Leitin skilaði 3540 niðurstöðum

af Klemmi
Þri 26. Jan 2021 11:55
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Söluverð á tölvu
Svarað: 2
Skoðað: 240

Re: Söluverð á tölvu

Það er auðvitað breytilegt hvað þú færð, en ég myndi verðmeta hlutina eitthvað í þessa átt: Móðurborð: 8þús Örgjörvi: 8þús Skjákort: 15þús SSD: 10þús Kassi og aflgjafi?: 10þús Þú nefnir ekki hvaða kassa og aflgjafa þú ert með, fer auðvitað eftir því hversu vandað það er, en það ætti allavega að vera...
af Klemmi
Mán 25. Jan 2021 17:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hugbúnaður til að gera iso af hdd.
Svarað: 4
Skoðað: 295

Re: Hugbúnaður til að gera iso af hdd.

EaseUS hafa verið með alls kyns svona hugbúnað sem hafa gefið góða raun, hef þó ekki prófað þennan sérstaklega sjálfur:
https://www.easeus.com/backup-software/tb-free.html
af Klemmi
Mán 25. Jan 2021 16:02
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Mine rigg fyrir crypto
Svarað: 11
Skoðað: 759

Re: Mine rigg fyrir crypto

Þú reiknar og reiknar og reiknar en gerir ekkert ráð fyrir því að eth er á uppleið? Hvar er yfir höfuð hægt að kaupa skjákort í dag? Núna er einn eth komið í 1425$ alltaf nóg af svona gaurum eins og þér að drulla yfir hluti en sérð ekki heildar myndina.... Tjah, þetta var skrifað í október, crypto ...
af Klemmi
Sun 24. Jan 2021 23:13
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] 2x 2TB Samsung HDD - 3þús / stk
Svarað: 1
Skoðað: 232

Re: [TS] 2x 2TB Samsung HDD - 3þús / stk

Líklega seldir...
af Klemmi
Sun 24. Jan 2021 14:11
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Seld] Tölva. 6600k, 16gb, 1070 [Seld]
Svarað: 15
Skoðað: 1086

Re: [TS](mögulega partasala) Tölva. 6600k, 8gb ddr4, GTX 1070...

Jú, myndi segja að 75þús væri sanngjarnt verð fyrir báða aðila :)
af Klemmi
Sun 24. Jan 2021 01:49
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] 2x 2TB Samsung HDD - 3þús / stk
Svarað: 1
Skoðað: 232

[SELT] 2x 2TB Samsung HDD - 3þús / stk

Halló hæ, var að stækka Plex serverinn, og er því með til sölu tvo 2TB Samsung HD204UI diska. Þetta eru 9+ ára gamlir diskar, og verðið miðast við það. Hafa reynst mér mjög vel, hafa bara legið í servernum frá upphafi og fá báðir "Health status: Good" í CrystalDiskInfo. Verð á hvorum disk ...
af Klemmi
Lau 23. Jan 2021 23:50
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: (ÓE) SATA í 8 pinna rafmagn eða 8/10 pinna splittað í 8+6 pinna
Svarað: 6
Skoðað: 173

Re: (ÓE) SATA í 8 pinna rafmagn eða 8/10 pinna splittað í 8+6 pinna

gunni91 skrifaði:Sammála þesu en væri ekki alltaf betra að fá PSU sem er amk með 2x4 pinna CPU tengi? :happy


Jú, en ég er nokkuð viss um að þetta sé bara vitlaust skráð á heimasíðunni hjá Tölvutek, trúi ekki að það sé bara 4pin tengi á þessum aflgjafa :)

seasonic cables.png
seasonic cables.png (36.03 KiB) Skoðað 129 sinnum
af Klemmi
Lau 23. Jan 2021 23:25
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: (ÓE) SATA í 8 pinna rafmagn eða 8/10 pinna splittað í 8+6 pinna
Svarað: 6
Skoðað: 173

Re: (ÓE) SATA í 8 pinna rafmagn eða 8/10 pinna splittað í 8+6 pinna

Það er ekki mælt með því að nota svona breytistykki fyrir 8-pin powerið, hefur verið þekkt fyrir að valda vandræðum og jafn vel skemmt út frá sér. Ég veit að það er dýrara og meira vesen, en ég mæli með því að fjárfesta í betri aflgjafa með réttu tengjunum, góður aflgjafi endist þér í mörg ár. Ef þú...
af Klemmi
Fös 22. Jan 2021 23:00
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt] Asus ROG Strix 1080ti
Svarað: 25
Skoðað: 1297

Re: [TS] Asus ROG Strix 1080ti

Ég hef kannski bjargað nokkrum frá að borga 60k fyrir skammvinna sviðalykt. Kannski, en þá legg ég til að þú nýtir tímann þinn betur og farir á Brask og brall og commentir á alla notaða bíla, talsvert hærri bilanatíðni og hærri upphæðir sem um ræðir. Mikið betra að kaupa bara nýja bíla í fullri áby...
af Klemmi
Fös 22. Jan 2021 22:00
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt] Asus ROG Strix 1080ti
Svarað: 25
Skoðað: 1297

Re: [TS] Asus ROG Strix 1080ti

Ég tek ekki þátt með 60þúsund í lottó fyrir hlut upp að 4ára sem gæti verið dauður á morgun og engin ábyrgð. Vantar RT og DLSS, það er fáfræði að tala niður DlSS leikir sem supporta það þurfa oft á því virkilega að halda. Þetta tók ekki langan tíma fyrir mig að fá rtx3060ti og 6800xt í hendurnar me...
af Klemmi
Fös 22. Jan 2021 19:27
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: GTX 295
Svarað: 73
Skoðað: 2910

Re: GTX 295

gunni91 skrifaði:Sorry en bara varð.

Varð eitthvað úr þessum GTX klúbb? :sleezyjoe :fly


Vandræðalegt þegar stelpurnar hafa engan áhuga á fellunum úr GTX klúbbnum, uppteknar við að slefa yfir RTX köppunum.
af Klemmi
Fim 21. Jan 2021 22:40
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Til sölu íhlutir
Svarað: 7
Skoðað: 789

Re: Til sölu íhlutir

Einar Ásvaldur skrifaði:Upp PSU fæst á 3.5k


Til í aflgjafann á 3.5k ef hann er ekki farinn :)
af Klemmi
Fim 21. Jan 2021 20:23
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: [Málið leyst] @.is
Svarað: 131
Skoðað: 5572

Re: [Málið leyst] @.is

Já sammála þér hugsa að þetta sé annað hvort aflgjafinn eða þá móðurborðið, en væri ekki sniðugt að fara með hana til þeirra og leyfa henni að vera í gangi hjá þeim þangað til hún endurræsir sig, slekkur á sér eða frosnar og þá sjá þeir allavega að það er eitthvað að? Ég persónulega kann ekkert all...
af Klemmi
Fim 21. Jan 2021 19:37
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] GPU GTX 970 GPU
Svarað: 7
Skoðað: 602

Re: [SELT] PSU, GPU, Netkort, CPU-C, RAM, Tölvuviftur

Gislos skrifaði:Er einhver sem vill kaupa skjákortið?

Annað er selt eða var gefið.


Ef þið viljið losna við það ódýrt, þá er ég til í það á 8þús :)
af Klemmi
Fim 21. Jan 2021 19:00
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: [Málið leyst] @.is
Svarað: 131
Skoðað: 5572

Re: [Málið leyst] @.is

Skooo... fyrst það var áður vandamál að vélin ræsti ekki nægilega langt til þess að koma mynd á skjáinn, þá finnst mér mjög ólíklegt að það sé stýrikerfisvesen, þó það sé auðvitað ekki hægt að útiloka að þetta séu tvö aðskilin vandamál. Fyrir mér er þrennt sem er "líklegast". Fyrsta og öðr...
af Klemmi
Fim 21. Jan 2021 00:34
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: [Málið leyst] @.is
Svarað: 131
Skoðað: 5572

Re: [Málið leyst] @.is

Núna er hún að restarta sér inní miðjum leik, hvað kallaru fagaðila ? er búin að láta 2 gæja á vaktinni kíkja á þetta hjá mér, er búin að fara tvisvar sinnum uppí @.is að athuga hvað vandamálið er...... -_- T.d. Kísildalur. Annars hefði ég nú aldrei borgað einhverjum af vaktinni til að kíkja til mí...
af Klemmi
Þri 19. Jan 2021 10:36
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Smá hjálp með nýtt build í huga
Svarað: 6
Skoðað: 224

Re: Smá hjálp með nýtt build í huga

Ég er með 8 eða 9 ára gamlan Seasonic 460W Series-X aflgjafa með i5-8600K og RTX 3070, keyrir alveg vandræðalaust. Hef engar áhyggjur af þér með vandaðan Seasonic 650W :)
af Klemmi
Fim 14. Jan 2021 20:01
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 8700k, 9600k eða 9700k
Svarað: 3
Skoðað: 304

Re: [ÓE] 8700k, 9600k eða 9700k

Ef þú ert bara að leita eftir K týpu og myndir sætta þig við 8600K, þá myndi ég alveg skoða skipti á 8700.
af Klemmi
Þri 12. Jan 2021 16:35
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: HDD eða SSD Fyrir Plex
Svarað: 3
Skoðað: 297

Re: HDD eða SSD Fyrir Plex

Ef þú átt skítnóg af peningum, þá geturðu alveg farið í SSD.

Einu kostir HDD eru verðið og þar með stórar stærðir á viðráðanlegra verði, og helsti ókostur er bilanatíðni og sóknartími ef þú ert með rooosa marga notendur, en myndi ekki hafa áhyggjur ef samtímanotendur eru ekki mikið fleiri en 10.
af Klemmi
Þri 12. Jan 2021 15:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is
Svarað: 27
Skoðað: 2102

Re: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is

https://en.wikipedia.org/wiki/NIMBY Þetta er alltaf svona, enda vill fólk ekki hafa hvað sem er í sínum bakgarði. En þetta er meiri hætta þegar flutt er í hverfi í uppbyggingu, frekar en rótgróin hverfi. Kostir og gallar. Er þetta ekki bara eins og á Völlunum í Hafnarfirði? Fyrst kom íbúðabyggð, en ...
af Klemmi
Þri 12. Jan 2021 13:28
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Ráðleggingar við smíði á tölvu
Svarað: 2
Skoðað: 277

Re: Ráðleggingar við smíði á tölvu

Sælir, ég gerði nokkrar breytingar: https://builder.vaktin.is/build/0B292 Noctua kælingin er auðvitað frábær, en ef þú ert ekki að fara í neina yfirklukkun, þá myndi ég alveg spara peninginn þar og fara í aðeins ódýrari kælingu líkt og ég set inn. Svo er ég hrifinn af mATX móðurborðum og kössum, þar...
af Klemmi
Mán 11. Jan 2021 15:09
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Vöruleitin á ja.is
Svarað: 6
Skoðað: 569

Re: Vöruleitin á ja.is

Það var einn sem skellti þessari upp sem gæluverkefni í COVID, takmarkaður fjöldi verslana, en gæti verið upphafið að einhverju fallegu:

https://verdfra.is
af Klemmi
Mán 11. Jan 2021 00:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1821
Skoðað: 187181

Re: You Laugh...You Lose!

monitor.png
monitor.png (192.51 KiB) Skoðað 223 sinnum
af Klemmi
Sun 10. Jan 2021 23:20
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: 6800 eða 3070?
Svarað: 8
Skoðað: 674

Re: 6800 eða 3070?

Sorry, ég var að bera saman verðin á vaktin.is og þar er greinilega gamall og dauður linkur á Kísildal með hærra verði á RX 6800 (149.500kr), þannig verðmunurinn er minni en þessi 25-30% sem ég nefndi, og einnig ekki jafn nálægt RTX 3080 í verði. En varðandi future proof, þá virðist minnismunurinn e...
af Klemmi
Sun 10. Jan 2021 23:01
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: 6800 eða 3070?
Svarað: 8
Skoðað: 674

Re: 6800 eða 3070?

Tjah, þetta eru ekki beint sambærileg kort, RX 6800 er nær RTX 3080 í afköstum og verði.

RX 6800 er um 25-30% dýrara en RTX 3070, og virðist vera um 20-25% öflugra.

Þannig þessi spurning fer kannski meira eftir einmitt, hversu miklu þú vilt eyða, og hvaða kort er fáanlegt :)