Leitin skilaði 776 niðurstöðum

af Baldurmar
Þri 12. Mar 2024 15:50
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
Svarað: 21
Skoðað: 890

Re: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá

rostungurinn77 skrifaði:Listað verð er 4000 $ og með rebates er það lægra. Ég ætla að gefa mér að verð Reykjavik Foto byggi á listuðu verði og fyrir alla afslætti.


kostar $3697 hjá B&H
af Baldurmar
Þri 12. Mar 2024 15:42
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
Svarað: 21
Skoðað: 890

Re: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá

Er einhver búð komin með Z8 í sölu ? Reykjavik Foto segir að Z8 sé væntanleg, ekki á skrá hjá Beco. 100k verðmunur miðað við listað verð svona í fljótu bragði, bara húsið. Bara body er 160þ verðmunur á B&H og Reykjavík Foto, það er bara VSK af myndavélum. 799.000kr vs 643.560kr " B&H F...
af Baldurmar
Þri 12. Mar 2024 13:10
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
Svarað: 21
Skoðað: 890

Re: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá

Er einhver búð komin með Z8 í sölu ? Reykjavik Foto segir að Z8 sé væntanleg, ekki á skrá hjá Beco. 100k verðmunur miðað við listað verð svona í fljótu bragði, bara húsið. Bara body er 160þ verðmunur á B&H og Reykjavík Foto, það er bara VSK af myndavélum. 799.000kr vs 643.560kr " B&H F...
af Baldurmar
Þri 20. Feb 2024 14:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Svarað: 19
Skoðað: 2121

Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð

Þjóðskrá að biðja fólk um að klaga fólk fyrir skattinn ?
af Baldurmar
Mán 19. Feb 2024 09:58
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skjákorti 3070 eða uppúr
Svarað: 3
Skoðað: 413

[ÓE] Skjákorti 3070 eða uppúr

Vantar skjákort, 3070 eða uppúr, þarf að vera Nvidia kort (3060ti kemur kanski til greina ef ég finn ekkert annað).
Verður notað í teikniforrit sem bara styður rendering með CUDA.

Endilega sendið mér hvaða kort þið eruð til í að selja og verðhugmynd.
af Baldurmar
Fim 18. Jan 2024 14:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Gundersen og Løken Technival 2 smásjá með borðfestingu
Svarað: 4
Skoðað: 297

Re: [TS] Gundersen og Løken Technival 2 smásjá með borðfestingu

Þette er eitt af þessum hlutum sem mig langar í, vantar ekki og myndi líklega aldrei nota.
af Baldurmar
Mán 15. Jan 2024 14:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Uppþvottavélar meðmæli
Svarað: 24
Skoðað: 1585

Re: Uppþvottavélar meðmæli

Ég er mikill aðdáandi hnífaparahillunnar.
Svo viltu að hún opnist sjálfkrafa þegar hún klárar.

Annars kemur það ekki til greina á mínu heimili að heimilistæki fái internet tengingu !
af Baldurmar
Fim 21. Des 2023 12:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslensk stofnanamannvonska - Vinnumálastofnun
Svarað: 16
Skoðað: 1639

Re: Íslensk stofnanamannvonska - Vinnumálastofnun

Óháð þessu einstaka máli þá er eins og málsmeðferð og afgreiðsla sumra stofnana taki ekki mið af því að þetta sé "þjónusta". Ég held að þú hafi hitt naglann á höfuðið návæmlega þarna. Svo virðist stundum það sé eins og starfsfólk vinni sér inn punkta eða eitthvað ef þeim tekst að neita fó...
af Baldurmar
Mið 20. Des 2023 10:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ég væri svo til en er ekki alveg nógu agaður
Svarað: 6
Skoðað: 1185

Re: Ég væri svo til en er ekki alveg nógu agaður

Geggjuð auglýsing!
af Baldurmar
Mán 18. Des 2023 17:12
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Er úthólf = send skilaboð á vaktin.is?
Svarað: 1
Skoðað: 2365

Re: Er úthólf = send skilaboð á vaktin.is?

Úthólf eru ólesin send skilaboð
af Baldurmar
Mán 18. Des 2023 14:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Budget fartölvur
Svarað: 4
Skoðað: 605

Re: Budget fartölvur

Ég er til í Thinkpad Yoga 260 á 15kall
af Baldurmar
Fös 08. Des 2023 11:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)
Svarað: 11
Skoðað: 1341

Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)

Frábært að sjá að Inga fékk bílinn sinn aftur!

https://www.visir.is/g/20232500538d/end ... -bilathjof
af Baldurmar
Mán 04. Des 2023 15:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: COP28 rugl
Svarað: 28
Skoðað: 2103

Re: COP28 rugl

Svo kemur eitt stykki eldgos á íslandi og rústar þessu öllu sem við höfum bætt okkur í minni megnun. Eldgos er eitthvað sem enginn ræður við, jörðin sem ræður. En hinsvegar er víða í heiminum stundað að brenna akra sína, t.d. á Indlandi, og það er mannleg ákvörðun: https://www.reuters.com/world/ind...
af Baldurmar
Lau 02. Des 2023 19:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: COP28 rugl
Svarað: 28
Skoðað: 2103

Re: COP28 rugl

Flug til Dubai er kannski 130k Hótel er ca 30k nóttin, 150k fyrir vikuna Fæði & uppihald 20k á dag Myndi segja að þetta væri í kringum 350k.per haus 28m total fyrir 80 sálir Flugið er 150þ Dagpeningar starfsmanns í 12 daga: 550þ Laun þess starfsmanns í 12 daga, 450þ Yfirvinna í ferðalaginu og y...
af Baldurmar
Mán 27. Nóv 2023 12:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vísir frétt - Býður Ís­lendingum að fá fyrstu kyndilboruðu jarð­göng Evrópu
Svarað: 22
Skoðað: 2114

Re: Vísir frétt - Býður Ís­lendingum að fá fyrstu kyndilboruðu jarð­göng Evrópu

Síðast þegar ég skoðaði þetta þá voru þau með "viljayfirlýsingar" við ýmsa staði en engin gögn eða neitt til að sýna að þetta virkaði.
Hefur þetta verið notað einhversstaðar í alvöru verkefni?
af Baldurmar
Lau 18. Nóv 2023 14:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321160

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Víðir með kaldan sannleikann. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/11/18/langt_thar_til_haegt_verdur_ad_flytja_i_baeinn/ Staðreynd að mjög mörg hús þarna hreinlega ónýt eða óíbúðarhæf, svo veit enginn almennilega hvernig innviði bæjarins standa sig, mjög líklegt að töluvert af lögnum hafa hreinl...
af Baldurmar
Fim 16. Nóv 2023 14:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl
Svarað: 51
Skoðað: 3348

Re: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl

Þetta er svo kaldhæðnislegt. Sé fyrir mér aðra sambærilega fyrirsögn: Brotist var inn hjá formanni íslenskra grænkera og öllu kjöti úr frystikistunni hans stolið. Haha, hér er skemmtileg tilviljun! Þú sást bílinn daginn eftir að honum var stolið, hvíti i30 þarna :megasmile Glætan !! Þvílík snilld !
af Baldurmar
Mið 15. Nóv 2023 22:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT
Svarað: 1
Skoðað: 271

Re: [TS] Wacom Intuos medium Wireless Teikniborð

20k?
af Baldurmar
Þri 14. Nóv 2023 16:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl
Svarað: 51
Skoðað: 3348

Re: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl

Kannski... en það má deila um það hve raunveruleg áhrifin eru af svona baráttusamtökum. Held að svona þrýstihópar hafi á endanum þau áhrif að greið leið einkabílsins sé minni en ella, á endanum vinna þau gegn einkabílnum þó það sé ekki kannski yfirlýst stefna. En bíllaus lífstíll er og verður áfram...
af Baldurmar
Þri 14. Nóv 2023 12:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321160

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég vona að lánastofnanir virði íbúa og fyrirtæki á þessu svæði og fresti öllum kröfum. Held að fólk sem er jafnvel búið að missa allt sitt sé ekki krafið um afborganir af því líka. Ríkisstjórnin hefði átt að byrja á að setja lög um slíkt en ekki skattleggja landsmenn til að fjármagna einkaframkvæmd...
af Baldurmar
Þri 14. Nóv 2023 11:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl
Svarað: 51
Skoðað: 3348

Re: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl

Mér finnst þú nú kanski stökkva fullt hratt upp á nef þér appel. Yfirlýst stefna þessa félagsskap er: "Samtök um bíllausan lífsstíl er hópur fólks sem hefur að sameiginlegu áhugamáli að vinna að því að gera bíllausan lífsstíl að vænlegri kosti en nú er." En ekki: Þessi kona berst fyrir út...
af Baldurmar
Þri 14. Nóv 2023 00:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl
Svarað: 51
Skoðað: 3348

Re: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl

Mér finnst þú nú kanski stökkva fullt hratt upp á nef þér appel. Yfirlýst stefna þessa félagsskap er: "Samtök um bíllausan lífsstíl er hópur fólks sem hefur að sameiginlegu áhugamáli að vinna að því að gera bíllausan lífsstíl að vænlegri kosti en nú er." En ekki: Þessi kona berst fyrir útr...
af Baldurmar
Mán 13. Nóv 2023 13:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321160

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://www.dv.is/frettir/2023/11/13/freysteinn-segir-ad-likur-eldgosi-hafi-ekki-breyst/ Hérna er Freysteinn í viðtali talar um ef það muni koma til gos þá myndi það líklegast vera eins og síðustu gos útaf því magnið af kviku sem er að koma upp er búið að minnka töluvert. Þannig ég væri alveg til a...
af Baldurmar
Fös 27. Okt 2023 11:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6379

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Ef sólarsellur geta dugað fyrir 75% orkunotkunn á flugvöll á 78 breiddagráðu nálægt norðurpólnum, og það er lika með á teikniborðið að nota þeim á húsum þar líka með 420 000 kwh uppsett orkuframleiðsla, á það að vera hægt að vera með þessu í gángi herna líka. með verðið herna kringum 20 krónur kwh ...
af Baldurmar
Fim 26. Okt 2023 19:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6379

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Hinsvegar er nóg af vindorku hérna, get staðfest það :) Ætti miklu frekar að þróa vindorkunotkun hérna, Ísland er á vindrassgatssvæði heimsins. Vandinn er að það er erfiðara að beisla hana hér miðað við annarsstaðar þar sem eru jafnir og stöðugir straumar vinds, vs. hér þar sem er vindstrengir sem ...