Leitin skilaði 2713 niðurstöðum

af CendenZ
Mán 11. Des 2023 15:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Network Rack Cabinet?
Svarað: 9
Skoðað: 1259

Re: Network Rack Cabinet?

Ertu búinn að redda þér 2u/4u kassa ? Ég keypti á ebay notaðan plink 2u kassa fyrir slikk, flaskaði svo aðeins á hljóðdempandi svömpum þannig það heyrist smávegis titringur frá diskum en ekkert til að stressa sig á. Ég er með noctua viftur í kassanum og í skápnum sem lulla bara og heldur samt öllu k...
af CendenZ
Mán 11. Des 2023 11:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Network Rack Cabinet?
Svarað: 9
Skoðað: 1259

Re: Network Rack Cabinet?

second á öreind... borgar sig ekkert að kaupa að utan fyrir svona project nema það séu sérþarfir og eitthvað.

btw, spill the beans .. í hvað ætlarðu að nota þetta svo við getum gefið ráðleggingar ;)
af CendenZ
Sun 10. Des 2023 17:26
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] ThinkPad Edge E520 panel
Svarað: 5
Skoðað: 3157

Re: [ÓE] ThinkPad Edge E520 panel

Ég myndi bara grínlaust kíkja á ebay og kaupa thinkpad þaðan...færð 2 ára vél sem sést lítið á fyrir lítin pening ef þú ert á tight budget. Vélin sem þú ert með er sennilega 10-12 ára gömul og batteríið komið á aldur edit: segjum milli 200-500 dollara, excellent eða certified og það eru 176 til sölu...
af CendenZ
Lau 02. Des 2023 18:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: COP28 rugl
Svarað: 28
Skoðað: 2482

Re: COP28 rugl

Einhvern tímann var umhverfisverkfræðingur fenginn í að reikna út hlutfallslega mengun á Íslandi og var hann algjörlega censoraður af öllum hagsmunaaðilum þ.m.t þetta "lið. Skemmtiferðaskipin og einkaþoturnar voru að menga margfalt á við hvern íslending, og það var ekkert einu sinni eða tvisvar...
af CendenZ
Fös 01. Des 2023 10:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tesla Cyber Truck kominn út
Svarað: 19
Skoðað: 2221

Re: Tesla Cyber Truck kominn út

Mér finnst enginn á Íslandi virkilega þurfa Cyber Truck. Það er bara eitthvað svo óþarfi bíst ég við. Þarna ætla ég að vera ósammála, auðvitað á að pressa á rafbílavæða sem flesta á landi sem getur búið til fullt af rafmagni :happy ps, ég er á bensínhák en eftir því sem maður kemst meira að því hve...
af CendenZ
Fim 30. Nóv 2023 19:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo dramað 2023
Svarað: 53
Skoðað: 5201

Re: Creditinfo dramað 2023

Þetta er að hafa mikil áhrif á þá sem eru hvað mest í hringekju yfirdráttar og neyslulána. Auðvitað væla þeir eins og stungnir grísir sem eru með hjólhýsin, fellihýsin, nýju sjónvörpin, tene-ferðirnar og allt það á lánum og ætluðu að kaupa nýjan þurrkara og DSLR myndavél fyrir jólamyndatökuna og VR ...
af CendenZ
Fim 30. Nóv 2023 15:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: iconic merkið Medion komið aftur til íslands
Svarað: 31
Skoðað: 2970

Re: iconic merkið Medion komið aftur til íslands

Tulip og Trust voru frá Hollandi að mig minnir (túlipanarnir skilurðu). Ég man bara hvað mér fannst impressive þegar ACE auglýstu "Íslenskar tölvur". Ég var bara, vá maður, svakalega eru þeir klárir, búa til tölvur á Íslandi. Svo seinna fattaði maður að þeir voru bara að púsla saman einhv...
af CendenZ
Fim 30. Nóv 2023 13:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: iconic merkið Medion komið aftur til íslands
Svarað: 31
Skoðað: 2970

Re: iconic merkið Medion komið aftur til íslands

Ekki gleyma íslensku tölvunum Pardus og Digital Ísland og svo private label vélunum Tulip og Trust frá Nýherja. :lol:
af CendenZ
Mán 27. Nóv 2023 14:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þingmaður pírata handtekin... ehe...
Svarað: 36
Skoðað: 3305

Re: Þingmaður pírata handtekin... ehe...

Þetta þótti bara hinn eðlilegasti hlutur ;) Mér finnst það rýra ímynd Aþingis þegar þingmaður drepst áfengisdauða inni á klósetti á skemmtistað og sé í þannig ástandi að dyraverðir kalli til lögreglu til að koma honum út. Svo er reynt að koma með einhvern spuna - "var of lengi inni á salerni&q...
af CendenZ
Mán 27. Nóv 2023 13:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þingmaður pírata handtekin... ehe...
Svarað: 36
Skoðað: 3305

Re: Þingmaður pírata handtekin... ehe...

Þetta þótti bara hinn eðlilegasti hlutur ;) Þótti kannski en þykir ekki lengur. Það er ekki alveg rétt hjá þér, lögreglan fer reglulega í slík útköll og margir gista í klefa þegar ekkert næst upp úr þeim og veskið týnt með símanum osfr og besta leiðin er einfaldlega sofa úr sér undir eftirliti þar ...
af CendenZ
Mán 27. Nóv 2023 11:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þingmaður pírata handtekin... ehe...
Svarað: 36
Skoðað: 3305

Re: Þingmaður pírata handtekin... ehe...

Í Noregi segja ráðherrar af sér ef þeir nota óvart fyrirtækjakort þegar þeir eru útí búð að kaupa bleyjur. En það verður alltaf erfiðara og erfiðara að sjá eitthvað öðruvísi við Pírata og hvernig þeir höndla hlutina, þá í samanburði við aðra flokka. En er þetta rétt fyrirsögn hjá MBL? Var hún handt...
af CendenZ
Fös 24. Nóv 2023 12:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 86
Skoðað: 6975

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Hvaða hvaða, þarf að fara ritskoða ykkur ? :) Rafmagnsbílar i dag eru eins og Nokia 5110 og Pentium II. Þetta er bara rétt að byrja og alveg sama þótt þjöppuhlutfall í nýju vélunum sé orðið mun betra en áður skiptir það svosem engu máli, þetta er bara "tittlingaskítur" Rafmagn er klárlega ...
af CendenZ
Mán 20. Nóv 2023 20:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 86
Skoðað: 6975

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Þetta minnir mig svolítið á umræðuna um farsíma og tölvur hérna back in the days :)
af CendenZ
Fös 17. Nóv 2023 13:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Videoleigu - hugbúnaður
Svarað: 4
Skoðað: 1261

Re: Videoleigu - hugbúnaður

Íslenska Forritaþróun ehf bjó til Vídeostjórann, sem svo BS Forritun keypti það af þeim og uppfærði forritið. Ég held að þetta hafi verið keyrt í telnet/putty yfir í gagnagrunn hjá BS Forritun, m.ö.o þá var þetta ekki hýst á myndabandaleigunum heldur tengdust þær yfir netið. Sem þótti náttúrulega af...
af CendenZ
Fim 16. Nóv 2023 11:22
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vodafone kveikir á VoWiFi
Svarað: 6
Skoðað: 2780

Re: Vodafone kveikir á VoWiFi

Ég get bara sagt strax að þetta er bull hafandi setið fundi með manninum. Hann er með Samsung síma :) En er hann þá ekki með samsung esim úr ? Mér finnst nefnilega eins og þetta hafi verið sagt í alvöru (hvort sem það var golfúr eða hlaupaúr eða apple úr eða samsung úr) Þetta er samt góð saga, enn ...
af CendenZ
Mið 15. Nóv 2023 19:47
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vodafone kveikir á VoWiFi
Svarað: 6
Skoðað: 2780

Re: Vodafone kveikir á VoWiFi

Ef Síminn er samkvæmur sjálfum sér verður þetta í boði rétt fyrir 2030.... eSIM í apple watch tók 3 ár frá því að fréttinn frá þeim um að þetta "væri að koma í loks árs" var birt.... Ég frétti frá einum í "inner circle" að Orri Haukson var í átaki ..keypti sér nýtt apple úr og u...
af CendenZ
Sun 12. Nóv 2023 12:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.
Svarað: 54
Skoðað: 5679

Re: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.

ohh samúðarkveðjur :(
af CendenZ
Lau 28. Okt 2023 11:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Nýleg tölva til sölu///Augýsingin er breytt////seld
Svarað: 10
Skoðað: 2023

Re: Nýleg tölva til sölu

Fyrsta boð, Ég býð 200 og get sótt næstu helgi
af CendenZ
Mán 23. Okt 2023 21:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandamál með Fortnite á nýrri tölvu
Svarað: 3
Skoðað: 2035

Re: Vandamál með Fortnite á nýrri tölvu

Hvað er PSU-ið gamalt ?
af CendenZ
Þri 17. Okt 2023 16:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð með heimabíó
Svarað: 16
Skoðað: 2576

Re: Aðstoð með heimabíó

Eru þetta staðfestir fermetrar eða ímyndaðir ? Ef þú ætlar að keyra almennilega hljóð í 100+ fermetra þarftu ekki bara almennilegan magnara heldur líka almennilega hátalara og alltaf aktíft bassabox. Ef þau eru að spreða í risastóra stofu, þá ertu heldur ekki að fara kaupa eitthvað ljótan garm sem e...
af CendenZ
Sun 15. Okt 2023 21:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Svarað: 34
Skoðað: 5066

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

æi ég veit ekki, ég er búinn að taka hring á þessum símum. Mér finnst apple dæmið lang þægilegast, apple tv, ipad, iphone og watch
af CendenZ
Mán 09. Okt 2023 13:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gamaldags rakvélar
Svarað: 31
Skoðað: 6740

Re: Gamaldags rakvélar

Ég er með alveg hryllilega grófa skeggrót og vex þokkalega hratt hjá mér, fæ ekki 5 o'clock shadow heldur meira svona 1 o'clock. Ég kaupi bara gillette rakvélablöð en vera svo með rafmagnsvél á móti og raka svo í sturtunni með hárnæringu eða kvennaraksápu. Kvennarakfroða er náttúrulega ætluð fyrir v...
af CendenZ
Mán 02. Okt 2023 12:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sonos Arc + Yamaha HS7
Svarað: 5
Skoðað: 2930

Re: Sonos Arc + Yamaha HS7

Myndi bæta við Sonos Sub því soundbarinn sendir þá lágu tíðnina yfir í subbinn og svo vera með One sem hliðarhátalara. Soundbarinn optimizar hátalarana. Mikið rætt um þetta á Reddit btw, þeas tengja aðrar tegundir við Sonos og stilla surroundið. Ég ætlaði að fara í Sonos pakka og nota mína gömlu með...
af CendenZ
Fös 29. Sep 2023 15:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenska útgáfan af Windows (YouTube)
Svarað: 6
Skoðað: 3067

Re: Íslenska útgáfan af Windows (YouTube)

........... Þannig að nei, það er enginn einn einstaklingur sem er einhver ofurhetja þetta eru margir hlutir sem áorkuðu þessu öllu að íslenskan er tiltæk og nothæf í tölvum í dag. Reyndar.... Örn Kaldalón náði með frekju og heimtusemi að koma íslensku stöfunum inn í IBM við þróun á ritvélum sem no...
af CendenZ
Fös 29. Sep 2023 12:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta SSD Cloning software-ið ?
Svarað: 15
Skoðað: 3175

Re: Besta SSD Cloning software-ið ?

svo er rosa mikilvægt að nota samsung magician ef þú ert með nvme diska því það er búið að vera firmware vitleysa í gangi hjá samsung. Ég tapaði 2tb 980 pro.. hann gjöreyðilagðist útaf biluðu firmware-i Áhugavert, var að fá mér eins nema 1tb, firmware virtist bara up-to-date. En hvernig lýsti þetta...