Leitin skilaði 5706 niðurstöðum

af gnarr
Þri 10. Des 2019 13:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Verðmat á Lenovo X1 Extreme Gen2
Svarað: 5
Skoðað: 336

Re: Verðmat á Lenovo X1 Extreme Gen2

Annars virðist þessi top hluti ekki vera svo dýr. Kostar $100 með lyklaborði (þetta er ANSI í linknum)
https://www.myfixguide.com/store/01yu756-01yu757/
af gnarr
Þri 10. Des 2019 12:57
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Verðmat á Lenovo X1 Extreme Gen2
Svarað: 5
Skoðað: 336

Re: Verðmat á Lenovo X1 Extreme Gen2

Mér sýnist að þú myndir þurfa að skipta um allann eftir hlutan á body'inu. Þar sem að útlínurnar fyrir takkana eru útskornar í body'ið. ANSI (amerískt) layout er ekki með stóran enter takka, en ISO (íslenska) er með stóran enter takka og auka takka hjá vinstri shift takkanum. Svo að líklega er vesen...
af gnarr
Mán 09. Des 2019 16:34
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Verðmat á Lenovo X1 Extreme Gen2
Svarað: 5
Skoðað: 336

Re: Verðmat á Lenovo X1 Extreme Gen2

Ef spurningin er "Hvað get ég selt þessa tölvu fyrir mikinn pening", þá er svarið "jafn mikið og einhver er tilbúinn að borga fyrir hana". Því miður þá er nánast ómögulegt að selja fartölvu fyrir einhvern pening á Íslandi nema beint úr búð. Ég myndi giska á að þú fáir engin boð y...
af gnarr
Mið 04. Des 2019 14:52
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Tækni hjálp
Svarað: 15
Skoðað: 674

Re: Tækni hjálp

Það er gífurlega líklegt að þetta séu vinnsluminnin, minnisrás í örgjörvanum eða léleg minnisrauf á móðurborðinu. Prófaðu að keyra memtest með einn kubb í vélinni í einu. Þegar þú ert búinn að staðfesta að allir minniskubbarnir eru í lagi, prófaðu þá að færa þá milli minnisraufa á borðinu. Ef þú fær...
af gnarr
Þri 03. Des 2019 10:21
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?
Svarað: 19
Skoðað: 1280

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

kornelius skrifaði:það má ekki gleyma því að hann er sponseraður af mörgum af stærstu fyrirtækjum í heimi til að segja nánast hvað sem er í krafti áskriftarfjölda sem youtuber.


Ferill hanns sem youtuber væri löngu búinn ef það væri eitthvað til í þessu hjá þér.
af gnarr
Fös 29. Nóv 2019 12:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Drasl tilboð á black friday allstaðar?
Svarað: 16
Skoðað: 907

Re: Drasl tilboð á black friday allstaðar?

"Léleg tilboð" þýðir bara að það er lág álagning hjá versluninni.
Ef búð getur haft vörur með 90% afslætti, þá er það vegna þess að það er nálægt 1000% álag á hlutnum til að byrja með.
af gnarr
Mán 18. Nóv 2019 13:31
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Road To Javscripting (help me) :)
Svarað: 19
Skoðað: 829

Re: Road To Javscripting (help me) :)

Það er mjög auðvelt að gera þetta með reducer: const arr = [10,20,30,40]; const arrayToList = (arr) => arr.reduce((object, item, index) => {object[index] = item; return object;}, {}); console.log(JSON.stringify(arrayToList(arr))); Ha? Þetta skilar allt annarri gagnagrind en arrayToList fallið sem S...
af gnarr
Mán 18. Nóv 2019 11:35
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Road To Javscripting (help me) :)
Svarað: 19
Skoðað: 829

Re: Road To Javscripting (help me) :)

Það er mjög auðvelt að gera þetta með reducer:

Kóði: Velja allt

const arr = [10,20,30,40];
const arrayToList = (arr) => arr.reduce((object, item, index) => {object[index] = item; return object;}, {});
console.log(JSON.stringify(arrayToList(arr)));
af gnarr
Sun 17. Nóv 2019 00:45
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Steel Series Apex Pro lyklaborð til sölu með Nordic layouti - enn í óopnum kassa
Svarað: 5
Skoðað: 402

Re: Steel Series Apex Pro lyklaborð til sölu - enn í óopnum kassa

Sjúk lyklaborð! Fékk TKL útgáfuna af þessu borði í afmælisgjöf frá konunni :hjarta
af gnarr
Þri 05. Nóv 2019 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að stofna sitt eigið netfang?
Svarað: 9
Skoðað: 688

Re: Að stofna sitt eigið netfang?

Route53 í AWS er sjúklega þægilegt og ódýrt. Mæli með því :)
af gnarr
Fös 01. Nóv 2019 11:10
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Dauð fartölva - recovery
Svarað: 6
Skoðað: 479

Re: Dauð fartölva - recovery

Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú vilt starta henni sem sýndavél? Er ekki nóg að komast í gögnin beint á disknum?
af gnarr
Mið 30. Okt 2019 11:47
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Dram ljós á nýju buildi
Svarað: 10
Skoðað: 577

Re: Dram ljós á nýju buildi

Það er gífurlega ólíklegt að aflgjafinn sé vandamálið.
af gnarr
Mán 21. Okt 2019 13:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann
Svarað: 11
Skoðað: 925

Re: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann

Ég hef farið gegnum nokkra vetra, bæði á götuhjóli með 240 nöglum á 35mm dekkjum og á svipuðum dekkjum á 29er. Hjólið er alveg þrusu stöðugt á þurrum ís og smá snjó. Ef þú þarft að fara í gegnum skafla muna samt rosalega að vera á fjallahjóli uppá að vera með breitt stýri. Annars hjóla ég aldrei á m...
af gnarr
Þri 15. Okt 2019 11:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Svarað: 29
Skoðað: 2090

Re: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?

af gnarr
Þri 08. Okt 2019 18:02
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Öflug Laptop
Svarað: 25
Skoðað: 1110

Re: Öflug Laptop

Bara örgjörvinn í þessum vélum, einn og sér, kostar meira en 65.000kr...

https://ark.intel.com/content/www/us/en ... 0-ghz.html
af gnarr
Þri 08. Okt 2019 15:37
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Öflug Laptop
Svarað: 25
Skoðað: 1110

Re: Öflug Laptop

Ég er 100% viss um að þetta er scam.
af gnarr
Mán 07. Okt 2019 11:15
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [FARIÐ] i3-530, Gigabyte H55M-USB3, 12GB RAM
Svarað: 1
Skoðað: 148

Re: [GEFINS] i3-530, Gigabyte H55M-USB3, 12GB RAM

ég skal taka þetta :)
af gnarr
Lau 05. Okt 2019 21:32
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] ps4 pro
Svarað: 4
Skoðað: 432

Re: [TS] ps4 pro

Geggjaður pakki!
Myndi kaupa þetta ef ég gæti :crying
af gnarr
Fös 04. Okt 2019 15:52
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Intel Optane SSD 960GB
Svarað: 3
Skoðað: 403

Re: [TS] Intel Optane SSD 960GB

Væntanlega vegna þess að þetta er ekki NAND flash heldur 3D crosspoint.

Þú færð ekki NAND SSD með nálægt því svona lágu latency og háu IOPS.
af gnarr
Fim 03. Okt 2019 10:44
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Mini PC
Svarað: 10
Skoðað: 580

Re: Mini PC

CendenZ skrifaði:Myndi bara kaupa notaða vél hérna á vaktinni O:)

Pascal skrifaði:Málið er að við búum erlendis eins og er en flytjum aftur heim á næsta ári
af gnarr
Fim 03. Okt 2019 09:19
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Mini PC
Svarað: 10
Skoðað: 580

Re: Mini PC

MSI Trident gæti mögulega virkað fyrir hana:
https://www.amazon.com/s?k=msi+trident& ... _sb_noss_2
af gnarr
Lau 28. Sep 2019 19:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu
Svarað: 44
Skoðað: 1825

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Ég reyndi eins og ég gat að hafa þetta stuttan lista... en ég má eiginlega ekki sleppa neinu af þessu. Reyndi að setja þetta svona nokkurnvegin í rétta röð. SFU er allavega klárlega það besta sem ég hef séð :) ⋅ Six Feet Under ⋅ Chernobyl ⋅ Silicon Valley ⋅ LO...
af gnarr
Fös 27. Sep 2019 20:08
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] skjákorti - Komið, má eyða
Svarað: 8
Skoðað: 379

Re: [ÓE] skjákorti

af gnarr
Fim 19. Sep 2019 14:09
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE]Cisco Router/Switch Frítt - Ódýrt
Svarað: 3
Skoðað: 254

Re: [ÓE]Cisco Router/Switch Frítt - Ódýrt

Ég skal athuga með gamlan ADSL beini og 802.11g AP eftir vinnu.
af gnarr
Sun 15. Sep 2019 01:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 5800

Re: Umferðin í Reykjavík

309 af 404 :sleezyjoe

Ég myndi þá segja að umferðin í Reykjavík sé bara í fínustu málum.

Fyndið líka að sjá að L.A., sem að er borg sem að vera hönnuð 100% fyrir bílaumferð, með öll fullkomnustu og flottustu miðlægu gatnamót í heimi, er í 24 sæti á þessum lista.