan tíma eftir ræsingu. Best er að opna tækið og skoða þéttana vandlega. Hitt vandamálið með að kaplar losni/aflagist er mjög algengt, en tækið drepur ekki endilega á sér heldur er mynd í ólagi eða að sumar þverlínur eru ögn dekkri en hinar. ...
af frr
Mið 20. Apr 2022 13:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aukaskjár með USB?
Svarað: 7
Skoðað: 1263

Re: Aukaskjár með USB?

Það eru allar líkur á að ef móðurborðið sé með USB-C að það styðji skjátengingu. Hardware á bak við það er Intel skjástýringin og eina sem þarf er ódýrt millistykki.
af frr
Mið 09. Feb 2022 17:06
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Margir búinir að baka skjákortin í ofni ?
Svarað: 15
Skoðað: 6665

Re: Margir búinir að baka skjákortin í ofni ?

Bakaði Xbox360 fyrir löngu síðan. Seinast þegar ég vissi, virkaði hún, líklega meira en 2 árum síðar. Fékk e.t.v. ekki neina geðveika notkun og önnur með HDMI tengi tók við, sem hefur aldrei bilað. En mér áskotnaðist 2 eða 3 slíkar vélar sem urðu tilraunadýr, svo ég gat prófað mig áfram með hitann. ...
af frr
Fös 08. Okt 2021 12:37
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Svarað: 41
Skoðað: 7401

Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?

Sallarólegur skrifaði:
frr skrifaði:Símgreiðslur byrjuðu í lok þar síðustu aldar. https://www.smithsonianmag.com/history/ ... 180952727/


Þetta er grein um tíkallasíma #-o


Upphaftenging peninga og síma. Ég verð að játa að ég hefði mátt orða þetta betur.
af frr
Mið 06. Okt 2021 16:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Svarað: 41
Skoðað: 7401

Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?

Ég hélt satt að segja að þetta væri margra ára gamall þráður, endurvakinn. Það er nú ekki þannig að Apple hafi fundið þetta upp. Óralangt frá því. Símgreiðslur byrjuðu í lok þar síðustu aldar. https://www.smithsonianmag.com/history/first-and-last-pay-phone-180952727/ Símgreiðslur með SMS árið 1997. ...
af frr
Þri 07. Sep 2021 16:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus net í þéttbýli
Svarað: 16
Skoðað: 2870

Re: Þráðlaus net í þéttbýli

Ef þú kaupir þarna, þá borgar sig að vanda valið upp á síaukna flóðahættu. Flestir ráðleggja fólki að leigja til að byrja með og gefa sér góðan tíma í það að kaupa, ef það yfirleitt borgar sig, en raunar hefur brotthvarf breta (Brexit)frá Spáni lækkað íbúðaverð og flest bendir til þess að það lækki ...
af frr
Fös 20. Ágú 2021 16:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google er ógeð
Svarað: 6
Skoðað: 1766

Re: Google er ógeð

Rannsóknir sýna að því stærri sem fyrirtæki eru, því meir er hegðun þeirra eins og hjá siðblindingjum. Bætir ekki úr skák að skilmálar Google og margra í þessari stærðargráðu að þeir áskilja sér rétt til að loka aðgöngum án skýringa. Þessir skilmálar fara mjög vel saman við siðleysi og lélega þjónus...
af frr
Fös 06. Ágú 2021 16:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæranleg fartölva....
Svarað: 1
Skoðað: 749

Uppfæranleg fartölva....

Forvitnilegt.
Framleiðandi:
https://frame.work/
https://www.youtube.com/watch?v=0rkTgPt3M4k

Veit samt ekki....
af frr
Fös 16. Apr 2021 11:57
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Þarf að reboota router daglega! Fast í 50mbps HJALP
Svarað: 26
Skoðað: 4228

Re: Þarf að reboota router daglega! Fast í 50mbps HJALP

Ég myndi resetta routerinn og setja dhcp útleigu í t.d. 3 mánuði ef það er í boði.
af frr
Fim 11. Feb 2021 19:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einn forkólfum Terraria hent út af Youtube/Google
Svarað: 8
Skoðað: 1516

Re: Einn forkólfum Terraria hent út af Youtube/Google

Sko, ég er að sjálfsögðu að vísa til þess hvenær hann lenti í þessum ógöngum, ekki hvenær þetta kom í fjölmiðlum.
Þ.e. bið eftir viðbrögðum Google tók meira en þrjár vikur.
af frr
Fim 11. Feb 2021 18:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einn forkólfum Terraria hent út af Youtube/Google
Svarað: 8
Skoðað: 1516

Re: Einn forkólfum Terraria hent út af Youtube/Google

mjolkurdreytill skrifaði:Það kæmi mér ótrúlega lítið á óvart ef þetta væri á endanum einhver lágt settur starfsmaður hjá Google að fara fram úr sjálfum sér.

Þessar fréttir eru samt 2ja og 3ja daga gamlar og google virðist ekki hafa svarað fyrirspurnum.


Raunar er þetta meir en þriggja vikna gamalt.
af frr
Fim 11. Feb 2021 17:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einn forkólfum Terraria hent út af Youtube/Google
Svarað: 8
Skoðað: 1516

Re: Einn forkólfum Terraria hent út af Youtube/Google

Ef þú lest þráðinn á Twitter, þá er erfitt að sjá hver hin umrædda "hin hlið" er. Þetta byrjar með skilaboðum v. "brots" á youtube, sem samkvæmt skilaboðum er einungis aðvörun án frekari eftirmála, en þremur dögum seinna er lokað á allt. Á Twitter sjást t.d. svör frá aðilum á veg...
af frr
Fim 11. Feb 2021 16:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einn forkólfum Terraria hent út af Youtube/Google
Svarað: 8
Skoðað: 1516

Einn forkólfum Terraria hent út af Youtube/Google

Eflausta hafa mörg ykkar séð fréttir um þetta: https://www.ign.com/articles/terraria-google-boycott-future-games-android-re-logic Viðkomandi veit ekki hvort/hvað hann gerði til að verðskulda þetta og missir mikið af gögnum/bíómyndum/öppum og pósti síðustu fimmtán árin. Hefur þó öfugt við flesta aðra...