Leitin skilaði 462 niðurstöðum

af Fumbler
Þri 12. Nóv 2019 21:08
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Kostnaður við 10GB lan
Svarað: 9
Skoðað: 1277

Re: Kostnaður við 10GB lan

Eftir að hafa horft á Linus uppfæra allt heima hjá sér fyrir 850 - 1000$ 100 - 130 þús isk,
þá fór ég að skoða hér heima, og fann 10Gbit netkort á 45 og 75 þús, humm... ætli maður panti ekki bara að utan, ef maður fer í þetta.
af Fumbler
Fim 22. Ágú 2019 15:39
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hvar er best að versla rafhlöður?
Svarað: 6
Skoðað: 678

Re: Hvar er best að versla rafhlöður?

Eða hitta á aðila á ebay sem sendir til þín,
Ég fékk battery í símann minn fyrir nokkrum mánuðum héðan
https://www.ebay.co.uk/str/powernova-16 ... acat=15032
af Fumbler
Fim 18. Júl 2019 08:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ryzen verð ?
Svarað: 18
Skoðað: 1306

Re: ryzen verð ?

Öll þessi eftirspurn og verðið á þeim ríkur upp
af Fumbler
Fim 11. Júl 2019 13:03
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Að nota túbu í dag, reynslusaga og pælingar
Svarað: 12
Skoðað: 1009

Re: Að nota túbu í dag, reynslusaga og pælingar

Gaman af þessu, sérstaklega þegar þessi og "Úrelt tækni í notkun í dag" þráðurinn eru hlið við hlið
af Fumbler
Fös 14. Jún 2019 18:20
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Asus GL502VM fartölva
Svarað: 3
Skoðað: 348

Re: Asus GL502VM fartölva

PM
af Fumbler
Mið 22. Maí 2019 08:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fynoti öryggiskerfi
Svarað: 7
Skoðað: 1069

Re: Fynoti öryggiskerfi

Miðað við auglýsinguna og síðuna þeirra, svo lengi sem einhverjir af þínum nánustu og eða nágrannar eru líka með svona þá fer þetta að virka ágætlega...
af Fumbler
Þri 14. Maí 2019 09:24
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 144hz 1ms freesync skjá
Svarað: 2
Skoðað: 183

Re: [ÓE] 144hz 1ms freesync skjá

Tölvulistinn er með tilboð á LG skjám
https://www.tl.is/search/LG-24GM79GB%7C ... skjatilbod

Hvað fynnst mönnum um þá skjái?
af Fumbler
Mið 08. Maí 2019 08:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hverju á ég að bæta við
Svarað: 15
Skoðað: 1132

Re: hverju á ég að bæta við

Þú ert með næstum allt high end í tölvunni nema skjá kortið er mid range.

En þú ættir að fá þér flottan skjá, að nota enox sjónvarp við þessa vél ef svona meh. gætir notað sjónvarpið sem skjá nr 2
síðan er síminn kominn á 2 ár, færa sig í nýrri típu.
af Fumbler
Mán 06. Maí 2019 13:02
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Kaup á ryksuguvélmenni
Svarað: 29
Skoðað: 2927

Re: Kaup á ryksuguvélmenni

Svo ef þú ert ekki að fara að versla alveg strax þá eru þeir á kickstarter með ryksugu og skúringar vél er þrífur sig sjálf
https://www.kickstarter.com/projects/na ... mop-and-va
af Fumbler
Fös 03. Maí 2019 18:04
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Móðurborð+CPU sem virkar með DDR2
Svarað: 2
Skoðað: 233

Re: [ÓE] Móðurborð+CPU sem virkar með DDR2

Ég er með GA-MA78GPM-DS2H AMD borð með örgjörva fyrir þig sem þú mátt fá gegn póstburðargjaldi.
Ég er á vestfjörðum.
af Fumbler
Fim 02. Maí 2019 22:10
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: (SELD) TS HP workstation z620
Svarað: 7
Skoðað: 839

Re: TS/Skipti - HP workstation z620

Þetta er nú alvöru plex vél
af Fumbler
Mán 29. Apr 2019 22:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samanburður á farsímaþjónustum
Svarað: 14
Skoðað: 1087

Re: Samanburður á farsímaþjónustum

Er ekki alveg tilvalið að Aurbjörg veri með verð samanburð á internet þjónustum, net, gagnamagn, hraði og annað innifalið.
af Fumbler
Mán 29. Apr 2019 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frítt drasl dagsins.
Svarað: 32
Skoðað: 6238

Re: Frítt drasl dagsins.

af Fumbler
Mið 12. Des 2018 00:46
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] GTX 1070 8gb
Svarað: 10
Skoðað: 919

Re: [TS] GTX 1070 8gb

Sendi þér PM
af Fumbler
Mán 10. Des 2018 20:23
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: 760
Svarað: 7
Skoðað: 970

Re: 1070+970+760 + ddr3 1600mhz

gunnarig skrifaði:
niCky- skrifaði:25k fyrir 1070?

Ég er til í að láta það á 34.5þ

PM
af Fumbler
Mán 26. Nóv 2018 16:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cyber Monday
Svarað: 22
Skoðað: 1810

Re: Cyber Monday

https://www.computer.is/is/product/heyr ... 1-2m-3-5mm 70% afsláttur
ágætis heyrnartól, verslaði 2 stk fyrir krakkana mína.
af Fumbler
Mán 29. Okt 2018 01:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kostnaður við að flísaleggja baðherbergi?
Svarað: 12
Skoðað: 1831

Re: Kostnaður við að flísaleggja baðherbergi?

Þú villt alltaf taka dúkinn af, til þess að ná að binda flísa límið við steipuna undir, vilt ekki lenda í því að þær fari að losna seinna.
af Fumbler
Sun 01. Apr 2018 23:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1. apríl spoilers....
Svarað: 14
Skoðað: 1349

Re: 1. apríl spoilers....

Hann er alltaf flottur
How to Replace Piston Return Springs (and Head Gasket)
https://www.youtube.com/watch?v=oFX_Xq9WHTI
af Fumbler
Lau 27. Jan 2018 18:47
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Secure https -vaktin -spjallið
Svarað: 99
Skoðað: 8986

Re: Secure https -vaktin -spjallið

þetta var að poppa upp
"mynda.vaktin.is uses an invalid security certificate. The certificate expired on Friday, January 12, 2018, 12:48 PM. The current time is Saturday, January 27, 2018, 6:45 PM."
af Fumbler
Lau 27. Jan 2018 18:46
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: borðfesting fyrir skjá
Svarað: 5
Skoðað: 2055

Re: borðfesting fyrir skjá

Já, svo er þessi villa
"mynda.vaktin.is uses an invalid security certificate. The certificate expired on Friday, January 12, 2018, 12:48 PM. The current time is Saturday, January 27, 2018, 6:45 PM."
af Fumbler
Mán 04. Des 2017 09:32
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: hvernig headfone
Svarað: 18
Skoðað: 1131

Re: hvernig headfone

af Fumbler
Fim 09. Nóv 2017 19:52
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: til sölu
Svarað: 11
Skoðað: 860

Re: til sölu

Undir tölvunni ætti að vera miði með nákvæmara nafni með t.d Acer Aspire og svo einhver númer og bókstafir.
Er tölvan á þessum lista ?
https://tolvutek.is/vorur/fartolvur
af Fumbler
Þri 31. Okt 2017 23:47
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Þess virði að fara í 1080Ti?
Svarað: 26
Skoðað: 1656

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

hvað viltu svo fá fyrir 1070 kortið þegar þú selur það :D
af Fumbler
Fim 12. Okt 2017 11:42
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Óska eftir öflugu netkorti Wifi í borðtölvu
Svarað: 1
Skoðað: 280

Re: Óska eftir öflugu netkorti Wifi í borðtölvu

Ég verslaði mér þetta hjá Elko
https://elko.is/netgear-ac1200-wifi-usb-netkort
það fylgir standur og allar snúrur með, meira en er sýnt á myndunum. Virkar mjög vel.