Flott að sjá einhvern taka við þessum gamla kyndli. ég hélt reglulega út þráðum um verðhlutföll árið 2003 - 2004 , það var meira á síðunni en ég er ekki að finna meira úr webarchive. Svona leit það út þá
verdhlutfoll 2004.PNG (50.54 KiB) Skoðað 341 sinnum
Frúinn mín þolir ekki svona tappa í eyru og fékk sér svona, fyrir utan eyra, bein víbríngs dæmi, Aftershokz Aeropex og hún er að fíla þau. Mjög fínn hljómur í þeim, hægt að prófa í elko lindum https://elko.is/hljod-og-mynd/heyrnarto ... saeroblack
Áhugavert hvað fólk er farið að stökkva á netið kl 14, sjá grafið frá rix, ætli þetta séu corona fréttirnar . svo sérst vel að síðasta mánudag(16.mars) þá jókst kvöld trafíkinn 2x
Eftir að hafa horft á Linus uppfæra allt heima hjá sér fyrir 850 - 1000$ 100 - 130 þús isk, þá fór ég að skoða hér heima, og fann 10Gbit netkort á 45 og 75 þús, humm... ætli maður panti ekki bara að utan, ef maður fer í þetta.
Miðað við auglýsinguna og síðuna þeirra, svo lengi sem einhverjir af þínum nánustu og eða nágrannar eru líka með svona þá fer þetta að virka ágætlega...
Þú ert með næstum allt high end í tölvunni nema skjá kortið er mid range.
En þú ættir að fá þér flottan skjá, að nota enox sjónvarp við þessa vél ef svona meh. gætir notað sjónvarpið sem skjá nr 2 síðan er síminn kominn á 2 ár, færa sig í nýrri típu.