Leitin skilaði 2320 niðurstöðum

af CendenZ
Fös 10. Jan 2020 10:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 53
Skoðað: 2121

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Góðir tímar, fór með á haugana fyrir jól zip drif og kassa af warez diskum. Þvílík gull á sínum tíma, man þegar ég fór 13 eða 14 ára í strætó niður í bæ að sækja 2x warez diska í mitt fyrsta skipti. Mér leið eins og ég væri glæpamaður, þvílík spenna í loftinu. Hittumst í kringlunni eins og dópsalar ...
af CendenZ
Sun 15. Des 2019 17:17
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: utanáliggjandi HDD á neti hjá Reykjavíkurborg?
Svarað: 8
Skoðað: 902

Re: utanáliggjandi HDD á neti hjá Reykjavíkurborg?

Voru menn ekki að nota Steam Link í svona æfingar ?
af CendenZ
Mán 09. Des 2019 22:58
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE Laptop Dell, Lenovo "12 til "15
Svarað: 3
Skoðað: 234

Re: ÓE Laptop Dell, Lenovo "12 til "15

Jámm hef áhuga, hverjir eru speccarnir
af CendenZ
Sun 08. Des 2019 18:26
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE Laptop Dell, Lenovo "12 til "15
Svarað: 3
Skoðað: 234

ÓE Laptop Dell, Lenovo "12 til "15

Óska eftir Laptop,

Má vera allt að 3 ára gamall en þarf að vera lítil, 12 til 15 tommu skjár og í almennilegri upplausn.
Er mest spenntur fyrir almennilegum vélum, Dell, Lenovo og HP

Þarf ekki að hafa neitt spes skjákort, verður notuð í ritvinnslu á ferð og flugi
af CendenZ
Mið 13. Nóv 2019 10:15
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 1728

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

Ég myndi frekar taka upp alla parketlista/gólflista og rása í þá og koma fyrir cat6 kapli og koma fyrir utanáliggjandi eftirádós heldur en að fara troða netkaplinum í raflagnir.

Er það ekkert option hjá þér ?
af CendenZ
Þri 12. Nóv 2019 09:25
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 1728

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

Hvar er næsta símadós?
af CendenZ
Fim 03. Okt 2019 10:46
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Mini PC
Svarað: 10
Skoðað: 624

Re: Mini PC

Myndi bara kaupa notaða vél hérna á vaktinni O:) Málið er að við búum erlendis eins og er en flytjum aftur heim á næsta ári ahh ég hélt hann væri að fara flytja heim og ætlaði að kaupa hér heima :lol: Ég myndi kaupa nuc vél, er með 4 svoleiðis í gangi núna. Ein heima sem server, 3 í vinnunni sem wo...
af CendenZ
Fim 03. Okt 2019 10:38
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Mini PC
Svarað: 10
Skoðað: 624

Re: Mini PC

Myndi bara kaupa notaða vél hérna á vaktinni O:)
af CendenZ
Sun 22. Sep 2019 10:29
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS: Retro Power fjarstýringar
Svarað: 1
Skoðað: 370

TS: Retro Power fjarstýringar

Er með 2 kassa af Retro Power fjarstýringar, alls 10 fjarstýringar. Ónotaðar nema NES
5000 kall fyrir báða pakkana, kostaði 15 ca heim
https://www.amazon.com/New-2019-Control ... B07491YH2R
af CendenZ
Fim 12. Sep 2019 17:03
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: FreeNAS með leiðindi
Svarað: 16
Skoðað: 1234

Re: FreeNAS með leiðindi

Ég var með Freenas og Sigma (Nas4Free) í 6 ár, alltaf eitthvað helvítis fokk á þessu og endalaust grúsk á forumum að fá aðstoð og leiðbeiningar frá fólki sem hafði lent í sama bölvaða ruglinu. Þetta er endalaust vesen, ef það kemur svo update þá hættir þráðlausa kortið að virka þótt maður noti ether...
af CendenZ
Fös 23. Ágú 2019 18:06
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS: Unify G3 IR range extender
Svarað: 0
Skoðað: 245

TS: Unify G3 IR range extender

Er með 4x IR range extendera fyrir g3 camerur, ónotaður í kassanum
Fást á eurodk á 67 dollara án sendingar og vsk, fara til hæstbjóðenda

https://www.eurodk.com/en/products/unif ... uvc-g3-led
af CendenZ
Fim 08. Ágú 2019 23:39
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS: i7-6850K LGA2011
Svarað: 0
Skoðað: 187

TS: i7-6850K LGA2011

Er með óopnaðan i7-6850K á lga2011, eru seldir á einhvern 60-70 þúsund kall í USA þannig 40 kall er frekar góður díll
af CendenZ
Mán 06. Maí 2019 09:06
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Lg tv og gervihnattadiskur
Svarað: 5
Skoðað: 551

Re: Lg tv og gervihnattadiskur

Ég á lg sjónvarp með móttakara en það þarf að stilla inn gildin til að skanna, ertu búinn að setja þau inn ?

maður fer í automatic tuning, velur cable og setur gildin þar inn

Ég er aftur á móti ekki með gervihnött, þannig ég hef aldrei klárað ferlið
af CendenZ
Sun 07. Apr 2019 21:53
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: *GLÆNÝ OG ÓNOTUÐ* ASUS BORÐTÖLVA
Svarað: 13
Skoðað: 1205

Re: *GLÆNÝ OG ÓNOTUÐ* ASUS BORÐTÖLVA

Ég sé tvær leiðir í stöðunni, 1. selja vélina með tapi og kaupa apple vél, það er alveg glatað að setja upp hackintosh á amd vélar. GLATAÐ :face 2. Selja móðurborð og örgjörva með smá tapi, þetta selst strax hérna og kaupa 8th gen intel örgjörva og móðurborð í computer.is og suða aðeins í þeim og fá...
af CendenZ
Mið 13. Mar 2019 15:46
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Unifi USG [SELT]
Svarað: 5
Skoðað: 407

Re: [TS] Unifi USG

Þegar ég setti upp unify kerfi heima rakst ég á grein á neowin eða reddit um Radius uppsetningu á USG, þannig já það ætti að vera hægt

loggaðu þig bara inn á neowin eða reddit og leitaðu, þetta er þarna :happy
af CendenZ
Mán 11. Feb 2019 21:46
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Stór server rack til sölu
Svarað: 0
Skoðað: 249

Stór server rack til sölu

Er með stóran server rack til sölu,
það fylgja með einhverjir svissar

Ég á þetta ekki, en þeir sem hafa áhuga geta fengið að skoða.
Kaupandi þarf að sækja og sjá um allan flutning


Þetta fer ódýrt
af CendenZ
Fös 18. Jan 2019 10:25
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: LED væða Halogen kastara
Svarað: 15
Skoðað: 1314

Re: LED væða Halogen kastara

Ef maður er með gamlan dimmer þá virkar illa að dimma led ljósin, gamlir dimmerar eru á hærri spennu eða ohm álag eða hvað sem þetta kallast nú en nýir eru frá 1w uppí 300w þegar gömlu voru frá 20w uppí 400w. Þannig var mér útskýrt þetta þegar ég skipti út hjá mér, því gamli dimmerinn dimmaði eiginl...
af CendenZ
Fös 18. Jan 2019 10:20
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Meðmæli fyrir Plex server.
Svarað: 6
Skoðað: 700

Re: Meðmæli fyrir Plex server.

Hvernig HDD box ertu með? Hvað ertu með marga diska í þessu? Ég er með nuc vél fyrir allar server þarfir, og utanáliggjandi HD box með innbyggðri kælingu Icy box, utanáliggjandi hýsing með kælingu. Tengd í usb 3. Það eru 2x 3tb diskar með gögnum. NUC vélin er i5 vél með 8 gb ram, voða basic vél en ...
af CendenZ
Fös 18. Jan 2019 10:06
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: LED væða Halogen kastara
Svarað: 15
Skoðað: 1314

Re: LED væða Halogen kastara

Ég tók út hjá mér gamla transformerinn og tengdi GU10 beint í rafmagn og keypti nýjan dimmer fyrir led. Það er önnur spenna á þessu.
af CendenZ
Fim 17. Jan 2019 16:03
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Meðmæli fyrir Plex server.
Svarað: 6
Skoðað: 700

Re: Meðmæli fyrir Plex server.

Ég er með nuc vél fyrir allar server þarfir, og utanáliggjandi HD box með innbyggðri kælingu
af CendenZ
Fim 17. Jan 2019 16:00
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: LED væða Halogen kastara
Svarað: 15
Skoðað: 1314

Re: LED væða Halogen kastara

Ertu að tengja nýju led ljósin í gamla transformerinn fyrir halogenið og nota gamlan dimmer ?
af CendenZ
Fös 28. Des 2018 14:42
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Unifi USG + IPTV + VOIP + TG789
Svarað: 3
Skoðað: 565

Re: Unifi USG + IPTV + VOIP + TG789

Ég er á VDSL
af CendenZ
Fim 27. Des 2018 19:33
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Unifi USG + IPTV + VOIP + TG789
Svarað: 3
Skoðað: 565

Unifi USG + IPTV + VOIP + TG789

Sælir,
Hefur einhver hérna náð að tengja USG við TG789 routerinn frá símanum, láta USG sjá um DHCP en haldið í iptv og voip á routernum ?
Ég fæ þetta ekki til að virka, TG789 ætlar að sjá um DHCP sama hvað
af CendenZ
Sun 02. Des 2018 00:13
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Má ég klippa á breiðbandið?
Svarað: 5
Skoðað: 721

Má ég klippa á breiðbandið?

Veit einhver hér hvort ég megi klippa á breiðbandiskapallinn ? Þeir hjá símanum gátu ekki svarað því,

4CCDFD56-E9A7-4738-9D11-884A0FBDA0BD.jpeg
4CCDFD56-E9A7-4738-9D11-884A0FBDA0BD.jpeg (2.47 MiB) Skoðað 719 sinnum