Leitin skilaði 3385 niðurstöðum

af Klemmi
Mið 01. Júl 2020 09:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ráðleggingar fyrir sjónvarpskaup
Svarað: 8
Skoðað: 570

Re: Ráðleggingar fyrir sjónvarpskaup

Úfff, ég sá svolítið eftir því að hafa ekki keypt þetta sjónvarp þegar það var á tilboði síðast hjá þeim, en nú segirðu mér að það sé á enn betra tilboði... Geri ráð fyrir að þetta sé sama sjónvarpið :) ** Bætt við ** Nei, mögulega ekki sama sjónvarpið, þar sem það eru mismunandi fætur allavega á my...
af Klemmi
Fim 18. Jún 2020 21:46
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Útilegukortið - 15þús
Svarað: 2
Skoðað: 443

Re: [TS] Útilegukortið - 15þús

Bömp
af Klemmi
Mið 17. Jún 2020 17:10
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Útilegukortið - 15þús
Svarað: 2
Skoðað: 443

[SELT] Útilegukortið - 15þús

Sæl veriði, fengum að gjöf þetta kort, en höfðum deginum áður keypt annað eintak sjálf :) Þar sem ekki er hægt að skila/fá endurgreitt, þá er annað kortið til sölu. Útilegukortið veitir aðgang fyrir allt að 2 fullorðna og 4 börn á 40 tjaldsvæði á landinu, og gildir fyrir allt að 28 nætur. Fullt verð...
af Klemmi
Sun 14. Jún 2020 23:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hagstæðasta mánaðarleiga á bíl?
Svarað: 6
Skoðað: 820

Re: Hagstæðasta mánaðarleiga á bíl?

Það var í síðustu viku einn Suzuki hjá Avis sem var næææstum station, á 42.900kr/mán, en hann er farinn. Þetta sýnist mér vera það stærsta sem þú færð á þessum prís. Skottið á i30 er lúmskt, en veit ekki hvort það höndli samt 5 manna fjölskyldu á ferðalagi... https://www.avislangtimaleiga.is/folksbi...
af Klemmi
Sun 14. Jún 2020 11:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynslusögur af Raka/Mygluskemmdum
Svarað: 8
Skoðað: 708

Re: Reynslusögur af Raka/Mygluskemmdum

Athugið að ljósin virka líka eingöngu ef þær eru í sjónlínu við mygluna.
af Klemmi
Lau 13. Jún 2020 17:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 49
Skoðað: 2690

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

ColdIce skrifaði:Þyrfti að henda upp verðvakt fyrir þetta :D


https://www.orflaedi.is/

Hmmm reyndar búið að minnka framboðið þarna, eitthvað líklega að klikka :/
af Klemmi
Lau 13. Jún 2020 01:05
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Heimkaup
Svarað: 2
Skoðað: 370

Re: Heimkaup

Held að Heimkaup gangi alveg ágætlega, og hrúgi út raftækjum. Efast um að þú sért neitt verr staddur ef eitthvað kemur upp á, held að Nova sendi bilaða síma hvort eð er til þriðja aðila á verkstæði ef þeir bila, geri ráð fyrir að sama sé upp á teningnum hjá Heimkaupum. Annars er Emobi líka gamalt ba...
af Klemmi
Lau 13. Jún 2020 00:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 49
Skoðað: 2690

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

En... to the point... jújú, hobby vs "alvöru græja". Er ég einn um að finnast verðin á "alvöru græjunum" út úr kortinu? Hlaupahjól á svipuðu verði og vel með farinn notaður bíll eða mótorhjól? Það er örugglega rétt hjá þér að verðið miðast að mestu leyti við framboð og eftirspur...
af Klemmi
Fös 05. Jún 2020 17:36
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] 1TB 2.5" Sjónvarpsflakkari - 5þús
Svarað: 4
Skoðað: 510

Re: [TS] 1TB 2.5" Sjónvarpsflakkari - 5þús

Aftur til sölu þar sem væntur kaupandi sótti ekki.
af Klemmi
Fös 05. Jún 2020 17:34
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Símakaup vantar ábendingar.
Svarað: 9
Skoðað: 857

Re: Símakaup vantar ábendingar.

Fyrir basic síma, þá myndi ég skoða Motorola, eru margir á tilboði hjá Origo núna...

Er sjálfur með Moto G6, mjög ánægður með hann.

https://verslun.origo.is/Simar-og-fjarf ... 686.action
af Klemmi
Fim 04. Jún 2020 23:26
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi
Svarað: 10
Skoðað: 490

Re: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Snilld að þetta gekk hjá þér, gangi þér vel með framhaldið :)
af Klemmi
Fim 04. Jún 2020 21:06
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi
Svarað: 10
Skoðað: 490

Re: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Skoðaðu hvað kemur út úr requestinu, breytuna r hjá þér :)

Requests modúllinn kastar ekki villu við HTTP errors, sbr.
https://stackoverflow.com/questions/165 ... sts-module
af Klemmi
Fim 04. Jún 2020 12:27
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi
Svarað: 10
Skoðað: 490

Re: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Hef góða reynslu af Mailgun, frítt upp að 1250 póstum á mánuði. Þeir hættu nýlega með fría planið og eru komnir með flex plan... en þeir rukka ekki nema notkun fari yfir $1 á mánuði, og reikningar færast ekki milli mánaða, sbr síðasta póstinn hér: https://meta.discourse.org/t/mailgun-is-discontinuin...
af Klemmi
Fim 28. Maí 2020 10:22
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Ráðgjöf varðandi aflgjafa
Svarað: 6
Skoðað: 342

Re: Ráðgjöf varðandi aflgjafa

Líkt og Jonsig segir, þá er Seasonic almennt rock solid, og þeir smíða allt það helsta í Phanteks aflgjöfunum. Ef þú vilt ekki fara undir 750w, þá sýnist mér þetta vera best bang for the buck í þessum gæða flokki. Að því sögðu, þá væri vandað 500-650w örugglega alveg nóg fyrir þig. Sjálfur er ég með...
af Klemmi
Mið 27. Maí 2020 15:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: SecretLab Titan Gaming Chair - Hóppöntun!
Svarað: 18
Skoðað: 1283

Re: SecretLab Titan X Gaming Chair - Hóppöntun!

Allir þessir "gaming" stólar eru frá sömu verksmiðjunni og nánast allir eins. Þessi t.d. er næstu 100% eins og Hyper X stólar, ég er með einn slíkan og festing sem heldur bakinu gefur sig eftir smá tíma og stóllinn getur við smá þunga á bakið hrokkið aftur á bak. Flott framtak en þetta er...
af Klemmi
Mið 27. Maí 2020 12:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Zero 10 X hlaupahjól
Svarað: 27
Skoðað: 1944

Re: Zero 10 X hlaupahjól

chaplin skrifaði:og skv. lýsingunni og myndum eru diskabremur á hjólinu. :)


Vá, ég var að leita að silfruðum diskum, svo ég bara sá þá ekki á myndunum.
Svo á ég greinilega líka erfitt með lestur ](*,)
af Klemmi
Mið 27. Maí 2020 11:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Zero 10 X hlaupahjól
Svarað: 27
Skoðað: 1944

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Ég er að reyna að átta mig á því hvaða útgáfa af 10X þetta er sem er seld hérna heima. Þeir gefa upp 52V 19Ah rafhlöðu, sem er eitthvað sem ég finn ekki úti. Svo virðist þetta vera með skálabremsum, en erlendis er algengast að þau séu með diskabremsum. Vitið þið svo hvernig er með vatnsheldnina? Sé ...
af Klemmi
Mið 27. Maí 2020 10:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafhlaupahjól
Svarað: 16
Skoðað: 1207

Re: Rafhlaupahjól

Mögulega breytilegt meðal útgáfa... þarna er 2x 800W mótor en ekki 2 x 1000W, sé misvísandi upplýsingar líka erlendis, annað hvort gefið upp 120kg eða 150kg :( Örugglega rétt hjá Ellingsen að þeirra hjól séu gerð fyrir 120kg. *Bætt við* Hér eru 3 útgáfur, allar gefnar upp fyrir 330lbs, ~150kg https:...
af Klemmi
Mið 27. Maí 2020 10:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafhlaupahjól
Svarað: 16
Skoðað: 1207

Re: Rafhlaupahjól

brynjarbergs skrifaði:https://ellingsen.s4s.is/ellingsen/leit?ProductID=ZERO-Z10X-52V18AH

Hámarksþyngd: 120 kg
:-k


Spes, m.v. bæklinginn eru þetta 150kg

https://power-scooter.com/images/pdf/ZE ... l_4_EN.pdf

10x.png
10x.png (99.27 KiB) Skoðað 771 sinnum
af Klemmi
Mið 27. Maí 2020 09:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafhlaupahjól
Svarað: 16
Skoðað: 1207

Re: Rafhlaupahjól

Ég er alveg þarna að elska rafhlaupahjól og notagildi þeirra ... en ég verð að velja mér annan faraskjóta eins og staðan er í dag þar sem ég er 201cm, sterkbyggður með mjúku efsta lagi sem skila mér í 124kg! Efast um að það sé til það hlaupahjól sem ræður við mig - en i'd love to be proven wrong!! ...
af Klemmi
Þri 26. Maí 2020 20:18
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Ónýtt skjákort?
Svarað: 12
Skoðað: 612

Re: Ónýtt skjákort?

Það er reyndar mjög skrítið... Myndi kíkja með dótið á verkstæði, skoðunargjald er oft í kringum 3-4þús, færð þá að vita hvað er að....
Þykir ótrúlegt að skjáirnir hafi farið við þetta :o
af Klemmi
Þri 26. Maí 2020 18:46
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] 1TB 2.5" Sjónvarpsflakkari - 5þús
Svarað: 4
Skoðað: 510

Re: [TS] 1TB 2.5" Sjónvarpsflakkari - 5þús

OliA skrifaði:Ég skal taka hann ef hann er ekki farinn


Sendi þér PM :)
af Klemmi
Þri 26. Maí 2020 09:56
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] 1TB 2.5" Sjónvarpsflakkari - 5þús
Svarað: 4
Skoðað: 510

Re: [TS] 1TB 2.5" Sjónvarpsflakkari - 5þús

Upp á topp
af Klemmi
Mán 25. Maí 2020 20:05
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: 1991 Toyota Carina[Seldur]
Svarað: 8
Skoðað: 703

Re: 1991 Toyota Carina

bixer skrifaði:seldur


Má forvitnast á hvað hann fór?
af Klemmi
Mán 25. Maí 2020 19:23
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] 1TB 2.5" Sjónvarpsflakkari - 5þús
Svarað: 4
Skoðað: 510

[TS] 1TB 2.5" Sjónvarpsflakkari - 5þús

Sæl veriði, er með Xtreamer Sidewinder 3 sjónvarpsflakkara til sölu. Keypti hann í Advania 2016 til að taka með í bústað og þess háttar. Hann er með 1TB 2.5" disk, kemur í upprunalegum kassa með fjarstýringu, spennubreyti, USB snúru og HDMI snúru. Fæst á 5þús kall. Bestu kveðjur, Klemmi xtreame...