Leitin skilaði 3292 niðurstöðum

af Klemmi
Mán 17. Feb 2020 10:48
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?
Svarað: 11
Skoðað: 492

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Þú getur rétt ímyndað þér sjokkið sem ég fékk þegar ég skoðaði Phanteks Evolv Shift. Hélt að ég væri að fara að skoða nettan ITX kassa, mæti í Tölvutækni án þess að kynna mér hann frekar, og þar stendur 37L græja á borðinu. Þurfti að spyrja starfsmann hvort ég væri ekki að örugglega að skoða réttan...
af Klemmi
Sun 16. Feb 2020 12:57
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?
Svarað: 11
Skoðað: 492

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Getur prófað að kíkja á vírnetin/hænsnanetin hjá BYKO, ég keypti fyrir 3 árum síðan "net" sem var ekkert ósvipað því sem er efst upp til vinstri á efnismyndinni frá þér. Það var alveg það stíft að ég gæti hugsað mér að það gæti mögulega hentað, ódýrt og frekar einfalt að vinna með það.
af Klemmi
Þri 11. Feb 2020 14:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mitt svar við nýrri stefnu, án þess að fara útí eitthvað persónulegt.
Svarað: 15
Skoðað: 990

Re: Mitt svar við nýrri stefnu, án þess að fara útí eitthvað persónulegt.

Það hefði örugglega mátt orða þetta betur í tilkynningunni. Hins vegar breytir það því ekki að ég held að langflestir ef ekki allir átti sig á því hvar mörkin um það bil liggja. Þetta er tölvu- og tæknispjallborð. Jújú, koníaksstofan er fyrir ýmislegt utan efnis, en held að mjög lítill hluti af hinu...
af Klemmi
Sun 02. Feb 2020 21:28
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?
Svarað: 11
Skoðað: 439

Re: Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?

Fer eftir því hvað þú vilt eyða miklu. Ef þú ert budget oriented, þá myndi ég bara kippa þessum og halda áfram með líf mitt: https://tolvutek.is/vara/seasonic-s12ii-bronze-620w-aflgjafi-80-plus-bronze-5-ara-abyrgd En ef þú vilt eitthvað flottara, þá er heimurinn bara ostran þín, velur einhvern fínan...
af Klemmi
Sun 02. Feb 2020 18:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða verðtryggða lán ætti að greiða niður?
Svarað: 21
Skoðað: 1123

Re: Hvaða verðtryggða lán ætti að greiða niður?

Verðbólguskot hefur hlutfallslega jafn mikil áhrif á bæði lánin, þ.e. óháð því hvernig heildarskuldin þín skiptist á milli þessara tveggja lána, þá verður heildarkrónutalan af verðbólguskotinu jafn mikil. Þar sem ÍLS lánið ber hærri vexti, þá er hagkvæmast fyrir þig að greiða það niður fyrst. Aukinn...
af Klemmi
Sun 02. Feb 2020 10:57
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hvenær telst tilboði vera svarað?
Svarað: 75
Skoðað: 3940

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Lestur á skilaboðum/tilboði er ekki sama og samþykki. Getur t.d. horft á fasteignaviðskipti, þó þú sért fyrstur og bjóðir uppsett verð, þá er ekki víst að þú fáir eignina. Seljandi þarf að samþykkja tilboðið. Þetta er ekki flókið, um leið og seljandi svarar og segist ætla að selja þér vöruna, þá er ...
af Klemmi
Fös 31. Jan 2020 18:41
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.
Svarað: 13
Skoðað: 510

Re: Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.

En kannski er eitthvað betra til ? og svo spurning um skjá Miðað við specca, þá lítur verðið reyndar bara mjög vel út. Eina er að með þessar erlendu samsettu vélar (HP/Lenovo/Dell o.s.frv.) þá veit maður ekki hverjir uppfærslumöguleikarnir eru, í sumum tilfellum hefur móðurborð og skjákort verið &q...
af Klemmi
Mán 27. Jan 2020 09:32
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Besta fartölvan fyrir 100.000
Svarað: 9
Skoðað: 549

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Í hvað verður hún notuð? Hvaða skjástærð hentar? Konan er að fara í bókara/skrifstofunám 13" væri flott eða í kringum það svona í minni kantinum Myndi þá allavega skoða þessar tvær :) https://www.tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad-s530-81j70019mx-fartolva-gra https://www.tolvutek.is/vara/lenovo-i...
af Klemmi
Mið 22. Jan 2020 20:55
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Besta fartölvan fyrir 100.000
Svarað: 9
Skoðað: 549

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Í hvað verður hún notuð?
Hvaða skjástærð hentar?
af Klemmi
Sun 05. Jan 2020 19:18
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Val á fartölvu?
Svarað: 7
Skoðað: 307

Re: Val á fartölvu?

Bendi auðvitað á Laptop.is, en annars myndi ég líka taka þessa með í reikninginn, i7 örgjörvi og stærri diskur á sama verði :)

https://m.tolvutek.is/vara/lenovo-ideap ... olva-svort
af Klemmi
Lau 04. Jan 2020 15:22
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvernig router eru vaktarar með
Svarað: 42
Skoðað: 1494

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Bara algjöran basic bitch Planet router, keyptur í fyrra til að leysa af leigurouterinn og losna þannig við mánaðargjaldið, án nokkura stórra væntinga, en stendur sig bara með prýði eftir firmware uppfærslu. Setti í kjölfarið einnig upp á tveimur öðrum heimilum: https://www.tl.is/product/ethernet-ro...
af Klemmi
Fös 06. Des 2019 15:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns
Svarað: 42
Skoðað: 2618

Re: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns

Minnir að það sé ekki leyfilegt samkvæmt lögum að rukka uppgreiðslugjald af lánum með breytilegum vöxtum. Þykir þó erfitt að mæla með óverðtryggðu láni með breytilegum vöxtum, því það má gera ráð fyrir að það hækki bara með verðbólgu/vaxtaákvörðunum Seðlabankans, þannig að það er svipaður pakki og v...
af Klemmi
Sun 01. Des 2019 23:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Best of Black Friday og Cyber Monday
Svarað: 32
Skoðað: 2867

Re: Best of Black Friday og Cyber Monday

Vá. Cyber Monday tilboðin bascically nákvæmlega sömu tilboð og voru á "svartum föstudegi". Flott refresh hjá Origo og Heimkaup einmitt núna... Sömuleiðis Computer.is með mjög óspennandi tilboð. Með þessum 10% aflsætti er margt ennþá undir verði hjá samkeppnisaðilum... Ég er ósammála með C...
af Klemmi
Fös 29. Nóv 2019 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Best of Black Friday og Cyber Monday
Svarað: 32
Skoðað: 2867

Re: Best of Black Friday og Cyber Monday

af Klemmi
Fim 21. Nóv 2019 23:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Val á skrifstofutölvu KOMIÐ
Svarað: 8
Skoðað: 421

Re: Val á skrifstofutölvu

Performance/Price hlutfallið er já betra í "venjulegri" stærð. Það er hins vegar ekki víst, og jafn vel ólíklegt, að þú þurfir slíkan kraft fyrir vefráp og Office vinnslu. Ef þú hefur verið sáttur með hraðan í nútíma-fartölvum við slíka vinnslu, þá verðurðu sáttur með hann í svona smávélum...
af Klemmi
Mán 11. Nóv 2019 10:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pæling með virði á Tölvu
Svarað: 3
Skoðað: 376

Re: Pæling með virði á Tölvu

Gtx 1070 - 30-35þ
i5-6600k - 10-13þ
z170 mobo - 10-12þ
2tb harður diskur - 5þús
250gb ssd - 5þús
16gb ram - 10þús
650-750w PSU - 5-10þús

Gróflega áætlað, ca. 80þús

Að því sögðu, þá er hún líklega 3-4 ára frekar en 2-3 ára :)
af Klemmi
Þri 05. Nóv 2019 08:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að stofna sitt eigið netfang?
Svarað: 9
Skoðað: 739

Re: Að stofna sitt eigið netfang?

Almennt séð þarftu að gera custom DNS færslu til að sýna fram á að þú stýrir viðeigandi léni. Tiltölulega lítið mál að tengja við Gmail,en það kostar ca. $4 á mánuði. Ég hef verið að nota Zoho mail, það er $1 á mánuði, þykir það ekki síðra en gmail, en ég líka geri ekki miklar kröfur í þeim rekstri,...
af Klemmi
Þri 29. Okt 2019 09:13
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Virkar umræður
Svarað: 37
Skoðað: 4009

Re: Virkar umræður

Sallarólegur skrifaði:Vaktin officially orðin sölusíða... RIP!


Enda virðumst við ekkert hafa til að tala um nema ömurlegt fólk í umferðinni, jú og hlaupahjól :oops: :oops: :oops:
af Klemmi
Sun 27. Okt 2019 19:05
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 152
Skoðað: 12503

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

ÚFF hvað standarinn er á fáránlegum stað. Var að fara upp brekku og hjálpaði hjólinu með því að ýta með vinstri fætinum. Rak fótinn mjög fast í standarann og er núna með risastórt sár á útstæða beininu sem enginn veit hvað heitir. Einnig er mjög skrítið að hjólið láti mann ekki vita þegar maður sti...
af Klemmi
Fim 10. Okt 2019 15:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi leigutekjur og húsaleigubætur
Svarað: 6
Skoðað: 556

Spurning varðandi leigutekjur og húsaleigubætur

Sæl veriði, ég er mögulega að flytja, og eignast þá bílskúr sem ég plana á að breyta í litla stúdíóíbúð og leigja út. Langaði því að spyrja að: A) Hefur einhver hér nýlega reynslu af því hvernig það er með skatt á leigutekjur, þar sem hann virðist hafa tekið breytingum á síðustu árum og ég næ ekki a...
af Klemmi
Fim 10. Okt 2019 14:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar þig vantar alls ekki neitt lengur er þér loksins batnað. :)
Svarað: 16
Skoðað: 1134

Re: Þegar þig vantar alls ekki neitt lengur er þér loksins batnað. :)

Diddmaster skrifaði:um leið og ég næ að vera sáttur við sjálfan mig skiptir eingu hvaða hluti ég á


Held það sé það sama hjá fyrri ræðumönnum, nema hvað það er ríkt í okkur að samsvara sjálfið með veraldlegum eignum.
af Klemmi
Þri 01. Okt 2019 16:33
Spjallborð: Windows
Þráður: Android Simulator fyrir Windows.
Svarað: 4
Skoðað: 980

Re: Android Simulator fyrir Windows.

Android Studio býður upp á að setja upp emulator, þar geturðu valið hvaða look, upplausn, stýrikerfi o.s.frv. á að vera á honum. Það er stórt og mikið í uppsetningu, þannig að það er mögulega overkill fyrir það sem þú ert að leita af... en bendi þér allavega á þetta: https://developer.android.com/st...
af Klemmi
Þri 01. Okt 2019 08:42
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Uppfæra vélbúnað frá 2012
Svarað: 7
Skoðað: 513

Re: Uppfæra vélbúnað frá 2012

Jújú, man eftir því þegar við púsluðum henni saman :) En varðandi kælinguna, þá hafa Intel haldið sig við sama layout fyrir kælingar á mainstream socketin síðan fyrstu i3/i5/i7 örgjörvarnir komu út :) Þannig LGA 1156/1155/1150/1151 og ég er kannski að gleyma einhverju, styðja allar sömu kælingarnar....