Leitin skilaði 3217 niðurstöðum

af Klemmi
Fim 06. Des 2018 12:36
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Wifi framlenging
Svarað: 11
Skoðað: 509

Re: Wifi framlenging

Og líkt og ég nefndi hér að ofan, þá er engin áhætta við að kaupa hjá Elko, ef þetta drífur ekki, þá bara skilarðu og færð endurgreitt ;)
af Klemmi
Fim 06. Des 2018 11:17
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Wifi framlenging
Svarað: 11
Skoðað: 509

Re: Wifi framlenging

Hafðu bara í huga að þú þarft að komast í innstungu einhverstaðar um miðja vegu :)
af Klemmi
Þri 04. Des 2018 16:28
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Wifi framlenging
Svarað: 11
Skoðað: 509

Re: Wifi framlenging

Ef þú hefur möguleika á því að setja í samband einhversstaðar á miðri leið, þá myndi ég prófa, líkt og þú vísar til í nafninu á þræðinum, Wifi repeater. Það er mikið til af þessu, ég keypti sjálfur fyrir mánuði síðan 2stk af þessum þar sem ég var í Þýskalandi: https://www.mediamarkt.de/de/product/_e...
af Klemmi
Þri 27. Nóv 2018 13:55
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Íhlutir til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 359

Re: Íhlutir til sölu

Seldi i5-2500K, Gigabyte H67 móðurborð og 16GB af vinnsluminni á 23þús snemma á þessu ári.

Finnst líklegt að þetta færi á bilinu 10-15þús, en auðvitað alltaf séns á að einhver sé til í að taka þetta á meira :)
af Klemmi
Mán 26. Nóv 2018 12:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cyber Monday
Svarað: 22
Skoðað: 1444

Re: Cyber Monday

Kvöldverðarhlaðborð með gosi á 999kr, gjöf en ekki gjald! https://www.hopkaup.is/rakang-thai Takk fyrir ábendinguna, ég keypti fyrir sex persónur. :happy Vel gert! Ég tók 24stk, þetta er ódýrara en að elda sjálfur og gaman að geta bara stokkið og fengið sér góðan mat :D En ég bý náttúrulega temmile...
af Klemmi
Mán 26. Nóv 2018 10:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cyber Monday
Svarað: 22
Skoðað: 1444

Re: Cyber Monday

Þetta eru svo lélegir dílar að það er grátlegt. Tölvutek og TL með 10-20-30% ... frekar slapt. (30% bara af ódýrum og gömlu vörunum við fyrstu sýn) Ég náði ekki að eyða neinu á black friday ... og farinn að efast um cyber monday. computer.is er líka með 10-30% afslátt en það er bara enginn afsláttu...
af Klemmi
Sun 25. Nóv 2018 23:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cyber Monday
Svarað: 22
Skoðað: 1444

Re: Cyber Monday

Kvöldverðarhlaðborð með gosi á 999kr, gjöf en ekki gjald!

https://www.hopkaup.is/rakang-thai
af Klemmi
Lau 17. Nóv 2018 12:47
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Apple TV og net í gegnum rafmagn vandamál
Svarað: 10
Skoðað: 544

Re: Apple TV og net í gegnum rafmagn tenging vandamál

Og auðvitað búinn að prófa að tengja Apple TV beint í routerinn til að sjá hvort vandamálið actually tengist þessum net-yfir-rafmagns græjum?
af Klemmi
Lau 10. Nóv 2018 17:38
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Samsung 512GB M.2 Nvme SSD diskur 18þús
Svarað: 3
Skoðað: 565

Re: 512GB m.2 Nvme SSD diskur til sölu

Sýnist á öllu að þetta sé diskurinn:
https://www.anandtech.com/show/12082/th ... ix-3d-nand
af Klemmi
Þri 06. Nóv 2018 00:15
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Pússa upp gegnheilt parket?
Svarað: 11
Skoðað: 969

Re: Pússa upp gegnheilt parket?

Lét gera þetta á ca. 65fm fyrir 3 árum síðan. Var gert í skiptivinnu við eiganda fyrirtækisins, en áætlað var að þetta hefði annars kostað um 300þús. Geri ráð fyrir að þetta hafi bara hækkað síðan þá. Það var svakalegur munur, parketið bara eins og nýtt, en eftir að hafa kynnst almennilegu plastpark...
af Klemmi
Fim 01. Nóv 2018 10:51
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [HÆTT VIÐ] Moto G6 snjallsími, 4GB RAM, 64GB - 35þús
Svarað: 3
Skoðað: 276

Re: [TS] Moto G6 snjallsími, 4GB RAM, 64GB - 35þús

gotit23 skrifaði:ORIGO ;)


Haha, þetta var algjörlega óviljandi, á eitthvað erfitt með að hætta að hugsa um þetta sem Nýherja :P

Ekki langt síðan ég lagfærði þetta á Laptop.is, stóð lengi bara Nýherji í stað Origo.

Takk fyrir ábendinguna, búinn að lagfæra!
af Klemmi
Þri 30. Okt 2018 14:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [HÆTT VIÐ] Moto G6 snjallsími, 4GB RAM, 64GB - 35þús
Svarað: 3
Skoðað: 276

[HÆTT VIÐ] Moto G6 snjallsími, 4GB RAM, 64GB - 35þús

Sæl veriði, er með til sölu Moto G6 snjallsíma. Keypti hann á Amazon í Þýskalandi í júlí, hefur alltaf verið í bumper, sem fylgir. Stór og góður skjár, hljóðtengi og fín rafhlaða, mjög góður mid-range sími :) Þetta er dýrari týpan af þessum símum, sem er með 4GB vinnsluminni og 64GB geymslurými, en ...
af Klemmi
Þri 30. Okt 2018 11:03
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vatn á fjöltengi
Svarað: 7
Skoðað: 720

Re: Vatn á fjöltengi

Myndi persónulega checka hvort SSD diskurinn hafi ekki bara hreinsast og ekkert stýrikerfi sé á tölvunni. Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi. EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði og sjáðu...
af Klemmi
Lau 27. Okt 2018 15:51
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Að skipta um peru á Corollu
Svarað: 14
Skoðað: 745

Re: Að skipta um peru á Corollu

Er einmitt á hverju ári hjá mér hef reynt að stilla sjálfur er með corollu 1993 sem er með vesen á hverju ári í skoðun með ljósin Og ef ég fer í reykjavík í skoðun setja þeir út á þetta og ég þarf að láta laga en ef ég fer hér á akranesi stillir kallinn þetta alltaf í skoðunarstöðinni meira segja þ...
af Klemmi
Fös 26. Okt 2018 21:46
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 2354

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Ótakmarkað er ótakmarkað.
Um leið og þú byrjar að takmarka, þá er það ekki lengur ótakmarkað.
Þá er það kannski rosa stórt, eða voða mikið, en ekki ótakmarkað.
af Klemmi
Fim 25. Okt 2018 21:27
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?
Svarað: 21
Skoðað: 1004

Re: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?

Það seigir þarna beint að hvað neytandin sjálfur mátti vænta við kaup á vöru eða þjónustu ekki seljandin eða annar aðilli ;) eins og ég sagði þá er slithlut ekki til og þarf dómur frá dómstólar að seigja hvort hluturinn hefur skemri tími en 2 ár, ef maður vill fara þá leið og ekki gleypa alt sem se...
af Klemmi
Fim 25. Okt 2018 15:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?
Svarað: 21
Skoðað: 1004

Re: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?

NumerosUno skrifaði:
Henjo skrifaði:Kostuðu klossarnir 18 þúsund krónur?!

Jamm, besta verð var mér sagt. Er þetta yfirdrifið verð kannski?


Svona 2-3x verð miðað við hvað þetta kostar út í Stillingu eða öðrum verslunum, en ég myndi hætta að spá í þessu :P
af Klemmi
Fim 25. Okt 2018 12:35
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Nánast ný uppsetning hjá fyrirtæki
Svarað: 19
Skoðað: 1088

Re: Nánast ný uppsetning hjá fyrirtæki

Fer eftir því hversu mission critical þetta er. Má vera netlaust þarna yfir helgi t.d.? Allavega byrja á því að taka saman hvað þarf að fá net. Hvaða tölvur, serverar, myndavélar etc. Síðan taka saman hvaða netbúnaður er til staðar ef þú vilt hafa möguleikann á því að nota hann áfram. Ef þetta eru s...
af Klemmi
Mið 24. Okt 2018 23:52
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?
Svarað: 21
Skoðað: 1004

Re: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?

Umboð geta þannig ekki neitað kaupanda um úrbætur vegna galla þótt bifreið hafi verið þjónustuð á öðru verkstæði, lögbundinn rétt má einfaldlega ekki skilyrða með slíkum hætti. Hins vegar má skilyrða viðbótarábyrgð , eins og ábyrgð á lakki í tíu ár eða lengri ábyrgð en tveggja ára á slithlutum , me...
af Klemmi
Mið 24. Okt 2018 15:19
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?
Svarað: 21
Skoðað: 1004

Re: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?

Alltaf 2 ára lágmarksábyrgð á hlutum sama hversu lengi hluti á að endast, 5 ár ef þau eiga endast lengur en 2 ár. Nei, ekki á slithlutum. Þú ferð ekki með markmannshanska í lok tímabils og kvartar yfir því að þeir séu slitnir, eða vel notaðan sandpappír í lok verkefnis. Bremsuklossar slitna og fer ...
af Klemmi
Fim 18. Okt 2018 16:39
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar ódýran Android síma
Svarað: 6
Skoðað: 479

Re: Vantar ódýran Android síma

Er með LG G2 sem þú getur fengið á 5þús.
af Klemmi
Þri 16. Okt 2018 15:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Svarað: 123
Skoðað: 7696

Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda

Það er ansi mikill munur á því hvort verið er að tala um hælisleitendur eða innflytjendur t.d. frá USa, GB eða DK. Það ert þú sem að talar um innflytjendur og hælisleitendur í sömu málsgreinunum, og staðhæfir um tölfræðilegar staðreyndir án nokkura heimilda. "ég get ekki séð í fljótu bragði hv...
af Klemmi
Þri 16. Okt 2018 11:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Svarað: 123
Skoðað: 7696

Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda

Þeir tekjur eru meiri en margann grunar, því fyrirtækið sem þú vinnur hjá er líka skattlagt. Þú hugsar bara um skattinn sem er tekinn beint af þínum launum, en öll vara og þjónusta er með ýmis gjöld sem fara til ríkis og sveitarfélaga. Síðan eru fyrirtækin sem þú kaupir vöruna hjá líka skattlögð. s...
af Klemmi
Þri 16. Okt 2018 10:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Svarað: 123
Skoðað: 7696

Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda

Svo þvaðrið í rapport og hans fylgifiskum að hælisleitendur kosti ekkert fellur um sjálft sig. Hvað heldurðu að þú skapir mikið af tekjum fyrir ríkissjóð og sveitarfélög með öllum þínum skatttekjum í gegnum ævina? Hverfur sá peningur bara í eitthvað svarthol hjá fyrrverandi hælisleitendum, ef þeir ...