Leitin skilaði 194 niðurstöðum

af frr
Þri 30. Sep 2014 17:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.
Svarað: 15
Skoðað: 1737

Re: Nýtt skjákort; tölva ræsir sig ekki.

Það er vel mögulegt að þetta séu vírarnir í usb tengið framan á vélinni. Prófaðu að aftengja þá úr móðurborðinu. Ef það dugar ekki, aftegndu allt annað sem tengist framan í vélina, en on/off rofann. Annar möguleiki er að festing til að skrúfa í móðurborðið, sé í kassanum og komi upp þar sem ekkert s...
af frr
Fös 31. Jan 2014 16:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: powersupply fyrir xbox elite
Svarað: 2
Skoðað: 426

Re: powersupply fyrir xbox elite

Það er einhver á xbox360.is að selja power supply á 3500 kr, líklega fyrstu kynslóðar með 205W tengi. Þau ættu að ganga öll xbox fyrir utan það nýjasta. Það sama gildir þó ekki á hinn veginn.
af frr
Fös 31. Jan 2014 13:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: FireWire hljóðkort á windows
Svarað: 3
Skoðað: 596

Re: FireWire hljóðkort á windows

Ertu e.t.v. að nota kortið án spennubreytis, en ekki að fá nægilega mikið rafmagn frá tækinu til að knýja kortið?
af frr
Fös 15. Nóv 2013 18:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: AstoundSound - Geðveikt demo
Svarað: 7
Skoðað: 1164

Re: AstoundSound - Geðveikt demo

Í stuttu máli, þá com fyrst Qsound sem var fyrst notað í tölvuleik árði 1991 á nokkrum hljómplötum á níunda áratugnum. Það var frekar lélegt, en er margbúið að breyta og þróa, en mér hefur aldrei fundist það virka vel. Síðan Focal Point (t.d. með Gravis Ultrasound). Focal Point gat processað hljóðst...
af frr
Fös 15. Nóv 2013 17:27
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Overclocking -MSI p6n sli platinum - Q6600 2.4ghz -> @3.2ghz
Svarað: 15
Skoðað: 3587

Re: Overclocking - Fyrsta skiptið..

Þessi örgjörvi má fara vel yfir 80 gráður, þú ert talsvert fyrir neðan það.
Ég gróf þetta einhvers staðar upp af intel vefsíðunni, flest sem ég fann annars staðar voru bara getgátur og kolrangt.
af frr
Þri 10. Sep 2013 09:47
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Hvolpur með heimili
Svarað: 69
Skoðað: 9067

Re: Gefins hvolpur

Hendið auglýsingu á Facebook, það virðist virka mjög vel til að útvega gæludýrum nýtt heimili.
af frr
Fös 30. Ágú 2013 13:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 3G pungur vill ekki tengja mac tölvu við internetið
Svarað: 1
Skoðað: 491

Re: 3G pungur vill ekki tengja mac tölvu við internetið

Kann að vera að þú sért tengdur á lan samhliða sem er með sama subnet og pungurinn notar, líklega 192.168.1.0. Eða þú ert með interface með fastri iptölu á samskonar subneti.
af frr
Fim 29. Ágú 2013 15:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] LGA775 móðurborð og OCZ kæling auk DDR2 ram
Svarað: 7
Skoðað: 979

Re: [TS] LGA775 móðurborð og OCZ kæling auk DDR2 ram

Ég er til í þessa kælingu.

Hvar nálgast ég hana?
af frr
Mán 22. Júl 2013 15:30
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Bílaparta sölur Notað|Nýtt
Svarað: 13
Skoðað: 3983

Re: Bílaparta sölur Notað|Nýtt

Það kann að vera einfaldara fyrir þig að kaupa notað miðjubelti úr öðrum bíl af annari tegund, bæði beltið og beltiskrækjuna. Festingarnar ganga yfirleitt á milli (fest í bolta)
af frr
Þri 21. Maí 2013 13:54
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hjálp með örgjörva(Intel core2duo)
Svarað: 11
Skoðað: 1464

Re: Hjálp með örgjörva(Intel core2duo)

Það sem menn fatta stundum ekki með þessar festingar er að þá á að snúa þeim einungis 1/8 úr hring til að festa, ekki 1/4.
af frr
Þri 26. Mar 2013 09:07
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Stock kæling af E7500 á Q6660
Svarað: 8
Skoðað: 1262

Re: Stock kæling af E7500 á Q6660

Það er ekkert mál að nota stock kælingu af dual core á Q6600. Q6600 þolir verulegan hita, meiri en flestir gera sér grein fyrir. Vanda sig bara með kælikremið, ekki of lítið af því og dreifa því vel. Mig minnir að hitamörkin séu yfir 80 gráður. Hann throttlar niður að auki ef hann hitnar of mikið, s...
af frr
Fös 14. Des 2012 22:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Dell Optiplex 755
Svarað: 4
Skoðað: 760

Re: Dell Optiplex 755

Þetta er E6750 ekki E6550, slæm prentvilla læðst þarna inn.
Vélin er seld.
af frr
Fös 14. Des 2012 17:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Dell Optiplex 755
Svarað: 4
Skoðað: 760

Re: Dell Optiplex 755

Endilega bjóða í hana.
af frr
Fim 13. Des 2012 22:48
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kinverskar spjadtölvur?
Svarað: 28
Skoðað: 3028

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Ef maður hefur raunhæfar væntingar til þess sem maður er að kaupa, þá er allt í lagi að kaupa þessar kínversku spjaldtölvur. Ég er búinn að eiga eina nokkuð lengi, sem er aðallega notuð sem lesbretti og til að sjá hvað er á erlendu sjónvarpstöðunum. Það var tilgangurinn með kaupunum og hún dugar í þ...
af frr
Mið 12. Des 2012 16:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Dell Optiplex 755
Svarað: 4
Skoðað: 760

Re: Dell Optiplex 755

Enn til...
af frr
Mán 10. Des 2012 22:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Dell Optiplex 755
Svarað: 4
Skoðað: 760

Dell Optiplex 755

Er með til sölu notaðan Dell 755 MT turn. CPU er E6550 dual core 2.66 Ghz Minni 3GB (2x1GB og 2x0,5GB) Diskur 160GB SATA DVD skrifari VGA tengi á móðurborði en laus PCI express rauf fyrir skjákort. Tvær PCI raufar og ein PCI X1 rauf Keyrir nú nýuppsett Bodhi Linux, er snögg að ræsa sig. Power supply...
af frr
Fim 25. Okt 2012 15:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: vélastilling á bíl... Hvar eru góð verð?
Svarað: 15
Skoðað: 3595

Re: vélastilling á bíl... Hvar eru góð verð?

Það er rétt að nútímavélar þurfa ekki þessar stillingar eins og áður, það er tölva/tölvur sem sér stöðugt um að tjúna.
Það er kannski frekar spurning um að láta lesa af tölvunni í bílnum, upp á hvort einhverjar villur eru o.þ.h.
Ertu viss um að glóðarkertin séu léleg? Er hann lélegur í gang?
af frr
Fim 25. Okt 2012 15:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Svarað: 37
Skoðað: 4137

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Góðar stofugræjur þurfa yfirleitt ekki headphone magnara. Sum high end hljóðkort eru með sérstaka magnararás fyrir heyrnartól, sem dugar eflaust fínt.
En endilega prófið að bera samana hljóðið úr headhone magnara og án ef þið hafið áhuga.
af frr
Fim 25. Okt 2012 13:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Svarað: 37
Skoðað: 4137

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Ef það er verið að leita að gæðum, hvort sem er í með litlum mp3 spilara eða heima við tölvuna, þá er er ekki óvitlaust að fjárfesta í headphone amplifier. Ástæðan er sú að mörg high end heyrnartól eru með mikið viðnám og þurfa talsverða mögnun til að hljóma sem best.
af frr
Fim 25. Okt 2012 13:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: beats by dr dre studio eða bose QC15
Svarað: 6
Skoðað: 6206

Re: beats by dr dre studio eða bose QC15

Ýmsir nördar í þessum fræðum hafa nákvæmlega ekkert álit á dr.DRE vörum sem voru framleiddar í samstarfi við Monster Cables. Verðlagning er langt fyrir ofan gæðin. Ef það er ný vara frá þessu ári, kann það horfa öðru vísi við, því þá lauk því samstarfi. Það segir manni kannski eitthvað hvað mikið af...
af frr
Mán 01. Okt 2012 13:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: ZTE Blade II
Svarað: 8
Skoðað: 848

Re: ZTE Blade II

Það má losna við flest minnisvandamálin með því að roota símann, fá sér stórt minniskort og partitiona hluta af því sem ext3 og ná sér í forrit sem heitir link2sd. Með því er hægt að færa forrit úr innra minni yfir í ext partitionina.
af frr
Þri 04. Sep 2012 09:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sér
Svarað: 7
Skoðað: 878

Re: Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sé

Ég þekki ekki þessa tegund nóg til að geta fullyrt um það. Þú þarft ekki stórt kort til að uppfæra. Það kann einnig að vera að þú getur flashað vélina frá PC. Skoðaðu leiðbeiningar frá framleiðanda.
af frr
Mán 03. Sep 2012 16:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sér
Svarað: 7
Skoðað: 878

Re: Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sé

Lausnin er að reflasha gripinn, ef hún er ekki með neinn fítus til að resetta stillingar sjálf (venulega reset og einhverjum tökkum haldið inni í ræsingu) Þessi tablet og önnur eiga til að klikka þegar þær ræsa sig á of litlu rafmagni (misreikna hleðslu) og skemma skráarkerfið. Ég geri ráð fyrir að ...
af frr
Fös 17. Ágú 2012 10:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: [FIXAÐ]Windows 7 start up vandamál
Svarað: 11
Skoðað: 1278

Re: Windows 7 start up vandamál

Mér dettur þrennt í hug: 1. Þú ert einhverra hluta vegna afar lengi eða ekki (eftir því hvernig þetta er sett upp hjá þér) að fá iptölu. Einnig, ertu með IP6 virkt og ekki router með slíku? 2. Einhvað hefur hengt sig á ipstakkinn sem veldur þessum töfum. 3. Skrítnar stillingar í wins, held samt varla.
af frr
Mán 23. Júl 2012 12:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara
Svarað: 28
Skoðað: 2922

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Ég myndi keypa disklaust media box sem þú tengir flakkara,minnislykil eða minniskort við. Kostar 30+ dollara. Ef það verður úrelt, en margt af þessu er hægt að uppfæra, þá bara kaupa annan. Það sem ég er með kostaði rúma 30 dollara og spilar allt sem ég hef prófað. Ég er með gamla media center tölvu...