Leitin skilaði 2399 niðurstöðum

af ÓmarSmith
Sun 06. Ágú 2006 13:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vantar álit á aflgjöfum
Svarað: 5
Skoðað: 1049

Ég er með 420W MODSTREAM frá OCz hérna.

Fer á 5000 kjeddl sem er gjafaverð.
af ÓmarSmith
Fös 04. Ágú 2006 16:07
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Til þeirra sem eiga X-Box 360
Svarað: 36
Skoðað: 3533

En like i said þá verður vél með max afslætti samt á 60.000++

Amk miðað við hvað hún er að kosta úti.
af ÓmarSmith
Fös 04. Ágú 2006 13:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Acer 19" Viewable
Svarað: 14
Skoðað: 1378

Þú keyptir þennan.

Ég er / var með svona til sölu á 32.000 ;)

3 ára ábyrgð fylgir und alles. Snúrur og allt innpakkað ennþá.

Well.. Happy Gaming.

Og Orðsending til Kemiztry : Hvað þíðir þetta 26111985 í avatarnum þínum þar sem að þú ert fæddur "79 en ekki "85.

Ég er forvitinn.
af ÓmarSmith
Fös 04. Ágú 2006 09:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað myndi þetta seljast á ?
Svarað: 11
Skoðað: 1456

Afhverju ertu að selja þetta ?
af ÓmarSmith
Fim 03. Ágú 2006 12:05
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Til þeirra sem eiga X-Box 360
Svarað: 36
Skoðað: 3533

Jebb, en ég er reyndar með góðan afslátt hjá senu ;-). En þar að auki þá er það algjör "selling point" ef ég get streamað HD divx þætti/myndir þráðlaust úr PC tölvunni, ef svo er þá mun ég kaupa PS3 ef ekki, þá verður það X-Box 360. Afslátt hjá Senu.. breytir engu. Ég er að tala um að innkaupsverð ...
af ÓmarSmith
Fim 03. Ágú 2006 10:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Til þeirra sem eiga X-Box 360
Svarað: 36
Skoðað: 3533

Borga "aðeins" meira.

Ps3 mun koma til með að kosta 69.900 sirka +- 10.000


Xbox 360 kostar um 40.000

Þannig að það er rosalegur verðmunur þó gæðin séu nánast þau sömu.
af ÓmarSmith
Fim 03. Ágú 2006 10:07
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Til þeirra sem eiga X-Box 360
Svarað: 36
Skoðað: 3533

ég bætti þér á msn Silly .. accept.


Þarf að spyrja þig aðeins út í HD myndir og imbann.
af ÓmarSmith
Mið 02. Ágú 2006 14:26
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Til þeirra sem eiga X-Box 360
Svarað: 36
Skoðað: 3533

So True.

Philips 32" HD Pixel Plus tækið mitt er að gera góða hluti.

Hlakka til að sjá HD DVD myndir í því .. 1080i upplausn ;) Gerir ekkert í því.
af ÓmarSmith
Mið 02. Ágú 2006 11:42
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Til þeirra sem eiga X-Box 360
Svarað: 36
Skoðað: 3533

já hún gerir það enda töluvrt mikið öflugri vél. Flottari grafík og flottari effectar. Eitthvað sem gamla boxið ræður ekki alveg við. En því líkur munur samt að spila t.d Fifa 2006 WC á HD sjónvarpi og túbutæki. Það breyttist töluvert og við sáum líka mun þegar við fórum úr 3 ára skjávarpa í nýjan s...
af ÓmarSmith
Mið 02. Ágú 2006 09:27
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Til þeirra sem eiga X-Box 360
Svarað: 36
Skoðað: 3533

og leikirnir líta mun betur út í 720p native upplausn sem þeir eru gerðir fyrir en á 640x480 túbu TV tæki.

gleymdu þessu ;)
af ÓmarSmith
Þri 01. Ágú 2006 15:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pinni brotinn í snúrunni á skjánum mínum.
Svarað: 4
Skoðað: 772

svona snúra kostar ekki rass ;)

auðveldasta lausnin
af ÓmarSmith
Þri 01. Ágú 2006 00:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar smá hjálp.
Svarað: 1
Skoðað: 429

Hemmi ..

Þá tekuru frekar minn á 32.000 K


Það er mun betri skjár .

Færð kassann og allar snúrur og allt innplastað ennþá ;)


Acer Gamers edition 19"
3 ára ábyrgð frá Svartækni.ehf
Keyptur í April að ég held.

kostar ennþá 44.900 í Svar.
af ÓmarSmith
Þri 01. Ágú 2006 00:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Watts á P4 Northwood vs. AMD x2 +3800
Svarað: 7
Skoðað: 901

Gott PSU er alltaf must have ;)

Þá líka útilokaru rafmagnsvandamál og að lenda í of litlum straum í " riggið " þitt.

Ég er alltaf með mjög gott PSU til sölu.

OCZ MODSTREAM´420W.

Fer á 5.000
af ÓmarSmith
Fim 27. Júl 2006 16:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ATi: XT vs XTX
Svarað: 6
Skoðað: 862

reyndar ekki.

Ég t.d keypti 7800GTX í USA.. borgaði minnir mig 270 dollara á ebay og svo eitthvað um 4000 kall í vsk.


vel sloppið meðan kortið kostaði um 50.000 hérna heima
af ÓmarSmith
Mið 26. Júl 2006 15:43
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: SKjálfti 1 - 2oo6
Svarað: 40
Skoðað: 4400

Nákvæmlega rétti andinn .. Það er snilld að Lana.

Það virðast allir vera búnir að gleyma þessum móral hluta af þessu.
af ÓmarSmith
Mið 26. Júl 2006 15:26
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: SKjálfti 1 - 2oo6
Svarað: 40
Skoðað: 4400

Það er nú eitthvað takmarkað um það. Skjálfti er mjög verndað umhverfi þó auðvitað geti alltaf komið upp leiðindarmál en mótið er iðulega vel haldið og vel séð um.

Þetta er nett stemmning sem fylgir þessu. Upplifun út af fyrir sig að mæta þarna.
af ÓmarSmith
Mið 26. Júl 2006 13:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Conroe lenntur !!
Svarað: 12
Skoðað: 1819

Ohh.. þú ert svo klár .. :8)


Blúsband Gunna frænda klikkar ekki á smáatriðum .


kveðja
JeffBuckley
af ÓmarSmith
Mið 26. Júl 2006 10:51
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: SKjálfti 1 - 2oo6
Svarað: 40
Skoðað: 4400

SKjálfti 1 - 2oo6

Sælir.

Milar vangaveltur hafa átt sér stað í sambandi við Skjálfta.

Mig langar til að spyrja ykkur, myndið þið mæta eða vitið þið til þess að það sé áhugi hjá tölvunördum að fá annað mót ?

Endilega tjáið ykkur alveg um málefnið.

Er Skjálfti heitur eða kaldur.
af ÓmarSmith
Þri 25. Júl 2006 16:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD LÆKKANIR
Svarað: 23
Skoðað: 2693

Kaupið þetta í guðana bænum hjá TÖLVUTÆKNI.. það munar 150KR !!! Það á auðvitað að hjálpa þeim þar sem að það eru þeir sem að eru að stuðla að verðstríði á þessum markaði .!! Haldið þið virkilega að ATT hefðuð lækkað allt niðrur öllu bara því AMD lækkuðu slatta í gær.. Uhh..Nei .. Það þarf alltaf e-...
af ÓmarSmith
Þri 25. Júl 2006 14:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD LÆKKANIR
Svarað: 23
Skoðað: 2693

Já klárlega.. Att á eftir að droppa undir og svo heldur þetta áfram.

spurning hvort að tölvuvirkni og computer.is ætli að taka virkann þátt í verðstríðinu ..


Þetta er virkilega frábært að sjá ...

Það sem vantar er svo að skjákort taki svona dropp líka .. ;)
af ÓmarSmith
Þri 25. Júl 2006 12:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD LÆKKANIR
Svarað: 23
Skoðað: 2693

Then you´re gonna wait for a looooong looooong time :8)
af ÓmarSmith
Þri 25. Júl 2006 09:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD LÆKKANIR
Svarað: 23
Skoðað: 2693

Like i said.. stríðið er hafið ;)

Bensín fyrirtækin ættu að vera í samskonar samkeppni en Neeeiii..

Það kallast samráð .. og engin gerir rass í því.
af ÓmarSmith
Þri 25. Júl 2006 00:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD LÆKKANIR
Svarað: 23
Skoðað: 2693

AMD LÆKKANIR

Þessi lækkun sem við lásum allir um .. Er kominn strax.

Pétur hjá Tölvutækni hóf stríðið formlega með því að negla inn nýjum verðum í dag.

Kíkið á verðin ;)

X2 4200 = 29900 kjeddl.


Og fer bara lækkandi
af ÓmarSmith
Mán 24. Júl 2006 23:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Conroe lenntur !!
Svarað: 12
Skoðað: 1819

Svo var gaman að lesa AMD lækkunina sem átti sér stað í dag. rúm 40% lækkun frá þeim í endursölu á örgjörvum. Ég er búinn að skora á Pétur hjá Tölvutækni til að hefja það stríð ;) Það er óþarfi að bíða með það fyrst þeir eiga að vera farnir að kaupa þetta ódýrara.. Svo er það bara að bíða og sjá .
af ÓmarSmith
Mán 24. Júl 2006 22:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Conroe lenntur !!
Svarað: 12
Skoðað: 1819

Conroe lenntur !!

Góðir hálsar..

Conroe er lenntur á klakanum.

Computer.is // Tæknibær komnir með þá .


Verðin.. eru bara engin geðveiki

Seeing is beleeeeeeeeeving :8)