Leitin skilaði 3123 niðurstöðum

af Klemmi
Þri 17. Apr 2018 14:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslur í útlöndum?
Svarað: 13
Skoðað: 658

Re: Greiðslur í útlöndum?

Því miður er yfirleitt alltaf þörf á að hafa eitthvað reiðufé með sér. Það virka ekki alltaf öll kort í öllum búðum, og sumir staðir s.s. veitingastaðir taka ekki við kortum.
af Klemmi
Mán 16. Apr 2018 18:15
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hjálp varðandi tölvukaup.
Svarað: 22
Skoðað: 711

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

mATX kassar takmarka yfirleitt bara móðurborðið við mATX, þ.e. það er styttra á hæðina séð (stuðningur við 4 raufar í stað 7). Báðir þessir kassar taka við venjulegum ATX aflgjöfum :) Ég get ekki commentað á CoolerMaster kassann, en ég hef sett saman nokkrar vélar í Corsair Carbide 88R, m.a. eina se...
af Klemmi
Mið 04. Apr 2018 13:29
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvaða banki?
Svarað: 8
Skoðað: 730

Re: Hvaða banki?

Mjög sáttur hjá Landsbankanum, fór til þeirra þegar ég tók fyrsta fasteignalánið þar sem að þeir felldu niður lántökugjöld en ekki Íslandsbanki nema ef þú varst búinn að vera í a.m.k. 3 ár í sérstökum fasteignasparnaði hjá þeim. Þeir vildu ekkert fyrir mig gera þegar ég spurði hvort það væri einhver...
af Klemmi
Mán 02. Apr 2018 17:27
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
Svarað: 13
Skoðað: 813

Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Strákar, hann vill bara fara með tölvuna og borga fyrir að láta fagmenn finna út úr þessu fyrir sig, og það er ekkert að því :o Ég því miður þekki ekki hvernig þetta er í dag, en það var allavega þannig í gamla daga að þá var oft rukkaðar 30 mínútur fyrir bilanagreiningu, óháð því hvað hún tók langa...
af Klemmi
Þri 27. Mar 2018 10:27
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Ná gögnum af hörðum disk í fartölvu
Svarað: 5
Skoðað: 382

Re: Ná gögnum af hörðum disk í fartölvu

Ef hún er mjög gömul, þá gætirðu þurft IDE box... en þá erum við að tala um ca. 10-12 ára.

Ef hún er ekki svo gömul, þá er þetta SATA diskur og þá geturðu annað hvort keypt hýsingu, eða bara tengt hann við borðtölvu.
af Klemmi
Mið 21. Mar 2018 18:15
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Microlab Solo 7C 110W RMS hátalarar - 28þús
Svarað: 5
Skoðað: 638

[TS] Microlab Solo 7C 110W RMS hátalarar - 28þús

Sæl veriði, vortiltektin hafin og hef ákveðið að selja þessa glæsilegu hátalara sökum þess hversu lítið ég nota þá :) Þetta eru stórir, um 56cm á hæð, og flottir hátalarar með innbyggðum magnara, svo það þarf bara að stinga þeim í rafmagn og svo 3.5mm tengi fyrir tölvu/síma/eitthvað. Það eru tvö inp...
af Klemmi
Þri 13. Mar 2018 20:44
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Apple AirPods
Svarað: 18
Skoðað: 1247

Re: [YouTube / Review] Apple AirPods

Glæsilegt hjá þér Danni :D
af Klemmi
Þri 13. Mar 2018 19:05
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt] Samsung Soundbar + þráðlaust bassabox 280W - 12þús
Svarað: 3
Skoðað: 698

[Selt] Samsung Soundbar + þráðlaust bassabox 280W - 12þús

Sæl veriði, er hér með Samsung 2.1 soundbar kerfi sem selst vegna uppfærslu, er með LG sjónvarp og langaði að yngja upp og fækka fjarstýringunum með því að fá mér LG hátalara við :) Kerfið er gefið upp af Samsung sem 2x80W á soundbarnum sjálfum og 120W bassabox, sem er þráðlaust og þarf því eingöngu...
af Klemmi
Þri 27. Feb 2018 17:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Svarað: 107
Skoðað: 5211

Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda

GuðjónR skrifaði:hahaha .... ég átti svo von á því að sagt yrði "Íslendingar brjótast líka inn" ....


Eðlilega.
af Klemmi
Þri 27. Feb 2018 16:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Svarað: 107
Skoðað: 5211

Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda

Hvar er góða fólkið núna? https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/02/27/yfirheyrdir_vegna_innbrots_i_gardabae/ Líklega bara á sama stað og það var þegar þessar fréttir komu í morgun: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/02/27/akaerdir_fyrir_likamsaras_a_akureyri/ https://www.mbl.is/frettir/innle...
af Klemmi
Lau 10. Feb 2018 11:01
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ný þvottavél - hvaða?
Svarað: 58
Skoðað: 2220

Re: Ný þvottavél - hvaða?

Mín fyrsta og eina þvottavél er AEG, keypt fyrir 3 árum og hefur ekki verið neitt vesen á henni.

Rosalega einföld í notkun og þvær vel :)
af Klemmi
Fös 09. Feb 2018 14:23
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar skjá með HDMI ódýrt
Svarað: 3
Skoðað: 272

Re: Vantar skjá með HDMI ódýrt

Já, vonandi færðu HDMI skjá á 0kr.
af Klemmi
Fös 09. Feb 2018 12:02
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar skjá með HDMI ódýrt
Svarað: 3
Skoðað: 272

Re: Vantar skjá með HDMI ódýrt

Af hverju þarf það að vera HDMI en ekki DVI?

Lítið mál að hafa HDMI í DVI snúru, eða HDMI í DVI breytistykki :)
af Klemmi
Mið 07. Feb 2018 13:15
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Skjákorts framleiðanda MTBF (bilanatíðni)
Svarað: 3
Skoðað: 467

Re: Skjákorts framleiðanda MTBF (bilanatíðni)

Maður hefur stundum séð bilanatíðni gefna út af stórkaupendum. Kannski meiga þeir ekki gefa það út samkvæmt einhverjum samningi ? Eina ástæðan sem ég sé fyrir að þeir myndu gefa út þessar tölur er ef þær eru einstaklega lágar. Græðir ekkert á því að gefa upp subpar tölur, hvorki sem framleiðandi né...
af Klemmi
Mán 05. Feb 2018 15:31
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílakaup - ráð?
Svarað: 18
Skoðað: 984

Re: Bílakaup - ráð?

Er svona að reyna að sannfæra mig um að það sé í lagi að kaupa bílaleigubíl því þeir eru á svo mikið betra verði og reyni að hugsa þetta þannig að þeir hafa alltaf fengið topp viðhald haha :P Já, ég var í alveg sama pakka :) Skoðaði marga bíla og þeir voru í mjög misjöfnu ástandi útlitslega, sumir ...
af Klemmi
Mán 05. Feb 2018 15:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílakaup - ráð?
Svarað: 18
Skoðað: 984

Re: Bílakaup - ráð?

En varðandi þennan bíl, þá vil ég sjálfskipt og bensín(helst) Edit: er það bara ég eða er þetta allt bílaleigubílar? :P bæði i20 og Rio Þetta er mest bílaleigubílar, já, sérstaklega þegar þú ert að skoða nýlegri bíla, enda kannski ekki margir sem skipta út nýjum bílum úr kassanum á 2-3 ára fresti, ...
af Klemmi
Mán 05. Feb 2018 15:15
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílakaup - ráð?
Svarað: 18
Skoðað: 984

Re: Bílakaup - ráð?

Myndi líka skoða Hyundai, vinur minn vinnur á bílaleigu sem er bæði með Kia og Hyundai, og hann segist vera mikið hrifnari af Hyundaiunum, einhvern veginn þéttari, betri fjöðrun o.s.frv. Reyndar styttri ábyrgð, 5 ár í stað 7 ára... Keypti sjálfur 2013 Hyundai i30 núna í september, gæti ekki verið sá...