Leitin skilaði 3574 niðurstöðum

af MezzUp
Sun 13. Okt 2002 19:27
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: uppáhalds leikir
Svarað: 40
Skoðað: 8148

Ég er alveg sammála því að banna castrate (þótt að hann sé fínn gaur) vegna þess að þetta eru einmitt umræðurnar sem að maður vildi ekki sjá hérna. Ég leyfði mér að stytta rifrildið og comment'a aðeins á það. Vona að öllum finnist það í lagi en ef ekki þá biðst ég afsökunar. kemiztry UTsmuTjé! -----...
af MezzUp
Fös 11. Okt 2002 13:41
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvernig leiki spilaru?
Svarað: 7
Skoðað: 2718

það hefur verið frekar mikið að gera hjá mér undanfarna mánuði og ég hef ekki haft mikinn tíma í leiki en ég fer í CS eða Q3 þegar mér leiðist. Annars hef ég aðeins verið að prufa soldat líka sem að er alltílagi
af MezzUp
Þri 08. Okt 2002 16:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrítið móðurborð
Svarað: 5
Skoðað: 2073

bara hvað sem er.
hvað varstu með mikið vinnsluminni í henni?
af MezzUp
Mán 07. Okt 2002 16:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrítið móðurborð
Svarað: 5
Skoðað: 2073

Skrítið móðurborð

Ég á eitt skrítnasta móðurborð ever.
Þetta er Jetway 542B og ég er með Amd-K62 500Mhz.
Það er bæði og Simm og Dimm raufar á því og AT og ATX tengi á því!
Reyniði að toppa það.

Þetta er snilldar móðurborð keypti ég í Tæknibæ fyrir u.þ.b. 2 árum síðar.
af MezzUp
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Eigið þið flotta kassa?
Svarað: 31
Skoðað: 7938

ég á líka svona svarton dragon kassa, en mig langar ekki að kaupa svona nýja hurð í hann. ástæðan fyrir því að flestir eru að modda kassan sinn er til að verða öðruvísi og flottari. en ef að moddaðir kassar eru seldir retail þá verður ekkert svo sérstakt að vera með eins moaddaðann kassa og allir hi...
af MezzUp
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Eigið þið flotta kassa?
Svarað: 31
Skoðað: 7938

amms, mig langar í eitthvað solleis. (eitthvað eins og DigiDoc en var að lesa review um það og það lækkið soldið í áliti hjá mér við það) var að spá í að fá RehoBus (eða hvernig sem að það er skrifað) með annaðhvort snúnigstökkum eða svona uppi/miðja/niðri tökkum. þá getur maður einfaldlega skrúfað ...
af MezzUp
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Intel lækkar verð!
Svarað: 31
Skoðað: 4781

gegt, kannski að AMD maður eins og ég fari að kíkjá intel ;)
af MezzUp
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel/AMD
Svarað: 11
Skoðað: 2017

þangað til í dag hefði ég svarað AMD en fyrst að Intel er búinn að lækka suma örrana sína um 50% þá er ég ekki viss.
af MezzUp
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Downclocka?
Svarað: 38
Skoðað: 8075

Downclocka?

hefur einhver prufað að downclocka örran sinn. ég langar að kaupa annaðhvort Intel eða Via örgjörva og downclocka þá þangað til að ég þarf ekki viftu (er að hugsa um 100-200Mhz) á þá. haldiði að það sé hægt? þá væri hægt að gera tölvunna virkilega hljóðláta. (kannski að maður kaupi svona 80mm í 120m...
af MezzUp
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hefur einhver spáð í ........
Svarað: 25
Skoðað: 3773

en það auðvitað vifta á vatnskassanum......... :(
af MezzUp
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Skoða ólesin bréf?
Svarað: 7
Skoðað: 2109

America Online Internet Messenger (HELD ég)
af MezzUp
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Downclocka?
Svarað: 38
Skoðað: 8075

Tókstu semsagt viftuna úr power supplyinu líka? alveg hljóðlaus tölva,,,,,,,,,,næs
En hver var hitinn á örranum hjá þér?
af MezzUp
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Signatures
Svarað: 16
Skoðað: 2464

tek undir það, helst að banna html í undirskriftun, a.m.k. að banna myndir
af MezzUp
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Eigið þið flotta kassa?
Svarað: 31
Skoðað: 7938

Hérna er review'ið: http://www.overclockers.com.au/techstuf ... ndex.shtml
Og hérna er eitthvað sem að ég verð að fá mér: http://www.dansdata.com/novibes.htm
af MezzUp
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hefur einhver spáð í ........
Svarað: 25
Skoðað: 3773

ég veit að vökvinn sem notaður er leiðir ekki rafmagn og því er óhætt að hella honum tölvustuff en hinsvegar ef að rörið dettur af þá hættir kerfið að kæla og þá byrjar að koma vond lykt af örranum................
af MezzUp
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hefur einhver spáð í ........
Svarað: 25
Skoðað: 3773

ef að þú ætlar að setja vatnskassann inní tölvukassann þá verður helst að vera soldið pláss fyrir ofan PSU'ið og svo tekur pumpan soldið pláss í kassanum. Þeir gerðu myndband og grein um vatnskælingu á THG, endilega skoðiði það ef að þið eruð að spá í vatnskælingu.
af MezzUp
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Eigið þið flotta kassa?
Svarað: 31
Skoðað: 7938

veit ekkert um rafmagnskaplana en hinsvegar langar mig að vita hvort að það eigi að vera hægt að fjarlæga móðurborðsrakkann og ef svo er hverni ger það gert? móðurborðrafmagnskapallinn minn nær alveg út í hitt hornið á kassanum
af MezzUp
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Audigy vandamál
Svarað: 9
Skoðað: 2506

það var verið að tala um það á huga fyrir sotlu að creative væri með mjög lélegan driver support fyrir win xp.............
af MezzUp
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Downclocka?
Svarað: 38
Skoðað: 8075

hvað haldiði að ég geti runnað P4 2,2 Ghz hratt án þess að þurfa viftu?
af MezzUp
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Eigið þið flotta kassa?
Svarað: 31
Skoðað: 7938

jú, ég er að meina það
en það er auðvitað alveg nóg af plássi í Dragon kassanum :)
af MezzUp
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Comptuer.is er með afgerandi lægstu verðin
Svarað: 13
Skoðað: 3949

svo minnir mig að þetta hafi verið einhvernveginn svona:
Retail: allir hlutir prufaðir áður enn þeir eru sendir úr verksmiðjunni
OEM: tíundi hver hlutur prufaður
Bulk: ekkert prufað

ég heyrði þetta einhverntímann en er ekki viss hvort að þetta er rétt
af MezzUp
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?
Svarað: 13
Skoðað: 4307

það eru nú bara 3 tegundir sem að koma til greina í heiminum (HELD ég) :) AMD, Intel og Via það er soldið villandi þar sem að þú segir að AMD sé hraðari. AMD Athlon XP 2Ghz er hraðari en Intel P4 2Ghz. sumir hefðu kannski skilið þetta þannig að AMD sé alltaf hraðari en Intel en það eru nú kannski ek...
af MezzUp
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: windows .net
Svarað: 15
Skoðað: 2834

Segiði mér eitt
Eina ástæðan fyrir því að ég er ekki búinn að skipta yfir í w2k er compatibility problems (aðallega software)
Hafa einhverjir lent í problemi með það?
Bætia SP'arnir compatilbilty?
Ef að hluturinn virkar í XP virkar hann þá í 2000? þ.e. er hægt að nota XP driver'a fyrir Win2000?
af MezzUp
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ætlarðu að kaupa þér skjákort á næstu 6 mánuðum?
Svarað: 5
Skoðað: 1865

Ég er að spá í Abit S(eitthvað) Ti 42000.
Mér líst alveg helv. vel á það.
Ég var líka að spá í þessum noiseless cooler á http://www.task.is , á einhver svoleiðis eða hafiði séð review um þetta?