Leitin skilaði 3143 niðurstöðum

af Klemmi
Sun 22. Júl 2018 19:49
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Ætti ég að uppfæra annaðhvort eða bæði?
Svarað: 6
Skoðað: 296

Re: Ætti ég að uppfæra annaðhvort eða bæði?

Henda sér strax á 1060 gtx, maður á ekki að eyða leikjaspilunartímanum sínum í að bíða eftir nýjum kynslóðum. Það er ómögulegt að segja nákvæmlega hvenær nýju kortin detta inn, enn hinsvegar eru yfirgnæfandi líkur á að þau verði á hærra verðlagi enn við eigum að venjast. Landslagið í GPU heiminum n...
af Klemmi
Mið 11. Júl 2018 18:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pólland
Svarað: 8
Skoðað: 784

Re: Pólland

Fór til Gdansk í mars og er í þessum skrifuðu orðum í Kraká eftir að hafa flogið til Poznan, verið þar í 2 daga og keyrt á milli. Að því sögðu, þá er Kraká mesta túristaborgin, á jákvæðan hátt. Það er nóg að gera hérna, þar á meðal saltnámurnar og stutt í Auschwitz. Fer eftir aldrinum á börnunum hva...
af Klemmi
Þri 03. Júl 2018 16:12
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Að tölvuvæða nýja fasteign.
Svarað: 15
Skoðað: 1101

Re: Að tölvuvæða nýja fasteign.

[ Ekki reikna með að vera með endabúnað, beini, sviss eða þvíumlíkt í lifirýminu. Tek undir með þessu. Ég keypti íbúð í fyrra, þar sem fyrri eigandi hafði látið saga af gólflista til að koma ljósleiðaraboxi fyrir hjá sjónvarpinu. Hins vegar fannst mér þetta afleitur staður fyrir sjónvarp og setti þ...
af Klemmi
Mán 02. Júl 2018 22:49
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Að tölvuvæða nýja fasteign.
Svarað: 15
Skoðað: 1101

Re: Að tölvuvæða nýja fasteign.

Ef þú ert ekki að hugsa upp á að geta dregið eitthvað annað en CAT6 þarna seinna meir, þá myndi ég athuga hvort að þú komir ekki kaplinum bara fyrir aftan/undir gólflistann, jafn vel hafa það í huga þegar þú velur gólflistann. Talsvert minna mál en að fræsa í gólf og leggja rör, en auðvitað meira ve...
af Klemmi
Lau 30. Jún 2018 13:47
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Verðlækkun á skjákortum í útlöndum en ekki á klakanum
Svarað: 10
Skoðað: 758

Re: Verðlækkun á skjákortum í útlöndum en ekki á klakanum

DJOli skrifaði:Upp úr standa þó Tölvulistinn með ~44,000kr.- kort á tæplega 55,000kr.-, Tölvutækni, með 41,500kr.- kort á tæpar 50,000kr.-. og Ódýrið, með 45,000kr.- kort á tæpar 55,000kr.-.


Þegar þú segir "Upp úr standa", ertu þá að meina að þér finnist 20% álagningin þarna há eða lág?
af Klemmi
Mið 27. Jún 2018 01:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3574

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Nú er spurningin .... borgar sig eða borgar sig ekki að endurfjármagna þetta... Ein leið til að meta það væri að skoða núverandi lán upp á ~24m á 4,8% vöxtum og bera saman við annað lán á 3,5% vöxtum en hækka höfuðstólinn um uppgreiðslugjaldið. Ef við notum t.d. reiknivél LIVE, þá lítur það út eins...
af Klemmi
Mið 06. Jún 2018 19:19
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvar fæ ég mic ?
Svarað: 5
Skoðað: 416

Re: Hvar fæ ég mic ?

Veit ekki með gæðin, en hér er einn sem gæti hentað
https://www.computer.is/is/product/hljo ... n-cmp-mic8
af Klemmi
Lau 02. Jún 2018 20:54
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Uppfæra Dropbox í 18GB f. $10
Svarað: 10
Skoðað: 711

Re: Uppfæra Dropbox í 18GB f. $10

Ég er með 20Gb hjá google drive frítt :megasmile Er dropbox eitthvað betra ? prufaði það fyrir mörgum árum og fannst það hörmulegt og kosturinn við google driver er að þeir telja ljósmyndir ekki með í gagnamagnið, eingöngu skjöl. Búinn að nota Dropbox síðan 2010 og hef ekkert annað en gott um það a...
af Klemmi
Lau 02. Jún 2018 19:27
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Uppfæra Dropbox í 18GB f. $10
Svarað: 10
Skoðað: 711

Uppfæra Dropbox í 18GB f. $10

Sælir sælir, vildi bara benda mönnum á leið sem ég datt inn á í gær til að stækka Dropboxið upp í 18GB. Þ.e. þeim sem vantar ekki 1000GB líkt og ódýrasta áskriftarleiðin býður upp á, og týma ekki borga $99 á ári. Það eru ýmsir á eBay sem bjóða upp á að virkja referral magnið sem Dropbox býður upp á ...
af Klemmi
Fim 24. Maí 2018 16:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglur um útlit bílskúrshurða
Svarað: 20
Skoðað: 1351

Re: Reglur um útlit bílskúrshurða

Til að fá þetta á hreint myndi ég halda að væri einfaldast að heyra í byggingarfulltrúanum í þínu sveitarfélagi.
Hann ætti að vera með þetta á hreinu :)
af Klemmi
Fim 10. Maí 2018 19:21
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Microlab Solo 7C 110W RMS hátalarar - 28þús
Svarað: 8
Skoðað: 880

Re: [TS] Microlab Solo 7C 110W RMS hátalarar - 28þús

atlithor skrifaði:Ennþá til?


Geta farið á 25þús ef þú hefur áhuga ;)
af Klemmi
Fim 10. Maí 2018 01:06
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Microlab Solo 7C 110W RMS hátalarar - 28þús
Svarað: 8
Skoðað: 880

Re: [TS] Microlab Solo 7C 110W RMS hátalarar - 28þús

atlithor skrifaði:Ennþá til?


Heyrðu já, sitja bara ónotaðir inn í stofu :)
af Klemmi
Fös 04. Maí 2018 00:12
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?
Svarað: 12
Skoðað: 730

Re: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?

Gaf sjálfum mér Marshall Kilburn í afmælisgjöf, þar sem hann var á tilboði og kostaði 25þús kall í Elko. Kostar reyndar 27.200kall í fríhöfninni ef þú ert eitthvað á ferðinni. https://elko.is/marshall-kilburn-hatalari-svartur-kilburnbk https://elkodutyfree.is/marshall-kilburn-hatalari-svartur-kilbur...
af Klemmi
Fös 04. Maí 2018 00:05
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS.MJÖG Ódýrt!,móðurborð,minni og örgjörvi
Svarað: 5
Skoðað: 1133

Re: TS.MJÖG Ódýrt!,móðurborð,minni og örgjörvi

Sallarólegur skrifaði:Keypti eitt sett, sé eftir því að hafa ekki keypt fleiri.

Frábært fyrir budget leikjavél eða server.

Mæli með þessum.


Skil ekki, sérð eftir að hafa ekki keypt fleiri, en það eru fleiri í boði? :o
af Klemmi
Lau 28. Apr 2018 23:38
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Einhver seigur í Javascript, php eða Ajax?
Svarað: 9
Skoðað: 686

Re: Einhver seigur í Javascript, php eða Ajax?

Engin móðgun meint, en hvert er notagildið?

Þ.e. þú ert hvort eð er að kalla á vefþjónustu til að athuga hvort það sé búið að uppfæra síðuna, er þetta static HTML svona þungt/dýrt að það borgi sig að fara að útfæra einhverja lausn til að loada ekki bara síðuna upp á nýtt í hvert skipti? :o
af Klemmi
Lau 28. Apr 2018 23:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Win7 á kabylake, hvað er að frella ?
Svarað: 3
Skoðað: 369

Re: Win7 á kabylake, hvað er að frella ?

http://home.bt.com/tech-gadgets/computi ... 4081315419

When does support for Windows 7 end?
Microsoft ended mainstream support for Windows 7 on January 13, 2015, but extended support won’t end until January 14, 2020.
af Klemmi
Lau 28. Apr 2018 13:13
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Svarað: 33
Skoðað: 1999

Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..

Vinnan lét alla starfsmenn fá Sennheiser MB 660 núna fyrir um 1-2 mánuðum síðan. Sýnist að það sé gott sem það sama og PXC 550, nema hvað að það fylgir með USB dongle sem pairast sjálfkrafa við heyrnatólin, ekkert bluetooth vesen (en svo styðja þau líka bluetooth). Með donglinu þá drífur þetta mjög ...
af Klemmi
Fim 26. Apr 2018 13:06
Spjallborð: Fartölvur, símar, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Að kaupa kindle paperwhite erlendis
Svarað: 11
Skoðað: 636

Re: Að kaupa kindle paperwhite erlendis

Búinn að eiga paperwhite síðan líklega 2012, keypti hana í BestBuy á sínum tíma. Þetta eru líklega ein bestu kaup sem ég hef gert. Snilld fyrir ferðalagið að þurfa ekki að taka með sér 5-6 bækur, heldur bara eina litla græju sem þú getur haft í bakpokanum, lesið í flugvélinni, ströndinni, hvar sem e...
af Klemmi
Þri 24. Apr 2018 09:47
Spjallborð: Fartölvur, símar, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Að kaupa kindle paperwhite erlendis
Svarað: 11
Skoðað: 636

Re: Að kaupa kindle paperwhite erlendis

Allar græjur sem eru hlaðnar með USB má hlaða við hvaða USB port sem er. Spennan í USB er alltaf stöðluð. Hins vegar ef það fylgir spennubreytir, þ.e. úr innstungu yfir í USB, þá er möguleiki á að hann styðji ekki 220V, þó það sé ólíklegt, en hins vegar verður hann alltaf hvort eð er með Norður Amer...
af Klemmi
Þri 17. Apr 2018 14:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslur í útlöndum?
Svarað: 13
Skoðað: 784

Re: Greiðslur í útlöndum?

Því miður er yfirleitt alltaf þörf á að hafa eitthvað reiðufé með sér. Það virka ekki alltaf öll kort í öllum búðum, og sumir staðir s.s. veitingastaðir taka ekki við kortum.
af Klemmi
Mán 16. Apr 2018 18:15
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hjálp varðandi tölvukaup.
Svarað: 22
Skoðað: 809

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

mATX kassar takmarka yfirleitt bara móðurborðið við mATX, þ.e. það er styttra á hæðina séð (stuðningur við 4 raufar í stað 7). Báðir þessir kassar taka við venjulegum ATX aflgjöfum :) Ég get ekki commentað á CoolerMaster kassann, en ég hef sett saman nokkrar vélar í Corsair Carbide 88R, m.a. eina se...
af Klemmi
Mið 04. Apr 2018 13:29
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvaða banki?
Svarað: 17
Skoðað: 1731

Re: Hvaða banki?

Mjög sáttur hjá Landsbankanum, fór til þeirra þegar ég tók fyrsta fasteignalánið þar sem að þeir felldu niður lántökugjöld en ekki Íslandsbanki nema ef þú varst búinn að vera í a.m.k. 3 ár í sérstökum fasteignasparnaði hjá þeim. Þeir vildu ekkert fyrir mig gera þegar ég spurði hvort það væri einhver...
af Klemmi
Mán 02. Apr 2018 17:27
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
Svarað: 13
Skoðað: 905

Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Strákar, hann vill bara fara með tölvuna og borga fyrir að láta fagmenn finna út úr þessu fyrir sig, og það er ekkert að því :o Ég því miður þekki ekki hvernig þetta er í dag, en það var allavega þannig í gamla daga að þá var oft rukkaðar 30 mínútur fyrir bilanagreiningu, óháð því hvað hún tók langa...