Leitin skilaði 4007 niðurstöðum

af Klemmi
Þri 05. Apr 2022 20:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Svarað: 16
Skoðað: 2533

Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?

Sinnumtveir skrifaði:Ég sá fyrir ca klst nokkur 3090 ti á computeruniverse.net verðið var ~ 2k evrur án vsk


Yups, MSI Suprim og Asus TUF í boði á þessu verði.

Heim komið á ca. 390þús.

suprim.png
suprim.png (53.93 KiB) Skoðað 1831 sinnum
af Klemmi
Fim 31. Mar 2022 17:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð varðandi kælingu fyrir LGA 1700
Svarað: 8
Skoðað: 1385

Re: Aðstoð varðandi kælingu fyrir LGA 1700

Ef þú ert bara venjulegur notandi, ekki í leit að einhverju advanced dóti, þá koma Arctic Freezer 34 kælingarnar með bracketi hjá Tölvutækni.
Er sjálfur með þannig á i5-12600K hjá mér og líður bara fínt.
https://tolvutaekni.is/apps/omega-search/?q=Arctic+34
af Klemmi
Fim 17. Mar 2022 19:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?
Svarað: 43
Skoðað: 7769

Re: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?

elv skrifaði:Á uppsafna tónleika ferðir sem voru keyptar áður en covid skall á. Þannig að það er Glasgow í maí. Toronto í júní. London í júlí. Og Gautaborg í ágúst #-o


Nohh, hvaða tónleikar? :D

Ég er sjálfur að bíða eftir frestuðum Sabaton og Manowar.
af Klemmi
Fim 17. Mar 2022 16:18
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Svarað: 110
Skoðað: 59389

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Tölvulistinn er kominn með nýjan vef svo builder-inn er ekki að grípa neitt frá þeim lengur. Sama með Att, sé engar vörur frá þeim inná? Jámm, það er alveg rétt :) Ekki búinn að gefa mér tíma til að aðlaga scraperinn og migrate-a vörurnar yfir. Kemst vonandi í það fljótlega :happy Þessi von mín ræt...
af Klemmi
Mið 09. Mar 2022 22:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver sem heyrdi thetta?
Svarað: 10
Skoðað: 1582

Re: Einhver sem heyrdi thetta?

Portúgalar með lofthelgisgæslu. 3x F16 vélar sagði einhver.
af Klemmi
Lau 05. Mar 2022 21:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjavél með minnsta footprintið?
Svarað: 14
Skoðað: 1691

Re: Leikjavél með minnsta footprintið?

Ég er ekki að gagnrýna, er bara í alvöru forvitinn, af hverju eru menn að leita eftir eins litlum kassa og mögulegt er?
af Klemmi
Fös 04. Mar 2022 16:19
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Svarað: 81
Skoðað: 19092

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

vesley skrifaði:20cm pollur er mjög djúpur pollur! Keyrir ekkert yfir það sísvona.


Er líka eitthvað vitað hvað pollurinn var djúpur?

Tesla fríar sig á 20cm+, en það kemur eftir því sem ég best get séð ekkert fram í fréttinni hvað pollurinn var raunverulega djúpur, þannig að hann gæti vel hafa verið dýpri.
af Klemmi
Mán 28. Feb 2022 09:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bollur fyrir einstakling með mjólkuróþol
Svarað: 4
Skoðað: 1033

Re: Bollur fyrir einstakling með mjólkuróþol

Takk elsku vinir fyrir frábær svör :hjarta
af Klemmi
Sun 27. Feb 2022 17:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bollur fyrir einstakling með mjólkuróþol
Svarað: 4
Skoðað: 1033

Bollur fyrir einstakling með mjólkuróþol

Sælir félagar,

langaði að reyna að gleðja einstakling með mjólkuróþol, svo ég spyr:

Hvar er hægt að kaupa tilbúnar bollur fyrir einstakling með mjólkuróþol?

Með fyrirfram þökkum,
Klemmi
af Klemmi
Lau 26. Feb 2022 13:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel i7-12700KF vs 12700K
Svarað: 6
Skoðað: 1045

Re: Intel i7-12700KF vs 12700K

Sammála HalistaX, þetta er það dýr vél hjá þér að 2000kall skiptir engu, maður lendir alveg í því inn á milli að það væri gott að geta ræst án skjákorts. Ef það er einhver huggun, þá færðu örugglega þennan 2000kall til baka þegar þú selur þetta aftur, eða að skjástýringin gagnast þér ef þú notar bún...
af Klemmi
Lau 26. Feb 2022 10:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95073

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Önnur lönd ættu kannski að skoða að vísa rússneskum borgurum úr landi, það er kannski ljótt en Pútin er að gera þetta í nafni og umboði allra Rússa. Rétt eins og allir Íslendingar báru á herðum sér hrun bankanna og ákvarðanir stjórnvalda þess tíma, þá munu allir Rússar þurfa að bera ábyrgð á sínum ...
af Klemmi
Sun 20. Feb 2022 22:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Díll dagsins.
Svarað: 20
Skoðað: 8457

Re: Díll dagsins.

AMD Ryzen 9 5950X 16 kjarna/32 þráða á eBay á aðeins $629. Ótilgreind eintök eftir. https://www.ebay.com/itm/294161433526 Kostar $885 heim kominn frá Amazon.com, frá eBay er hann $670 með shipping, svo bætist við 24% vsk, sem er þá um $830. Ofan á það bætist svo pottþétt við eitthvað umsýslugjald f...
af Klemmi
Sun 13. Feb 2022 23:52
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði
Svarað: 20
Skoðað: 8092

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Önnur viftan kælir örugglega nóg, þannig að ég myndi prófa að taka þá biluðu úr umferð og setja þungt álag á kortið og fylgjast með hvað hitastigið fer upp í.

Svo bara sjá hvaða svör koma hér, hvort einhver eigi þetta til fyrir þig, annars bara panta á Ali eða eBay :)
af Klemmi
Sun 13. Feb 2022 11:52
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Svarað: 110
Skoðað: 59389

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

gunni91 skrifaði:Tölvulistinn er kominn með nýjan vef svo builder-inn er ekki að grípa neitt frá þeim lengur.

Sama með Att, sé engar vörur frá þeim inná?


Jámm, það er alveg rétt :)

Ekki búinn að gefa mér tíma til að aðlaga scraperinn og migrate-a vörurnar yfir.

Kemst vonandi í það fljótlega :happy
af Klemmi
Mið 09. Feb 2022 11:02
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hvernig veit ég hvort að notað lyklaborð sé gott?
Svarað: 3
Skoðað: 1372

Re: Hvernig veit ég hvort að notað lyklaborð sé gott?

Hérna eru nokkur hundruð user reviews: https://www.amazon.co.uk/Trust-830-RW-Gaming-Keyboard-Illuminated/dp/B0774T9Y4J Annars eru Trust borðin almennt ekki dýr, og hafa reglulega verið á afslætti hjá Tölvulistanum, svo ég átta mig ekki alveg á því hvaða verð þú ert að horfa á þegar þú segir flott ti...
af Klemmi
Sun 30. Jan 2022 13:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Tölva - i5-8600K - 32GB 3733MHz - 1070Ti - 1TB NVMe - Windows 11
Svarað: 2
Skoðað: 541

Re: [TS] Tölva - i5-8600K - 32GB 3733MHz - 1070Ti - 1TB NVMe - Windows 11

gunni91 skrifaði:Flott verð og flott vél. Minnin ein og sér kosta 60k hérna heima.


Takk fyrir =D>

Sendum þetta aftur upp á topp!
Opinn fyrir tilboðum, verðið er ekki heilagt, en er þó ekki tilbúinn til að fara mikið lægra :happy
af Klemmi
Sun 30. Jan 2022 13:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðarníðingar
Svarað: 24
Skoðað: 3751

Re: Umferðarníðingar

Mér sýnist að jeppinn hafi gleymt sér, og ekki áttað sig á því að umferðin væri að hægjast þarrna fyrir framan sig, fyrr en það var of seint. Hann tekur áhættu og neglir til hægri, en á sama tíma er leigubílstjórinn að keyra frekar glæfralega, takandi fram úr á hægri. Svo að í mínum huga, jeppinn er...
af Klemmi
Sun 30. Jan 2022 02:27
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hugmyndir að scrape-a Amazon url í Excel
Svarað: 8
Skoðað: 2143

Re: Hugmyndir að scrape-a Amazon url í Excel

kannski of seinn, en hvad med pandas ? og svo bara itterrows() fra tvi, thar sem thetta eru 2k linur tha er thessi leid lang best. Þetta er komið, tók mig sirka 50 Mín að föndra þetta án þess að þurfa að búa til flókinn kóða eða gera þetta handvirkt (sem ég heði aldrei gert). Ef þetta dugir þér, þá...
af Klemmi
Lau 29. Jan 2022 18:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Tölva - i5-8600K - 32GB 3733MHz - 1070Ti - 1TB NVMe - Windows 11
Svarað: 2
Skoðað: 541

[SELD] Tölva - i5-8600K - 32GB 3733MHz - 1070Ti - 1TB NVMe - Windows 11

Sæl veriði, er með til sölu vél þar sem íhlutir eru að miklu leyti nýjir. Selst einungis í heilu lagi, engin partasala. Kassi: Thermaltake Versa H15 m. glugga - Nýr Aflgjafi: EVGA W2 600W 80Plus Certified - Nýr Móðurborð: Gigabyte Z370M D3H Örgjörvi: Intel Core i5-8600K 6-kjarna 4.3GHz Kæling: Jonsb...
af Klemmi
Fös 28. Jan 2022 00:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: MSRP á skjákorti á Íslandi!
Svarað: 34
Skoðað: 5515

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

wICE_man skrifaði:
kjartanbj skrifaði:MSRP = Manufacturer suggested retail price


Alveg rétt! Smá misminni þarna hjá mér.

Annars tók ekki langan tíma fyrir kortin að klárast enda ekki á hverjum degi sem svona lagað býðst. :)


Má spyrja hvað þetta voru mörg kort? :)
af Klemmi
Fim 27. Jan 2022 17:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: MSRP á skjákorti á Íslandi!
Svarað: 34
Skoðað: 5515

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Þetta er gargandi snilld, en erum við að horfa á að 5 ára gamalt mid entry level 1070 kort sé öflugara en RTX 3050 :crazy Engu að síðu, flott ný kort í ábyrgð fyrir budget gaming. Eflaust kaupi ég eitt til að prufa :fly Flott framtak! Edit: Búinn að panta :sleezyjoe https://www.youtube.com/watch?v=...
af Klemmi
Fim 27. Jan 2022 16:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: MSRP á skjákorti á Íslandi!
Svarað: 34
Skoðað: 5515

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Glæsilegt, langt síðan að maður sá ný kort á verðum eitthvað nálægt því sem framleiðandi gefur út :hjarta

Búinn að panta eitt, var kominn tími á að uppfæra hjá konunni =D>
af Klemmi
Fim 27. Jan 2022 14:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] ZOTAC 3060
Svarað: 16
Skoðað: 2114

Re: [TS] ZOTAC 3060

It is not arrogance pointing out things that "computer experts" should know. Questions like this show you have no understanding of wear and lifespan of components. There is no argument you can win here :fly I think most people would consider this arrogant. https://www.tl.is/product/gaming...
af Klemmi
Fim 27. Jan 2022 10:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] ZOTAC 3060
Svarað: 16
Skoðað: 2114

Re: [TS] ZOTAC 3060

~10þ under MSRP for a current-gen card in today's GPU climate is nothing unusual at all. I don't see the issue here. If you feel like it's too pricy you can buy something else. Noone's forcing you :) Okay, lets compare it then to a dual fan card for 10þ more. https://kisildalur.is/category/12/produ...