Leitin skilaði 5670 niðurstöðum

af gnarr
Mið 22. Maí 2019 13:18
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3612

Re: MX518

Eruð þið í vandamálum með gæðastjórnunina á þessari vöru ? Eins fáránlegt að það hljómar hefur músin mín á þessum stutta tíma myndað auka klikk á leiðinni niður á vinstri takka.. þetta er orðið eitthvað djöfullsins rusl fyrir utan hero sensorinn. Þetta er vætnanlega counterfeit útgáfa af músinni. M...
af gnarr
Fös 17. Maí 2019 00:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hatari mun sigra? Í hvaða sæti lendum við?
Svarað: 17
Skoðað: 1224

Re: Hatari mun sigra? Í hvaða sæti lendum við?

Hefðin er 2. sæti á 10 ára fresti.

1999 - All out of luck
2009 - Is it true
2019 - Hatrið mun sigra
af gnarr
Sun 28. Apr 2019 03:12
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: DIY Mekanísk lyklaborð.
Svarað: 4
Skoðað: 196

Re: DIY Mekanísk lyklaborð.

Þú virðist alveg vera með pælingarnar í lagi :) Ert klárlega með meira vit á þessu en ég. Það er yfirleitt mælt með bláum switchum fyrir vélritun, en ég er hrifnari af brúnum sjálfur.

Ég mæli annars með að kíkja á þessa grúppu hérna á facebook: https://www.facebook.com/groups/1771119566494456/
af gnarr
Lau 27. Apr 2019 23:29
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: DIY Mekanísk lyklaborð.
Svarað: 4
Skoðað: 196

Re: DIY Mekanísk lyklaborð.

Það fer rosalega eftir því hvaða kröfur þú hefur. Ertu að spila leiki? Vélrita? Þarftu mjög ergónómískt borð? Viltu fá tactile hljóð eða tactile slag í fingurnar?
af gnarr
Fös 26. Apr 2019 11:52
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Linux distro - könnun
Svarað: 37
Skoðað: 4619

Re: Linux distro - könnun

Ég er búinn að keyra Ubuntu á vinnu tölvunni frá 17.10 og ég verð að segja að ég er mjög ánægður með það og lýst alveg sérstaklega vel á 19.04.
af gnarr
Fös 12. Apr 2019 18:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: þurrt loft
Svarað: 5
Skoðað: 745

Re: þurrt loft

Þú þarft að fara svolítið varlega með þannig lausn og skipta oft um vatn vegna hættu á hermannaveiki.
https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5289
af gnarr
Fös 12. Apr 2019 18:31
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)
Svarað: 20
Skoðað: 1005

Re: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)

Tölvan er tilbúin og er á leiðinni til nýja eigandans klukkan hálf tíu í kvöld :) Hérna er endanlega samsetning: ⋅ Intel i5 2500k @ 4.65GHz ⋅ Cooler Master 120mm turn með 2x 120mm viftum ⋅ Asrock Z68 Extreme3 Gen3 ⋅ G-Skill DDR3-1600 8GB + 8GB DDR3-1333 frá wo...
af gnarr
Fim 11. Apr 2019 16:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Taka út /minnka raddir í lagi
Svarað: 2
Skoðað: 428

Re: Taka út /minnka raddir í lagi

Gætir prófað að nota melodyne til þess að henda þeim út.
af gnarr
Þri 09. Apr 2019 14:35
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)
Svarað: 20
Skoðað: 1005

Re: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)

OverSigg skrifaði:@gnarr Þú verður síðan að skella í mynd af setup-inu þegar þetta er allt klárt :)

Ekki spurning! :)
af gnarr
Þri 09. Apr 2019 14:34
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)
Svarað: 20
Skoðað: 1005

Re: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)

Staðan er svona í dag: ⋅ Intel i5 2500k @ 4.4GHz ⋅ Asrock Z68 Extreme3 Gen3 ⋅ G-Skill DDR3-1600 8GB + 8GB DDR3-1333 frá worghal ⋅ AMD Radeon R9 280X frá Haflidi85 ⋅ Samsung 840 Pro 128GB ⋅ 500W PSU ⋅ 20 ára gamall Dragon kassi sem...
af gnarr
Mán 08. Apr 2019 19:39
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)
Svarað: 20
Skoðað: 1005

Re: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)

Já takk, það væri frábært. Ég sendi þér PM. :happy
af gnarr
Mán 08. Apr 2019 13:28
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)
Svarað: 20
Skoðað: 1005

Re: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)

Jón Ragnar skrifaði:Ef það vantar mús, þá á ég eina ágætis leikjamús sem má fara í góðan málstað :)


Takk fyrir það! :megasmile Ég veit að hann er með Steelseries Rival mús sem að hann elskar mikið. Það er bókstaflega eini hluturinn sem ég veit til þess að hann hafi eytt í til þess að spila.
af gnarr
Mán 08. Apr 2019 13:08
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)
Svarað: 20
Skoðað: 1005

Re: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)

Ég bara trúi því ekki hvað þið eruð tilbúnir að hjálpa :hjarta Greinilegt að vaktarar eru mjög góðhjartaðir upp til hópa :D Ég á NVIDIA GeForce GTX 460 sem hann má eiga ef hann vill. s:8219492 https://neurogadget.net/wp-content/uploads/2016/11/NVIDIA-GeForce-GTX-460.jpg Takk æðislega! Mér sýnist á b...
af gnarr
Sun 07. Apr 2019 21:03
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)
Svarað: 20
Skoðað: 1005

Re: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)

Snillingur :8) :fly :hjarta
af gnarr
Sun 07. Apr 2019 20:55
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)
Svarað: 20
Skoðað: 1005

Re: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)

2x 4GB. Er með tvær lausar raufar.
af gnarr
Sun 07. Apr 2019 17:04
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)
Svarað: 20
Skoðað: 1005

Re: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)

Sjúkt! :D
Mynd
af gnarr
Sun 07. Apr 2019 15:30
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)
Svarað: 20
Skoðað: 1005

Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)

Sælir. Sagan er semsagt sú að ég á góðan vin sem ég spila CS:GO með reglulega. Hinsvegar hefur hann aldrei efni á að kaupa sér tölvubúnað og spilar þar af leiðandi á gamalli lélegri fartölvu. Mig langar rosalga að ná að púsla saman CS hæfri tölvu fyrir greyið svo að hann geti sloppið úr þessarri far...
af gnarr
Lau 09. Mar 2019 17:30
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] 3x 4U Rackmount kassar
Svarað: 11
Skoðað: 719

Re: [TS] 3x 4U Rackmount kassar

Fylgir floppy drifið?
af gnarr
Mið 06. Mar 2019 17:23
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Frauð, bubble wrap etc. fyrir fluttninga.
Svarað: 3
Skoðað: 455

Re: Frauð, bubble wrap etc. fyrir fluttninga.

Instapak er sniðugt

https://youtu.be/h-WLqG6QskM
af gnarr
Sun 03. Mar 2019 18:13
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Besta internetið
Svarað: 6
Skoðað: 733

Re: Besta internetið

Hringdu! :hjarta
af gnarr
Mið 27. Feb 2019 00:37
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Oled eða Qled m.v notkun
Svarað: 12
Skoðað: 818

Re: Oled eða Qled m.v notkun

f.lux ætti að hafa mjög takmörkuð áhrif.
af gnarr
Fös 22. Feb 2019 12:16
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Oled eða Qled m.v notkun
Svarað: 12
Skoðað: 818

Re: Oled eða Qled m.v notkun

Ég veit ekki hvort það er komið í sölu einhverstaðar, en Hisense ULED á að vera "best of both worlds". Með sambærilega myndgæði og contrast á við OLED, en án þess að það sé hætta á burn-in. Eini stóri kosturinn sem ég sé sem OLED hefur fram yfir ULED er orku notkun, en það er ekki stórmál....
af gnarr
Mið 13. Feb 2019 11:22
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vesen með Ram
Svarað: 6
Skoðað: 336

Re: Vesen með Ram

Þetta gæti verið slæmt "seating" á örgjörvanum.

Það gæti hjálpað að taka örjörvan alveg úr og skoða hvort það sé allt í lagi með socket'ið og að það séu engin óhreinindi á örgjörvanum eða í socket'inu og re-seat'a örgjörvan svo.
af gnarr
Þri 12. Feb 2019 17:38
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur
Svarað: 16
Skoðað: 2997

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Sallarólegur skrifaði:Þannig að ég geti þess vegna hent gamla disknum út um gluggann, sett svo nýja diskinn í eins og ekkert hafi gerst?


Ég mæli með að setja nýja diskinn fyrst í tölvuna og athuga hvort að klónunin hafi virkað rétt áður en þú hendir gamla útum gluggann...
af gnarr
Fös 11. Jan 2019 11:27
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Raðlegging varðandi fartölvu
Svarað: 11
Skoðað: 475

Re: Raðlegging varðandi fartölvu

IPS skjár í Lenovo vélinni en ekki Dell (samkvæmt þessu spec sheet).
Skjárinn ætti að vera númer 1, 2 og 3 á myndvinnslu vél. Allt annað eru bara aukahlutir og "nice to have" þegar kemur að myndvinnslu.