Leitin skilaði 3422 niðurstöðum

af Klemmi
Sun 20. Sep 2020 22:20
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: RTX 3080 á íslandi?
Svarað: 42
Skoðað: 1983

Re: RTX 3080 á íslandi?

Aldrei lent í neinu þægilegra en Intel... fyllti út RMA, fékk PDF skjal til útprentunar, basicly prepaid miði flutning til að líma á kassann og símanúmer til að hringja í til að panta pickup. Kostaði ekki krónu, og þurfti ekki að fara út úr húsi. En svo hef ég notað póstinn til að senda út, og þá þa...
af Klemmi
Sun 20. Sep 2020 12:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 151
Skoðað: 6536

Re: Geforce event 2020

Þú virðist halda að ég meini að íslenskar tölvuverslanir okri almennt. Það er ekki rétt. Þær eru oftast fínar...ish. Það fer eftir verslun. T.d. ef ég vil 3700X, þá get ég borgað 56.000 á Amazon eða 50-60.000 hér heima. Svo þær geta alveg haldið sig innan sama ramma og aðilar úti. Örgjörvar eru fre...
af Klemmi
Lau 19. Sep 2020 16:09
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: RTX 3080 á íslandi?
Svarað: 42
Skoðað: 1983

Re: RTX 3080 á íslandi?

Í guðanna bænum, þeir sem vilja panta sem mest að utan í staðin fyrir að borga 15-30% premium til innlendra aðila, bara gjöriði svo vel, mér og mínum að meinalausu. En endilega hættiði að reyna að halda því fram að það sé eitthvað óeðlilegt við að verslun leggi þessi 15-30% ofan á vöruna til að stan...
af Klemmi
Lau 19. Sep 2020 12:11
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?
Svarað: 12
Skoðað: 349

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Hrifinn af budget Motorola símunum. Keypti G6 fyrir tveimur árum og nota hann enn.

Aðeins yfir 20 og 30þús markinu, en talsvert betur útlátinn en $100 símar :)

https://emobi.is/index.php?route=produc ... uct_id=562
af Klemmi
Fös 18. Sep 2020 15:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 151
Skoðað: 6536

Re: Geforce event 2020

GuðjónR skrifaði:Eru þetta ekki fín verð?


Ég myndi segja það, bara mjög fín verð.

Zotac kortið kostar heim komið frá OverClockers núna um 145-150þús kall, svo það er ekki mikill sparnaður lengur, þó menn hafi náð þeim 10-15þús kalli ódýrara í gær :) Á samt eftir að koma í ljós hvenær þau berast.
af Klemmi
Fös 18. Sep 2020 15:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 151
Skoðað: 6536

Re: Geforce event 2020

Það var að koma póstur frá Overclockeres um að flestir kaupendur eru bara á biðlista - fékkst þú þannig? Ég er á honum :thumbsd samt betra en að borga 170.000 á Klakanum :-" Ég veit ekki hvað er í gangi hjá Zotac, en það eru einu kortin sem ég sá í gær að voru merkt til á lager hjá Overclocker...
af Klemmi
Fim 17. Sep 2020 23:07
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Leikjatölva 200-300k - ráðleggingar óskast
Svarað: 4
Skoðað: 331

Re: Leikjatölva 200-300k - ráðleggingar óskast

Takk fyrir þessar hugmyndir. Það fylgir reyndar tækninni að það er "alltaf eitthvað betra" á leiðinni svo ef maður ætti að fara eftir því þá myndi aldrei neitt gerast :) Annars er þessi tölva gjöf svo notað dót kemur ekki til greina, þó það sé mun hagstæðara. Myndi nú segja að það væri í ...
af Klemmi
Fim 17. Sep 2020 18:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 151
Skoðað: 6536

Re: Geforce event 2020

Þessi álagning er reiknuð miðað við að búðirnar eru að kaupa kortin inn á sama verði og þau fást á út í búð erlendis. Það er alls ekki þannig. Búðirnar fá þetta ódýrara og án VSK erlendis. Verðin ættu að vera hærri um sendingarkostnað í mesta lagi, gefið að búðirnar úti eru að sýna verð með skatti....
af Klemmi
Fim 17. Sep 2020 18:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 151
Skoðað: 6536

Re: Geforce event 2020

shit hef heyrt að kísildalur se að selja 3080 a 180k sama kort af overclockers er a sirka 140 2 kort á síðunni hjá þeim á ca 170þús. Það gerir um 20% álagningu m.v. lág núverandi verð. Finnst það alveg vel innan marka :) En ég pantaði sjálfur kort að utan, að hluta til vegna þess að ég veit ekki hv...
af Klemmi
Fim 17. Sep 2020 09:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Forvitni um rafhjólaleigur
Svarað: 26
Skoðað: 843

Re: Forvitni um rafhjólaleigur

kjartanbj skrifaði:Plís bara ekki kalla þetta skútur eða rafskútur, þetta eru rafhlaupahjól


Við notum orðið skotta. Því maður skottast á þessu, og auðvelt að henda þessu í skottið á bíl.

Skotta.
af Klemmi
Mið 16. Sep 2020 23:46
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Stækka vinnslminni í fartölvu
Svarað: 2
Skoðað: 143

Re: Stækka vinnslminni í fartölvu

Fer bara eftir því hvað þú ert að gera... Í hvaða vinnslu ertu? Annars eru skv. Crucial tvær raufar í tölvunni sem styðja allt að 2x16GB af DDR4 vinnsluminni. Ekki dýrt að kaupa 8GB kubb og skella í hana, líklega er 8GB í stökum kubb fyrir svo þá ferðu í 16GB. Hins vegar sýnist mér á fljótlegu Googl...
af Klemmi
Mið 16. Sep 2020 23:37
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Forvitni um rafhjólaleigur
Svarað: 26
Skoðað: 843

Re: Forvitni um rafhjólaleigur

Hvernig og hversu oft er þetta hlaðið?
Eru starfsmenn að rúnta og sækja þetta, hlaða, og fara með aftur út eða hvaða system er á þessu?
af Klemmi
Mið 16. Sep 2020 23:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvar er best að wrappa bílinn
Svarað: 12
Skoðað: 661

Re: Hvar er best að wrappa bílinn

osek27 skrifaði:vantar ennþa svona sirka verð a matt rauðum lit


Viltu ekki bara spyrja Bílaföt um verð? Allavega 2 hér í þræðinum búnir að mæla með þeim...
af Klemmi
Mið 16. Sep 2020 20:37
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Hávært skjákort
Svarað: 6
Skoðað: 331

Re: Hávært skjákort

Já, frekar viss. Var að fá nýann örgjörva, og tók smá test með að opna bara upp og heyra hvaðan þetta kom - hélt fyrst að þetta væri það (skipti samt ekki örgjörva útaf hljóðinu, svo það sé á hreinu). Væri best þá að taka skjákortið í sundur og skipa kælikrem, og ef það ekki virkar þá reyna að finn...
af Klemmi
Mið 16. Sep 2020 17:14
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Hávært skjákort
Svarað: 6
Skoðað: 331

Re: Hávært skjákort

Fer eftir því hvaða vifta þetta er, ertu viss um að þetta sé skjákortsviftan? Tvennt í stöðunni til að byrja með... finna sjálfur út hvað er að valda hávaða, eða fara með tölvuna á verkstæði til að finna út úr því. Þetta er alveg eitthvað sem þú getur gert sjálfur, bara opna kassann og hlusta hvaðan...
af Klemmi
Mið 16. Sep 2020 16:49
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Verðhugmynd
Svarað: 1
Skoðað: 215

Re: Verðhugmynd

Þegar þú ert kominn í svona gamlan búnað, þá fer kassinn og aflgjafinn að vega hlutfallslega þyngra.

En ég myndi áætla að ca. 30-40þús væri sanngjarnt, nema fyrrnefndir hlutir séu þeim mun flottari.
af Klemmi
Mið 16. Sep 2020 15:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 151
Skoðað: 6536

Re: Geforce event 2020

Verður fróðlegt að sjá hvernig verðið endar á þessum kortum, ekki bara hér heima, heldur líka úti. Hef litla trú á því að $699 verði algengt verð, en þó svo þau hækki um $100-$200 þá er vissulega góður perfomance boost m.v. RTX 2080 Ti, 20-30% í leikjum, efri mörkin í hærri upplausn (4K), neðri mörk...
af Klemmi
Fös 11. Sep 2020 19:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 151
Skoðað: 6536

Re: Geforce event 2020

Atvagl skrifaði:Sérstaklega ef verslanir ætla að reyna að rukka 120k fyrir eitthvað sem kostar 499$ (499$*142 kr * 1.24 vsk = 88.000 krónur)

Ég skil alveg að maður verður að rukka eitthvað, en finnst þetta samt frekar bratt.


Rtx 3080 er á $699, ertu ekki að rugla því saman við rtx 3070 sem á að vera á $499?
af Klemmi
Sun 06. Sep 2020 21:54
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hver borgar hátt í 400k fyrir síma?
Svarað: 47
Skoðað: 2467

Re: Hver borgar hátt í 400k fyrir síma?

Hver borgar 25 milljónir fyrir bíl?

Eða 10 milljónir fyrir úr?

Eða ...

Það er til fólk þarna úti sem á nóg af peningum :)
af Klemmi
Sun 06. Sep 2020 17:58
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] Toslink kapli með 90 gráðu horni
Svarað: 1
Skoðað: 158

Re: [ÓE] Toslink kapli með 90 gráðu horni

https://www.computer.is/product/breytis ... slink-kona

Ef þetta er ekki of klunnalegt, þá mæli ég með Já.is vöruleitinni, hún er æði :)
af Klemmi
Fim 03. Sep 2020 09:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar aðstoð við val á fartölvu
Svarað: 19
Skoðað: 458

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

https://www.computer.is/is/product/fartolva-lenovo-15-6-l340-i5-9300h-256gb-8gb-gtx1650-4gb https://www.computer.is/is/product/fartolva-lenovo-15-6-v15-i7-1065g7-8gb-512gb-win10p Álit? Í upphafspóstinum nefndirðu nett og létt, 15,6" eru almennt ekkert rosalega nettar og léttar. Fer bara eftir ...
af Klemmi
Fim 03. Sep 2020 09:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: er tollur á innfluttum skjákortum?
Svarað: 3
Skoðað: 402

Re: er tollur á innfluttum skjákortum?

Sumar verslanir, s.s. Amazon og B&H Photo greiða allan kostnað fyrir þig fyrirfram, en ef það er ekki gert, þá máttu búast við einhverjum þúsundköllum í umsýslugjald/tollkrít/tollskýrslugerð frá flutningsfyrirtækinu.
af Klemmi
Fim 03. Sep 2020 08:43
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: 2080ti
Svarað: 30
Skoðað: 2040

Re: 2080ti

Var ekkert stökk á milli 10xx yfir í 20xx Bara Ray tracing,, allavega þeir sem hafa keypt 20xx kort eru að Fara að taka á sig gríðarlegt tap með að selja.. 499 dollarar eru um 70 þúsund á okkar ofurgengi, ef ég grip eitt kort hérna úti fæ ég það á þessu verði. hvernig var það þá, var eitthvað af 20...
af Klemmi
Mið 02. Sep 2020 21:46
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: 2080ti
Svarað: 30
Skoðað: 2040

Re: 2080ti

Held það sé tilgangslaust að reina að selja þessi kort í dag, þau eru orðin verðlaus, 3070 sem er á pari við 2080ti kostar 70 nýtt, teldi það kraftaverk ef þú færð meira en 50 fyrir þetta kort... Öll 20xx línan er orðin verðlaus... Ég myndi ef eg væri þú bara eiga kortið, tapið er orðið svo mikið o...
af Klemmi
Þri 01. Sep 2020 22:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 151
Skoðað: 6536

Re: Geforce event 2020

Eru allir búnir að gleyma því þegar nVidia kynntu RTX 2xxx seríuna? Ef ég man rétt þá byrjuðu þeir að selja þau kort um leið, en þau seldust mjög fljótt upp, á einhverjum klukkutímum. Í kjölfarið var ómögulegt að fá FE kortin, og branded kort voru umtalsvert dýrari. Þegar kortin komu svo aftur í söl...